Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1995, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1995, Síða 32
FRÉTTASKOTIÐ 562*2525 'Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 562 2525. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. RITSTJÓRN - AUGLÝSINGAR - ÁSKRIFT - DREIFING: 563 2700 BLAÐAAFGREIDSLA OG ÁSKRIFT ER OPIN: Laugardaga: 6-14 Sunnudaga: lokað Mánudaga: 6-20 Þriðjudaga - föstudaga: 9-20 BEINN SÍMI BLAÐA- AFGREIÐSLU: 563 2777 KL. 6-8 LAUGAROAGS- OG MÁNUOAGSMORGNA Frjálst,óháð dagblað MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 1995. Láslasaðurútií klukkustund eftir fimm metrafall Bílstjóri vikurflutningabíls var fluttur alvarlega slasaður á Borgar- '•* spítala eftir að hann féll af palli bíls- ins í vikurnámum í Þorlákshöfn í gærkvöld. Aö sögn Jóns Baldursson- ar, læknis á Borgarspítalanum, hefur maðurinn verið lagður inn. Hann er talinn alvarlega slasaöur en þó ekki í lífshættu. Maöurinn stóö ofan á vikurfarmin- um á palli bílsins og féll um fimm metra. Hann lá í klukkutíma við hlið- ina á bílnum áður en komiö var aö honum en mjög kalt var í gærkvöld. Aö sögn Jóns mun maðurinn hafa verið mjög kaldur þegar hann fannst en þó ekki ofkældur. -pp Fengu loðnu í nótt: " „Þettaerað bresta á“ „Þetta er að bresta á. Hún er farin að haga sér öðruvísi loðnan og það er góðs viti,“ segir Sigurður Sigurðs- son, skipstjóri á loðnuskipinu Erni KE, í morgun. Sigurður var þá á leið til Seyðis- fjarðar með 730 tonn og var búinn að fylla bátinn í annað sinn á tæpum tveimur sólarhringum. Fleiri loðnu- skip voru aö fá afla í nótt og voru skipin að kasta í morgun. Guðlaugur Jónsson á Keflvíkingi var að kasta þegar DV ræddi við hann. Hann sagðist vera kominn með 250 tonn og það væru nokkur skip að fá loðnu. „Þetta er á öðrum stað en verið hefur og hún er að grynna á sér. Hún er komin inn fyrir Hval- bakinn þannig að þetta hlýtur að vera að koma,“ sagði Þorsteinn. -rt Verkamannasambandiö: Félöginaflisér verkfallsheimilda „Þetta var ágætur fundur og menn eru að þjappa sér saman. Það var skorað á þau félög innan Verka- mannasambandsins, sem ekki eru búin að afla sér verkfallsheimilda, að gera það nú þegar,“ sagði Björn Grétar Sveinsson, formaður Verka- mannasambandsins, eftir formanna- fund sambandsins í gær. Hann sagöi að menn væru að missa þolinmæðina og ef ekkert gerðist á allra næstu dögum þá mætti búast við aðgerðum. í dag er boðaður samningafundur hjá vinnuveitend- um og samningamönnum Verka- mannasambandsins, „Við erum búnir að vera í samning- um við Vinnuveitendasambandið í meira en mánuð. Þess vegna erum —-.við að missa þolinmæðina," sagði Björn Grétar. LOKI Já, þeir eru þéttir á velli og þéttir í lund, verkalýðs- foringjarnir! íslensk hjón á sjötugsaldri slösuðust í átökuni við ræningja á Kanaríeyjum: Drógustmeð bíl ræningjanna 1 1 / "I X • I / "I • I / ••*! 1 "I W • • /T» • 1 i V • „Það var gerð tilraun til að stela sem það á. Þetta eru sannir Islend- um og mönnunum sem voru gripn- „Sem betur fer veit ég ekki dæmi tösku konunnar sem var á gangi ingar,“ sagði Ingvar Herbertsson, ir af lögreglu skömmu síðar. í Ijós þess að ráðist hafi verið á íslend- ásamt eiginmanni sinum. Tveir fararstjóri Úrvals-Útsýnar á Kan- kom að þeir höfðu veríð í þjófnað- inga með vopnum eða þess háttar. menn i bíl óku framhjá henni og aríeyjum, við DV en í fyrradag arhugleiðingum á tveimur stöðum Hér er mikið um smáþjófnaði. Þaö hrifsuöu í töskuna. Taskan var fóst urðu íslensk hjón á sjötugsaldri illa sama morguninn. Grunur lék á að er verið að hrifsa veski og töskur yfir öxlina á konunni þannig aö fyrir barðinu á spænskum þjófum þeir hefðu verið á stolnum bíl. af konum sem eru með þær dingl- hún datt í götuna. Hún gat náttúr- á Ensku ströndinni. Að sögn Ingvars hefur talsvert andi utan á sér. Þá koma einhverj- lega ekki sleppt takinu og maður- Hjónin voru flutt á sjúkrahús. verið um þjófnaði á töskum og ir gaurar í ránshug. Fólk verður inn þjálpaði henni líka. Bíinum var Konan snerist á ökkla og brákaðist veskjum frá islenskum ferðalöng- að fara gætilega með peninga hérna ekið áfram þannig aö þau drógust á öxl auk þess að fá skrámur og um á Kanaríeyjum að undanfómu. á Kanaríeyjum. Hér er mikið at- eftir götunni nokkra metra. Annar andlegt áfall. Maðurinn er talinn Slikt hafi ætíð veriö til staðar í ein- vinnuleysi,yfir20%,ogtalsvertum þjófanna sleppti takínu þegar hann rifbeinsbrotinn auk smávægilegra hverjum mæli en svo virðist sem eiturlyf, a.m.k. í Las Palmas. var aö detta út úr bílnum. Ég dáist áverka. aukníng hafi oröið á allra síðustu að kjarki í fólki að sleppa ekki því Hjónin gátu gefið lýsingu á bíln- vikum. Sagt var eftir formannafund í Verkamannasambandinu i gær að verkalýðsfélögin væru að þjappa sér saman. Hér sitja þeir saman, Guðmundur J. Guðmundsson, formaður Dagsbrúnar, Halldór Björnsson, varaformaður Dagsbrún- ar, og Baldur Jónsson, formaður verkalýðsfélagsins í Borgarnesi. Sigrún Magnúsdóttir: Viltengja upp- hæðina við laun „Ég leyni því ekki að mér finnst 54 þúsund krónur ansi há upphæð fyrir það að ganga inn á Félagsmálastofn- un. Aðrir þurfa að vinna mikiö til að fá þessa upphæð í hendurnar. Það er til bóta að einfalda reglurnar en ég hefði viljað binda fjárhæðina við lágmarkslaun í landinu," segir Sig- rún Magnúsdóttir borgarfulltrúi. Borgarráð frestaði í gær staðfest- ingu á samþykkt Félagsmálaráðs um nýjar og hærri greiðslur til skjól- stæðinga Félagsmálastofnunar. Kastaðistá staurogvalt Samtals urðu sjö árekstrar í um- dæmi lögreglunnar í Keflavík í gær. Alvarlegasta óhappið varð á mótum Garðsvegar og Reykjanesbrautar á Miðnesheiði um klukkan 20.30. Þar skullu jeppi og fólksbíll saman með þeim afleiðingum að fólksbíllinn kastaðist á ljósastaur og valt. Ökumaður og farþegi í bílnum voru fluttir í sjúkrahús Suðunesja en reyndust minna slasaðir en ætla máttiífyrstu. -pp Veðriö á morgun: Áf ram kalt veður Á morgun verður hæg austlæg eða breytileg átt en síðdegis má búast við strekkingi með suður- ströndinni. Þurrt verður um land allt og allvíða léttskýjað. Áfram verður kalt í veðri, einkum í inn- sveitum. Veðrið í dag er á bls. 28 K I N G LPTW ...alltaf á miðvikudögum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.