Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1995, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1995, Síða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 1995 Víðast bjartviðri Kjaftaskur sem setja á rautt spjald á „Þórarinn Þórarinsson er kjaft- askur sem verkalýðshreyfmgin á að setja rautt spjald á... Það vek- ur furðu mína að svona froðu- snakki eins og hann lætur frá sér fara skuli ekki svarað í sömu mynt af verkalýðshreyfmgunni,“ segir Eiríkur Stefánsson, formaö- ur Verkalýðs- og sjómannafélags Fáskrúðsíjarðar, í DV. Eru að leiða allt út í verkföll „Ég hef það á tilfinningunni að þessi eindæma vitleysa í Vinnu- veitendasambandinu í þessari Ummæli samningalotu sé að leiða allt út í verkfóll... Og að ætla sér að ein- angra og útiloka Flóabandalagið var slíkt feilspor að með fádæm- um má kalla...“ segir Sigurður T. Sigurðsson, formaður Hlífar, í DV. Heiður eða feimnismál „í Frakklandi er það næstum því feimnismál ef rithöfundar fá laun frá ríkinu. Hér á íslandi er þetta öðruvísi, rithöfundum finnst það heiður að vera á 12 eða 36 mánaða launum frá ríkinu," segir Gérard Lemarqius í Morgunpóstinum. Allt í gamni „Þetta var gert í gamni, alveg meinlaust. Við vorum ekki í hnefaleikum. Ekki að slást eða berjast... við sýndum ekki hnefaleika. Þetta voru hreyfingar í eróbikk sem tóku örskamma stund," segir Guðjón V. Sigurðs- son í DV, en hann hefur verið ákærður fyrir að sýna hnefaleika. Hægri blöðin fóru á kamarinn „Ég er róttækur og vinstrimaður og ólst upp í sveit þar sem vinstri blöðin fóru beint upp í skáp en hægri blöðin á kamarinn...“ segir Guðmundur Ágústsson í DV. Kolvitlaus maður „Þetta var ekkert ægilegt, það var þarna kolvitlaus maður sem dyraverðir á staðnum voru að reyna að visa út. Hann réðst á þá og vildi ekki fara út með góðu,“ segir Magnús Ver Magnússson dyravörður í Morgunpóstinum. Um stöðu nýbúa Opinn fundur ITC Melkorku verður haldinn í kvöld í Gerðu- bergi í Breiðholti. Stef fundarins er: Þegar þú ert öðrum góður, ertu sjálfum þér bestur. A dag- skrá eru meðal annars pallborðs- umræður um stööu nýbúa. Allir velkomnir. Fundir Opiðhús Sjálfsbjörg, félag fatlaöra í Reykjavík og nágrenni er meö opið hús í dag í Hátúni 12 kl. 20.30. Spilaö bingó. Það er norðan- og norðvestankaldi austast á landinu en annars hæg suðaustlæg átt. Lítils háttar él við Veðrið í dag norðausturströndina og á Vestfjörð- umen víðast bjartviðri annars stað- ar. í kvöld fer heldur að þykkna upp súðvestanlands með suðaustankalda eða stinningskalda og má þar búast við smáéljum í nótt. Frost víðast á bilinu 6 til 15 stig. Á höfuðborgar- svæðinu er suðaustankaldi og þykknar smám saman upp síðdegis. Lítils háttar él í nótt. Frost 9-12 stig í fyrstu en 4 til 6 stig þegar líður á daginn. Sólarlag í Reykjavík: 17.38 Sólarupprás á morgun: 9.44 Síðdegisflóð í Reykjavík: 1.12 Árdegisflóð á morgun: 1.12 Heimild: Almanak Húskólans Veðrið kl. 12 í gær: Akureyri skýjað -1 Akurnes úrk.í grennd 2 Bergstaðir „skafrenn- ingur -2 Bolungarvík komsnjór -3 Keíla víkurflugvöllur skafrenn- ingur -2 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 0 Raufarhöfh úrk.í grennd -2 Reykjavík haglél á síð.klst -1 Stórhöfði úrk.í grennd 1 Bergen rigningog súld 4 Helsinki skýjað 1 Kaupmannahöfn léttskýjað 7 Stokkhólmur hálfskýjað 2 Þórshöfn súld 7 Amsterdam þokumóða 8 Berlín skýjað 7 Feneyjar rigning 3 Frankfurt skýjað 8 Glasgow alskýjað 10 Hamborg skýjað 6 London mistur 9 LosAngeles heiðskírt 12 Lúxemborg skýjað 7 Mallorca léttskýjað 17 „Égsé um allar útréttingar í landi fyrir skipið, til dæmis aö kaupa kost, útvega varahluti og annað sem um borð vantar,“ segir Elma Þórarinsdóttir á Höfn, útgerðar-' stjóri togarans Ottars Birting. „Þetta starf krefst þess að ég sé til staðar þar sem skipið kemur til hafhar. Það fylgja mikil ferðalög þessu starfi og ýmislegt óvænt get- ur komið upp á og er skemmst að Maður dagsins minnast þess þegar Norðmenn færðu Ottar Birting ásamt öðru skipi til hafnar í Tromsö. Þegar skipin komu þangað var ég mætt á bryggjunni vegna þess að lögfræð- ingur okkar vildi að ég færi strax til Tromsö til þess að vera við rétt- arhöldin," segir Elma og bætir við að það hafi enginn timi verið til frekari umhugsunar því flugvélin Elma Þórarlnsdóttir. var á förum. „Skipverjar áttu víst ekki von á að neínn biði þeirra þar og voru þvi hissa og ánægðir að sjá mig. Þetta var mikil reynsla að lenda í þessum málaferlum og eins að vera við réttarhöldin. Maöur er miklu fróðari um þessi umdeildu svæði þama norður frá og veiðarnar en áður.“ Elma segist hafa byrjaði í þessu starfi um miðjan mai 1994. „Er óhætt að segja að hjá mér snýst allt um útgerð.“ Elma og eiginmaður hennar, Esjar Stefánsson, hafa gert út fiski- skip og báta frá 1968 og hefur Elma séð um peningamálin í þeirri út- gerð en hefur aldrei farið i róður með bóndanum. Aðspurö um helstu áhugamálin segir Elma að þau hafi gaman af að ferðast en lit- ill tími hafi veriö til þess sl. tvö ár, allur tíminn fari í útgerðina. Elraa og Esjar eiga þrjú börn, 37, 24 og 19 ára, og bamabömin eru tvö. Júlia Imsland, DV, Höfn. Myndgátan Súputeningur Myndgátan hér að ofan lýsir málshætti. Heil umferð í handboltanum Nú fer deildakeppninni í hand- bolta að ljúka. I kvöld verður leikin 20. umferðin af 22 í 1. deild karla og era margir spennandi leikir á dagskrá. Stórleikur íþróttir kvöldsins er leikur Stjörnunnar og Víkings en lið þessi eru í öðm og þriðja sæti deildarinnar. Leik- urinn fer fram í Garðabæ. Aðrir leikir eru HK-Selfoss, KA-ÍH, ÍR-KR, Haukar-FH og Valur- Aíturelding. Allir leikirnir hefj- ast kl. 20.00. Þrír leikir eru í 1. deild kvenna í handboltanum. Kl. 18.15 mætast Haukar og ÍBV í Hafnarfirði. Á sama tíma keppa Valur og Ár- mann í Valsheimilinu og í Vík- inni leika Víkingur og FH. Skák Rússneski stórmeistarinn Vadim Zvjagínsev, sem sigraði ásamt Hannesi Hlífari á Reykjavíkurskákmótinu í fyrra, leikur aðalhlutverk í meðfylgjandi stöðu sem er frá Wijk aan Zee á dögunum. Zvjaginsev hafði svart og átti leik gegn Cifuentes: 31. - De3 +!! 32. Bxe3 Hxe3+ 33. Kxg4 Bc8 + 34. Kg5 h6 + 35. Kxh6 He5! og hvít- ur gafst upp. Það er ekki á hverjum degi sem færi gefst á því að fórna svo glæsi- lega. Hvítur er óverjandi mát í næsta leik. Jón L. Árnason Bridge Bridgeíþróttin er ýmist spiluð á keppnis- vettvangi eða undir heldur rólegri kring- umstæðum í heimabridge. Það færist þó í vöxt að í stað hans sé spilaður svokallað- ur Chicago-rúbertubridge. Hann gengur út á það að spilaðar eru fjögurra spila lotur. í fyrsta spilinu eru allir utan hættu, í öðru og þriöja spili er gjafarinn utan hættu en andstæðingamir á - og í því fjórða eru allir á hættu. Hér er eitt spil sem kom upp eitt sinn við spilamennsku í Chicago-rúbertubridge. Austur var gjaf- ari og allir á hættu: ♦ D1083 V G763 ♦ Á64 + ÁG ♦ K74 i—7j- J8 ♦ 109753 . + KD109 *—1- ♦ 65 V ÁKD102 ♦ DG82 ♦ 74 V 954 ♦ K .L. occoo Austur Suður Vestur Norður Pass 1» Pass 2V Pass Pass Dobl Redobl 3+ Pass Pass 3» 3Ó Pass 4+ Pass Pass 4» p/h NS áttu 60 í dálknum og það skýrir róleg- ar sagnir norðurs, þó að NS hafi að lokum i endað í fjórum hjörtum. Vestur spilaði ' út lauíkóngi sem sagnhafi drap á ásinn, tók þrisvar tromp og spilaði síðan spaða á tiuna. Austur drap á gosa, spilaði laufi, i vestur fékk á drottninguna, tók spaða- ’ kónginn og spilaði síðan tigulfimmunni. Sagnhafi setti litið spil úr blindum og fór þannig einn niður. Hann hefði betur ■ hugsað sig um og reynt að gera sér grein fyrir skiptingu spilanna þjá austri. Hann átti 3 hjörtu, sennilega 5 lauf og 4 spaða (ef marka mátti sagnir) og þvi ekki nema einn tígul. Engin leið var að vinna spilið nema einspilið væri kóngurinn og þvi átti sagnhafi að setja ásinn. isak Örn Sigurösson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.