Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1995, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1995, Blaðsíða 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 1995 nn Björgvin Halldórsson er ekki vin- sæll hjá íslenskum lagahöfund- um i dag. Svartur dagur í íslenskri tón- listarsögu „Eins og ég hef sagt við Björg- vin finnst mér mjög sorglegt að íslenskir höfundar skuli allt í einu ekki vera nógu góðir fyrir hann. Þetta er svartur dagur í íslenskri tónlistarsögu. Magnús Kjartansson i Morgunpóstinum. Ekki treystandi fyrir einum eyri „Það er á hreinu að þeim mönn- um sem voru við stjómvölinn á Patreksfirði fyrir sameininguna er ekki treystandi fyrir einum einasta eyri. össur Guðbjartsson bóndi í DV. Ummæli Barðirfyrir 25.000 kr. „Fólk eða þjálfari getur sagt hvað sem það vill um mann og síðan er hægt að berja okkur fyrir 25.000.“ Stefán Arnaldsson handknattleiksdómari í DV. Nú ertu að grínast „Ha, 16. sæti. Guð minn góður. Nú ertu að grínast, shit. Ég veit ekki hvað ég á að segja.“ Deborah Dagbjört Blyden þolllmi- kennari í Morgunpóstinum. Tek þessu eins og maður „En ég verð að taka þessu eins og maður og ber alls engan kala til Grindvíkinga." Franc Booker körfuboltamaður i DV. Gervitennur Fólk sem misst hefur tennur, fleiri eða færri, getur fengið gervitennur í þeirra stað og langt er síðan farið var að notast við gervitennur, en fyrstu heimildir um gervitennur em í Sviss árið 1560. L. Heister (1683-1758) minn- ist fyrstur manna á gervitennur sem hægt er að taka út úr sér. Hann mælir með því að þeim sé Blessuð veröldin haldið hreinum eins og best má verða og menn taki þær út úr sér áður en þeir fari að sofa. Ýmiss konar efni voru reynd, er. fljótt eftir að unnið gúmmi kom á markaðinn 1854 fóm margir tannlæknar að nota það. Gull hefur verið notað í tennur lengi og frá aldamótum hafa verið not- aðar ýmsar málmblöndur, postu- lín og gervikvoða í tennur, en heilar gervitennur em búnar til úr plasti í dag. Tannlækningastóll Árið 1810 var smíðaður stóll með hæðarstillingu. Hann var jafn- framt með hrákaskál og tækja- bakka. Höfuðpúðinn, sem kom 1848, var umtalsverð framfór, en enn glímdu menn við aðalvanda- málið að hafa sjúklinginn í réttri hæð. Ýmsar leiðir vom reyndar, en það var ekki fyrr en 1950 sem loks kom rafknúinn tannlækn- ingastóll sem hægt var að hækka og lækka. Vaxandi norðanátt í dag verður í fyrstu hægviðri og smáél á annesjum sunnan- og suð- vestanlands en vaxandi norðanátt Veðrið í dag með éljum norðan- og vestanlands þegar liður á daginn. Allhvöss norð- anátt og él norðan- og austanlands síðdegis. Lægir og léttir til í nótt. Frost 2 til 10 stig. Á höfuðborgar- svæðinu verður norðaustan gola og léttskýjað í fyrstu en allhvasst norð- an og skýjað með köflum þegar líður á daginn. Lægir í kvöld og nótt. Frost 5 til 9 stig. Sólarlag í Reykjavík: 19.24 Sólarupprás á morgun: 07.48 Siðdegisflóð í Reykjavík: 17.11 Árdegisflóð á morgun: 5.26 Heimild: Almanak Háskólans Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri heiðskírt -10 Akurnes skýjað -3 Bergsstaðir léttskýjað -11 Bolungarvík snjóél -2 Keíla vikurQugvöllur skýjað -3 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað -6 Raufarhöin léttskýjað -11 Reykjavik léttskýjað -7 Stórhöfði léttskýjað -3 Helsinki léttskýjað -3 Kaupmannahöfn skýjað -2 Stokkhólmur skýjað 0 Þórshöfn haglélásíð. klst. 3 Amsterdam þokumóða 1 Berlin skýjað -5 Feneyjar heiðskirt 4 Frankfurt mistur 2 Glasgow skýjað 6 Hamborg léttskýjað -1 London þoka 3 Lúxemborg þokumóða 0 Maliorca skýjað 10 Montreal léttskýjað 4 Róm skýjað 8 Vín þokumóða -1 Wirmipeg alskýjað 2 Þrándheimur skýjað 6 Guðjón Guðmundsson, íslandsmeistari í fimleikum: ópu- og heimsmeistarmótum. Með mér í fórinni verður Russlan Ovtc- hinikov, sem mun keppa fyrir Eist- land, en hann býr hér og vonast cftir að fá íslcnskan ríkisborgara- rétt“ Guðjón sagðlst stefna á aö halda áfram í fimleikum eitthvaö áfram: „Framundan er Noröurlandamót hér heima á næsta ári og Evrópu- mót í Danmörku svo eitthvaö sé nefnt. Litlar likur eru á því að ég geti tekið þátt i ólympíuleikunum. Lágmörkin eru mjög liá og má segja að á ólympíuleikana komi aðeins keppendur frá tólf sterkustu þjóö- unum.“ Guðjón, sem er í sambúð með mikiö til einn, en með hóp á kvöld- Elínu Tryggvadóttur, sagðist ekki in. Eg get gert þetta með því að Frakklands á morgun: „Þar mun hafa mikinn tíma fyrir önnur vinna aðeins hálfan daginn, annars ég taka þátt í Evrópubikarmóti og áhugamál: „Ég er búinn aö æfa fim- gengi þetta ekki upp. Hinir strák- f framhaldi er sams konar mót í leika í þrettán ár og hefur nánast arair sem eru með mér í Ármanni Moskvu. viku síðar sem ég mun allur minn frítími farið í þetta og eru yfirleitt í skóla og eiga því erfið- taka þátt f. Þetta er í fyrsta sinn verið lítill tími til annars, en ég hef ara með aö æfa mikið.“ sera ég tek þátt í Evrópubikarmót- aðeins reynt mig i golfmu á sumr- Guðjón sagðist vera á förum til umn en hef áður tekið þátt í Evr- in, meira i gamni en alvöru.“ „Eg er búinn að æfa mikiö aö undanfömu og var því vel undirbú- inn og það kom mér ekkert á óvart að ég skyldi verða íslandsmeist- ari,“ segir Guðjón Guðmundsson, en hann varö íslandsmeistari í fim- leikum i sjöunda sinn en er þó að- eins tuttuguogfjögurra ára gamall. „Ég hef æft mjög vel að undan- förnu vegna þess að ég stefni á tvö mót úti. Ég æfi sex daga vikunnar, Maður dagsins yfirleitt tvisvar á dag og má segja að ég æfi ura það bil tuttugu og tvo tíma á viku. Á morgnana æfi ég Guðmundsson. Myndgátan Brauðrist Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði Þrír leikir í 1. deild kvenna í körfubolta Þótt úrslitakeppni sé hafin á fullu í boltaiþróttunum þá er enn verið að keppa í 1. deild kvenna í körfuboltanum og eru þrír leikir á dagskrá í kvöld. Sem fyrr hafa keflvísku stúlkumar verið mjög sterkar í vetur og eru sigur- stranglegar i úrslitakeppninni íþróttir sem hefst í næstu viku. Þær keppa á heimavelli í kvöld gegn ÍS og hefst leikurinn kl. 20.00 eins og raunar allir leikir. I Valshús- inu leikur Valur gegn Breiðabliki og í Hagaskóla leikur KR gegn Grindavík. Á morgun veröur svo keppt í undanúrslitum í 1. deild karla í körfuboltanum en þá verða tveir leikir í undanúrslitum. Skák Frá stórmótinu í Linares sem nú stend- ur yfir. Topalov hafði hvítt og átti leik í meöfylgjandi stöðu, gegn Mescas. Svart- ur lék síðast hrók sínum á g7 til að leppa g-peðið og forða þannig drottningunni með óbeinum hætti. Þetta gaf hvítum kost á óvæntum möguleika: 8 X # 7 11 6 1 k É. Á. 5 k Gmí 4 a m 3 <3 <} 2 & É A A 1 a V H4 A B C D E F G H 20. Rc7! Hótar Be6 og peðinu á d6. Riddar- ann má ekki drepa því að þá fellur drottn- ingin, sem og eftir 20. - De7? 21. Rxe6 Dxe6 22. Bb3. 20. - exf4 21. Rg2! Dh3 22. Hxf4! Bxf4 23. Rxf4 Nú er ljóst að svartur tapar Uði. Eftir 23. - Hxg3 + 24. Khl! Dh6 25. Dxd6 gafst svartur upp. Bridge Spil dagsins kom fyrir í leik íslands og Danmerkur á NM í bridge árið 1990. Kerfi Dananna var passkerfi og svo virtist sem þeir hafi teygt sig heldur langt gegn fóm sem var alltaf 500 niður. Sagnir gengu þannig, vestur gjafari og allir á hættu: ♦ KD93 ¥ 103 ♦ K65 + D1074 * 104 ¥ DG875 ♦ ÁD4 + K83 N V A S ♦ ÁG8762 ¥ 6 ♦ 10983 + G5 ♦ 5 ¥ ÁK942 ♦ G72 + Á962 Vestur Norður Austur Suður Pass Pass 24 39 4* 5t p/h Pass norðurs lofaði 12-16 punktum og norður ákvað að fara upp í 5 hjörtu sem virtist dauðadæmt spil. Guðlaugur R. Jóhannsson sat í vestur og spilaði út spaða og aftur spaða sem sagnhafi, Klaus Adamsen trompaði. Hann prófaði þá tíg- ulsvíninguna og ákvað síðan að renna niður trompunum. Áður en þvi síðasta var spilaö, var staðan þessi: ¥ 7 * Á4 * K83 ¥ -- ♦ K6 + D1074 * -- ¥ -- ♦ G2 + Á962 Öm Amþórsson henti spaðagosa, lauf- tvisturinn fauk í blindum og Guðlaugur var í vandræðum. En hann var vandan- um vaxinn og fleygði strax tígli. En það hjálpaði ekki, Adamsen tók laufásinn og spilaði litlu laufi sem Öm fékk að eiga á gosann. Hann spilaði tigli og Adamsen fann að setja litið spil og fella kónginn blankan. Á hinu borðinu vom spilaðir 4 spaðar doblaðir, tvo niður svo Danir græddu 4 impa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.