Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1995, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1995, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1995 15 Barnaskapur eða lýðskrum? Að undanfomu hafa talsmenn Alþýðuflokksins í ræðu og riti gert mikið úr því að ísland eigi að sækja um aðild að Evrópusambandinu (skammstafaö ES) eigi síðar en strax því að þar sé framtíðin og þar séu möguleikarnir. Maður veltir stundum fyrir sér hvort alþýðu- flokksmenn meini í raun og veru það sem þeir eru að halda fram eða hvort þeir hamri á Evrópusam- bandsdraumnum til að leiða huga og athygli kjósenda frá verkum flokksins á kjörtímabihnu, spillt- um stjórnarháttum, upplausn og klofningi innan flokksins og því málefnaiega öngstræti sem hann er staddur í. Lækkun matvælaverðs, óbreytt kjör bænda? Talsmenn fyrir inngöngu íslands í Evrópusambandið hafa gert mikið úr því að matvælaverð hér innan- lands muni lækka allt að því um helming eftir að ísland sé orðið meðlimur aö ES. Jafnframt hefur það verið fullyrt að kjör bænda myndu ekki breytast vegna auk- inna styrkja frá Evrópusamband- inu. í þessu sambandi hefur verið vitnað í skýrslur frá Hagfræði- stofnun Háskólans sem eiga að sanna fyrrgreinda niðurstöðu. í þessu sambandi er tvennt að segja. I fyrsta lagi hafa skýrslur Hag- fræðistofnunar Háskólans (skst. HH) um landbúnaðarmál það orð á sér að þær eru ekki metnar traust fagleg heimild. Þaö kemur meðal Kjallariim Gunnlaugur Júlíusson sveitarstjóri Raufarhöfn annars til vegna þess að þar virðist iðulega vera blandað saman póli- tiskum skoðunum og faglegri vinnu. Auk þess eru niðurstöður of oft settar fram gagnrýnislítið. Einnig eru þær tölur, sem um- ræddar niðurstöður byggjast á, frá árinu 1989 sem gefur vitaskuld allt aðra niðurstöðu en ef notaðar væru nýjustu tiltækar upplýsingar. I öðru lagi er hægt að líta til þeirra skýrslna sem unnar voru í þeim tilgangi að meta áhrif inn- göngu Noregs, Svíþjóðar og Finn- lands á landbúnaðinn í viðkomandi löndum. Þar kom fram að í Noregi myndi einungis um 25% af núver- andi viimuáfli í landbúnaðinum hafa starf við landbúnaðinn eftir inngöngu Noregs í ES. Gert var ráð fyrir að framleiðslan myndi drag- ast saman um allt að 50% í ýmsum mikilvægustu greinum hans. Síðan hefur komið á daginn að matvæla- verð hefur heldur hækkað í Svíþjóð eftir að ES-reglur gengu í gildi en lækkað lítillega í Finnlandi. Þegar htið er á þessar niðurstöð- ur er ekki annað hægt en flokka þaö undir argasta lýðskrum þegar því er haldið fram að matvælaverð hérlendis muni lækka um aht að helming en kjör bænda verði engu að síður óbreytt. Fiskveiðimálin eina fyrir- staðan? Því er gjama haldið fram af tals- mönnum aðhdar íslands aö ES að fiskveiðimáhn séu það eina sem þurfi að hafa áhyggjur af. Því verð-' ur maður að ætla að aht annaö verði í besta lagi að mati þeirra. Þannig er ekki annað hægt en að efast um hve raunsætt mat þeir leggja á stöðu íslands í þessu sam- bandi. Það verður að segjast eins og er að eftir að hafa séð formann Al- þýðuflokksins standa með hljóð- nemann í Bónusi og halda því blá- kalt fram að kjör bænda verði óbreytt eftir inngöngu íslands í Evrópusambandið get ég ekki treyst honum til að fara með for- svar íslands í samningum við Evr- ópusambandið, ef til þeirra samn- inga skyldi einhvern tímann koma. Gunnlaugur Júhusson „Þegar litið er á þessar niðurstöður, er ekki annað hægt en flokka það undir argasta lýðskrum þegar því er haldið fram að matvælaverð hérlendis muni lækka um allt að helming.. ... en kjör bænda verði engu að siöur óbreytt? „Útfararstof nunM verkalýðsfélaga Fyrir nokkrum árum var soðin saman sú margfræga þjóðarsátt þar sem óhóflega litlar kröfur voru gerðar th handa hinni vinnandi stétt. Þetta átti að bæta stöðu heim- ilanna, atvinnuveganna og minnka atvinnuleysi, einnig áttu þessir samningar að draga úr verðbólgu sem aftur á móti mundi lækka vexti. Vafasamur árangur Með þjóðarsáttinni náðist sá vafasami árangur að einungis htih hluti af fyrri kjaraskerðingum var endurheimtur og það htla sem tókst að endurheimta var tekið ásamt meiru í síendurteknum þjóð- arsáttum. Menn getur greint á um nöfn síðari samninga en ég kýs að kaha þá samninga sem komu á eft- ir afkvæmi Guðmundar J. og Ein- ars Odds þjóðarsáttir (annað eins öfugmæh og þjóðarsáttin nú var). Og þrátt fyrir gífurlegar fórnir launþega jókst atvinnuleysi, vextir lækkuðu ekkert, hækkuðu í nokkr- um tilfehum, þrátt fyrir að verð- bólgan hrapaði eins og skotin kráka. Hvað var svo betra í síðustu samningum en í þjóðarsáttunum? Satt að segja hefur mér fundist sama moldarbragðið af síðustu Kjal]aiinn samningum og þeim fyrri. Hveraig geta þeir svo sem verið öðruvísi? Þegar viðrar vel Verkalýðsforystan og stofnanir hennar eru orðnar eins og einhvers konar útfararstofnanir og grafhýsi þar sem menn eru kistulagöir og grafnir í skjalamöppum og skrif- borðsskúffum eins og hveijir aðrir kafBbohakontóristar, svo aígerlega sambandslausir við hinn vinnandi mann nema á þeim örfáu fundum sem þeim þóknast að halda þegar viðrar vel. Á þessum fundum er töluð eins- konar færeyska, þar sem orðin þýöa eitthvað aht annað þegar for- ystumennimir útskýra þau síðar. Með þessum loddaraskap hefur tekist að rugla fundarmenn svo í ríminu að þeir eru nánast tilbúnir að trúa því að hvítt sé svart. í þess- um málum hefur forysta Dags- Ekki vísvitandi... Stjórn Dagsbrúnar hefur brotiö á bak aftur aha viðleitni almennra félagsmanna th að hafa áhrif á starfsemi félagsins með öllum th- tækum ráðum og hefur mönnum reynst þrautin þyngri að ná fram málum, jafnvel þeim sem augljós- lega hafa horft th framfara og verið öllum að kostnaðarlausu. Það má ekki skhja svo að ég æth að verkalýðsforystan hafi vísvit- andi svikið umbjóöendur sína held- Guðmundur R. Guðbjarnarson verkamaður „Stjórn Dagsbrúnar hefur brotið á bak aftur afla viðleitni almennra félags- manna til að hafa áhrif á starfsemi fé- lagsins með öllum tiltækum ráðum...‘ brúnar verið öðrum „fyrirmynd". Verkamannafélagið Dagsbrún hefur aha burði th að vera sterkt félag, það er bæði fjölmennt og á stærsta þéttbýhssvæði landsins en forysta Dagsbrúnar ráfar einhvers staöar rammviht uppi undir himin- festingunni og hkt og margir and- legir leiðtogar trúfélaga stjórnar hún eftir einhvers konar vitrunum og guðlegri sannfæringu. ur hefur hún með þvi að gera aht hvað hún gat margsannað aö hún er algerlega getulaus við það starf „aö efla og styðja hag félags- manna“ og er fátt sem bendir th þess að hún taki upp á þeirri ný- breytni að öhu óbreyttu. Guðmundur R. Guðbjarnarson Meðogámóti páskaeggjaáti Fjölskyldu- stemning „Páskaegg, þ.e. egg úr súkkulaði meö alls kyns B sælgæti inn- an í, að ógleymdum málshættin- um, eruorðin óaðskhjan- örn Ottesen.skrlfBlofu- legur hluti af Jllóri hjá Nóa-Siriusi. páskunum. Það er ekki bara vegna þess að súkkulaðið er óvenju gott og vek- ur upp sæluthfinningu, en Nói- Síríus framleiðir sérstakt páska- eggjasúkkulaði í páskaeggin, heldur finnst fólki páskaeggin vera hluti af ákveðinni stemn- ingu. Það er t.d. algengt að fjölskyld- an komi saman á páskum og njóti eggjanna og ekki síst hvað máls- hátturinn segir. Við hjá Nóa- Síriusi höfum orðið varir við þaö að fólki finnst páskarnir vera eyðhagðir ef svo óheppilega vih th að málsháttinn vantar. Páskaegg eru greinhega ekki bara barnagaman heldur virðast fullorðnir njóta þeirra ekki síður. Kannski á það sinn þátt í því að skapa þessa skemmthegu íjöl- skyldustemningu sem gjaman myndast á páskum. Almennt séð varðandi páskaegg gerir fólk greinhega miklar kröfur um að þau séu vel úr garði gerð og þær kröfur tökum við mjög alvarlega og reynum af íremsta megni að uppfylla þær." „Góður sið- ; ur er að gefa gjafir, t.d. á páskum, en hérlendis rilja slíkar gjafir ofl fara úr böndunum og auðveld- ____ ustú leiðirnar MagnúsR.QIslason.yl- valdar, id. IrtennlæknlrlheUbrlgÓ- með því aö l8rá4une'rtlnu' gefa sælgætl Skynsamlegra væri að fara aðrar leiöir og gefa fahega skreytt páskaegg sem ekki eru gerö úr sælgæti og innihalda eitt- hvað gagnlegt. Árið 1988 var talað um að selt væri hérlendis um eitt páskaegg á hvert mannsbarn og hefur salan án efa aukist síðan. Gera má ráð fyrir að þeirra sé aðallega neytt af bömum og ungl- ingum svo hvert þeirra borði 3-4 stykki. Þau eru þvi sífeht að narta í sælgæti í viku th tíu daga sem veldur þvi að tennurnar fá ekki frið til að hreinsa sig og liggja i sýrubaði ahan tímann. Þetta er það sera er hættulegast fyrir tennumar svo segja má að páska- tíminn sé orðinn sælgætishátíð Karíusar og Baktusar. Sumar Qölskyldur, sem ofboöið hafa þessar matarveiýur, hafa sett þær reglur aö hvert bam fái aðeins eitt páskaegg frá foreldr- um sinum. Þeim thmælum hefur verið beint th skyldmenna barn- anna sem vhja sýna þeim hlýhug að gefa þeim heldur nytsamlegar gjafir eöa peninga. Aö koma þess- um sið á væri þarft baráttumál fýrir einhveija af þeim þjónustu- klúbbum eða Uknarfélögum sem starfá hérlendis."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.