Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1995, Blaðsíða 27
 35 ÞRIÐJUDAGUR 9. MAI 1995 Fréttir Reykjavik: Atvinna fyrir 537 manns Atvinnumálanefnd Reykjavlk- urborgar hefur lagt til að ráönir verði 537 starfsmenn í átaksverk- eíni á vegum ýmissa borgarstofn- ana í sumar, þar af eru 60 þegar byrjaðir í starfsþjálfun hjá Hinu húsinu. Átaksverkefnin eru eink- um á vegum borgarverkfræð- ingsembættisins, Félagsmála- stofnunar, gatnamálastjóra og ýmissa borgarstofhana og eru flestir starfsmennirnir ráðnir í vinnu fjóra til sex mánuði eða nokkru lengur en í fyrra. Með átaksverkefnunum er einkum verið að höfða til fólks á aldrinum 16 til 25 ára og þeirra sem hafa verið atvinnulausír lengi. „Við eígum eftir að sjá hvernig Atvinnuleysissjóður tekur þess- um tillögum en mér þykir líklegt að það verði færri mannmánuðir í átaksverkefnunum núna en á síðasta ári því að við stefnum að því aö veita fólki vinnu í lengri tíma en i fyrra. Átaksverkefni eru fyrst og fremst til að fólk haldi bótarétti en auðvitað eiga átaks- verkefni Uka að vera til þess að tengja fólk við vinnumarkaðinn og byggja upp ákveðið sjálfs- traust og j)ess vegna var hug- myndin að lengja tímabilið sem hver og einn fær," segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri. „Ég hygg að í nágrannasveitar- félögunum séu flestir að gefast upp á átaksverkefnunum því að það er ekkert auðvelt að búa þau til þannig að þau verði ekki mein- ingarlaus atvinnubótavinna en við reynum að halda þeim áfram hér í Reykjavík. Við teljum mikil- vægt að fólk detti ekki úr tengsl- um viö vinnumarkaðinn,“ segir borgarstjórí. Búist er við að 120 milljóna króna aukafjárveitingu þurfi úi* borgarsjóði á átaksverkefnin í sumar þar sem aðeins er gert ráð fyrir 150 milljónum í atvinnuátak á fjárhagsáætlun fyrir þetta ár. -GHS Andlát Ingvar Magnússon lést á Sólvangi, Hafnarfirði, 7. maí. Ása Eiríksdóttir, Ránargötu 16, and- aðist á hjartadeild Landspítalans 5. maí. Kristján S. Arngrímsson, hjúkrunar- heimilinu Skjóli, áður Breiðagerði 10, Reykjavík, lést laugardaginn 6. maí sl. Elísabet Þorsteinsdóttir, Kumbara- vogi, áður til heimilis á Lækjarvegi 2, Þórshöfn, andaðist í Sjúkrahúsi Suðurlands 5. maí. Jóhannes Ingólfsson skipstjóri, Látraströnd 28, Seltjarnarnesi, lést á gjörgæsludeild Borgarspítalans 6. maí. Árni Elíasson, Laugavegi 12a, lést á elli- og hjúkrunarheimilinu Grund laugardaginn 6. maí. Jardarfarir Guðbjörg Sólveig Maríasdóttir, Með- alholti 5, Reykjavík, sem lést 1. maí sl„ verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 10. maí kl. 15. Útfór Huldu Helgadóttur, Akraseli 6, Reykjavík, sem lést í Landakots- spítala hinn 1. maí sl„ verður gerð frá Bústaðakirkju fimmtudaginn 11. maí kl. 13.30 og jarðsett verður í Foss- vogskirkjugarði. Snorri Kristjánsson, Gnoðarvogi 18, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Langholtskirkju í dag, þriðjudaginn 9. maí, kl. 13.30. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 5. maí til 11. maí, að báðum dögum meðtöldum, verður í Háaleit- isapóteki, Háaleitisbraut 68, sími 581-2101. Auk þess verður varsia í Vest- urbæjarapóteki, Melhaga 20-22, sími 552-2190 kl. 18 til 22 virka daga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fbstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 ogtil skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seftjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í sírna 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar mn lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Vísirfyrir50árum Þriðjud. 9. maí Stríðslok í Evrópu. Skilyrðislaus uppgjöf Þjóðverja undirrituð kl. 2.41 ífyrrinóttí Rheims. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, iaugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Ki. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyiiniiigar AA-samtökin. Eigir' þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga. Spakmæli Örlög byggjast ekki á tilviljunum. Þaðáekki að bíða þeirra heldur vinnatil þeirra. William Jennings Bryan Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið iaugard.-sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga ki. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opiö helgar kl. 13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Lokaö vegna vfðgerðar. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið samkvæt samkomu- lagi. Upplýsingar i síma 611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept.aha daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilaiiir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðurnes, sími 13536. Hafn- arQörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnames, sími 615766, Suðurnes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 27311. Seltjarnarnes, sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28215. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj- Adamson ar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 10. maí Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Gakktu frá öllum lausum endum ef þú ætlar i ferðalag með öðr- um. Allir verða að samþykkja ferðatilhögunina fyrirfram. Iiætt er við einhverjum vanda í fjármálum. Ástin blómstrar. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú fagnar því að fá að vera einn um stund. Talsvert álag hefur verið á ákveðnu sambandi. Innsæi þitt kemur sér vel þegar taka þarf ákvörðun. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Andrúmsloftið er vingjarnlegt og það hefur góð áhrif. Nýttu þér góövild annarra og stuðning. Þú græðir á heppni annarra. Nautið (20. april-20. mai); Þú ert hugmyndaríkur og tilbúinn til athafna. Dagurinn ætti því að verða þér hagstæður. Þér hættir þó til að vera óþolinmóður við þá sem fara sér hægar. Það getur leitt til árekstra. Tviburarnir (21. maí-21. júni): Það er spenna milii manna fyrri hluta dags. Það er ekki síður þér að kenna en öðrum enda ertu þreyttur. Þú ættir að hvila þig á hefðbundnum störfum. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú þarft að taka frá tíma í stutta ferð eða heimsókn þótt þú hafir ekki reiknað með slíku í áætlunum þínum. Þú þarft að aðstoða ákveðinn aðiia. Þú gerir góð kaup. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Líkur eru til þess að betri tímar séu í vændum hjá þér. Þú getur því skipulagt framtíðina af meiri áræðni og sjálfstrausti en áður. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ert ekki á sama máii og aðrir. Það er nauðsynlegt fyrir báða aðila að slá af og finna málamiðlun. Vertu ekki of fljótur að taka ákvörðun. Vogin (23. sept.-23. okt.): Breytingar og bætur heima eru forgangsverkefni. Þú ert virtur meðal annarra og þeir sækjast eftir áliti þínu. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Nýttu þér tíma sem gefst í dag til þess að vinna upp það sem dregist hefur. Þú þarft að auka samskipti þín við aðra. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú skalt ekki búast við of miklu af vinum þínum um þessar mundir. Það er best fyrir þig að sinna eigin málum sjálfur. Happa- tölur eru 2, 13 og 30. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Eitthvað verður til þess að þú sérð málin í nýju ljósi. Þetta leiðir til breytinga. Þú færð athyglisverðar fréttir. Happatölur eru 11, 19 og 29.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.