Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1995, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1995, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 1995 25 dv__________________Menning Guðdómlegur sirkus Á vegum Sólstafa var óperan Sirkusinn guödómlegi fluttur í Borgarleik- húsinu sl. fostudagskvöld. Höfundurinn, Per Norgaard, er eitt virtasta tónskáld Dana og meðal hins mikla fjölda verka sem frá honum hafa komiö eru m.a. þrjár óperur en fyrir þá þekktustu þeirra, Gilgamesh, hlotnuðust honum tónskáldaverðlaun Norðurlandaráðs 1974. Óperan Sirkusinn guðdómlegi fjallar um líf og fantasíur Svisslendings- ins Adolfs Wölílis sem var/er þekktur fyrir geðsýki sína og sérstæða list- sköpun. Verkið er ákaflega súrrealískt og sýnir mikið ímyndaðar sýnir Tónlist Áskell Másson Wölflis. Hljómsveitina skipa sex slagverksleikarar, sellóleikari og hljóm- borðsleikari sem leikur á hljóðgervil. Umsjón með þessu umfangsmikla slagverki haföi Kjell Samkopf, sem er bæði þekktur sem slagverksleikari og í dag ekki síður sem tónskáld. Hljóðfæraleikarar og söngkraftarnir allir koma frá Den Norske Opera, tónstjóri er Tore Dingstad, leikstjóri Per Einar Fosser, búningahönnuður Kiss Markovic, leikmynd Chinelle Markovic og dansa sá Alejandro Meza um. Hljóðfærin sem hönnuðurinn notar koma nánast frá öllum heimshorn- um, göngsur úr balísku Gamelan, stór marimba, boobams, og málmgjöll hin flölbreytilegustu, svo eitthvað sé nefnt. Verkið hefst á forleik, eða forspih, sem höfundurinn tekur úr verki sínu I Ching, fyrir slagverkseinleikara. Hljóðfæraleikaramir sjálfir skipa stór- an sess í sýningunni enda eru þeir á sviðinu allan tímann. Sviðsmyndin er einföld að gerð, en haganleg, og virkaði vel. Ljósin gerðu hins vegar lítið fyrir sýninguna, en sex manna hópur, sem er kallaður riðlar, vó þar á móti og var raunar mjög skemmtilegt hvemig hlutverk þeirra fóm á milh innri og ytri veruleika í sýningunni. Söngvarar eru sex og syngja þeir allir tvö eöa fleiri hlutverk, utan hlut- verk Wölflis sjálfs sem var sungið af Ole-Hermod Henriksen og fórst honum það ágætlega úr hendi. Það var hins vegar Helena Jarlsrud, sem söng m.a. hlutverk Biönku, Sereenu og Maríu meyjar sem bókstaflega átti sviðið. Var hún í einu orði sagt frábær í hlutverkum sínum og hélt á tíðum hreinlega sýningunni uppi. Aðrir söngvarar voru Anne Felberg, sem m.a. móðirin og Katrín Spánardrottning, Nils Harald Sodal sem Orf- eus og Doufi, Bjorn Morch-Olsen sem fór mjög skemmtilega með hlut- verk Sankti Adolfs og læknisins og Arve Ramsey, sem söng hlutverk Sankti Adolfs II og Alfons Spánarkonungs. Mikil áhersla er lögð á leikræn tilþrif í verkinu og er söngurinn aðeins hluti hlutverkanna og á stundum ekki sérlega stór. Fjölbreytileikanum og flæði sýningarinnar er einkum náð meö mjög litríku slagverkinu og sterkum og oft hröðum leikrænum tilburðum. Leikstjórinn, Per Einar Fosser á stóran þátt í sýningunni og ekki má gleyma Tore Dingstad, sem heldur öllu saman meö tónsprota sínum. Aðstandendum Sólstafa er þakkað fyrir að stuðla að því að við gátum notið þessa verks, eftir eitt helsta tónskáld á Norðurlöndum í dag. Bridgefélag Reykjavíkur Síðastliðinn miðvikudag, 8. mars, lauk aðalsveitakeppni félagsins og úrslit í efsta riðlinum uröu eftirfarandi: 1. Landsbréf 65 2. Samvinnuferðir 54 3. S. Ármann Magnússon 32 2. riðill: 1. Ólafur Lárusson 54 2. Tryggingamiðstöðin 51 3. Hjólbarðahöllin 37 Næsta keppni félagsins er einmenningur með barómetersniði. Þetta form er þekkt úr Islandsmótinu og hefur notiö mikilla vinsælda. Ekið á mannlausan bíl Ekið var aftan á mannlausan bíl sem stóð fyrir utan Ármúla 11 aö- faranótt síðasthðins sunnudags. Um er að ræða svartan Audi, árgerö 1990, og gerðist atvikið einhvem tímann frá klukkan 23 til 5. Bíllinn skemmd- ist mikið og eru þeir sem telja sig geta gefið upplýsingar um óhappið beðnir að hafa samband við lögreglu. Stolins bíls leitað Lögreglan leitar nú að rauðum Volkswagen Golf, árgerð 1994, með skrásetningamúmerið OU-050, sem stohð var fyrir utan innanlandsflug vllilfl. 9 9-17-00 Verö aðeins 39,90 mín. jOATJi± mngsnumer lj Lottó 2 j Víkingalottó 3 1 Getraunir Flugleiða á Reykjavíkurflugvelli 26. febrúar síðastliðinn. Ekkert hefur spurst til bílsins frá þeim tíma og em þeir sem telja sig geta gefið upplýs- ingar um þjófnaðinn beðnir að hafa samband við lögreglu. Vitna óskað Lögreglan í Kópavogi lýsir eftir vitnum þegar ekið var á hvíta Volvo- bifreið sunnudaginn 26. febrúar síö- asthðinn. Um er aö ræða Volvo 740, árgerð ’87. BíUinn stóð mannlaus á afleggjaranum að Heimsenda við Vatnsendaveg þegar ekiö var á hann. Hann skemmdist mjög mikið og bið- ur lögreglan þá sem telja sig geta gefið upplýsingar um atvikið að hafa samband við sig í síma 5603030. Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviö kl. 20. DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander 4. sýn. fimmtud. 16/3, blá kort gilda, fáein sæti laus, S. sýn. sun. 19/3 gul kort gilda, örfá sæti laus, 6. sýn. sunnud. 26/3, græn kortgllda. LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Aukasýningar vegna mikillar aðsóknar föstud. 17. mars, föstud. 24. mars og laug- ard. 1. apríl, allra siðustu sýningar. Litla svið kl. 20: ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Þriðjud 14. mars kl. 20. Söngleikurinn KABARETT Höfundur: Joe Masteroff, eftlr leikriti Johns Van Drutens og sögum Christophers Isherwoods Laug. 18/3, fimmtud. 23/3, fáein sæti laus, laug. 25/3. Litla sviðiö kl. 20: FRAMTÍÐARDRAUGAR eftir Þór Tulinius Miðd. 15/3, uppselt, flmmtud. 16/3, uppselt, laugard. 18/3, örfá sætl laus, sunnud. 19/3, uppselt, miðvlkud. 22/3, uppselt, fimmtud. 23/3, örfá sæti laus. Norræna menningarhátíðin SÓLSTAFIR Stóra sviðki.20. Norska óperan á íslandi sýnir: Frá Finnlandi, hópur Kenneth Kvarnström sýnir ballettinn: 1 ...and the angels began to scream. og 2. Carmen?! Frá Noregi, hópur Inu Christel Jo- hannessen sýnir ballettinn: 3. „Absence de fer“. Sýningar þri. 21. mars og mvd. 22. mars. Miðaverð 1500 kr. Miðasala verður opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miðapantanir í sima 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Munið gjafakortin okkar Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús Sinfóníuhljómsveit íslands sími 562 2255 Tónleikar Háskólabíói fumntudaginn 16. mars, kl. 20.00 Hljómsveitarstjóri: Osmo Vanska Einleikari: Grigory Sokolov Efnisskrá Magnús Bl. Jóhannsson: Adagio Frederic Chopin: Pönókonsert nr. 2 Witold Lutosiawslcy: Sinfónía nr. 4 Miðasala á skrifstofutíma og við innganginn við upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta. Tilkyrmingar List á Laugarvatni Dagana 17. júní til 2. júlí í sumar verða haldnir á Laugarvatni listadagar sem kallaðir verða „Gullkistan". Listamönn- um í öUum Ustgreinum er boðið að sýna þar viðfangsefni sín og hafa þeir frest tU 25. mars að tilkynna þátttöku. Uppákom- an mun að mestu fara fram innan veggja Héraðsskólans, byggingar sem um ára- tugi hefur verið tákn Laugarvatns. Lista- menn geta þar nýtt sér herbergi, ganga og sali hússins. Tilgangur með þessu framtaki er margþættur og má þar eink- um nefna eftirfarandi: Að gefa Usta- mönnum tækifæri til að koma Ust sinni á framfæri í nýju og fallegu umhverfl utan Reykjavikursvæðisins. Að vekja at- hygU á húsi Héraðsskólans á Laugarvatni en húsið hefur lengi verið tákn skólaset- ursins Laugarvatns og tengist merkum kafla í menntunarsögu íslendinga. Einn- ig var þar lengi rekið glæsUegt sumarhót- el. Nánari upplýsingar og skráning hjá Oldu Sigurðardóttir í síma 98-61146 og Kristveigu Halldórsdóttur í síma 98-61261. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00 Söngleikurinn WESTSIDE STORY eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents viö tóniist Leonards Bern- steins 5. sýn. föd. 17/3, uppselt, 6. sýn. Id. 18/3, uppselt, 7. sýn. sud. 19/3, uppselt, 8. sýn. fid. 23/3, uppselt, föd. 24/3, uppselt, föd. 31/3, uppselt, sud. 2/4, föd. 7/4, nokkur sæti laus, Id. 8/4, sud. 9/4. Ósóttar pantanir seldar dag- lega. Leikhúsgestir sem áttu miöa á 2. sýningu West Side Story laugard. 4/3 hafa forgang aö sætum sinum á sýningu laugardaginn 1/4. Nauösynlegt er aö staöfesta við miöa- sölufyrir 15/3. FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí Fid. 16/3, Id. 25/3, nokkur sæti laus, sud. 26/3, fid. 30/3. GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Aukasýningar vegna mikillar aðsóknar. í kvöld, örfá sæti laus, mvd. 15/3, örfá sæti laus. Síóustu sýningar. SNÆDROTTNINGIN eftir Évgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersens Sud. 19/3 kl. 14.00, sud. 26/3 kl. 14.00. Smiðaverkstæðið kl. 20.00 Barnaleikritið LOFTHRÆDDIÖRNINN HANN ÖRVAR eftir Stalle Arreman og Peter Eng- kvist Ld.16/3 kl. 15.00. Miðaverð kr. 600. TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Fld. 16/3, uppselt.löd. 17/3, uppselt, Id. 18/3, uppselt, sud. 19/3 aukasýn. uppselt, fid. 23/3, aukasýn., uppselt, föd. 24/3, uppelt, Id. 25/3, uppselt, sud. 26/3, uppselt, fid. 30/3, uppselt, föd. 31/3, uppselt. Id. 1/4, uppselt, sud. 2/4, uppselt, fid. 6/4, föd. 7/4. Ósóttar pantanir seldar daglega. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS DÓTTIRIN, BÓNDINN OG SLAGHÖRPULEIKARINN eftir Ingibjörgu Hjartardóttur. Sud. 19/3 kl. 16.30. Gjafakort í leikhús - Sigild og skemmtileg gjöf. Miöasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýning- ardaga. Tekið á móti simapöntunum virka daga frá kl. 10. Græna linan 99 61 60. Bréfsimi 61 12 00. Siml 112 00 - Greiðslukortaþjónusta. |l fSLENSKA ÓPERAN ''W” Slmi 91-11475 Tónlist: Giuseppe Verdi Fös. 17/3, uppselt, laud. 18/3, uppselt, fös. 24/3, sun. 26/3. Sýnlngar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrlr sýningardag. Munið gjafakortin. SÓLSTAFIR NORRÆN MENNINGARHÁTÍÐ Kroumata og Manuela Wiesler Sun. 19/3 kl. 14. Ljóðatónleikar með Hákan Hagegárd og Elísabeth Boström Sun. 19/3 kl. 20.00. Kynningarskrá Sólstafa liggur frammi i íslensku óperunni. Miðasalan er opin kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. SÍM111475, bréfasími 27384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA 9 9-17*00 Verð aðeins 39,90 mín. 1 j Fótbolti : 2 | Handbolti Körfubolti Enski boltinn ítalski boltinn Þýski boltinn Önnur úrslit 81 NBA-deildin lj Vikutilboð stórmarkaðanna [2] Uppskriftir lj Læknavaktin [2J Apótek 3j Gengi 1J Dagskrá Sjónv. _2j Dagskrá St. 2 ; 3 [ Dagskrá rásar 1 4j Myndbandalisti vikunnar - topp 20 5 j Myndbandagagnrýni 6 j ísl. listinn -topp 40 7 j Tónlistargagnrýni 8 [ Nýjustu myndbóndin HKrár -2) Dansstaöir [31 Leikhús ; 41 Leikhúsgagnrýni _5J Bíó J6J Kvikmgagnrýni [ij Lottó 2 [ Víkingalottó 3 Getraunir ; jj Dagskrá líkamsræktar- stöðvanna fMlIJl, iJÍÍllfti OV! SF 99*1 7-00 Verð aðeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.