Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1995, Blaðsíða 20
20
ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 1995
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
m Video
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum
8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb.
Leigjum út farsíma, klippistúdíó, hljóó-
setjum myndir. Hljóóriti,
Laugavegi 178, 2. hæð, s. 91-680733.
V Hestamennska
Til sölu grár, 8 vetra i vor, engan veginn
fyrir óvana, litið taminn, gott brokk, lít-
ið tölt enn sem komió er. háreistur, fal-
legur og vantar eiganda sem getur ráð-
ið við hann, ýmis skipti koma til greina.
Skilaboó í síma 92-13602 á símsvara.
Hestaíþróttaskólinn - reiökennsla.
Nýtt 10 tíma námskeió í fimmgangs-
þjálfun. Kennari Atli Guðmundsson,
Islandsmeistari í fimmgangi. Uppl. og
skráning í pAstund, simi 568 4240.
Ný tilbpö í hverri viku, frá lau.-fös. Þessa
viku: Islensk ístöð, tvíbogin, kr. 1995,
eða ístöðin og ólar, kr. 2995.
Reiðsport, s. 682345. Póstsendum.
Mótorhjól
Viltu birta mynd af hjólinu þínu
eða bílnum þínum? Ef þú ætlar að aug-
lýsa f DV stendur þér til boða að koma
meó hjólió eóa bílinn á staóinn og við
tökum mynd (meðan birtan er góð) þér
að kostnaóarlausu.
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 563 2700.
Fyrir bifhjólafólk. Jaguar leóurfatnaður,
nýrnabelti, leðurtöskur og hanskar.
Bieffe-hjálmar, MT. og MB. varahlutir.
Sölum. Karl H. Cooper. Borgarhjól sf.,
Hverfisgötu 49, s. 5516577.
A Vetrarvörur
2ja ára gömul nær ónotuö gönguskíöi
meó stálköntum og skóm til sölu. Selst
á kr. 15.000. Uppl. í síma 91-35234.
Vélsleðar
Plast undir skiöi. Eigum til plast undir
skfði á flestallar geróir vélsleða.
Veró frá kr. 2.090 stk.
VDO, Suóurlandsbraut 16, s. 889747.
• Polaris Classic 500 EFI-SKS, árg. ‘94,
ekinn 120 mílur.
• Polaris SP 500 EFI, árg. ‘92, ekinn
430 mflur. Uppl. í síma 91-612380.
Gott úrval af notuöum vélsleöum.
Gísli Jónsson hf., Bíldshöfða 14, sími
91-876644.
Tjaldvagnar
Hjólhýsi eöa tjaldvagn óskast.
Upplýsingar í síma 91-641414.
Hjólhýsi
14 feta hjólhýsi meö fortjaldi til sölu, sér-
eldhús, isskápur, eldavél og wc. Asett
veró 450 þús., skipti á bíl koma til
greina. Uppl. í síma 564 2975.
Sumarbústaðir
Af sérstökum ástæðum er til sölu
sumarbústaður á besta stað í Vaónesi.
Eignarlóð, 1,1 h., einn með öllu. Góóur
staógrafsl. í boði - tilboð. S. 587 6186.
©_________________Fasteignir
Ódýr 5 herbergja íbúö i Hafnarfiröi til sölu
vegna flutnings til útlanda. 4 millj.
húsbréf meó 5% vöxtum. Tilboð óskast.
Uppl. í síma 91-651925 e.kl. 13.
^ Fyrirtæki
Sýnishorn úr söluskrá.
• Sölutumar f eigin húsnæði.
• Skiltagerð í eigin húsnæði.
• Sölutum meó myndbandaleigu.
• Blómabúð í austurborginni.
• Lítið innheimtufyrirtæki.
• Fiskbúð í austurborginm.
• Pitsustaóur í vesturborginni.
• Matvöruverslun í austurborginni.
• Veitingastaðir í eigin húsnasði.
• Isbúð í austurborginni.
• Sölutum velta 4 millj.
• Söluturn vesta 2,5 millj.
• Sólbaðsstofúr.
• Lítill pubb í miðborginni.
• Bóka og ritfangaverslanir.
• Dagsöluturnar.
• Heildv. meó snyrtiv. og undirfatnaó.
• Hárgreiðslustofa miðsvæðis.
• Lítil offsetprentsm. í eigin húsn.
• Bílaþjónusta í austurborginni.
• Bílaverkstæði.
• Pylsuvagn í miðborginni.
• Austurlenskur veitingastaður.
• Sportvömverslun v/Laugaveg.
• Skyndibitastaóir.
• Fyrirtæki í sælgætisframleióslu.
• Ritfanga- og gjafavömv. í austurb.
• Vinsæll skemmtistóaur í eigin húsn.
• Þvottahús í mióborginni.
■ Litlir veitingastaðir m/léttvínsleyfi.
Höfum fjárst. kaupanda að sölutumi
meó mikla veltu og h'tilli heildverslun.
Firmasalan Hagþing hf., Skúlagötu 63,
sími 552 3650. Opið 9-19.
Fjárhagslega sterkur aöili/aöilar óskast til
aó taka þátt í uppbyggingu landsins á
sviði tækninýjungar. Ný tæknibylting
ávaxtar fé þitt. Svör sendist DV, merkt
„Nýbygging 1842“.____________________
Til sölu frábær söluturn. Gott húsnæði,
fín meðalálagning, lottó, velta 3 m.
Fyrirtækjasala Rvík, Gunnar Jón, Sel-
múla 6, sími 588 5160.
Bónstöö til sölu, er á góóum staó.
Uppl. í vinnusíma 588 7511 eða í
heimasíma 588 4174.
Sérverslun á góöum staö í framtíð-
arverslunarhverfi til sölu. Svarþjón-
usta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40090.
Bátar
Til sölu Volvo Penta bátavél 36 hö., ‘88,
þrjár 12 v handfærarúllur (EÚiða)
ásamt rafmagnstöflu. VHF og CB tal-
stöóvar m/loftnetum, grind og sleppi-
búnaður f. Víking björgunarbát. Einnig
stýristjakkur, kompás og vönduð
rafmtafla. S. 93-11051.
Hef áhuga á Sabb dísilbátavél, módel G,
10 hö., í góðu lagi. Tilgreinið árgeró.
Þarf ekki skrúfu né öxul. Uppl. í síma
553 4932, fax 581 4932.
Krókaleyfi óskast til kaups.
Uppl. í síma 587 8233 fyrir kl. 18.
Viljum kaupa krókaleyfi.
Bátagerðin Samtak, sími 91-651670.
Útgerðarvörur
Gott verö - allt til neta- og línuveiöa.
Netaveióar: Cobra-flotteinar, blýtein-
ar, færaefni, net frá Taívan o.fl.
Línuveióar: heitlitaðar fiskilínur frá
4-9 mm, frá Fiskevegn.
Sigurnaglalínur frá 5-11,5 mm.
Allar geróir af krókum frá Mustad.
Veióarfærasalan Dlmon hf.,
Skútuvogi 12e, sími 588 1040.
Grásleppunet óskast. Upplýsingar í
síma 91-651718.
Höfum til sölu uppsett þorskanet.
Bátageróin Samtak, sfmi 91-651670.
Netaspil fyrir 10-30 tonna bát til sölu.
Uppl. í síma 92-37469 eftir kl. 19.
m
iMÁJk UGL VSING>I
Laugardagur
11. mars
Eggert B. Eggertsson, Álftamýri 10,108 R.
(SCORPIONbakpoki)
Heiðar Steinsson, Fellabrekku 3, 350 Grundarfj.
(PANASONIC útvarpsvekjaraklukka)
SigríðurH. Sigmarsdóttir Iðufelli 10,111R.
(Fataúttekt í Blu di Blu)
Þórhallur Þórhallsson, Fannafold 28,112 R.
(Úttekt í Ó.M. búðinni)
Hilmar Sigurþórsson, Suðurgötu 84,220 Hafnarf.
(TEFAL matvinnsluvél)
Vinningar verða
sendir til vinningshafa
' AUGLYSINGAR
- skila árangrí!
I Þarna kemur Sólveig. Það ' er sérkennilegt hvernig hún Miristist öll þegar hún gengur. %
»Vr-