Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1995, Blaðsíða 28
28
ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1995
nn
Er Eggert Haukdal sveitalubbi?
Þeim tókst að
keyra mig út
Höfuömál efstu manna á lista
Sjálfstæðisflokksins var að keyra
mig út. Það má segja að það sé
árangur hjá þeim að losna við
sveitalubbana."
Eggert Haukdal f DV.
Við sigruðum
„Það er allt sigur hjá Þjóðvaka.
Við lögðum upp með ekki neitt.
Hvert atkvæði okkur greitt er því
sigur.“
Ásta R. Jóhannesdóttir j DV.
Komnir á mölina
„Þetta þýðir einfaldlega það að
Framsóknarflokkurinn er kom-
inn á mölina og hann er ekki
lengur sérstakur dreifbýlisflokk-
ur.“
Finnur Ingólfsson i DV.
Ummæli
Stefnulaus flokkur
„Það vekur undrun mína að
stefnulaus flokkur, eins og Fram-
sóknarflokkurinn er, skuli vera
búinn að ná eins langt og raun
ber vitni."
Ásta B. Þorsteinsdóttir i DV.
Rotturnar flýja
sökkvandi skip
„En hvað varðar úrslitin þá veit
ég ekki hver kaus hvað, rottumar
flýja reyndar sökkvandi skip.“
Elin Antonsdóttir i DV.
Kjötið verði snobb
„Eina vitiö er að selja vömna
dýrt og gera kjötið að hreinasta
snobbi meðal Bandaríkja-
manna."
Gunnar Bjarnason um islenska nauta-
kjötið í Mánudagspóstinum.
Mesta birtan sem birtist á himin-
hvolfinu er frá sprengistjörnum.
Sprengistjömur
Bjartasta stjama sem nokkur
maður hefur augum litið frá þvi
sögur hófust er taliij, hafa verið
sprengistjaman SN 1006 í nánd
við Beta Lupi. Þetta var í apríl
1006 og blossaðj hún í tvö ár. Leif-
ar hennar em taldar vera út-
varpsbylgjuuppsprettan G.327,6
+ 14,5 í nærri 3000 Ijósára fjar-
lægð. Aðrar sprengistjömur sem
blossað hafa upp og vitað er um
Blessuð veröldin
sáust árin 1054, 1604, 1885 og nú
síðast 1987 þegar Ian Sheldon
kom auga á stjömu þá sem nefnd
er -69,202 í Stóra Magellanskýinu
í 170.000 ljósára fjarlægð. Sú
stjama sást með beram augum í
maí 1987.
Margt þykir benda til þess aö
tifstjaman sem tíl varð við
sprenginguna snúist 1968,629
sinnum á sekúndu, sem er nálægt
hámarkinu 2000, en við þann
snúning er talið að tifstjama
splundrist. Svo er að sjá sem um
þessa tifstjömu gangi hnöttur á
stærð við Júpíter, sem gæti hafa
orðið til við sprenginguna.
Rigning, slydda og snjókoma
í dag verður norðaustan og austan
kaldi eða stinningskaldi með rign-
ingu sunnan- og austanlands en snjó-
Veðrið í dag
komu eða slyddu norðan- og norð-
vestanlands í fyrstu en gengur síðan
í norðaustan og norðan stinnings-
kalda með slyddu eða snjókomu
norðanlands en léttir til syðra. I
kvöld lægir um allt land en aftur
vaxandi sunnan átt og rigning suð-
vestanlands í kvöld og nótt. Hiti frá
5 stigum í 3 stiga frost. Á höfuðborg-
arsvæðinu léttir til síðdegis. Vaxandi
sunnan- og suðaustanátt og rigning
þegar líður á kvöldið en hvass sunn-
an og súld eða rigning í nótt. Hiti
frtá 4 stigum í 1 stigs frost.
Sólarlag í Reykjavík: 20.48
Sólarupprás á morgun: 6.08
Síðdegisflóð í Reykjavík: 15.50
Árdegisflóð á morgun: 3.16
Heimild: Almanak Hóskólans
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyrí alskýjað 0
Akumes rigning 5
Bergsstaöir úrkoma í grennd 0
Bolungarvík snjóél -1
Keda víkurflugvöllur rigning 2
Kirkjubæjarklaustur rigning 2
Raufarhöfn þoka 1
Reykjavik rigning 3
Stórhöfði rigning 4
Helsinki snjókoma 0
Kaupmannahöfn súld 4
Stokkhólmur hálfskýjað 3
Þórshöfn skýjað 8
Amsterdam þokumóða 7
Berlín rigning 3
Feneyjar þokumóða 5
Frankfurt rigning 8
Glasgow skýjað 9
Hamborg þokumóða 7
London mistur 6
Lúxemborg þokumóða 6
Mallorca þokumóða 7
Montreal heiðskirt -1
Nice hálfskýjað 9
París þokumóða 5
Róm skýjað 9
Vín snjókoma 1
Washington alskýjað 8
Winnipeg skýjað -3
vim
eni
Ægir Már Kárasan, DV, Suöumesjum:
„Ég er búinn að vera það mikið
í tengslum við leikmennina og fólk-
iö í Njarövík að það verður erfitt
fyrir mig að fara héðan. Ég á eftir
aö sakna fólksins mikið, enda
margir orðnir góðir vinir mínir
Ég á orðið fleirí vini hér en heima
í Bandaríkjunum. Það eiga eftir að
falla tár þegar ég verð kominn um
borð í flugvélina," segir Rondey
Robinson, einn snjallasti útlend-
ingurinn í körfuboltanum sem hef-
ur spilað hér á landi, en hann varð
íslandsmeistari með liði sínu,
Njarðvík, um síðustu helgi
Rondey hefur ákveðið að hætta
að leika hér á landi eftir að hafa
leikið með Njarðyíkurliðinu síð-
astliöin fimm ár. Á þessu tímabili
hefur hann þrisvar orðið íslands-
meistari og einu sinni bikarmeist-
ari. Hann segir að sjálfsagt hefði
Rondey Robinson.
hann verið lengur ef Njarðvik heföi
ekki unnið titilinn í ár: „Það er mun
auðveldara að yfirgefa liðið á
toppnum. Ef við heföum ekki náð
að klára dæmið i ár hefði ég hugsað
mig tvisvar um að hætta. Nú man
fólkið eftir glæsilegri frammistööu
okkar og þá er auðveldara að fara.“
Rondey vill ekki útiloka þaö að
hann komi hingað aftur en segir
það öruggt aö hann rauni ekki leika
hér á landi næsta keppnistímabil.
„Ég verð 28 ára í næsta mánuði,
kominn er timi að reyna fyrir mér
annars staöar í Evrópu áður en ég
verö orðinn of gamall."
Rondey segist ákveöinn að
mennta sig meira. „Ég er búinn að
klára fjölmiðlanám og í framtíðinni
langar mig til að starfa sem íþrótta-
fréttamaður en þótt ótrúlegt megi
virðast hef ég einnig áhuga á að
stafa sem lögreglumaður í heima-
borg minni, Chicago."
Liö Rondeys í NBA-deildinni er
að sjálfsögöu Chicago Bulls en auk
körfuboltans hefur hann mjög
gaman af að veiða og hefur tvisvar
farið að veiða hér á landi. Hann
segir þaö erfitt fyrir sig að tala ís-
lensku og telur hana erfitt tungu-
mál en skilur málið nokkuð vel í
dag.
Myndgátan
Myndgátan hér aö ofan lýsir nafnorði
Páskasýning
29 listamanna
Páskarnir og andi þeirra era
undirtónninn á myndlistarsýn-
ingu sem stendur yfir í Galleríi
Sævars Karls í Bankastræti 9
Alls taka 27 myndlistarmenn þátt
í þessari samsýningu, en þeir
hafa allir verið með einkasýni-
ingu í gafieriinu á undanförnum
fimm árum.
Hver listamaöur sendir eitt
verk á sýninguna. Þeir upplifa
páskana hver með sínum hætti
og er óhætt að segja að fjölmörg
verk séu afar framúrstefhuleg og
veki vafalítið verðskuldaða at-
hygli. Sýningin er opin alla daga
nema sunnudaga. Mánudaga til
föstudags frá kl. 10-18 og á laug-
ardögum 10-14.
Skák
Viktor Kortsnoj beit hressOega frá sér
á sterku móti í San Francisco fyrr á ár-
inu. Kortsnoj, sem orðinn er 63 ára gam-
all, varð einn efstur, fyrir ofan Gulko,
Nunn, Húbner, Browne og fleiri sterka
stórmeistara.
Þessi staða frá mótinu er úr skák
Kortsnojs sem hafði svart og átti leik
gegn Húbner:
Ef svartur tekur riddarann gæti teflst
14. - Kxg7 15. Dg5+ Kf8 16. Dh6+ Ke7
17. Df6+ Kd7 18. Dxh8 Db4+ 19. c3 Dxb2
20. Bb5 + ! axb5 21. 0-0 með betra tafli á
hvítt en þannig tefldu Nunn og Zúger
árið 1990. Kortsnoj endurbætti tafl-
mennsku svarts: 14. - Db4 +! 15. c3 Dxb2
16. Hdl Dxc3+ 17. Hd2 h6!! sem tekur
nauðsynlegan sóknarreit af hvltu drottn-
ingunni. Eftir 18. Rge8 Re4 gafst Húbner
upp. Stysta skák mótsins.
Jón L. Árnason
Bridge
Hér er spil sem kom fyrir í sveitakeppni
í Bandaríkjunum á dögunum. Á öðru
borðinu gengu sagnir þannig, suður gjaf-
ari og NS á hættu:
♦ 54
V 96
♦ --
+ ÁKG1097652
V Á7432
♦ ÁD1083
+ 843
♦ ÁKDG9832
V KGIO
♦ G5
+ --
Suður Vestur Norður Austur
1* 24 6+ 6*
6Á Pass Pass 74
Dobl Pass 7Á p/h
W lU/b
V D85
♦ K97642
-L. TA
Tveggja spaða sögn vesturs lofaði a.m.k.
5-5 skiptingu í hjarta og láglit og austur
sagði 6 tígla viö 6 laufum norðurs. Norð-
ur var næsta viss um að 7 tíglar yrðu
aldrei marga niður og sagði því 7 spaða
til að taka af sér höggið, ef ske kynni að
þeir stæðu. Hjartaásinn varð eini slagur
vamarinnar. Allt frekar eðlileg niður-
staða í sveitakeppni, en samt varð 11
impa sveifla í spilinu. Á hinu borðinu fór
norður að undirbúa sig undir sagnir þeg-
ar harm leit langan lauflit sinn. Hann
bjóst við að félagi í suður myndi byija á
tigulsögn, hugsanlega hindrun 1 Utnum.
Hann bjó sig undir að passa en taka síðar
út úr dobh andstæðinganna í 5 lauf. Suð-
ur hóf sagnir með þvi að opna á fjórum
tíglum sem vestur passaði og norður
ákvað að passa einnig. Hann áttaði sig
of seint á því að opnunin var Namyats-
sagnvenja sem var sterk opnun með
spaðalit og því spiluðu NS fjóra tígla á
2-0 samleguna.
ísak öm Sigurðsson