Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1995, Blaðsíða 20
28
FÖSTUDAGUR 10. MÁRS 1995
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti. 11
Innrömmun
• RammamiöstöBin - Sigtúni 10 - 25054.
Nýtt úrval: sýrufrí karton, margir litir,
ál- og trélistar, tugir geróa. Smellu-, ál-
og trérammar, margar st. Plaköt. Isl.
myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14.
Ljósmyndun
Til sölu Canon myndavélasett: F1 body
með motordrive, T90 body, Speedlite
300 TL flass, 24 mm linsa f. 2,8, 28 mm
linsa f. 2,8, 35 mm linsa f. 2, 50 mm
linsa f. 1,8, 85 mm linsa f. 1,8 og 135
mm linsa f. 2,8. Allt vel meó farið og í
góóu standi. Allt settið selst á kr.
120.000. Upplýsingar í síma 91-
687290.
Óska eftir flassi á Canon EOS. Uppl. í
síma 92-13151.
Tölvur
PC CD Rom leikir, betra verö, 562 6730...
• Tveggja hraða geisladrif....14.900.
• 16 - Bita stereo hljóðkort..8.990.
• 8 - Bita hljóðk. m/stýrip.tengi „4.990.
• 14.400 bauda Fax Modem .....15.900.
PC CD Rom, besta verðið, s. 562 6730..
• Mad Dog McCree (tilb. í mars). 1.990.
• Day of the Tentacle..........2.990.
• Gabrial Knight...............2.990.
• Colonization.................3.990.
• Voyeur.......................3.990.
• Indiana Jones: Fate of Atlantis .3.990.
• Police Quest IV..............3.990.
• Sim City 2000................3.990.
• Dawn Patrol..................3.990.
• Aces Over Europa.............3.990.
• Aces Over the Pacific........3.990.
• Hell.........................3.990.
• Simon the Sorcerer...........3.990.
• FIFA International Soccer...3.990.
• Beneath a Steal Sky..........3.990.
• Blodnet......................3.990.
• Doom II Explosion (2000 borð) 2.990.
o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl.
o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl.
Lokað fóstudaginn 10. mars.....................
Vió opnum laugardaginn 11. mars að...
Skúlagötu 61. Fjöldi opnunartilboða. ...
Vertu velkominn, opió 10.00-18.00..............
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562
6730. ____________________________________
Tölvur óskast í endursölu: s. 562 6730...
• 486 tölvur, allar 486 vantar alltaf..........
• 386 tölvur, allar 386 vantar alltaf..........
• 286 tölvur, allar 286 vantar alltaf..........
• Macintosh, Classic, LC & allt annað.
• Bleksprautuprentara, bráðvantar..............
• Alla prentara, bæði Mac og PC ...............
• VGA lita tölvuskjáir, o.fl. o.fl. o.fl.......
Vorum aó flytja í stærra húsn., vantar.
fl. tölvur. Allt selst, mættu á staóinn....
Opnum laugardaginn 11. mars kl. 10...
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562
6730.__________________________________________
386 STC tölva til sölu, 20 MAZ, 102 Mb
harður diskur, nVWord 6.0, Qemm
Memoiy Manager Double Space
Stacker, mús ásamt mottu o.fl. Seíst á
sanngjörnu verói. S. 92-14519 e.kl. 20.
Macintosh, harödiskar, minni o.fl.
■ Performa 475 4/250 (14’7s.lyk)
99.000.
• Quadra 630 4/250 (14”/s.lyk),
133.880.
• Apple StyleWriter II prentari 28.900.
Tölvusetrið, Sigtúni 3, s. 562 6781.,
Macintosh & PC-tölvur. Ilaróir diskar,
minnisstækkanir, prentarar, skannar,
skjáir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstr-
arvörur. PóstMac hf., s. 666086.
Vantar Macintosh tölvu fyrir ca 60 þús.
kr. stgr. Upplýsingar gefur Páll í-síma
91-42725.______________________________________
Q Sjónvörp
Sjónvarps-, myndbanda- og
hljómtækjaviðgeróir, búðarkassar og
faxtæki. Hreinsum sjónvörp. Gerum
vió allar tegundir, sérhæfð þjónusta á
Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og
sendum að kostnaóarlausu. Verkbær,
Hverfisgötu 103, s. 624215.____________________
>- Viögeröarþjónusta á sjónvörpum, video-
tækjum, hljómtækjum o.fl. Loftnet og
loftnetsuppsetningar. Gervihnatta-
móttakarar með innbyggðum Sky af-
ruglara frá kr. 31.570 stgr.
Öreind sf., Nýbýlaveg 12, s. 641660.
Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsvið:
sjónvörp, loftnet, video. Umboósviðg.
' ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/send-
um. Okkar reynsla, þinn ávinningur.
Litsýn, Borgartúni 29,
s. 27095/622340._______________________________
Radíóverkst., Laugav. 147. Viógeróir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188.
Seljum og tökum í umboðssöiu notuð,
yfírfarin sjónv. og video, tökum biluð
tæki upp í, með, ábyrgó, ódýrt. Vióg-
þjón. Góð kaup, Armúla 20, s. 889919.
Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb.
Viðgerð samdægurs eða lánstæki.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.__________________
Sjónvarps-, myndb.-, hljómtækja og
tölvuskjá -vióg. og hreinsun samdæg.
Op. lau 10-14. Radióverkstæói Santos-
ar, Hverfisg. 98, v/Barónsst., s. 629677.
22" Grundig litsjónvarp til sölu, í
fullkomnu lagi. Nánari upplýsingar í
slma 568 7234.
TjT
Video
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum
8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb.
Leigjum út farsíma, klippistúdfó, hljóð-
setjum myndir. Hljóóriti,
Laugavegi 178, 2. hæö, s. 91-680733.
Dýrahald
Kappi - íslenski hundamaturinn fæst í
næstu verslun í 4 kg pokum og í 20 kg
pokum hjá Fóðurblöndunni hf.,
s. 568 7766. Gott verð - mikil gæði.
Tökum frumtamda hesta í þjálfun strax.
Sanngjarnt veró. Upplýsingar í síma
98-63354 eftir kl. 20.____________
V Hestamennska
Grímutöltkeppni Nóatúns veróur haldin
í Reiðhöllinni Víóidal nk. laugardag kl.
21. Keppt verður í einum flokki.
Keppnin er opin öllum. 1. verðlaun 25
þús. kr. vöruúttekt hjá verslunum Nóa-
túns. Skráning á staðnum kl. 19-20.30.
Aógangseyrir x stúku kr. 500, fyrir
Fáksfélaga gegn framvísun félagsskír-
teinis ‘94, kr. 300. Bjórkvöld í félags-
heimili Fáks aó keppni lokinni. I.D.F.
Ath. Hey til sölu.
Hef efnagreint hey til sölu. Veró frá kr.
13-15. Upplýsingar í síma 91-71646.
Geymið auglýsinguna.______________
Hey til sölu. Einnig glæsilegur heilsárs-
bústaóur til útleigu. Gott verð. 90 kra
frá Rvík og 1 km frá þjóðv. nr. 1. Feróa-
þj. bænda, Hlíð, sími 93-38938.___
Ný tilboö í hverri viku, frá lau.-fös. Þessa
viku: þú kaupir 2 tauma og velur þér
þann þriðja og færó hann frían. Reið-
sport, s. 682345. Póstsendum._____
Stórsölusýning á hrossum verður
haldin á vegum Ámesdeildar Félags
hrossabænda aó Ingólfshvoli, Olfusi,
laugardaginn 11. mars kl. 13.30.__
Sörlafélagar. Arshátíðin verður haldin
11. mars í Hraunholti. Húsió opnað kl.
19. Miðar seldir á Sörlastöðum. Fjáröfl-
unar- og skemmtinefnd.
Til sölu nokkrir folar og hryssur undan
fyrstu verólauna hestunum Kolfinrú og
Hrafnfinni frá Kvíarhóli.
Upplýsingar í síma 98-34915.
Vill kaupa þæga reiöhesta.
Upplýsingar í síma 555 4750.
Mótorhjól
Viltu birta mynd af hjólinu þínu
eóa bílnum þínum? Ef þú ætlar að aug-
lýsa í DV stendur þér til boða að koma
meó hjólið eða bílinn á staóinn og vió
tökum mynd (meðan birtan er góó) þér
aó kostnaðarlausu.
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 563 2700.__________________
Bifhjólamenn, ath. Spariö 100-150 þús.
Fyrirhuguó er árleg innkaupaferó til
USA um næstu mánaðamót. Hjólin
komin til landsins í byrjun maí.
Ótrúlega gott veró vegna hagstæðs
gengi dollars. Svarþjónusta DV, sími
99-5670, tilvnr. 41486.
Fyrir bifhjólafólk. Jaguar leðurfatnaður,
nýrnabelti, leðurtöskur og hanskar.
Bieffe-hjálmar, MT. og MB. varahlutir.
Sölum. Karl H. Cooper. Borgarhjól sf.,
Hverfisgötu 49, s. 5516577,
Kawazaki LTD 454.
Tilboð óskast í Kawazaki LTD 454, árg.
‘86. Lítillega skemmt. Uppl. í síma 91-
879771.
Vélsleðar
Einn með öllu.
Wildcat 700, hlaóinn aukabúnaði,
ekinn aðeins 1700 mflur, árg. ‘92,
ásamt kerru, selst fyrir aðeins 680 þús.
stgr. Visá?Euro,raðgreióslur. Til sýnis
og sölu hjá G. Á. Péturssyni, Faxafeni
14. Opið mán.-fös., kl. 9-18.
5 ódýrir en góöir. Til sölu 4 Arctic Cat og
1 Polaris vélsleði, verð á bilinu 150-250
þús. Til sýnis aó Stórhöfóa 35 milli kl.
13 og 17 laugardaginn 11.3.
Uppl. í síma 91-677090 laugardag.
Polaris Indy 650 ‘89 til sölu, meó nýju
belti (negldur). Tvöfalt sæti og brúsa-
grind. I góðu standi. Ath. skipti á bfl.
Upplýsingar í síma 91-72641 e.kl, 17.
Polaris Indy trail super track til sölu, árg.
‘89, m/nýupptekna vél. Mjög góóur
feróasleói. Veró kr. 270.000. Staðgrtil-
boð óskast. Sími 93-86847.
Wild Cat 650 ‘90, ek. 3.700, plast á
skíöum, brúsafestingar o.fl. Veró
330.000 stgr. Einnig kerra á 70.000. Ath.
ýmis skipti. S. 91-11463 eða 985-25164.
Gott úrval af notuðum vélsleöum.
Gísli Jónsson hf., Bfldshöfða 14, sími
91-876644.
Polaris Indy 400 Classic, árgerö ‘88, til
sölu, ekinn 4300 mílur, litur vel út og er
í góðu lagi. Uppl. í síma 91-681322.
Arctic Cat Prowler, árg. ‘90, til sölu. Verð
ca 300 þús. Uppl. í síma 96-62618.
Kawazaki Intruder 440 til sölu, árg. ‘81, í
góðu lagi. Uppl. í síma 93-38866.