Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1995, Page 19
MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 1995
19
Tilsölu
Ódýrt folalda- og hrossakjöt.
Trippafrarapartar, 135 kr. kg; trippa-
Iæri, 225 kr. kg; trippakjöt í heilum og
hálfum skrokkum, kr. 173 kr. kg; og
frampartar af fullorönu, 85 kr. kg.
Einnig folaldakjöt í hálfu eða heilu, 207
kr. kg; folaldalæri, 275 kr. kg;
folaldaframpartar, 155 kr. kg. Sendum
hvert á land sem er. Sölufélag Austur-
Húnvetninga, sími 95-24200.
Ert þú aö byrja aö búa eöa vantar bara
hitt og þetta? Þá erum við ódýrari, s.s.
sófasett, ísskápar, þvottavélar, eldavél-
ar, eldhúsborð, rúm, sjónvörp, skrif-
borð o.m.fl. Tökum í umboðssölu og
kaupum. Sækjum og sendum.
Allt fyrir ekkert, Grensásvegi 16,
sími 91-883131. Visa/Euro/Debet.
Rýmingarsala í nokkra daga!!!
Stálvaskar, baðvaskar, gallaó sturtu-
horn, gallað baðker, sumarbústaða-
mottur, vinylparket, vinylfllsar, teppa-
bútar, dúkabútar, gólf- og veggflísar,
blöndunartæki, filtteppi:
15 litir, 330 pr. m -, og margt fl.
ÓM búóin, Grensásvegi 14, s. 568 1190.
Nýir eigendur, breytt verslun.
Barnaleikhorn. Kaupum og tökum í
umboðssölu húsgögn, heimilistæki,
hljómtæki, video, sjónvarp og ýmsar
aórar vörur. Mikil eftirspurn. Opió
virka daga kl. 10-19, lau. 11-16.
Lukkuskeifan, Skeifunni 7, s. 883040.
Búbót í baslinu. Úrval af notuðum, upp-
geróum kæli-, fiystiskápum, kistum og
þvottavélum. 4 mánaóa ábyrgó. Ps.
Kaupum bilaða, vel útlítandi kælis-
kápa og -kistur. Verslunin Búbót,
Laugavegi 168, sími 91-21130._______
Sófasett 3+2+1, unglingasamstæða,
Brother ritvél, eldhúsborð, 1 árs gömuí
ryksuga, stór fataskápur, örbylgjuofn,
gamall ísskápur, einnig AMC Rambler
American ‘65, 18 f. bátur m/vagni og
mótor. S: 668519.___________________
Vetrartilboð á málningu.
Innimálning, veró frá 275 kr. 1; blönd-
um alla bti kaupendum aó kostnaóar-
lausu. Opið v. daga frá 10-18 og laug.
10-14. Wilckens umboóió, Fiskislóó 92,
s. 562 5815. Þýsk hágæðamálning.
Ýmsar gjafavörur: Neistahlifar o.fl. f.
arna, diskarekkar, stakir stólar, boró,
speglar, kertastjakar o.fl. úr smíða-
jámi, ódýrar hillur og hjólaboró.
Sumarhús hfl, Háteigsv. 20, s. 91-
12811, opió mán.-fim. 14-18 og íos.
14-19._______________________________
Amerísk rúm. King size og queen size.
Englander Imperial heilsudýnurnar
meó bólstraðri yfirdýnu, Ultra Plus.
Hagstætt veró. Þ. Jóhannsson heild-
verslun, simi 91-689709.
Amerískt hjónarúm m/höföa- og fótgafli,
queen size, ca ársgamalt frá Marco,
kostar nýtt 160 þ., verð 80 þ. Isskápur,
125x55, kr. 10 þi Svefnsófi, kr. 7 þ.
S. 561-0078 e. kl. 18.________________
• Bílskúrseigandi: Brautarlaus járn,
mjög lipur, einnig brautaijárn, allar
teg. f. bilskúrsopnara frá USA. Odýrar
bílskhurðir e. máli. Bílskúrshurðaþjón-
ustan, sími 91-651110 og 985-27285.
Nýtt baö, greitt á 36 mánuöum!
Flísar, sturtuklefar, hreinlætis- og
blöndunartæki á góöu verói, allt greitt
á 18-36 mánuðum. Euro/Visa.
OM búðin, Grensásvegi 14, s. 681190.
Ungnautakjöt. 1/4 og 1/2 skrokkar
tilbúnir í frystikistuna á 460 kr. kg.
Einnig 5 og 10 kg kassar á mjög góðu
verði. Frí heimsending. Visa/Euro.
Pöntunarsími 98-34939.
8 feta billiardborö með marmaraplötur,
ásamt tilh., einnig hjónarúm úr tekki
meó áfóstmn náttboróum og upplýstri
bókahillu. Tilboó óskast. S. 874414.
AEG þvottavél, þurrkari, nýtt amerískt
rúmteppi, 150x230 m/pífulaki og púóa,
kerruvagn m/öllu, vélsleðakerra, fólks-
bílakerra og Hilux ‘82. S. 686618.
Eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Islensk
framleiðsla. Opió 9-18. SS-innrétting-
ar, Súóarvogi 32, sími 91-689474.
Fjölskyldusól. Nú getur þú fengið ljósa-
bekk leigóan heim til þín í 16 daga á að-
eins kr. 4.900. Alltaf góóar perur. Sím-
ar 581 4382 eða 989-64441.____________
JVC útvarpsmagnari RX-508 sur-
roundsystem, nýr, ónotaður og GPS
garmin 75 staðsetntæki, nýtt. A sama
stað óskast lítió notuð eldavél. S. 554
6996.
Nýlegur Welonda rakarastóll, Alpa 1000
til sölu. Kostar nýr kr. 97.240 án vsk.
Fæst fyrir kr. 65 þús. Upplýsingar í
síma 566 8500 eóa 566 8148.
Til sölu rekkar undir videospólur úr
Ofnasmiðjunni. Taka um 1400 spólur.
Á sama stað óskast flettirekkar fyrir
videospólur. Sími 91-46494 eftir kl. 16.
Vel meö fariö Lutha furuvatnsrúm, king
size, og Sharp videotæki sem þarfnast
smávægilegra viðgerða. Selst saman á
25.000. Uppl. i síma 587-1404.________
Ódýrt. Ódýrt. Flísar frá kr. 1.080,
salerni, baókar m/blt., handl. m/blt.
Allt á kr. 29.470. Visa/Euro. Baðstofan,
Smiójuv. 4a, s. 587 1885, græn gata.
Ódýru hreinlætistækin komin!
Handlaug og baðkar m/bltæki og WC
m/setu, allt f. aðeins 32.900. Euro/Visa.
Ó.M. búöin, Grensásv. 14, s. 568 1190.
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Útsalan er hafin. Barnafbt, allt aó 50% afsl., sængurfatnaöur, sængur og kodd- ar, leikfóng, 20%,afsl. Versl. Smáfolk, Armúla 42, s. 881780. Til sölu grár Silver Cross barnavagn með bátslagi. Vel meó farinn. Veró kr. 25 þús. Einnig grár hornsófi. Verð kr. 7 þús. Sími 91-626512 e. kl. 16.
Borstofuborö og fjórir stólar meö háu baki, svart aó lit, til sölu. Upplýsingar í síma 91-873161. Tvíburavagn óskast ódýrt, helst gefins. Upplýsingar í sima 551 9785.
Hljóðfæri Peavey gítarmagnarar, bassamagnarar, söngkerflsbox. Komdu og sjáðu úrvahð og verðið. Tónabúðin, Laugavegi 163, s. 91-24515. Tónabúðin, Akureyri, s. 96-22111.
Stoelting isvél, nýuppgeró, 261, tvö hólfl þrír stútar. Nánari uppl. 1 síma 561- 0244. Gunnar Haraldsson hagfr. Örbylgjuofn, gasgriil, tvö rúm, ísskápur, innskotsborð o.fl. smádót til sölu. Upp- lýsingar í síma 565 2848, Gerða.
Til sölu garöskúr í Skammadal. Uppl. í síma 91-72672. Gítarinn, Laugav. 45, s. 552 2125. Utsala: Marina kassag., v. 29.900, úts. 26.900, stgr. 23.900. Fernandes rafmg., v. 45.900, úts. 35.900, stgr. 29.900.
Óskastkeypt Óska eftir iönaöarhrærivél fyrir matvæla- iónaó, má þarfnast lagfæringar, allar stæróir koma til gr. Einnig óskast hjúp- vél og kæliband. Sími 562-6291 eóa 588-6565.
Trommusett og æfingahúsnæði. Yamaha,5000 trommusett til sölu á kr. 45.000. Á sama staó óskast æfingahús- næði. Uppl. í síma 91-628321.
Marshall gítarmagnari, 50 vött, til sölu. Uppl. í síma 91-18787 eftir kl. 19.
Viö erum ungir menn aö stofna fyrirtæki. Okkur vantar skrifstofuhúsgögn og búnaó. Vinsamlegast hringið í síma 91- 657144 og 91-676186 eftir kl. 18. Glerafgreiösluborö meö skúffum óskast. Upplýsingar í símum 98-21082 og 98- 21086. Húsgögn Til sölu 2ja ára gamalt fururúm, 140x200, meó dýnu frá Ragnari Björns- syni, 2 furunáttboró m/skúffum fylgja. Verð kr. 30.000. S. 91-655514.
Ódýrir eldhús- og skrifborösstólar óskast keyptir. Uppl. í síma 567 0879. Húsgögn til sölu, sófi, 4 stólar, sófaboró og bókaskápur, kostar allt 150 þús. Uppl. í síma 91-11682.
|£§U Vers/un Nýlegt Ikea rum til sölu, breidd 120x200 cm. Uppl. í vinnusíma 91-631412 eóa 91-611576.
Smaauglysingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblaó DV veróur að berast okkur fyrir ld. 17 á fóstudögum. ’ Síminn er 563 2700. ö Antik
Antik. Antik. Gífurlegt magn af eigu- legum húsgögnum og málverkum í nýju 300 m2 versl. á horninu að Grens- ásvegi 3. Munir og Minjar, s. 884011.
Nú stendur yfir rýmingarsala í öilum Allt búðunum. Allt, Fellagöróum, sími 91- 78255. Úrval af fallegum antikhúsgögnum. Antikmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977, og Antikmunir, Kringlunni, 3. hæó, sími 588 7877.
^ Fatnaður Innrömmun
Ný sending brúöarkjóla + brúóarmeyja- kjóla. Pantió tfma. Samkvæmiskjólar í úrvali. Toppar og pils. Sýning á brúóar- kjólum 25. febr. frá 14-16. Heióar veró- ur á staónum. Fataleiga Garðabæjar, Garðatorgi 3, s. 656680. Innrömmun - Gallerí. ítalskir ramma- listar í úrvali ásamt myndum og gjafa- vöru. Opið 10-18 og laugard. 10-14. Gallerí Míró, Fákafeni 9, s. 91-814370.
□ Tölvur
^ Barnavörur iiihi bbi ivjivui
Óskum eftir tölvum í umboössölu. • PC 286, 386 og 486 tölvur. • Allar Macintosh-tölvur. • Allir prentarar, VGA-skjáir o.fl. o.fl. Allt selst. Hringdu strax. Allt selst. Tölvulistinn, Sigtúni 3, sími 562 6730.
Ný lína. I barnavögnum, kerrum, kerru- vögnum og tvíburakerruv. Einnig þráð- laus hlustunartæki í vagna. Prénatal, Vitastig 12, sími 1 13 14.
PC eigendur:
Ný sending CD forrita, frábært verð,
mikið úrval - yfir 70 titlar, t.d.
MS Encarta 95, Cica, MS Cinemania
95, Infopedia, Ultimate Human Body,
Hot Sound & Vision, Soundmod I,
Windows Heaven 2,3D Body, A.D.A.M,
Gaziljionarie o.fl., o.fl.
Þór, Armúla 11, sími 568 1500.
PC-tölvur, skjáir, harðir diskar,
geisladrifl prentarar, minnisstækkan-
ir, skannar, netkort, hljóókort, marg-
miðlunarpakkar, leikir, fræóaleikir,
rekstrarvörur. Áóeins vióurkennd og
þekkt vörumerki. Tölvu-Pósturinn,
póstverslun, s. 587 7100, fax 587 7101.
Tölvueigendur! Eitt besta úrval
landsins af CD-ROM diskum, geisla-
drifum, hljóðkortum, hátölurum o.fl.
Minniskubbar, harðir diskar o.fl. fyrir
PC/MAC. Geisladiskaklúþbur, aógang-
ur ókeypis. Gagnabanki íslands, Síóu-
múla 3-5, s. 581 1355, fax 581 1885.
486 DX2/66 Mhz, m/380 Mb h.d., 16 Mb
RAM, 14.400 bps faxmódem og
S-SVGA litaskjár til sölu. Einnig 400 W
Marshall bassamagnari m/2. boxum.
Upplýsingar í síma 588 9737, Óli.
Macintosh & PC-tölvur. Haróir diskar,
minnisstækkanir, prentarar, skannar,
skjáir, skiptidrif, fbrrit, leikir og rekstr-
arvörur. PóstMac hf., s. 666086.
Macintosh og PC: Haröir diskar-SCSI,
minniseiningar, CAD forritið Vellum
2D/3D. Hröóunarspj. f/Mac II, Quadra
og Power PC. Spilverk hf., s. 565 6540.
PC eigendur:
MS Encarta 1995. Ný sending - frá-
bært verð, aóeins kr. 6.500.
Þór, Ármúla 11, sími 568 1500.
Til sölu 486 DX, 50 MHz, 4 Mb innra
minni, 120 Mb harður diskur og HP
500 bleksprautuprentari. Uppl. í síma
91-31329.____________________________
Óska eftir góöri 486 tölvu í skiptum fyrir
Saab 99, árg. ‘82, bíl í toppstandi. Uppl.
í síma 588-9044.
Q Sjónvörp
Loftnetaþjónusta. Uppsetn. og vióhald á
loftnets-, bruna- og þjófavarnakerfum.
Hreinsun á sjónvörpum og mynd-
bandst. Símboði 984-60450, (s.
5644450).__________________________
Seljum og tökum í umboössölu notuð,
yflrfarin sjónv. og video, tökum biluð
tæki upp í, meó, ábyrgó, ódýrt. Viðg-
þjón. Góð kaup, Armúla 20, s. 889919.
Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb.
Viðgeró samdægurs eða lánstæki.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaóastræti 38.
Þj ónustuauglýsingar
Geymid auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum. k
Fljót og góð þjónusta.
JÓNJÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 626645 og 989-31733.
MURBR0T -STEYPUS0GUN
FLEYGUN - MÚRBROT
VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN
ÖNNUR VERKTAKAVINNA
MAGNÚS, SÍMI 91-12727, BOÐSÍMI 984-54044
SNÆFELD VERKTAKI
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
• MÚRBR0T KrrraV jmig|
• VIKURSÖGUN KilMl
• MALBIKSSÖGUN *0*1™£T*
ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM JÓNSS0N
AUGLÝSINGAR
Sími 563 2700
OPIÐ:
Virka daga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14
Sunnudaga kl. 16-22
Athugið!
Smáauglýsingar í
helgarblað
DV verða að berast fyrir
kl. 17 á föstudögum.
Vélaverkstæði Sigurðar hf.
Skeiðarási 14, 210 Garðabæ
Bjóöum alhliða viögeróarþjónustu.
Rennismíói - Fræsingar - Plötusmíói.
Tökum aó okkur skipaviðhald.
Viðhald og nýsmíði á vökvakerfum.
Sími: 565 8850 Fax: 565 2860
PÍPULAGNIR
Heimir og Gísli
Öll almenn pípulagningaþjónusta.
/'*-N Símar 676131, 16493, _
985-32378 og 984-53078.
eiPAvrAN nf.
Eirhöfða 17,112 Reykjavík.
B3" Snjómokstur-Traktorsgröfur
Beltagrafa með brotfleyg - Jaróýtur
f®1 Plógar fyrir jaróstrengi og vatnsrör
Tilboö - Tímavinna ('g)
® 674755-985-28410-985-28411 ^
Heimasímar 666713 - 50643
Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur
Fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum
um snjómokstur fyrir þig og
höfum plönin hrein að morgni.
Pantið timanlega. Tökum allt
múrbrot og fleygun.
Einnig traktorsgröfur i öll verk.
VÉLALEIGA SÍMONAR HF.,
símar 623070, 985-21129 og 985-21804.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGAS0N
/nh 688806 • 985-221 55
DÆLUBILL
Hreinsum brunna, rotþrær,
niðurföll, bílaplön og allar
stíflur í frárennslislögnum.
VALUR HELGAS0N 688806
Er stíflað? - Stífluþjónustan
VISA
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
j Vanir menn!
Sturlaugur Jóhannesson
VTjrO—rrV s,mi 870567
Bílasími 985-27760
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og stáðsetja skemmdir.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
, Sími 670530, bílas. 985-27260____
CÍJ og símboði 984-54577 U2U