Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1995, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1995, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1995 7 Fréttir Mokveiði af úthafskarfa suðvestur af Reykjanesi: 50 tonn eftir 2ja tíma tog - um 30 togarar á slóðinni „Það er fínasta veiði hérna. Skip- in eru að fá á bilinu 20 til 50 tonn og það er dæmi um að skip hafi fengið 50 tonn eftir tveggja tíma tog. Það er vandræðalaust að fá fiskinn; þetta er bara spurning um vinnsluhraðann og það þarf að va- rast að fá það stór hol að varpan springi," segir Eiríkur Ragnarsson, skipstjóri á Haraldi Kristjánssyni, í samtali við DV þar sem hann var staddur á úthafskarfamiðunum um 220 sjómílur suðvestur af Reykja- nesi. Eiríkur segir að það séu á bilinu 25 til 30 skip á þessum slóðum. Þar af 4 íslensk skip með veiðileyfi í íslenskri lögsögu og nokkur skip sem eru 1 útgerð íslendinga. „Það eru skip héma frá Rúss- landi, Þýskalandi, Noregi og Fær- eyjum. Þetta er hefðbundinn út- hafskarfi af smærri gerðinni og mikið sýktur," segir Eiríkur. Hann segir karfann vera í mjög þéttum torfum. Þetta sé árvisst ástand meðan karfinn sé að gjóta. „Þetta er svipað ástand og undan- farin ár og það er ástæða til að vera bjartsýnn á vertíðina. ★ ★ ★ ★ Oýniui GaiGlerí Húsgagnahallarínnar -ekki bara stórkostlegt úrval heldur -þjónusta. ★ ★ ★ Hásgapahölliii BÍLDSHÖFÐA 20 - 112 REYKJAVÍK - SÍMI 5871199 Fannst meðvit- undarlaus eftirslagsmál Ungur maður liggur á sjúkra- húsi eftir að hafa lent í átökum við annan mann í Breiðholti í fyrradag. Mennimir voru báðir i samkvæmi í heimahúsi og mun hafa komið til ágreinings þeirra á milli sem leiddi til slagsmála. Lögreglu var tilkynnt um meðvit- undarlausan mann fyrir utan hús í Breiðholti og reyndist það vera annar þeirra sem voru í slags- málunum. Var hann fluttur á sjúkrahús en meiðsl hans voru þó ekki talin lifshættuleg. Hinn maöurinn var handtekinn og fluttur í fangageymslur lögregl- unnar. Hann var yfirheyrður hjá Rannsóknarlögreglu ríkisins. Selfoss: Sautján ára stúlku nauðgað Sautján ára stúlku var nauðgað á götu úti á Selfossi um tvöleytið aðfaranótt laugardags. StúJkan var að koma af dansleik á Hótel Selfossi og hitti manninn á götu. Réðst liann á hana og kom fram vilja sínum. Stúlkan mun bera einhverja líkamsáverka eftir árásina, mar og klór, en hún var færð á neyðarmóttöku fyrir fóm- arlömb nauðgara á slysadeild Borgarspítalans. Stúikan hefur ekki getað gefið nógu greinargóða lýsingu á manninum og er hann enn ófundinn. Vestmannaeyjar Unglingarréð- ust á miðaldra mann Fimm unglingar réðust á mið- aldra mann á götu í Vestmanna- eyjum um hálfsexleytið á sunnu- dagsmorgun. Unglingarnir bæði spörkuöu í manninn og notuðu handafl. Maöurinn var fluttur á sjúkrahús og lagður þar inn en lögreglan gat ekki gefið upplýs- ingar um líðan hans. Hann mun þó hafa verið nokkuð slasaður. Unglingarnir náðust og er máliö talið upplýst. Suðumes: Betra atvinnu- ástand Ægir Már Karason, DV, Suðumefigum; Atvinnuástand í Reykjanesbæ var mun betra í síöustu viku en vikuna á undan. 349 voru at- vinnulausir, 144 karlar og 205 konur en voru 414 vikuna áður. Því var fækkað um 65 manns. í Sandgerði voru 42 á atvinnu- leysisskrá i síðustu viku og hafði fækkað um 21 frá vikunni á und- an. Bæjarfélagið verður með átaksverkefni í sumar sem ætti að útrýma atvinnuleysi að mestu. íí öí 4t CASIO UR Vinsælu CASIO G-Shock úrín í miklu úrvali! Verð frá 5.800. SANYO VASADISKÓ Með útvarpi. PHILIPS FERÐAGEISLASPILARI Góður ferðafélagi. SANYO FERÐATÆKI PHILIPS HEYRNARTÓL Ný og vönduð heymartót. Með geislaspilara. Frábær hljómur. Með geislaspilara, Bassexpander og tengi fyrir heyrnartót og „karaoke-mix“. i| 2.590 PHILIPS HÁRBLÁSARI 1250W ferðahárblásarí. Taska fylgir með. 3.590 PHILIPS RAKVÉL Með rafhlöðum. 5.390 PHILIPS RAKVÉL Tveggja hnifa rafmagnsrakvéI á 5.390,- og með hleðslu á 8.790,- PHILIPS HLEÐSLURAKVÉL CASIO REIKNIVÉL Priggja hnifa vönduð rakvél ReiknivéI í hörðum kassa. sem hægt er að htaða Úrval reiknivéla fyrir grunn- og á skömmum tíma. framhaldsskólanema. Verð frá 1.995. <3 3.720 PHILIPS KRULLUBURSTI Með blæstri og 4 fylgihlutum á frábæru verði. ■ SUPERTECH VEKJARI Rafmagnsvekjaraklukka á mjög góðu verði. 9.900 PHILIPS ANDLITSLJÓS Handhægt og þægilegt. Vekur með útvarpi og hringingu. CASIO HLJOMBORÐ Fullkomiö hliómborð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.