Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1995, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1995, Blaðsíða 24
36 MÁNUDAGUR 3. JÚLÍ 1995 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu DV >f Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsíngu. >f Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboð aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. yf Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu yf Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. yf Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. ^ Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. if Þú leggur inn skilaboð aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^ Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. yf Þegar skilaboöin hafa verið geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar- auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númerið hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. ^ Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valiö 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö erfýrir hendi. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 903 • 5670 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Garöabær - Hafnarfj. - Kópavogur. Stór íbúð eða einbýli óskast á leigu frá 1. sept. Mjög góð umgengni. Hálft árið fyrirfram. Uppl. í síma 565 4125. Leigulistinn - Leigumiölun. Leigusalar, takið eftir! Við komum íbúðinni þinni á framfæri þér að kostnaðarlausu, engar kvaðir. Skráningí s. 511 1600. Mjög reglusamur og hljóölátur fyrrv. há- skólanemi, í fastri vinnu, óskar eftir ódýrri 1-2 herb. íbúð á rólegum stað. Upplýsingar í síma 553 5364. Reglusamt og reyklaust par ( HÍ óskar eftir 2-3 herb. íbúð vestan Kringlumýr- arbrautar. Upplýsingar í síma 553 2656 eftirkl. 19. Reglusamt og reyklaust par utan af landi óskar eftir 2ja herbergja íbúð á leigu á höfuðborgarsvæðinu frá 20. ágúst. Upplýsingar í síma 456 3466. Reglusamt par óskar eftir 2ja herbergja íbúð sem fyrst. Greiðslugeta 30-35 þús- und á mánuði. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr.40510. Reyklaus, eldri kona óskar eftir snyrtilegri 2ja-3ja herb. íbúð frá 15. júlí, á jarðhæð eða í lyftuhúsi, helst miðsvæðis. Gr.geta 25-30 þ. S. 552 4238. Traust og áreiöanleg fjölskylda óskar eft- ir einbýli eða raðhúsi í Hafnarfirði. Meðmæli. Uppl. í símum 555 2226 og 456 7685. Unga veröandi foreldra bráðvantar 2ja-3ja herbergja íbúð frá og með júlí/ágúst. Pláss fyrir svalavagn (úti) er nauðsynlegt. Uppl. í síma 552 3989. Ungur reglusamur námsmaöur óskar eft- ir einstaklingsibúð í vesturbæ, nálægt Háskólanum. Upplýsingar í síma 551 1916 eftir kl. 19. Ásgeir. 4ra herbergja íbúö. Óska eftir 4ra herbergja íbúð sem fyrst, helst í Grafarvogi. Uppl. í síma 553 8665. Snyrtileg einstaklingsíbúö óskast sem allra fyrst. Góð greiðslugeta. Upplýs- ingar í síma 588 3112. Ung kona, læknir, óskar eftir 2ja eða 3ja herbergja íbúð. Úpplýsingar í síma 551 2153 eftirkl. 17. Óska eftir aö taka á leigu góöa ein- staklings- eða 2 herb. íbúð. Upplýsing- ar í síma 893 8875. Óskum eftir 3ja-4ra herbergja íbúö strax, helst í Garðabæ. Nánari upplýsingar í síma 564 3735 eða vs. 564 4664. Óska eftir aö taka bílskúr á leigu fyrir búslóð. Uppl. í síma 588 9312. fi Atvinnuhúsnæði Leigulistinn - leigumiölun. Sýnishorn af atvinnuhúsn. til leigu: • 325 m' atvinnuhúsnæði, Grettisgötu • 256 m' verslunarhúsnæði.Skeifunni- • 207 m' verslunarhúsn. í Faxafeni. • 140 m' skrifsthúsn., Ármúla. • 363 m' gott skrifsthúsn., Hafnarst. • 187 m' iðnaðarhúsn., Krókhálsi. • 215 m' skrsthúsn., Suðurlandsbraut.- Leigulistinn, Skipholti 50B, 511 1600. Bilskúr til leigu. 30 m', rúmgóður bílskúr til leigu miðsvæðis í Reykjavík. Upplýsingar í síma 588 8558 eftir kl, 19.___________ Miövangur 41, H. Til leigu 50 m' húsn. fyrir snyrtivöruverslun eða ann- ars konar verslunarstarfsemi. Hag- stæð leiga. S. 568 1245 á skrifsttíma. Óska eftir aö taka á leigu 80-160 m! hús- næði, með góðri lofthæð, á höfuðborgar- svæðinu. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 41047.__________________ Til leigu 100 fm iönaöarhúsnæöi við Við- arhöfða 2. Innkeyrsludyr, lofthæð 3,20. Sími 568 1245 á skrifstofutíma. Til leigu verslunar- og skrifstofu- húsnæði að Laugavegi 92. Uppl. í síma 551 6500 eftir kl. 16.30. K Atvinna í boði lönnemar í leit aö starfsþjálfun. Iðnnem- ar, sem lokið hafa burtfararprófi af iðn- brautum framhaldsskóla haustið ‘94 eða fyrr en vantar enn tilskilda starfs- þjálfun til sveinsprófs, geta skráð sig hjá atvinnumiðlun iðnnema. ÁNIM hyggst reyna að útvega sem flestum starfsþjálfun. Sími 562 0274. Ertu atvinnulaus? Vantar þig aukavinnu? Viltu vinna sjálfstætt? Ef þú ert hraustur og getur lagt fram 100 þús. í stofnkostnað, hringdu þá í síma 565 3911 eða 564 1617,_________________ Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 563 2700. 18 ára eöa eldri. Geggjaðir tekjumögu- leikar á skemmtistað (dansatriði)!!! Upplýsingar í síma 896 3662. Hringdu ef þú þorir !!!!!!!! Fyrirtæki óskar aö ráöa dugandi sölumann í tímabundið en verulega arðbært verkefni. Eiginn bíll nauðsyn. Upplýsingar í s. 587 0260. Steinvík sf. Hársnyrtifólk! Vantar þig hlutastarf? Viltu vinna t.d. á fimmtudögum og föstudögum? Haföu samband við Hár Gallerí, Laugavegi 27. S. 552 6850. Kennarar, sálfræöingar og fleira fólk óskast til samstarfs um starfrækslu meðferðarheimilis. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40992. Pizza ‘67, Nethyl, óskar eftir aö ráöa vana bakara og bílstjóra, verða að hafa bíl til umráða. Upplýsingar í síma 567 1515 milli kl. 14 og 17. Tækifæri! Vantar hressa og skemmtilega starfs- krafta í lífleg sölustörf á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 562 5233. Vanur gröfumaöur óskast til að vinna á gröfu og önnur tilfallandi störf, vegna hitaveituframkvæmda. Upplýsingar í síma 565 2973 milli kl. 19 og 22. Óska eftir sölumanneskjum í Rvík og á landsbyggðinni. Um er að ræða mjög seljanlega vöru, há sölulaun í boði. Upplýsingar í síma 562 6940. Óskum eftir duglegum og áreiöanlegum starfsm. í háþrýstiþvott, helst reyklausum, yfir tvítugu. Bílpróf skil- yrði. Svör sendist DV, merkt „EM 3364“. Reyklaus starfskraftur óskast á skyndibitastað um helgar. Svarþjón- usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40805. Vanir flakarar óskast. Upplýsingar í síma 587 1488. H Atvinna óskast S.O.S. Mig vantar alveg hrikalega vinnu. Eg er strákur á 19. ári, vanur mikilli vinnu, allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 557 1321. Tek aö mér þrif i heimahúsum, traust og vönduð vinna. Upplýsingar í síma 565 6114. Barnagæsla 15 ára stúlka óskar eftir aö passa börn e.kl. 15.30 virka daga, á kvöldin og um helgar. Er mjög vön, hef mikla reynslu, er í Grafavogi, Húsahverfi. Upplýsing- ar í síma 567 5753. Barnapía óskast til aö passa 3 ára barn í Sæviðarsundi á óreglulegum tímum. Upplýsingar í síma 581 1049 og vinnu- síma 553 3080. Auður. Óska eftir aö fá aö gæta barna í júlí og ágúst. Er 14 ára, hef farið á Rauða kross námskeið og bý í efra Breiðholti. Upplýsingar í síma 567 7587. 14 ára stelpa óskar eftir aö gæta barns, er í Kópavogi. Upplýsingar í síma 554 3773. @ Ökukennsla Læriö þar sem vinnubrögö fagmannsins ráða ferðinni. Ökukennarafélag Islands auglýsir: Hreiðar Haraldsson, Toyota Carir.a E s. 587 9516, fars. 896 0100. Bifhjólakennsla. Visa/Euro. Grímur Bjamdal Jónsson, MMC Lancer ‘94, s. 567 6101, fars. 852 8444. Jóhann G. Guðjónsson, BMW ‘93. s. 588 7801, fars. 852 7801. Þorvaldur Finnbogason, MMC Lancer ‘94, s. 553 3309, fars. 896 3309. Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘95, s. 557 6722 og 892 1422. Bifhjkennsla. 568 9898, Gylfi K. Siguröss., 852 0002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro. Raðgreiðslur. Vagn Gunnarsson - s. 894 5200. Kenni allan daginn á Benz 220 C ‘94. Tímar eftir samkomulagi. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 565 2877 og 854 5200. Ökunámiö núna, greiöiö síöar! Greiðslu- kortasamningar Corolla Ib, 1600i. Öll þjónusta sem fylgir ökunámi. Vönduð bifhjólakennsla. Snorri Bjarnason, s. 852 1451/557 4975. 551 4762 Lúövík Eiösson 854 4444. Bifhjólakennska, ökukennsla, æfingatímar. Ökuskóli og öll prófgögn. Euro/Visa greiðslukjör. 554 0452 - Kristján Ólafsson - 896 1911. Kenni á Toyotu Carinu, árg. ‘95. Útvega prófgögn og ökuskóla. Engin bið. Tímar eftir samkomulagi. 562 4923. Guöjón Hansson. Lancer ‘93. Hjálpa til við endumýjun ökusk. Námsgögn. Engin bið. Greiðslukjör. Símar 562 4923 og 852 3634. Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfö bifhjólakennsla. Kennslutil- högun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 557 7160 og852 1980. Guölaugur Fr. Slgmundsson. Ökukennsla, æfingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Primera. Euro/Visa. S. 557 7248 og 853 8760. Gylfi Guöjónsson. Subam íægacy sedan 2000. Örugg og skemmtileg bif- reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bæk- ur. S. 892 0042, 852 0042, 566 6442. Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla, æfingartímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Sunny. EuroVisa. Símar 568 1349 og 852 0366. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi “95, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 557 2940 og 852 4449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bið. S. 557 2493/852 0929. Ökukennsla, æfingatímar. Get bætt vic nemendum. Kenni allan daginn á Corollu. Öll prófgögn. Euro/Visa. Kristján Sigurðs., s. 552 4158/852 5226. K^r Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV eropin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 563 2700. Smáauglýsingasíminn fyrir Iandsbyggðina er 800 6272. International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms- um löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F., box 4276,124 Rvík. S. 881 8181. Kvartmíla. Skráning í afmælismót 7. júlí og Islandsmót 8. júlí fer fram í fé- lagsh., Bíldshöföa 14, 3. og 4. júlí, kl. 20-22. Kvartmílu-Kata, s. 567 4630. Einkamál Ert þú kvenmaöur og langar hringinn í sumar? Ég er 25 ára og vantar kven- kynsferðafélaga 20. til 30. júlí. Áhuga- samar sendi svar til DV, merkt „Hring- ferð 3357“, fyrir 12. júlí nk. Ert þú einhleyp/ur? Langar þig að komast í varanleg kynni við konu/karl? Haföu samband og leitaðu upplýsinga. Trúnaður, einkamál. S. 587 0206. RauöaTorgiö. Þjónustumiðstöð þeirra karlmanna, kvenna og para sem leita tilbreytingar. Upplýsingar í símum 588 5884 og 905 2121 (66,50 mín.). Viltu reyna eitthvaö nýtt? Ertu að leita eftir einhveiju spennandi? 904 16 66 er alveg „Makalaus Iína“ og aðeins 39,90 mínútan. Hringdu strax. f Veisluþjónusta Til leigu á kvöldin fyrir smærri hópa fal- legt kaffihús í hjarta borgarinnar, einnig glæsil. veislusalur, hentar vel f. brúðkaup, afmæli, árshátíðir, erfis- drykkjur o.fl. Listakaffi, s. 568 4255. wlty Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf., Skeifunni 7, 3. hæð, 105 Rvík, s. 568 8870, fax 553 8058. Verðbréf Viltu ávaxta fé þitt um allt aö 300% á er- lendum gjaldeyrismörkuðum? Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 20153. ■^4 Bókhald Bókhald - Ráögjöf. Skattamál - Launamál. Skrifstofan - Skeifunni 19. Sími 588 9550. # Þjónusta Ath. nú er tími viöhalds og endurbóta. Við tökum að okkur eftirfarandi: • Steypu- og sprunguviðgerðir. • Háþrýstiþvott og sílanböðun. • Alla málningarvinnu. • Klæðningar, gluggaviðg., trésmíði. • Þök, rennur, niðurföll o.m.fl. Gerum ítarlegar ástandskannanir og fóst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Meistarar í viðkomandi fögum. Veitum ábyrgðarskírteini. Verk-Vík, símar 567 1199 og 896 5666. Hrólfur Ingi Skagfjörö, s. 588 4751, 853 4014, 846 0388. • Múrbrot: Traktor m/loftpressu, með eða án manns. • Malbikssögun. • Steinsteypusögun. • Kjamaborun. Tilboð. Tímavinna. Vanir menn. Háþrýstiþvottur og/eöa votsandblástur. Öflug tæki, vinnuþr. 6.000 psi. Verðtil- boð að kostnaðarlausu. 14 ára reynsla. Evró hfi, s. 588 7171, 551 0300 eða 893 7788. Visa/Euro raðgreiðslur. Járnsmíöavinna. Stikkar, krossar á leiði, handrið og hvaðeina sem þér dett- ur í hug. Smíða úr ryðfríu stáli. Guð- mundur Bjömsson, sími 462 7573. Múr- og sprunguviög., nýsmíöi, gluggar, bök, sólpallar, grindverk. Sumarnús, allt viðhald fasteigna. Ómar, s. 553 4108, Hallbjöm, s. 854 4025. Pússningarsandur: Þú dælir sjálfur á kerruna/pallbílinn og færð það magn sem óskað var eftir. Einnig í pokum. Fínpússning sf., Dugguv. 6, s. 553 2500. Þvottahús í Garöabæ. Heimilisþv., fyrir- tækjaþv., strekkjum dúka. Fataviðg. Sækjum, sendum. Þvottahús Garða- bæjar, Garðat., s. 565 6680, opið á lau. Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu úti sem inni. Tilboð eða tímavinna. Visa/Euro. Símar 552 0702 og 896 0211. Hreingerningar Ath! JS-hreingerningaþjónusta. Almennar hreingemingar, teppa- hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna. Sigurlaugog Jóhann, sími 562 4506. Garðyrkja Garöeigendur. Fjárfestiö í fagmennsku.. Skrúðgarðyrkja er löggild iðngrein. Verslið einungis við skrúðgarðyrkju- meistara. Allar garðframkvæmdir, tijáklippingar, hellulagnir, úðun, útplöntun, þökulagnir o.fl. G.A.P. sf........................852 08Q9. Garðaprýði hf....................587 1553. Róbert G. Róbertsson.......896 0922. Björn & Guðni sf........852 1331(2). Garðyrkjuþjónustan hf......893 6955. Gunnar Hannesson.................853 5999. Skrúðgarðaþjónustan sf....564 1860. Jóhann Helgi & Co...............565 1048. Þorkell Einarsson................853 0383. ísl. umhverfisþjónustan sf. ....562 8286. Jón Júlíus Elíasson.............853 5788. Jón Þ. Þorgeirsson..............853 9570. Þór Snorrason....................567 2360. Markús Guðjónsson .........566 6615. Félag skrúðgarðyrkjumeistara. Túnþökur s. 89 60700 Grasavinafélagið. Grasþökur frá Grasavinafélaginu í stærðum sem allir geta lagt. • Vallarsveifgras, lágvaxið. • Keyrt heim - híft inn í garð. • Túnþökurnar voru valdar á knatt- spymuvöll óggolfvelli. • Skammur afgreiðslufrestur. • Pantanir aíía daga ifrá kl. 8-23. Sími 89 60700. Garöaúöun. Uðum gegn blaðlús, lirfum og roða- maur, samdægurs ef veður leyfir. Notum eingöngu hið vistvæna eitur, Permasect. Höfum að sjálfsögðu tilskil- in leyfi frá Hollustuvemd ríkisins. Ingi Rafn garðyrkjum. og Grímur Grímsson, s. 896 3190, 551 4353.________________________________ Garöeigendur. Tökum að okkur alla al- menna garðvinnu, s.s. jarðvegsskipti, túnþökulögn, gróðursetningu, grjót- hleðslu, hellulögn, girðingar, sólpalla, tréverk, trjáklippingar og slátt. Útveg- um allt efni. Gemm tilboð. Garðyrkja, s. 5 624 624 á kv. Jóhannes Guðbjörns- son skrúðgarðyrkjum. Hellu- og hitalagnir ef. auglýsa: • Hellulagniroghitalagnir. • Sólpallar, girðingar, vegghleðslur. • Jarðvegsskipti, öll alm. vélavinna. • Klippum, tyrfum ogöll alm. lóðav. Föst verðtilboð. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í s. 853 7140 og 557 7573. Túnþökur - þökulagning - s. 892 4430. Sérræktaðar túnjfökur af sandmoldar- túnum. Gerið verð- og gæðasaman- burð. Gemm verðtilboð í þökulagningu og lóðafrágang. Visa/Euro-þjónusta. Yfir 35 ára reynsla tryggir gæðin. Tún- þökusalan, s. 852 4430. Garöaumönnun - ráögjöf. Tek að mér almenna garðavinnu s.s gróðurs., beðhreinsun, illgresiseyð. Veiti fagleg ráð við val á trjám og fjöl- æmm plöntum. Auður Ottesen, garð- yrkjufræðingur og smiður s. 568 4565. Garöúöun - garöúöun. Látið fagmann vinna verkið. Ömgg og sanngjöm þjón- usta. Tek að mér hellulagnir - hleðslur - lóðastandsetn. - hekkklippingar o.fl. Hjörtur Ilauksson skrúðgarðyrkjum., s. 551 2203 og 551 6747._____________ Túnþökur, trjáplöntur, runnar. Túnþökur, heimkeyrðar, kr. 95 m' . Sóttar á staðinn, kr. 65 m' . Trjáplönt- ur og mnnar á mjög hagst. verði, yfir 100 teg. Trjáplöntu- og túnjxikusalan, Núpum, Ölfusi, s. 483 4388/892 0388. Úöi - Garöaúöun - Úöi. Þarf að úða garðinn þinn? Láttu fagmann svara því. Traust þjónusta í 20 ár. Brandur Gíslason skrúðgarðameistari, sími 553 2999. Garöúöun - Garöúöun. Þarf að úða garð- inn þinn? Við úðum garða gegn lirfum og lús. Vanir menn, vönduð vinna. Nicolai Þorsteinsson, sími 896 6744. Með leyfi frá Hollustuvemd. 567 7891. Garöaúöun. Úðum garðinn áður en gróðurinn skemmist, emm með leyfi frá Hollustuvemd og 10 ára reynslu. S, 567 7891 og 896 3350. Almenn garövinna. Almennt viðhald lóða, tijáklippingar, beðahreinsun og mold. Gemm föst verðtilboð. S. 567 3301, 587 0559 og 846 2804. Ath., tek aö mér garöslátt fyrir einstak- linga, fyrirtæki og húsfélög. Vönduð vinna, gott verð. Uppl. gefur Þorkell í síma 552 0809 eða 853 7847.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.