Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1995, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1995
27
dv Fjölxniðlar
Tvískirm-
ungurí
Castró-landi
Þaö er ekki oft sem Kúba fær
vinsamlega umijöllun í fxétta-
skýringaþáttum, enda hefur
kannski ekki veriö ástæöa til. Nú
brá svo viö í nýrri breskri henn-
ildarmynd, Kúba í nýju Ijósi, að
umfjöllunin var í flauelsmjúkum
tón þegar aðrar umfjallanir eru
hafðar í huga. Lögð var áliersla á
aö sýna þaö sem Kúbverjar geta
gert ef komið væri tii móts við
þá. Þar bar hæst gerð meðala en
þar þykja Kúbverjar standa
framarlega. Allt efnahagslíf er í
rúst, það fór ekki á milli mála og
þar má aö stórum hluta kemia
nágrönnunum um. Bandarikja-
menn hafa verið einstaklega
þrjóskir í viðskiptabanni sinu á
Kúbu og þar með stuðlað að mat-
arskorti og tafið framþróun. En
það má heldur ekki gleyma þvi
að Kúbverjar geta að hluta til
sjálfum sér um kennt. Ef Banda-
ríkjamenn eru þrjóskir þá er
Castro enn þrjóskari og hann
hefur hvað eftir annað spillt fyrir
samskiptunum.
Það var kannski helsti galli
myndarinnar í gær hversu mikiö
var gert úr hinni föðurlegu
ímynd Castros. Það er löngu vitaö
að hann er snjali í áróðurstækn-
inni og sjónvarpsmenn, sem til
Kúbu koma, fá ekki að taka
myndir af honum nema þaö sé
fyrirfram skipulagt af honum
sjálfum.
Framtiö Kúbu er óljós. Landið
verður opnara með degi hverjum
og þrátt fyrir viðskiptabann verö-
ur ferðamannaiðnaöurirm blóm-
legri meö hverju árinu. i þessari
þróun liggur tvískinnungur Kúb-
verja sem gengur ekki upp, aö
vera bæði kommúnistar og kapit-
alistar. HilmarKarlsson
Jarðarfarir
Kristín Sigríður Friðriksdóttir,
Hrafnistu í Reykjavík, verður jarð-
sungin frá Fossvogskapellu í dag,
þriðjudaginn 11. apríl, kl. 15.
Kristrún Guöjónsdóttir, Skólavegi 1,
Neskaupstað, verður jarðsett frá
Norðfjarðarkirkju miðvikudaginn
12. apríl kl. 14.
Guðjón Kristófersson frá Vest-
mannaeyjum lést í Vífilsstaðaspítala
9. apríl. Jarðsett verður frá Fossvogs-
kapellu miðvikudaginn 19. apríl kl.
15.
Kristinn Vilhjálmsson framkvæmda-
stjóri, Laufásvegi 59, Reykjavík, sem
lést í Borgarspítalanum að morgni
4. apríl, verður jarðsunginn frá Frí-
kirkjunni í Reykjavík miðvikudag-
inn 12. apríl kl. 10.30. -
Kristjón Ólafsson húsgagnasmiða-
meistari, Dalbraut 27, Reykjavík,
sem lést miövikudaginn 29. mars,
verður jarðsunginn frá Dómkirkj-
unni þriðjudaginn 11. apríl kl. 15.
Sveinn Þorkelsson, Laugarnesvegi
63, sem lést 4. apríl sl., verður jarð-
sunginn frá Fossvogskirkju mið-
vikudaginn 12. apríl kl. 15.
Otto Jónsson menntaskólakennari,
Rekagranda 2, sem lést í Borgarspít-
alanum 9. apríl, verður jarðsunginn
frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 19.
apríl kl. 10.30.
Steinþór Þórðarson, Skuggahlíð,
Norðfirði, lést í Fjórðungssjúkrahús-
inu á Neskaupstað fóstudaginn 7.
apríl. Jarðarforin fer fram frá Norð-
fjarðarkirkju þriðjudaginn 18. apríl
kl. 14.
Ágúst Kristjánsson, Stóragerði 14,
verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju á morgun, miðvikudaginn 12.
apríl, kl. 10.30.
Útfor Björns Auðuns Haraldssonar
Blöndal, Stífluseli 8, Reykjavík, verð-
ur gerð frá Dómkirkjunni í Reykja-
vík miövikudaginn 12. apríl kl. 10.30.
Gyða Eyjólfsdóttir, Háaleitisbraut 33,
Reykjavík, verður jarðsungin frá
Fossvogskirkju miðvikudaginn 12..
apríl kl. 13.30.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s.
22222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, branas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 7. apríl til 13. apríl, að báðum
dögum meðtöldum, verður í Apóteki
Austurbæjar, Hóteigsvegi 1, sími
562-1044. Auk þess verður varsla í Breið-
holtsapóteki, Álfabakka 23, simi
557-3390 kl. 18 til 22 virka daga. Uppl. um
læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæöi hafa
opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamarnes, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 20500,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu i símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
defid) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Vísirfyrir50árum
Þriðjud. 11. apríl
Nýjustu flugvélar
Bandaríkjamanna
hafafleiri þægindi
að bjóða en skip og
járnbrautarlestir.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinrú í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kL
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tillcyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op-
in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
föstud. 8-12. Sími 602020.
Söfnin
Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir
samkomulagi. Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Áðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9- 19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fostud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagaröurinn er opinn alla daga.
Spakmæli
Víst er til fólk sem
trúir ekki á eigin
hæfni en það ætti
að vera miklu fleiri.
Salon Gahlin
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard.-sunnud.
kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið helgar kl.
13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opiö kl. 13—17 þriðjud. -laugard.
Þjóðminjasafn fslands. Lokað vegna
viðgerðar.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjarnamesi: Opið samkvæt samkomu-
lagi. Upplýsingar í síma 611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar-
tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til
17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnames, sími 686230. Akureyri,
sími 11390. Suðumes, sími 13536. Hafn-
arfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar,
sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766, Suðurnes,
sími 13536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 27311. Seltjarnarnes,
sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28215.
Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími
11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj-
Adamson
ar, símar 11322. Hafnarijörður, sími
53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svaraö allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aöstoð borgarstofnana.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 12. apríl.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þér hefur leiðst að undanförnu og því verður þú að lita í kringum
þig eftir tilbreytingu. Reyndu að hitta fólk með skemmtileg áhuga-
mál.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Taktu ekki óþarfa áhættu í fjármálunum. Þú færð ekki þær upp-
lýsingar sem þú vonaðist eftir. Kannaðu réttmæti þess sem þú
heyrir.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Þér fmnst þú harkalega gagnrýndur. Ef gagnrýnin er réttmæt
verður þú að gera eitthvað til þess að bæta þig. Happatölur eru
1, 27 og 33.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þú nýtir hæfileika þína sem best. Þú ferð nýjar leiðir að viðfangs-
efnunum. Mikill annatími bíður þín. Vertu því vel hvíldur.
Tviburarnir (21. maí-21. júní):
Það lendir á þér að leiðrétta mistök annarra. Þú unir því fremur
illa. Þrátt fyrir tafir að undanfömu getur ákvörðun ekki beðið
lengur.
Krabbinn (22. júní-22. júli): "
Gagnkvæmur skilningur ríkir milli manna. Nýttu þau tækifæri
sem bjóðast. Ástin blómstrar og kvöldið ætti að verða spennandi.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Dagurinn verður annasamur og nokkuð erfiður. Taktu ekki meira
að þér en þú ræður við. Tilfmningar mega ekki ráða gerðum þín-
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Fjármálin þurfa sérstakrar skoðunar við. Reyndu að leysa málin
á eins fijótlegan og auðveldan máta og hægt er. Eitthvað kann
að reynast þrálátt.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Eitthvað kann að valda þér vonbrigðum í dag. Óþolinmæði þín
kann að koma illa við aðra. Reyndu að fá niðurstöðu í ákveðið
mál eins fijótt og unnt er.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Ákveðinn aðili svíkur loforð. Það kemur sér illa og veldur þér
vonbrigðum. Farðu þó gætilega í gagnrýni þinni. Þú gætir séö
eftir orðum þínum síðar.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Vertu raunsær í mati þínu. Mikilvægt er að skipulegga starfið frá
gmnni. Þú nýtur góðs af hugviti annarra.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú verður að taka forystuna. Aðrir era heldur duglitlir um þess-
ar mundir. Gott næði gefst til þess að ræða málin í kvöld.