Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1995, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1995, Blaðsíða 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 1995 Yfirkjörstjórn í Suðurlands- kjördæmi tilkynnir: Framboðsfrestur vegna aiþingiskosninga, sem fram eiga að fara laugardaginn 8. apríl 1995, rennur út kl. 12.00 á hádegi föstudaginn 24. mars nk. Lista til framboðs í Suðurlandskjördæmi ásamt samþykki frambjóðenda og listum með tilskildum fjölda meðmæl- enda ber að skila til yfirkjörstjórnar sem tekur á móti fram- boðum á skrifstofu Héraðsdóms Suðurlands, Austurvegi 2, Selfossi, föstudaginn 24. mars nk. frá kl. 10.00 til 12.00 árdegis. Framboðslistar verða úrskurðaðir á fundi yfirkjörstjórrlar sem haldinn verður á sama stað laugardaginn 25. mars nk. kl. 13.00. Yfirkjörstjórn Suðurlandskjördæmis. 10. mars 1995. Georg K. Lárusson Þorgeir Ingi Njálsson Friðjón Guðröðarson Magnús Aðalbjarnarson Stefán A. Þórðarson Uflönd EES 10. leikvika 11. mars 1995 Nr. Lelkur: Rööln 1. Liverpool - Tottenham - -2 2. C. Palace - Wolves -X - 3. Coventry - Blackburn -X - 4. Chelsea - Leeds --2 5. Leicester - Notth For. - -2 6. Sheff. Wed - Wimbledon --2 7. West Ham - Norwich -X - 8. Bolton - Middlesbro 1 - - 9. Notts Cnty - Sheff. Utd 1 - - 10. Southend - Luton 1-- 11. Burnley - Oldham 1 - - 12. Sunderland - Stoke 1 -- 13. Charlton - Portsmouth 1 -- Heildarvinningsupphæö: 103 mllljónlr 13 réttir 12 réttir 11 réttirj 10 réttir 14.056.070 146.280 10.310 2.580 kr. kr. kr. kr. 10. leikvika 12. mars 1995 Nr. Lelkur: Rööln 1. Parma - Sampdoria 1 - - 2. Roma - Torino -X - 3. Bari-lnter --2 4. Cremonese - Cagliari 1 - - 5. Juventus - Foggia 1 - - 6. Genoa - Brescia 1 - - 7. Milan - Padova 1 - - 8. Fiorentina - Reggiana -X - 9. Ancona - Udinese --2 10. Palermo - Perugia 1 - - 11. Pescara - Piacenza - -2 12. Como - Fid.Andria 1 -- 13. Venezia-Verona 1-- Heildarvinningsupphæð: 17 mllljónlr 13 réttir 12 réttir 11 réttir 10 réttir 382.130 6.530 kr. kr. kr. kr. Tísku- og Ijósmyndaförðun 6 vikna förðunarnámskeið sem lýkur með Ijósmynda- dögum, tískusýningu á sviði og viðurkenningarskjali. Kennd verður undirstaða í Ijósmynda- og tískuförðun. Einnig verður farið í litasamsetningar. Takmarkaður þátttökufjöldi. Kennarar: Anna Toher; förðun og litgreining. Þórunn Högnadóttir: Förðun. Erla Björk Stefánsdóttir: Förðun og litgreining. Kennsla hefst 15. mars í Make up for ever búðinni, Borgarkringlunni. Innifalið: IfOtíma námskeið, 6 Ijósmyndir 20x30 sm, öll námskeiðsgögn í möppu. Allar nánari upplýsingar eru veittar í Make up for ever búðinni í Borgarkringlunni e&a í síma 588 7575. MAKE UP FOR EVER-BUÐII\I BORGARKRINGLUNNI Spánverjar hóta aö slíta stjórnmálasambandi vegna togaratökunnar: Skipið fullt af undirmálsfiski - segir Brian Tobin, sjávarútvegsráöherra Kanada Kanadísk stjómvöld veittust harkalega að Evrópusambandinu í gær og sökuðu það um rányrkju á miðunum undan Kanadaströndum. Brian Tobin sjávarútvegsráðherra sagði að spænski togarinn Estai, sem var færður til hafnar á Nýfundna- landi á sunnudagskvöld, hefði verið fullur af ókynþroska undirmálsfiski. „Margir fiskanna sem þeir veiddu voru minni en lófinn á mér. Þessu verður að linna. Þegar fiskar af þess- ari stærð eru veiddir er verið að koma í veg fyrir að stofninn geti við- haldið sér,“ sagði Tobin í kanadíska þinginu í Ottawa í gær. Hann sagði að um áttatíu prósent grálúðunnar um borð í spænska tog- aranum hefðu verið ókynþroska. Þingheimur var einhuga í stuðn- ingi sínum við stjórnvöld í fiskveiði- deilunni viö Evrópusambandið. Lucien Bouchard, leiðtogi stjómar- andstöðunnar, sagði að hann styddi stjórnina heilshugar í viðleitni henn- ar til að vemda fiskistofnana undan ströndum Nýfundnalands. Spánverjar eru ævareiðir yfir töku togarans og þeir hafa hótað því að slíta stjórnmálasambandi við Kanada. Þá hefur Evrópusambandið hafnað öllum viðræðum við kana- dísk stjórnvöld þar til togaranum verður sleppt. „Þeir verða að sleppa togaranum áður og það skilyrðislaust," sagði Javier Elorza, sendiherra Spánar hjá ESB, í Brussel. Hsann sagði að ekki hefði verið rætt um að beita Kanada- menn viðskiptaþvingunum. Þessi frumlegi skotapilsbúningur er eftir tískuhönnuðinn Alexander McQue- en og er hluti haust- og vetrarlínunnar hans á þessu ári. Múnderingin var til sýnis á tískuvikunni i London sem lauk í gærkvöldi. Simamynd Reuter Dauövona stúlku úthýst af spítala: Óvænt peningagjöf tryggir medferd Peningagjöf óþekkts aðfia gæti mögulega bjargað lífi tíu ára breskrar stúlku sem þjáist af hvít- blæöi á alvarlegu stigi. Stúlkunni hafði verið neitað um meðferð á spítalanum í Cambridge. Ráðamenn þar sögðu peningunum betur varið til hjálpar öðrum sjúklingum. Þessi afstaða kom af stað mikilh mótmæla- öldu í Bretlandi. Óvænt 7,5 mihjóna króna peningagjöf frá óþekktum að- ila tryggir stúlkunni hins vegar nauðsynlega meðferð á einkaspítala í London. Læknar þar segja þó aðeins eitt prósent líkur á að hún lifi nieð- ferðinaaf. Reuter Javier Solana, utanríkisráðherra Spánar, viðurkenndi í Madríd að grálúðudeilan gæti leitt til þess að stjórnmálasambandi ríkjanna yrði slitið. Þá hafa spænsk stjórnvöld far- ið fram á að máhð fari fyrir Alþjóða- dómstólinn. Spánverjar og Evrópusambandið saka Kanadamenn um sjórán en þeir síðastnefndu bera við að þeir séu að vernda fiskistofnana. Heimildarmenn innan ESB sögðu að Kanadamenn hefðu lagt th aukna kvóta á hinu umdeilda svæði við Miklabanka undan Nýfundnalandi gegn því að hlutlaust land hefði eftir- lit með veiðum skipa ESB. Kanada- menn bera þó á móti því að hafa lagt fram formlegt tilboð. Reuter Stuttar fréttir Áframrefsaö Öryggisráð SÞ ætlar ekki að aflétta refsiaðgerðum gegn írak vegna innrásarínnar í Kúveit. Carlos Sal- inas, fyrrum Mexíkóforseti, vísar á bug full- yrðingum stjómar lands síns um að hann sé farinn pólitíska út- legð th Bandarlkjanna, heidur sé hann í heimsókn í New York. Meira óveður Enn eitt óveörið skah á noröur- hluta Kahforníu í gær og jók ótta manna um frekari flóð, Dregurúrhagvexti Heldur dró úr hagvexti í ESB á þriðja ársfjórðungi 1994, miðað við þann næsta á undan. Nýttþing Uppreisnarmenn meðal þing- manna i Kasakstan ætla að stofna sitt eigið þing eftir að forsetinn leysti þing landsíns upp. Tíminnhleypur ísraelar segja að friðargerð við Sýrlendinga sé að faha á tíma. Nýtthneyksli Forstjóri Alcatel, eins stærsta fyrirtækis Frakklands, sætir nú rannsókn vegna Qármálaspilling- ar. Balladurofseinn Edouard Bahadur, for- sætisráðhorra Frakklands, var heldur seinn að bregð- ast við fram- sókn keppi- nautarins Chiracs og segja fréttaskýrendur að orrustan um forsetaembættið sé nánast töpuð. Karlifjallgtfngu Karl Bretaprins klifraði upp á Sínaífiall þar sem Móses tók við boöorðunumtíu. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.