Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1995, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1995, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1995 25 Hringiðan Sigfús Sigfússon, forstjóri Heklu hf., sýnir hér gestum ofan í húddið á nýju álbifreiðinni Audi A8 þegar hún var sýnd almenningi á föstudag. Þessi bíll, sem þarna var sýndur, er plúsvinningur í Happdrætti Háskóla íslands og verður dreginn út í desember næstkomandi. Það eru eflaust margir sem vildu gjarnan hreppa þennan vinning. DV-myndir VSJ Það var glatt á hjalla í þrjátíu ára afmæh hestamannafélagsins Andvara sem haldið var hátíðlegt nú fyrir stuttu. Andvari er orðinn öflugt félag og er hestaáhugafólkið á öhum aldri eins og sést á þessari mynd. Á mynd- inni eru Gréta Boða, Hrönn Gauksdóttir, Boði Gauksson, Þorgerður Ses- ilya Kristjánsdóttir og Bylgja Gauksdóttir. Auglýsingastofan Örkin og Argus hafa verið sameinaðar undir heitinu Arg- us & Örkin hf. Slagorð sameinaðrar auglýsingastofu er „Auglýsingar og markaðsmál frá A-Ö“. Stofan verður til húsa í Síðumúla 31 þar sem Örkin hefur verið til húsa. Stjórnarformaður er Hilmar Sigurðsson, framkvæmda- stjóri Hallur Leópoldsson, Haukur Magnússon er framkvæmdastjóri mark- aðssviðs og Anna Björnsdóttir fjármálastjóri. Umsjón með dreifingu hefur Steinunn Árnadóttir. Myndin er tekin af glaðbeittum starfsmönnum i samein- ingarhófi sem haldið var nýlega. Tilkyimingar Minjasafnið á Akureyri í tilefni páskahátíðar verður Minjasafnið á Akureyri opið á skírdag, 13. apríl, fóstu- daginn langa, 14 apríl, laugardaginn 15. apríl og 17. apríl, annan í páskum, frá kl. 15-18. Þá verður messað í Minjasafns- kirkjunni annan í páskum kl. 17. Undan- farin ár hefur verið unnið að endurbótum á húsnæði safnsins og settar upp nýjar sýningar. Má þar t.d. nefna sýninguna Sitt af hvoru tagi, sem ætluð er að vekja fólk til umhugsunar um hvað á heima á safni, og sýninguna Hér stóð bær þar sem sýndar eru munir tengdir gamla bænda- samfélaginu. Gamlar ljósmyndir frá Ak- ureyri hanga uppi og einnig Uggja frammi myndir úr safni HaUgríms Ein- arssonar ljósmyndara. Aðeins hafa verð- ið borin kennsl á fólk á litlum hluta mynda hans og eru því allar upplýsingar vel þegnar. Minjasafnið á Akureyri býð- ur Akureyringa, Eyfirðinga og ferðafólk velkomiö. Hitl húsið Menningar- og upplýsingamiðstöð ungs fólks, Hitt húsið, mun hefja starfsemi á nýjum stað, Aðalstræti 2, Vesturgötu 1 (Geysishús), í dag, þriðjudaginn 11. apríl. Starfseminni verður komið fyrir á næstu mánuðum og munu ýmsar nýjungar líta dagsins Ijós. Meðal fyrstu verkefna verð- Hjá Krissa Þann 5. apríl sl. hóf starfsemi sína fyrir- tækið Hjá Krissa í Skeifunni 5 í Reykja- vík. Um er að ræða hefðbundna þjónustu í bifreiða-, hjólbarða- og mótorhjólavið- gerðum. í tilefni opnunarinnar er boðið upp á takmarkað magn af Colway sóluð- um hjólbörðum á tilboðsverði. Kaupend- um á landsbyggðinni er boöið upp á fría sendingu með Vöruflutningamiðstöðinni hf. Verslun flytur Verslunin Smnarhús hf., sem verið hefur að Háteigsvegi 20 í Reykjavík sl. 15 ár, er flutt að Hjallahrauni 8 í Hafnarfirði. ur námskeið fyrir unfet fólk í atvinnuleit sem hefst 24. apríl. Húsið hefur fengið nýtt símanúmer, 551 53 53. Nýtt póstfang er pósthólf 444 121 Reykjavík. Leikhús ÞJÓDLEIKHÚSID Sími 11200 Stóra sviðið Söngleikurinn WESTSIDE STORY eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bern- steins Kl. 20.00. Fid. 20/4, nokkur sæti laus, Id. 22/4, uppselt, sud. 23/4, örfá sæti laus, föd. 28/4, Id. 29/4. Ósóttar pantanir seldar daglega. FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí Kl. 20.00. Föd. 21/4, næstsíðasta sýning -fid. 27/4. síö- asta sýning. SNÆDROTTNINGIN eftir Évgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersens Sunnud. 23/4 kl. 14.00, næstsíöasta sýning, sud. 30/4 kl. 14.00, síðasta sýning. Smiðaverkstæðið LOFTHRÆDDIÖRNINN HANN ÖRVAR eftir Stalle Arreman og Peter Eng- kvist. Ld. 22/4 kl. 15.00. TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00. Fid. 20/4, uppselt, föd. 21 /4, uppselt, Id. 22/4, uppselt, sud. 23/4, uppselt, fid. 27/4, fod. 28/4, Id. 29/4. Ósóttar pantanir seldar daglega. DÓTTIRIN, BÓNDINN OG SLAGHÖRPULEIKARINN eftir Ingibjörgu Hjartardóttur. Þri. 11/4 kl. 20.30. Aöeins ein sýning eftir. Húsiö opnaö kl. 20.00. Sýningin hefst stund- vislega kl. 20.30. Miöasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram aö sýningu sýningardaga. Tekiö á móti simapöntunum virka daga frá kl. 10. Lokaó veröur frá skírdegi til og meö annars dagspáska. Opnaó aftur meö venjulegum hætti þrd. 18/4. Græna línan 99 61 60. Bréfsími 61 12 00. Sími 1 12 00 - Greiðslukortaþjónusta. Tónlist: Giuseppe Verdi Laugard. 22/4, föst. 28/4, sund. 30/4. Sýningum fer fækkandi. Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningardag. Muniö gjafakortin. Miðasalan er opin kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. SÍM111475, bréfasími 27384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðið kl. 20. DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander 9. sýn. föstud. 21/4, bleik kort gilda, miðvd. 26/4, fáein sæti laus, laugard. 29/4. VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Frumsýning laugard. 22. april kl. 20, upp- selt, sunnud. 23/4, fimmtud. 27/4, föstud. 28/4, sunnud. 30/4. Miðasala verður opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miðapantanir i síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Munið gjafakortin okkar Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús Lilill OiiMullÍiilLILI IttIuIttí i'nij jallnl .il i ril iitn II L£IRF[Lfl6flKUR£yRflR RIS SÝNINGAR d. 12. opríl kl. 20.30. Skírdag kl. 20.30, nokkur sæti laus. Föstudoginn langa miðnætursýning, nokkur sæti laus. Laugard. 15. apríl kl. 20.30, nokkur sæti laus. Miðvikud. 19. apríl kl. 20.30. Föstud. 21. apríl kl. 20.30. Miðasalan eropin virka (laga nema mánudaga kl. I4- 18 og sýningardaga fram að sýningu. Sími 24073 Greiðslukortaþjónusta /AA///////////////////Í Allt að vinna með áskrift að DV! Askriftarsíminn er 563 2700 Grænt númer er: 99-6270 Dragtir fyrir ferminguna og brúðkaupið. Ný sending af fallegum drögtum til sölu. tynÉarkpla/eigi fyóru, Suðurlandsbraut 46, 2. hæð, s. 682560 Nauðungaruppboð á lausafé Eftir kröfu K.F.U.M. fer fram nauðungarsala á eftirfarandi lausafé, tal. eign Laugakaffis hf.: Rafha, 3ja hellna eldavél, GL 3000, verksmiðjunr. 111374, Frankee bökun- arofn, UL 1/1 LEW, verksmiðjunr. 14525210, Bagoline bökunarofn og heimasmíðaður hefskápur, WMFkaffivél, Program 3, 741400, verksmiðju- nr. 03968, Frankee kaffivél, Takihb, verksmiðjunr. 8705224. Uppboðið fer fram þar sem lausaféð er staðsett að Austurstræti 20, Reykja- vík, þriðjudaginn 18. apríl 1995 kl. 13.30. Sýslumaðurinn í Reykjavik 99*56 ® 70 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Éf þú ert ánægð/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu ✓ Þú hringir í slma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara atvinnuauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. ýf Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. ^ Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^ Þá færö þú aö heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. yf Þegar skilaboöin hafa verið geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númerið hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. * Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 99-5670 og valið 2 til þess aö hlusta S svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. EMXÍ)[þ£IQJ]^TI2S\ 99 *56* 70 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.