Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1995, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 1995 27 dv Fjölmidlar Ómerkilegt uppboðí beinni út- sendingu Framboðsfundur Rikissjón- varpsins í gærkvöldi um mennt- un og menningu var sýnikennsla i mannlegum löstum á borö viö tvískinnung, hugleysi og for- dóma. Slíkir lestir eiga ekkert skylt við menntun, menningu eöa skynsamleg stjórnmál. Þó þátturinn stæði fram yfir miðnætti örlaði aldrei á umræðu um grundvaliaratriði. Aldrei var t.d. minnst á þarfir framúrskar- andi nemenda, né umkorauleysi mjög erfiðra nemenda og sinnu- leysi kerfisins gagnvart þeim. Ekki var minnst einu orði á þann meginvanda, hvemig beri aö skapa kennimörk um árangur í hinu staðnaða og ábyrgðarlausa valdasamsæri sem skólakerfið er og auðvitað minntist enginn á þá pólitísku grundvaliarspurningu, hvernig og að hve miklu leyti beri að einkavæða skólana. Til þess voru þátttakendur of hug- lausir eða fordómafullir. Eins og vænta má af andlausum sósíalistum allra flokka snerist umræðan ekki um annað enpen- inga - peninga skattborgara. Þrátt fyrir helgislepjuna var fundurinn ómerkilegt uppboö. Fulltrúar þrýstihópa voru upp- boðshaldarinn, stjómmálamenn- irnir buðu í vitleysuna en viö skjáinn sátu skattborgarar sem á endanum borga brúsann. Kjartan Gunnar Kjartansson Andlát Ólöf Guðfinna Jakobsdóttir, vist- heimilinu Seljahlíð, er látin. Sigríður Stefánsdóttir frá Borgar- hóli, Eyjafjarðarsveit, lést í Fjórð- ungssjúkrahúsinu á Akureyri sunnudaginn 12. mars. Helgi Jónsson frá Stapakoti, Háaleiti 9, Keflavík, andaðist í Sjúkrahúsi Suðurnesja sunnudaginn 12. mars. Þóra Sigurbjörg Þórarinsdóttir and- aðist í St. Jósefsspítala, Hafnarfirði, laugardaginn 11. mars sl. Peter Hallberg, ískállareliden 5a, Gautaborg, lést 4. mars. Jarðarforin fer fram þriðjudaginn 21. mars. Friðrik Gísli Daníelsson, Þingholts- braut 35, Kópavogi, lést sunnudaginn 12. mars. Magnús Jónsson leigubílstjóri and- aðist aðfaranótt sunnudagsins 12. mars. Jarðarfarir Benjamín Jónsson frá Bíldudal, síð- ast til heimilis á Norðurbrún 1, sem andaðist í Vífilsstaðaspítala fostu- daginn 10. mars, verður jarðsunginn frá Áskirkju fostudaginn 17. mars kl. 13.30. v Útfor Hansínu Jóhannesdóttur, fer fram frá Stykkishólmskirkju laugar- daginn 18. mars kl. 14. Hólmfriður Ehrat, sem lést í Fjórð- ungssjúkrahúsinu á Akureyri 9. mars, verður jarðsungin frá Akur- eyrarkirkju fimmtudaginn 16. mars kl. 13.30. Agnar Kjartan Hreinsson, Hrafnistu í Reykjavík, áöur Leifsgötu 14, sem lést 3. mars, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni miövikudaginn 15. mars kl. 13.30. Heiðar Stefánsson, kennari og rithöf- undur, Austurströnd 8, Seltjarnar- nesi, verður jarðsunginn frá Lang- holtskirkju fimmtudaginn 16. mars kl. 13.30. Aðalheiður Kristjánsdóttir, Vall- holtsvegi 7, Húsavík, er lést 8. mars, verður jarösungin frá Húsavíkur- kirkju miðvikudaginn 15. mars kl. 14. Björn Júlíusson læknir veröur jarð- sunginn frá Fossvogskirkju mið- vikudaginn 15. mars kl. 15. Þórdís Ólafsdóttir Almeida verður jarðsungin frá Fossvogskapellu mið- vikudaginn 15. mars kl. 13.30. Lalli og Lína Lína tekur alltaf svo vel á móti mér þegar ég kem heim úr vinnunni. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreiö s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. Isafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 10. mars til 16. mars, að báð- um dögiun meðtöldum, verður í Árbæj- arapóteki, Hraunbæ 102B, sími 567-4200. Auk þess verður varsla í Laugarnesapó- teki, Kirkjuteigi 21, sími 553-8331 kl. 18 tú 22 virka daga. Uppl. um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfj arðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opiö fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). VísirfyrirSOáruin Þriðjud. 14. mars Flugfél. íslands byrj- ar Ameríkuflug í vor. Catalina-fiugbáturinn verð- ur notaðaur til þeirra ferða. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 51328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíird Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 Og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud-iaugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga. Spakmæli Tónlistin endurlífgar þær tilfinningar sem henni er ætlað að svæfa. Madame de Stáel Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard.-sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið helgar kl. 13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiöjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Lokað vegna viðgerðar. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðurnes, sími 13536. Hafn- arfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnames, sími 615766, Suðurnes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 27311. Seltjamames, sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28215. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími Adamson 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj- ar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 15. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þér verður talsvert ágengt í dag. Tækifærin bíða þín. Reyndu að nýta þér þau. Gættu þess að aðrir komi ekki í veg fyrir velgengni þína. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Breytinga er að vænta og ekki er annað að sjá en þær verði flest- ar tíl bóta. Þú nýtir tímann í dag til undirbúnings breytinganna. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú verður að gæta að eyðslunni. Þú notar tímann í dag til þess að huga að íjármálum heimilisins og skipuleggja framtíðina. Láttu aðra ekki hafa vond áhrif á þig. Nautið (20. april-20. mai): Þín bíður erfið ákvörðun. Með góðum undirbúningi ættir þú þó að finna réttu lausnina. Það er því bjartara fram undan en verið hefur. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Ákveðinn aðili fær þig til þess að breyta til. Þú hefur efast um hvort þú værir á réttri leið. Happatölur eru 7, 20 og 31. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Aðrir snúast gegn þér og þú getur sjálfum þér um kennt. Þú ert alls ekki nógu umburðarlyndur um þessar mundir. Taktu þig á og bættu framkomuna. Ljónið (23. júIí-22. ágúst): Reyndu að gera sem mest núna meðan færi gefst. Nýttu þér gagn- legar upplýsingar sem þú færð. Þú hvílir þig síðar. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú verður að treysta dómgreind þinni. Þú ert hugmyndaríkur og leggur talsvert á þig til þess að koma þínum sjónarmiðum á fram- faéri. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú vinnur með fjölda fólks og það tekur á þolinmæðina. Fjölmarg- ar hugmyndir eru að gerjast. Allir verða að fá að njóta sín. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Endumýjaðu samband þitt við gamla vini. Þeir mega ekki gleym- ast þótt ný áhugamál komi til sögunnar. Nýttu tímann í kvöld vel. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Heimilislífið er ekki eins auðvelt og þú bjóst viö. Reyndu, í sam- vinnu við aðra, að leysa þau mál sem upp koma. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ert óþolinmóður gagnvart öðram. Segðu öðrum hug þinn en taktu um leið tillit til óska þeirra. Happatölur eru 4, 6 og 12.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.