Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1995, Side 27
MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 1995
27
r>v Fjölmiðlar
Mogginn fór
á kamarinn
Morgunblaðiö og DV röktu ítar-
lega í gær uppljóstranir um ís-
lenska „njósnarann" Guðmund
Ágústsson og aðra íslendinga í
Þýskalandi í byrjun sjöunda ára-
tugarins, sem komu fram í sjón-
varpsþætti á sunnudagskvöldið,
meðan Alþýðublaðið var enn í
sigummu eftir ESB-samþykkt-
ina á aukaílokksþinginu um helg-
ina og Tíminn var íjarri góðu
gamni.
Efni sjónvarpsþáttarins i nafni
sósíalismans var vissulega for-
vitniiegt og greinilega full ástæða
fyrir unga sagnfræðinga til að
grafa betur í skjalasafni Þýska
alþýðulýðveldisins og leita svara,
meðal annars við því hver tengsl
Íslendínga og Austur-Þjóðveija
voru á þessum árum og upplýsa
þátt Hjörleifs Guttormssonar og
Svavars Gestssonar í málinu.
DV birti langt og ítarlegt viðtal
við Guðmund Águstsson þar sem
hann rakti sögu sína og greindi
frá því að hann væri róttækur
vinstrimaður og alinn upp við
það að hægriblöðin færu beínt á
kamarinn. Morgtmblaðið sagðist
hafa gert árangurslausar tilraun-
ir til aö ná tali af Guðmundi og
varla var tilviljun að það tókst
ekki.
Moggínn var í hátíðarskapi i
leiðara í gær. Loksins kom í ljós
að Morgunblaðið hafði rétt fyrir
sér varðandi tengsl sósíalista á
íslandi og kommúnista i Austur-
Evrópu. Loksins neyddust ís-
lenskir sósialistar til að viður-
kenna að hafa átt náin tengsl við
stjórnvöld í austurblokkinni.
Moggaritstjórar hafa nú fengið
uppreisn æru eftir linnulausar
ásakanir um aö þeir færu með
staðlausa stafi. Já, Mogginn hafði
alltaf rétt fyrir sér.
Guðrún Helga Sigurðardóttir
Andlát
Henrý Kr. Matthíasson símsmiður,
Efstasundi 71, lést á heimili sínu 6.
febrúar.
Hólmfríður Jónsdóttir lést á heimili
sínu sunnudaginn 5. febrúar.
Guðrún Kristjana Guðmundsdóttir
kennari, Ásvallagötu 17, Reykjavík,
lést á heimih sínu 6. febrúar síðast-
liðinn.
Jaröarfarir
Svavar Hjalti Guðmundsson vél-
stjóri, Hrafnistu í Hafnaríirði, verður
jarðsunginn frá Fossvogskapellu
fimmtudaginn 9. febrúar kl. 13.30.
Ólafur S. Sigurgeirsson, Hæðargarði
4, verður jarðsunginn frá Bústaöa-
kirkju á morgun, fimmtudaginn 9.
febrúar, kl. 13.30.
Útfór Sigríðar Zoega, Bankastræti 14,
fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík
fóstudaginn 10. febrúar kl. 13.30.
■tr- 5 SErs: s = J
'•=5,=?: ” 'ssat 5S r.-T'xr? ^
9 9*17*00
Verö aöeins 39,90 mín.
Fótbolti
Handbolti
Körfubolti
Enski boltinn
ítalski boltinn
Þýski boltinn
Önnur úrslit
NBA-deildin
Lalli og Lína
©1994 by King Features Syndicate, Inc World nghis reserved.
Ég er um það bil að skipta úr megrunarkökunni
yfir í ostakök una.
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarijörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51LOO.
Keflavík: Lögreglart s. 15500, slökkviliö
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkviliö og sjúkrabifreið s.
22222.
ísafjörður: Slökkviliö s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 3. febrúar til 9. febrúai-, aö
báðum dögum meðtöldum, verður í
Borgarapóteki, Álftamýri 1-3, sími
568-1251. Auk þess veröur varsla í
Reykjavíkurapóteki, Austurstræti 16,
sími 551-1760, kl. 18 til 22 virka daga.
Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í
síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarflörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 20500,
Yestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í sima 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á iaugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfiaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Vísirfyrir50 árum
Miðvikud. 8. febrúar
Mesta skemmdarverk
viðsamgöngur Þjóð-
verja í Noregi.
Járnbrautarbrú 150 km norður
af Þrándheimi sprengd í loft upp.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans -Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
TiJkyriningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op-
in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
föstud. 8-12. Sími 602020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9- 19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Lokað
í desember og janúar.
Spakmæli
Ég er ekki stjórmálamað-
urog hegðun mín að
öðru leyti ereinnigtil
fyrirmyndar.
Artemus Ward
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið daglega
kl. 13—17 júní-sept.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið ki. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud,
fimmtud, laugard. og sunnudaga kl.
12-17.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjarnarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnudaga.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar-
tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til
17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri,
sími 11390. Suðurnes, sími 13536. Hafn-
arfjöröur, sími 652936. Vestmannaeyjar,
sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjarnarnes, sími 615766, Suöurnes,
sími 13536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 27311. Seltjarnarnes,
sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28215.
Adamson
Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími
11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj-
ar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími
53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er viö tilkynningum um biianir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Sljömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 9. febrúar
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Tilfmningar annarra eru viðkvæmar. Farðu því varlega í dómum
þínum. Nýjar hugmyndir verða til þess að leysa gömul vandamál.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Hlutimir gerast hratt í dag. Ef þú heldur ekki einbeitingunni er
hætt við að þú missir af því sem er að gerast. Mikið verður að
gerast í félagslífmu.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Áhersla er lögð á aukin tengsl milli manna. Láttu ekki eftir þeirri
freistingu að fela tilfmningar þínar. Þá dregur úr möguleikum
þínum.
Nautið .(20. apríl-20. mai):
Aðgerðir þínar og fyrirspumir fyrir nokkru fara nú að skila ár-
angri. Töluverð framþróun verður í þínum málum. Gagn veröur
að ferðalagi.
Tviburarnir (21. maí-21. júni):
Þú hefur ákveðnar hugmyndir en ekki er víst að nú sé rétti
tíminn til þess að viðra þær. Aðrir eru bundnir yfir sínum málum
og sinna lítt því sem þú hefur fram að færa.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Dagurinn verður tæpast einn af þínum bestu. Líklegt er að þú
missir af tækifæri. Það borgar sig ekki að hika. Happatölur eru
7, 23 og 34.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Þú verður að treysta á reynslu þína og innsæi í samskiptum við
aðra. Einhverjir reyna að draga úr sjálfstrausti þínu en það er
óþarfi fyrir þig að efast.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Dagurinn lofar góðu fyrir þá sem vinna að skapandi verkefnum,
einkum listrænum. Nýttu þér ímyndunarafl þitt. Farðu varlega
í kvöld því menn era viðkvæmir.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú færð fréttir árla dags sem hafa mikil áhrif á gang mála síðdeg-
is. Þú gætir þurft að breyta fyrri áætlun. Skráðu hjá þér það sem
þarf að muna. Happatölur em 8, 24 og 30.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Óvissa og efi er úr sögunni. Aðstæður batna og samskipti milli
manna aukast. Auðveldara verður að náigast upplýsingar.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú hefur minni tíma aflögu en þú hélst. Þú verður því að byrja
á því sem mestu máli skiptir. Ábyrgð verður létt af þér.
■s
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú hugar að þeim verkefnum sem bíða þín í náinni framtíð. Nú
er rétti tíminn til þess að auka þekkingu sína og víkka sjóndeildar-
hringinn.