Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1995, Blaðsíða 32
44
MÁNUDAGUR 3. JÚLÍ 1995
nn
Framkvæmdagleði hefur kostað
umhverfisslys á Seltjarnarnesi.
Steypu- og fram-
kvæmdagleði
„Hér hefur hvert umhverfis-
slysið rekið annað vegna steypu-
og framkvæmdagleði bæjarstjóra
og fylgismanna hans.“
Siv Friöleifsdóttir í Tímanum.
Fretið virkar svalandi
„Ástandið er það slæmt hér í 30
gráöu vindleysinu að jafnvel fret-
ið virkar svalandi."
Hallgrímur Helgason i Alþýóublaðinu.
Ummæli
Náttúruverndin
„Náttúruvernd er að líta á náttúr-
una sem ákveðinn höfuðstól og
nýta aðeins vextina en láta höfuð-
stólinn óhreyfðan."
Sigrún Helgadóttir, liffræðingur i DV.
Tjá sig á innsoginu
„Það er með eindæmum hvað ís-
lendingar geta tjáð sig á innsog-
inu.“
Skiptinemi i Morgunblaðinu.
Vopnaður varðliði
hinna riku
„NATO er enn sem fyrr stríðs-
armur heimsvaldastefnunnar,
vopnaður varðliði hinna ríku til
að kúga og sundra hinum verr
stöddu í heiminum."
Ragnar Stelánsson i Tímanum.
Öskraði af gleði
„Mér tóks hins vegar að leika
góða vörn á hann næst og sigra
og þá öskraði maður af gleði.“
Jóhannes R. Jóhannesson
í Morgunblaðinu.
mældisf 302 sentímetrar.
Mesta og minnsta
mittismál
Mesta mittismál, sem mælt hef-
ur verið, er ummál Walters Hud-
sons sem mældist 302 sentímetrar
þegar hann var þyngstur, 545 kg.
Katrín af Medici (1519-1589) fyrir-
skipaði aö mittismál kvenna við
frönsku hirðina skyldi vera 35
sentímetrar en þá voru konur
líka nettari en í dag. Samkvæmt
heimildum munu mittisgrennstu
konur á 20. öldinni vera tvær og
var mittismál þeirra 33 senti-
metrar. Þetta eru franska leik-
Blessuð veröldin
konan Polaire (1881-1939) og frú
Ethel Granger (1905-1982) en hún
grenntist úr 56 sentímetrum í 33
sentímetra á tíu árum.
Lengstu hálsar
Lengstu hálsar á mönnum, sem
mælst hafa, eru 40 sentímetrar.
Voru þaö konur af Padaung- eða
Karemi-þjóðflokknum í Burma
en koparhringum er komið fyrir
á hálsi þeirra og bætt við eftir því
sem höfuðið fjarlægist búkinn.
Þegar hringimir eru fjarlægðir
styttast hálsvöðvarnir og færast
í eðlilegt horf.
Heitt sunnanlands
í dag verður fremur hæg norðanátt
á landinu. Skýjað verður þá að mestu
á annesjum norðanlands en annars
áfram iéttskýjað. Hitinn verður 13 til
Veðrið í dag
19 stig sunnan til en ekki nema 3 til
6 stig með norðurströndinni. Á höf-
uðborgarsvæðinu verður bjart með
köflum en hætt við þoku, einkum í
nótt. Hitinn verður á bilinu 8 til 12
stig.
Sólarlag í Reykjavík: 23.54
Sólarupprás á morgun: 3.10
Síðdegisflóð í Reykjavík: 21.55
Árdegisflóð á morgun: 10.21
Heimild: Almanak Háskólans
Veðrið kl. 12 í gær:
Akureyri léttskýjaö 20
Akurnes skýjað 10
Bergsstaðir skýjað 15
Bolungarvík léttskýjað 19
Keíla víkurflugvöllur þokaí grennd 11
Kirkjubæjarklaustur hálfskýjað 15
Rauíarhöfn skýjaö 18
Reykjavik léttskýjað 14
Stórhöfði léttskýjaö 14
Helsinki skýjað 16
Kaupmannahöfn léttskýjað 17
Ósló skýjaö 17
Stokkhólmur skýjað 17
Þórshöfn skýjað 8
Amsterdam léttskýjað 22
Barcelona mistur 25
Chicago skýjaö 14
Feneyjar heiðskírt 28
Frankfurt rigning 24
Glasgow rigning 13
Hamborg léttskýjaö 23
London rigning 19
LosAngeles heiðskirt 16
Lúxemborg skýjað 23
Madrid skýjaö 24
Malaga léttskýjað 31
Mallorca . léttskýjaö 26
Montreal heiðskírt . 18
New York skýjaö 22
Nice léttskýjaö 24
Nuuk léttskýjað 11
Orlando þokumóða 26
París skruggur 21
Róm hálfskýjað 29
Valencia léttskýjaö 33
Vín skýjað 22
Winnipeg léttskýjað 11
Jóhanna Jónsdóttir, forstöðumaður Kirkjuhvols:
/ i • í r •
Daníel Ólafsson, DV, Akranesú
„Það hafa komið til okkar hátt í
þrjú þúsund manns og þar af um
700 manns á sýningu Páls á Húsa-
felli og get ég ekki annað en verið
ánægð enda hefur aðsóknin farið
fram úr öllum vonum,“ segir Jó-
hanna Jónsdóttir, forstöðumaður
Maður dagsins
Kixkjuhvols, listamiðstöðvarinnar
á Akranesi, en hún var forkólfur-
inn að því að listamiðstöð yrði opn-
uð á Akranesi. Hefur listamiðstöð-
in starfað í sex mánuði.
Jóhanna segir að aðdragandinn
að því aö hún keypti Kirkjuhvol
hafi verið sá að stofnaður var
minningarsjóður um föður hennar,
séra Jón M. Guðjónsson. Stjórn
sjóðsins ákvað að koma á fót lista-
safni. Strax í upphafi naut hug-
Jóhanna Jónsdóttir.
myndin velvilja hvaðanæva að,
bærinn kom til móts við hugmynd-
ina og einstaklingar og fyrirtæki
sýndu stuðning sinn í verki.
Jóhanna segir aö það hafi verið
haldnar í listamiðstööinni mál-
verkasýningar, bókmenntakynn-
ingar, ljóðalestur og tónleikar. „Nú
stendur yfir málverkasýning á
verkum eftir ýmsa heimamenn og
stendur hún fram í ágúst. í haust
munu síöan verða settar upp mál-
verkasýningar með verkum eftir
Guðmund Rúnar Lúövíksson, Elías
B. Halldórsson og fleiri. En þótt
málverkasýningar séu áberandi
stefnum við á að vera með allar
greinar lista í húsinu."
Jóhanna segir að lítill tími vinn-
ist til að sinna áhugamálunum þar
sem mikill tími fari 1 vinnu við
Kirkjuhvol: „En ég gef mér alltaf
einhvem smátíma til útivistar.“
Jóhanna er gift Valdimar Björg-
vinssyni og eiga þau þrjú börn,
Ingibjörgu, 22 ára, Arnar, 19 ára,
og Davíð, 13 ára.
Myndgátan
Gefur augaleió
Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði.
DV
Víðir-Pylkir
í 2. deild
Fjórir leikir fóru fram í 2. deild
karla í gær og síðasti leikurinn í
6. umferð fer fram í Garöi í kvöld,
en þar leika heimamenn í Víði
gegn Fylki og hefst leikurinn ki.
20.00. í dag og í kvöld fara einnig
fram fjölmargir leikir í yngri
flokkunum, meðal annars ellefu
leikir i öðrum flokki, en í þeim
flokki má gjarnan sjá framtíðina
í 1. deild. -
Það er mikið fram undan í fót-
boltanum. Á morgun hefst sjötta
umferðin hjá konunum í 1. deild
og á miðvikudaginn verðm- fyrsti
leikurinn í 1. deild karla.
Skák
Þessi staða er frá meistaramóti Tékk-
lands sem fram fór í þriðja sinn fyrir
skömmu. Úrslit uröu þau að stórmeistar-
inn Mokry sigraði með 8,5 v. af 11 mögu-
legum, alþjóðameistarinn Vokac varð
óvænt i 2. sæti með 8 v. og stórmeistarinn
Jansa þriðji með 7,5 v.
Vokac hafði hvítt og átti leik í stöðunni
gegn Freisler.
1 #
it 11 1
1 1
1 A
S
w A
A A A:A
A*
ABCDEFGH
26. Rxn! Kxn Ef 26. - Hxe4 27. Rh6 +
Kf8 28. DfB og mát í næsta leik. 27. Bc4 +
He6 28. Df3+ og svartur gafst upp, því
að hann verður að sleppa valdi á hrókn-
um á e6.
Jón L. Árnason
Bridge
Það voru nokkur vonbrigði að íslenska
landsliðinu í opnum flokki skyldi ekki
takast að verða meðal fjögurra efstu
þjóða á EM í bridge, en út af fyrir sig er
8. sæti af 32 Evrópuþjóðum ekki slæmur
árangur. Aðeins Ijórar þjóðir frá Evrópu
komast á HM, sem spilað verður í Peking
í haust, og því fær Island ekki tækifæri
til að verja titilinn um Bermúdaskáhna
frægu. ísland spilaði ágætlega í 18. um-
ferð gegn Pólverjum, en þeir þurftu einn-
ig að bíta í það súra epli að komast ekki
á HM (þeir enduðu í 5. sæti). Hér er fyrsta
spilið úr þeim leik, en sagnir gengu þann-
ig í lokuðum sal, norður gjafari og n-s á
hættu:
♦ D10652
♦ 762
♦ 9
+ G975
♦ KG973
»9
♦ 1063
+ D832
♦ Á84
♦ KDG84
♦ KG74
+ K
♦ --
• Á1053
♦ ÁD852
+ Á1064
Norður Austur Suður Vestur
Sævar Zmudzin. JónB. Balicki
2t dobl 2 g dobl
3+ P/h pass pass dobl
Ef Zmudzinski hefði byrjað á því að spila
út laufkóngi fær sagnhafi ekki nema 8
slagi því að vestur getur trompað fjórða
tígulinn hátt og spilað aftur trompi. En
Zmudzinski hóf vömina á því að spila
út hjartakóng og Sævar var fljótur að
víxltrompa sig upp í 9 slagi. í opnum sal
enduðu Guðmundur Páll og Þorlákur í 3
gröndum sem fóm einn niður eftir lauf-
fjarka út frá suðri. Það gerði 8 impa gróða
til íslands sem vann leikinn 16-14.
ísak örn Sigurðsson