Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1995, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1995, Blaðsíða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1995 Hringiðan Fréttir Hestamannafélagið Andvari er þijátíu ára um þessar mundir og hélt af því tilefni afmælishátíð nú fyrir stuttu. Fjöldi meðlima og velunnara fé- lagsins þáði veitingar og kom saman til að ræða málin og eflaust hefur hestamennskan verið aðalumræðuefnið í þessu afmæli. VINNINGASKRÁ BINGÓLOTI’Ó Útdráttur þann: 8. aprfl, 1995 BlngöétdrAttnr: Áslnn 25 39 6 57S16870732443626730587244 11 1 __________KKimTALIN MIÐANÚMER VINWA 1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 10359 10580 1098911655 1188012462 12783 13084135411371014150 14395 14723 1037110646 11169 11782 12025 12728 12885 13322 13579 13801 14302 14533 14917 10402 10745 11222 11783 12029 12734 13009 13383 13599 14018 14304 14543 10425108481123911866123291276813075133911363814140 14324 14610 Btngóótdrátlur: Tvtsturinn 32 52 29 39 661011 8 514 70 54 5120 631238 27 ____________EFTTRTALIN MIÐANÚMER VINNA 1000 KR. VÓMJÚTTEKT. 10029 10805 1106911382 11628 12276 126701289313144 13420 138261406914962 101871090911116 11559 11786 12332 12733 12896>1325613571 13841 14124 14988 10314 10949 11315 11586 12153 12416 12805 1302613354 13671 13852 14334 10344 11003 11332 11620 12158 1266012868 13143 1336113800 1393114567 B ingón tdrátlur: Þristurinn 47 54 4615 5 5231 26324 9 1 29 563040 4 7 5772 ___________EFTIRTALIN MTOANÚMER VINNA1000 KR. VÓRUÚTTEKT. 1031011258 12030 12402 12598 1304913228 13525 13852 14057 14347 14677 14943 10558 11259 1225912414 12873 13050 13238 1354113925 14076 14459 14738 14987 10589 11442 12270124161290013187 132921356713930 14105 14468 14799 11154 12022 12275 12449 13005 13208 13456 13729 14050 14264 14518 14916 Lnkknnlimer: Áslnn VINNNINGAUPPHÆÐ 10000 KR- VÖRUÚTTEKT FRÁ JACK & JONES/VERO MODA I 13494 10357 14605 Luklointuner: Tvlstnrinn ___________VINNNINGAUPPHÆÐ 10000 KR. VðRUÚTTEKT FRÁ ÚTILÍF. I 10710 13544 13121 Lukknnámer: Þristnrinn __________VINNNINGAUPPHÆÐ 10000 KR. VÓRUÚTTEKT FRÁ HM ‘95. 1 13508 12122 14346 11516 LukknklóUB RM.0331 Nnl0715 RM.-0331 Nrl0917 Vinningar greiddir út frá og með þriöjudegi. Vinningaskrá Réttoiö: Dagur Útdrittur 8. aprfl. Diamood QaOal\)ét frá Markinu hlaut: Kristjana Bjðrg Reynisdóttir, Kntmmahólar 2 - 6E, Reykjavtk Scga Mcga Drive leiktækjatöivu frá Japis hlaut: Ástmar Yngvi Birgisson, Melavegi 4, Hvammstanga Roger Atbens línuskauta frá Maridno hlaut: Anna Svandts Svanbcrgsdóttir, Kaplaskjólsveg 53, Reykjavík KðrfUboitaspJald frð Maridnu hlaut: þótður Óiafsson, Laufásveg 50, Reykjavík EfUrtaldir krakkar hlotu Bingó BJðssa brúður. Alexander Sigvaldason, Eyrarbraut 24, Stokkseyri Þróstur Sigurfcson, Gmtabakka 4, BfldudsJ íris Bergsd. Lokastíg 1, DaNflt Eva Sigutöard. Uröarbraut 11, Garði Sveinbjón! Steingrims, Grundargarði 7, Húsavfk Trausti Guðfinnaaon, Báröarás 12, Hetlissandur Signý Njábd. Miðstræti 9, Vestmannaeyjum Bjðm Árnason, Suöurgðtu 16, Sauöárkrðki Kriatðfer JðnsBon, Heiðargaði 6, Akranes Birgitla Fjðla, Drekagil 28, Akureyri Eftirtaldir krakkar hiutu Bingó BJðssa boli: Kristjáu Jðuasou, Seilugrandi 15, Reyljavfk Ingvi Guðmundnou, Hsðarbðl 29, Keflavfk Marta Guðmundsd. Rauðhamrar 5, Reykjavfk DavflS Fjalanaon, Aðalgata 2, Sáöavik Maria Heimisd. Bsjarbrauu 10, Habafitöi Aron Sveúunn, Fffuaund 11, Hvammítangi Kristbjðm Viðar, Klukkurimi 3, Reykjavik Jðhaun Signrieifssoa, Miftvangur 155, Hafharfj. Bragi Valbjðmasou, Frððasuud 4, Akureyri Eva Guðmundsd. Vestursíða 12 E, Akureyri Magnús Ásgrímssou, Hverafold 12, Reykjavfk Stefáo Ómareson, Háarifi 49, Sncfetlsbc Eda Ásvaldsd. Langholtsveg 4, Reykjavík Páll Gunnaresou, Hrauubær 24, Reykjavfk Eydis Ómarsd, Suðurhvammi 13, Hafnarfirði Gunnlaugur Sigmundsson, nýr þingmaður á VestQörðum: Hættiekkií atvinnulífinu „Kosningabaráttan fyrir vestan var almennt siðsöm og kurteisleg. Þaö var klofningur í flokknum. Þegar slíkt gerist verða oft deilur hatramm- astar en maður kemur nokkuð heill frá þeirri hildi. Ég hef mestan áhuga á nýsköpun í atvinnumálum - að breyta hugsunarhætti - að leggja grunninn að því af hverju menn ætla að lifa á næstu öld og fá menn til að huga að atvinnugreinum sem hafa meiri virðisauka en hefðbundnar at- vinnugreinar. Síðan hef ég mikinn áhuga á að skattheimta aukist ekki. Ég vil draga úr skatti á samgöngu- tækjum," sagði Gunnlaugur Sig- mundsson, 1. maður á hsta Fram- sóknarflokks, en hann er nú nýr á Alþingi. „Mér finnst aö síðustu 7-8 árin höfum viö verið að dragast aftur úr öðrum hvaö varðar lífskjör og af- stöðu til þess hvert stefna skuli,“ sagði Gunnlaugur. Hann hefur verið framkvæmdastjóri fyrirtækisins Kögunar og er stjómarformaður í malhikunarfyrirtæki. „Ég sagði frá því strax í kosninga- baráttunni að ég ætlaði ekki að hætta í atvinnulífinu. Ég ætla aö fylgjast meö en láta aðra um framkvæmda- stjóm.“ Gunnlaugur sagðist senni- lega hætta sem stjórnarmaöur í Borgey. -Ótt Kristján Pálsson, fyrrverandi bæjarstjóri, náði kjöri sem þingmaöur Reykjaness. Kristján er fimmti þingmaður Sjálfstæðisflokksins i kjördæminu. Hérfagnar hann úrslitunum með stuðningsmönnum sinum á kosninganótt. DV-mynd Ægir Már * Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir: Sameining félagshyggju- af lanna jaf nvel ekki fyrr en um aldamótin „Starfið fram undan leggst bara vel í mig. Ég er spennt að sjá hvað kemur út úr því. Þjóðvaki var auðvit- aö stofnaður með það að meginmark- miði að reyna að sameina félags- hyggjuöflin. Það tekur auövitað ein- hvem tíma og getur jafnvel ekki orð- iö að veruleika fyrr en viö næstu al- þingiskosningar eða við aldamótin," sagði Ásta Ragnheiður Jóhannes- dóttir, 2. maður á hsta Þjóðvaka, sem nú er kosin á þing í fyrsta skipti. „Ég mun leggja áherslu á mál sem ég hef verið að vinna með og þekki vel af starfi mínu hjá Trygginga- stofnun ríkisins, bæði velferðarmál, atvinnumál og fjölskyldumálin," sagðiÁstaRagnheiður.. -Ótt Guðný Guðbjömsdóttir, nýr þingmaður: Jafnréttis- og mennta- mál verða sett á oddinn vamarsigur að fá þrjár konur inn „Það leggst rnjög vel í mig að verða þingmaður næstu fjögur árin. Ég hef verið mikil talskona fyrir jafnréttis- mál yfirleitt og ekki síst menntamál- in,“ sagði Guðný Guðbjömsdóttir, 2. þingmaður á Usta Kvennahstans í Reykjavík, sem nú er kosin á Alþingi í fyrsta sinn. Guðný er fastur kenn- ari við Háskóla íslands og mun biðj- ast lausnar frá því starfi næstu fjögur ár. „Nóttin var óskaplega spennandi. Við höfðum vonast eftir að fá fjórar konur og vomm ekki mjög hressar með fyrstu tölur. Svo kom áfall um miðja nótt. Ég held að enginn hefði trúað því alvarlega að fá enga konu en þetta var óþægilegt. Á endanum virkaöi þetta sem vamarsigur að fá þrjárkonurinn,“sagöiGuðný. -Ótt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.