Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1995, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1995, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 10. MARS 1995 39 pprjK»orvriiMKi r ,«,, ^ ^ HASKOLABÍÓ Sfmi 552 2140 Sviðsljós Kevin Costner stjórnar átakasögu úr Kentucky Sími 16500 - Laugavegi 94 Frumsýninir: MATUR, DRYKKUR, MAÐUR, KONA Sýndkl. 11. Bönnuð innan 16 ára. Margir minnast frumraunar Kevins Costners á leikstjórnarsviöinu, Dansað meö úlfum, meö miklum hlýhug, enda mjög frambærileg mynd. Fimm ár eru nú liðin frá því sú mynd var frumsýnd og því timi til kominn, að margra hyggju, að Kevin setjist á ný í stjórastólinn og mundi gjallarhornið. Hann hefur nýlega undirritað samning við HBO kapal-sjón-varps- stöðina um að stjórna sex þátta pínusyrpu, The Kentucky Cycle, sem byggð er á samnefndu verðlaunaleikriti eftir Robert Schenkkan. Leikurinn hefst á 18. öldinni og segir þar frá þremur fjölskyldum sem allar búa í Cumber- land-fjöllunum í Kentucky. Þær eru þegar fam- ar að deila og afkomendur 18. aldar fjallabú- anna halda síðan deilunum áfram næstu aldimar. í frásögninni er imprað á mörgum stærstu atburðum bandarískrar sögu, svo sem þrælahaldinu og borgarastyrjöldinni, auk þess sem spiilandi áhrif námuvinnslu og viðvarandi fátækt í Appalachia-fjöllum fá sinn skerf. Kevin Kevin Costner þegar hann dansaði við mun sjálfur leika aðalhlutverkið í þáttunum. úlfana. Leikstjóri Anglee er kominn í hóp þeirra ungu leikstjóra sem hvað mestar vonir eru bundnar við og gerði meðal annars Brúðkaupsveisluna, myndin er útnefnd til áoskarsverðlauna sem besta erienda myndin og var einnig útnefnd til Golden Globe verðlauna. Matur, drykkur, maður, kona er listaukandi gamanmynd sem kítlar jafnt hláturtaugar sem bragðlauka. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Á KÖLDUM KLAKA The Lone Ranger hefur rétta „sándið", „lúkkið" og „attitjútið". Það eina sem vantar er eitt „breik". Ef ekki með góðu - þá með vatnsbyssu! Svellköld grínmynd með kolsvörtum húmor og dúndrandi rokkmúsík. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 6 DAGAR - 6 NÆTUR Sýndkl. 6.45, 9 og 11.15. Sýnd kl. 4.50,6.55, 9 og 11.10. Nýjasta „Sálfræði thriller" Johns Carpenter sem gerði Christine, Halloween, The Thing. Með aðalhlutverk fara stórleikarinn Sam Neill (Jurassic Park, Piano) og óskarsverðlaunahafinn Charlton Heston (True Lies, Ben Hur) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. MILK MONEY EdILudos Stórleikararnir Melanie Grifflth (Working Girl, Pacific Heights, Something Wild) og Ed Harris (The Firm, The Abyss) leiða hér saman hesta sína í þessari rómantísku gamanmynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. CORRINA, CORRINA Ray LioUa AWOMRIH TanbAfirta SSS movii: •BJtlúi mnoon Sýnd kl. 5, 7 og 9 . TIMECOP. Y V QUIZ SHOW er frábær mynd frá leikstjóranum Robert Redford sem tilnefnd er til 4 óskarsverðlauna, m.a. sem besta mynd ársins og Robert Redford sem besti leikstjórinn. Ralph Flennes (Schindlers List), John Turturro og Rob Morrow fara á kostum í þessari mögnuðu mynd um siðferði, spillingu og blekkingu. QUIZ SHOW, ein frábær fyrir þig! Sýndkl. 5, 6.45, 9 og 11. Sýnd í sal 2 kl. 6.45 og 11. PABBI ÓSKAST Sýnd kl. 5, 7 og 9. BANVÆNN FALLHRAÐI Sýnd kl. 11. JUNIOR Sýnd kl. 7. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 AFHJÚPUN Mögnuð og spennandi frönsk kvikmynd um sérstakt og átaka mikið samband tveggja systra og elskhuga annarrar þeirra. Ástin er lævís og eldfim. Sumir leikir eru hættulegri en aðrir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. B.i. 12 ára. "r~>VVhlt S1111 m • n t ”1 Barcelona ★★★ HK. DV. ★★★ ÓT, rás 2. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LITBRIGÐI NÆTURINNAR Sýnd kl. 11. ★★★ GB. DV. I Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. REYFARI Tilnefnd til 7 óskarsverðlauna. Sýnd kl. 5, 9 og 11, B.i. 16 ára. tttttth i rm LEON TVÆR MYNDIR - EINN MIÐI Hann ætlaði í sólina á Hawaii, en hafnaði í ísköldum faðmi drauga og furðufugla. Sýnd kl. 5, 7 og 9 . ★★★ MBL ★★★ Rás 2. ★★★Dagsljós. ★★★ Tíminn. FRANKENSTEIN Sýnd kl. 5. THE LION KING M/íslensku tali M/ensku tali kl. 5 og 9.10. WYATT EARP Sýnd kl. 9. Paul Newman. Hruce Willis. Melanic Grifflth og Jessica Tandy i lilýjustu ng skemmtilegustu mynd ársins frn leikstjóranum Rohert Benton (Kramer gogn Kramer). Newman er lilnefndur úl óskarsvei ðlauna fyrir hlutverk sitt! Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. .Jouie roster or tilnofnd til Óskarsvurðlauna lyrir áhrifamikiö hlutverk sitl. Liani Ni»eson oj* Natasha Kichardsson svn.a cinnig stjörnuleik. Kinniu iíianiey sem IJrvalsbók ;i luesta sölustaö. Sýndkl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. SKÓGARDÝRIÐ Allir vilja ui^nast Hu.uó þvi hann er skcmmtiluL'ur oy sniöuitur. Hann \ill ekki aö neinn eisi sij* heldur \ ili hann bara llakka um skóginn sinn irjáls eins ok fiiL’linn. Skommtilúg og spennandi mynd si»m or aó sjálfs(')j»óu á islensku. Sýnd kl. 5 . FIORILE Dramatisk ástarsapu krydduð suöramum akafa. Martívorólaimuö pullfalleg mynd Taviani bra»öranna itölsku. Sýnd kil. 5 og 7.05. EKKJUHÆÐ Mm l-aiTow. .loan Plowrighl oj Nalasha Riehardssoo ero illk\ itoislego. dasamlegu ekkjurnar á Ekkjuhæð. Sýnd kl. 7. Síðasti sýningardagur. FORREST GUMP Sýnd kl. 9. SKUGGALENDUR SkugRalendur er stórvirki óskarsverölaunahafanna Anthony Hopkins og Kichards Attenboroughs Sýnd kl. 6.30 og 8.50 . HÁLENDINGURINN 3 Aðalhlutverk: Chi'istopher Lambert og Mario Van l’eehles. Sýnd kl. 11.15. B.i. 16 ára. SHORTCUTS Reið Roberts Altmans um Ameríkuland. Ath. Ekki ísl/texti Sýnd kl. 9.15. B.i. 16. ára. A Kvikmyndir \U/BIOIM SAA. I Í4 I 4 H SNORRABRAUT 37, SÍM111 384 - 25211 Frumsýning á spennumyndinni UNS SEKT ER SÖNNUÐ AFHJÚPUN illfl 1 Michael Douglas og Demi Moore í mögnuðum og kynæsandi spennutryúi! Sýnd kl. 4.40, 6.50 , 9 og 11.15. LEON Hann er mafiuformgi, hun er kviðdómandi. Ólíkt því sem ætla mætti hefur hann örlög hennar í hendi sér. En er mögulegt að beijast við mafíuna eða verður maður að ganga í lið með henni? „Trial By Jury“ er mögnuð spennumynd, full af stórieikurum. Mynd sem getur ekki klikkað! Aðalhl.: Joanne Whalley-Kilmer, Armand Assante, William Hurt og Gabriel Byme. Leikstj.: Heywood Gould. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. KONUNGUR LJÓNANNA Sýnd m/ísl. tali kl. 5 og 7. BtÓHÖL ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 Frumsýning: GETTU BETUR Tilnefnmgar til 4 óskarsverðlauna. Besta’mynd ársins besti leikstjórinn: Robert Redford. ULFHUNDURINN 2 Whh'l Evnc. 2 mvi h • u tiil: wih n. wuit Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓUNAN SÍMI 991065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. Sími 19000 GALLERÍ REGNBOGANS. SIGURBJÖRN JÓNSSON Frumsýning: í BEINNI Rokkhljómsveitin sem var dauðadæmd ... áður en hún rændi útvarpsstöðinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.