Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1995, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1995, Side 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 1995 Iþróttir unglinga Sigfús Sigurðsson, risinn í 2. flokki Vals var mjög ógnandi i sókninni. Hér er hann að skora eitt af sínum þrem mörkum i úrslitaleiknum gegn FH. DV-myndir Hson Bikarkeppni HSÍ - 2. flokkur karla: Langþráður sigur - sagði Valtýr S. Thors, fyrirliði 2. flokks Vals Valur sigraði FH, 20-15, í úrslita- leik bikarkeppni HSÍ, sem fór fram í Laugardalshöll 19. febrúar. - Sigur Vals var aldrei í hættu og staðan í hálfleik var 11-7 fyrir Hhðarendahð- ið. Valsliðið sterkt Valur teflir fram mjög sterkum ein- staklingum í þessum aldursflokki og lék liðið mjög vel allan leikinn og átti hið unga FH-hð aldrei mögu- leika. Ljóst er að með slíkum leik sem þeir sýndu gegn FH er Valsliöið til Umsjón Halldór Halldórsson ahs líklegt í íslandsmótinu. - Bestur hjá FH var Hans Mosfeldt sem skor- aði 6 mörk. - í FH-hðinu eru margir margir mjög efnilega leikmenn, en kraftinn vantaði, enda ungt hð. - Aðalþjálfari þess er Geir Hallsteins- son. Stefnum á fullt hús Fyrirliði Valshðsins, Valtýr S. Thors, var, að sjálfsögðu, hæstánægður með gang mála: „Þetta er sá langþráðasti sigur okk- ar frá upphafi - og erum við búnir að taka stefnuna á fuht hús og ætlum okkur að taka íslandsmótið hka. Sig- ur okkar var síst of stór og var aldr- ei spuming hvort hðið var betra. Við höfum allt of oft lent í erfiöleik- um með úrshtaleikina - en nú er sá vandi örugglega úr sögunni,“ sagði Valtýr. Markahrókurinn Ari skoraði 8 mörk fyrir Val Mörk Vals: Ari Atlason 8, Andri Jó- hannsson 5, Einar Örn Jónsson 4, Sigfús Sigurösson 3, Davíö Ólafsson 2 og Valtýr Thors 2 mörk. Valsliðið var að öðru leyti þannig skipað: Örvar Rúdolfsson, Ingimar Jónsson, Hjálmar Blöndal, Stefán L. Sigurjónsson, Kári Guðmundsson, Valgeir Guðmundsson, Svanur Bald- ursson og Benedikt’Ófeigsson. Þjálfari Valsliðsins er Þorbjöm Jensson og hðsstjóri er Jóhaiin Birg- isson. Mörk FH: Hans P. Mosfeldt 6, Lárus Long 5, Guðmundur Ásgeirsson 2, Stefán Guðmundsson 1 og Þórarinn Þórarinsson 1 mark. Fyrirliði 2. flokks Vals, Valtýs S. Thors, fagnar hér sigurlaunum, ásamt markverði liðsins, Örvari Rúdolfssyni. Bikarúrslitaleikurinn 13. flokki kvenna: Hafði trú á sigri - sagði Sæunn Stefánsdóttir, fyrirliði KR, eftir 17-14 sigur gegn Stjömunni KR sigraði Stjömuna, 17-14, í bik- arúrshtaleiknum í 3. flokki kvenna en leikurinn fór fram í Austurbergi 19. febrúar. Staðan í hálfleik var 7-5 fyrir KR. Fyrirhði KR-hðsins, Sæunn Stef- ánsdóttir, hafði þetta að segja um leikinn: „Ég hafði ahan tímann trú á sigri Fyrirliði 3. flokks KR, Sæunn Stef- ánsdóttir, stjórnaöi liði sinu til sigurs gegn Stjörnunni af mikilli röggsemi. Hér fagnar hún bikarmeistaratitlin- um: „Þessi lið hafa verið mjög jöfn í vetur og unnið á víxl. Ég hafði þó allan tímann trú á okkar sigri í þess- um leik. Við mættum mjög ákveðnar og það gerði sennilega útslagið,“ sagði Sæunn í samtali við DV. - KR-stúlkurnar eru einnig í toppbar- áttunni i íslandsmótinu og eru til alls liklegar. Aö sögn fyrirliðans þá hafa stúlkurnar tekið stefnuna á Is- landsmeistaratitilinn. okkar - en annars hafa hðin verið mjög jöfn í ahan vetur - og unnið á víxl. Við mættum mjög ákveðnar og vel undirbúnar th þessa leiks og okk- ur tókst ætlunarverkið. Agústa Bjömsdóttir átti frábæran leik og skoraði 7 mikhvæg mörk sem komu flest á þeim tíma þegar við slökuðum svolítið á og allt gat raunverulega gerst. Ég er n\jög ánægð með að fá bikar- inn núna. Við unnum bikar síðast í 4. flokki - en urðum svo íslands- meistarar í 3. flokki í fyrra, svo það er yfir engu aö kvarta. Að sjálfsögðu er stefnan einnig tekin á íslands- meistaratithinn núna," sagði Sæunn. Mörk KR: Ágústa Bjömsdóttir 7, Helga Ormsdóttir 4, Edda Kristins- dóttir 2, Sæunn Stefánsdóttir 2, Ólöf Indriðadóttir 1 og Valdís Fjölnisdótt- irt 1 mark. Mörk Stjörnunnar: Rut Steinsen 5, Björg Fengel 3, Inga Björgvinsdóttir 2, Nína Björnsdóttir 2, Ríkey Sævars- dóttir 2 mörk. KR-stúlkurnar í 3. flokki. Liðið er skipað eftirtöldum stúlkum: Ragnheiður Hauksdóttir, Alda Guðmundsdóttir, Ólöf Indriðadóttir, Harpa Ingólfsdóttir, Ágústa Björnsdóttir, Edda Kristinsdóttir, Helga Ormsdóttir, Sæunn Stefánsdóttir, Elísabet Árnadóttir, Valdís Fjölnisdóttir, Sigríður Kristjánsdóttir, Kristín Jóhannesdóttir, Sigríður Jónsdóttir og Krist- ín Óskarsdóttir. Þjálfari er Bjöm Eiríksson og liðsstjóri er Vigdís Finnsdóttir. DV-myndir Hson Skíði: Reykjavíkur- mótið í stórsvigi Reykjavíkurmótið í stórsvigi í aldursflokknum 13-15 ára, stúlkna og drengja, fór fram á skfðasvæöi ÍR í Hamragih sunnu- dagjnn 5. mars. Skráðir keppend- ur voru 69 talsins og uröu úrsht sem hér segir. Stúlkur: Helga Hahdórsdóttir, Á..1:29,75 LhjaKristjánsdóttir, KR ....1:30,14 Sandra Sif Morthens, Á..1:31,00 Bryndís Haraldsdóttir, Á ...1:32,46 Svanhildur Bragad., Fram .1:33,48 Bergrún Bened,, Fram....1:33,54 Drengir; líænar Reynisson, IR....1:27,74 Óskar Steindórsson, Fram .1:27,97 Bryiyar Bragason, Fram....l:30,16 Friðþjófur Stefansson, Á... .1:30,38 Sveinbjöm Sveinbjss., Á ....1:32,38 Hörður Kristgeirsson, ÍR ...1:32,85 Unglinga- landsmótUMFÍ á Blönduósi Unglingalandsmót UMFÍ verð- ur haldið á Blönduósi dagana 14.-16. júh í sumar. Búist er við metþátttöku. - Mikiö verður um dýröir að venju, m.a. dansleikur, grihveisla og kvöldvaka, svo nokkuð sé nefht. Það er stefnt að því að ekki þurfi að greiða sér- staklega fyrir skemmtiatriöi og aðra afþreyingu á svseðinu. Hægt veröur aö kaupa fæði allan tím- ann eða stakar máltiðir. Vonandi em allir búnir að merkja við sumarfríið sitt i júlí og stefna á að mæta raeð tjaldiö sitt og fjölskylduna á Blönduós. Körfiibolti: Keflavík íslandsmeistari Keflavík varð íslandsmeistari í körfti í unglingaflokki karla fyrir stuttu. Liöiö hefur sýnt mikla yfir- buröi í vetur. Nánar í DV síðar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.