Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1995, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1995, Page 30
42 MÁNUDAGUR 31. JÚLÍ 1995 Afmæli Sturla Þórðarson Sturla Þórðarson bifreiðastjóri, Sunnubraut 19, Búðardal, er sjötug- urídag. Starfsferill Sturla fæddist á Breiðabólstaö á Fellsströnd í Dalasýslu og ólst þar upp. Hann flutti til Reykjavíkur 1949 og átti þar heima til 1962 er hann flutti í Búðardal þar sem hann hefur áttheimasíðan. Sturla hefur lengst af stundað akstur. Hann ók rútubílum, stund- aði leigubílaakstur á BSR um árabil og hefur stundað vörubílaakstur hjá Vegagerð ríkisins á Vesturlandi. Hann hefur verið starfsmaður Mjólkursamlags Búðardals í rúm tuttugu ár auk þess sem hann hefur verið með hópferðabíl og stundað akstur fyrir Grunnskólann í Búð- ardal. Fjölskylda Sturla kvæntist 28.10.1958 Þrúði Kristjánsdóttur, f. 21.7.1938, skóla- stjóra Grunnskólans i Búðardal. Hún er dóttir Kristjáns Guðjónsson- ar, smiðs á ísafirði, sem er látinn, og Jóhönnu Jakobsdóttur húsmóð- ur sem nú dvelur á Hlíf á ísafirði. Börn Sturlu og Þrúðar eru Kristj- án Sturluson, f. 11.8.1958, skrifstofu- stjóri Rauða kross íslands, búsettur í Reykjavík, kvæntur Sigrúnu Arn- arsdóttur, gjaldkera á Hrafnistu; Steinunn Sturludóttir, f. 14.9.1959, húsmóðir og bankastarfsmaður á Patreksfirði, giftSveini Ólafssyni lögregluþjóni og eru börn þeirra Sif, Ólafur og Una Hlín; Friðrik Guðjón Sturluson, f. 4.4.1965, tónlistarmaö- ur í Reykjavík, kvæntur Silju Rún Gunnlaugsdóttur, starfsmanni við Hótel Óðinsvé, og er sonur þeirra Sturla; Hanna Dóra Sturludóttir, f. 30.5.1968, söngkona í Berlín. Systkin Sturlu eru Ingibjörg Hall- dóra Þórðardóttir, f. 29.5.1919, d. 31.8.1936; Friðjón Þórðarson, f. 5.2. 1923, fyrrv. ráðherra og alþm., bú- settur í Reykjavík; Sigurbjörg Jó- hanna Þórðardóttir, f. 5.2.1924, fyrrv. kennari í Kópavogi; Guðbjörg Þórðardóttir, f. 11.10.1920, húsmóðir í Reykjavík; Halldór Þórðarson, f. 5.1.1938, b. og tónlistarkennari á Breiðabólstað á Fellsströnd. Foreldrar Sturlu voru Þórður Kristjánsson, f. 26.3.1890, d. 19.5. 1967, b. og hreppstjóri á Breiðaból- stað, og k.h., Steinunn Þorgilsdóttir, f. 12.6.1892, d. 4.10.1984, húsfreyja ogkennari. Ætt Systir Þórðar var Salóme, amma Svavars Gestssonar alþm. Þórður var sonur Kristjáns, b. á Breiðaból- stað, Þórðarsonar, b. þar, Jónsson- ar, b. þar, Jónssonar, b. þar, Ás- geirssonar, sem bjó þar 1767. Móðir Kristjáns var Jófríður Einarsdóttir frá Hallsstöðum. Móðir Þórðar hreppstjóra var Sigurbjörg, systir Guðmundar, afa Péturs Guðmunds- sonar körfuboltamanns. Sigurbjörg var dóttir Jóns, húsmanns í Skóg- um, Jónssonar. Meðal systkina Steinunnar eru Helga skólastjóri, Þórhailur magist- er, faðir Ólafs Gauks tónlistar- manns, og Fríða, móðir Auðar Ey- dal, forstöðumanns Kvikmyndaeft- irlits ríkisins. Steinunn var dóttir Þorgils, kennara og oddvita í Knarr- arhöfn í Hvammssveit, Friðriksson- ar, b. á Ormsstöðum, Þorgilssonar. Móðir Steinunnar var Halldóra Sig- Sturla Þórðarson. mundsdóttir, b. á Skarfsstöðum í Hvammssveit, Grímssonar. Móðir Sigmundar var Ingibjörg Ormsdótt- ir, b. í Fremri-Langey, Sigurðsson- ar. Móðir Halldóru var Steinunn, systir Þórðar Jónssonar á Breiða- bólstað. Sturla tekur á móti gestum á heimili sínu í kvöld, mándudaginn 31.7. Kolbrún Halldórsdóttir Kolbrún Kristjana Halldórsdóttir leikstjóri, til heimilis að Fornhaga 21 í Reykjavík, er fertug í dag. Starfsferill Kolbrún fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hún lauk landsprófi frá Víghúsaskóla í Kópavogi 1971 og verslunarprófi frá Verzlunarskóla íslands árið 1973. Árið 1978 lauk Kolbrún svo prófi frá Leiklistar- skóla íslands sem þá var nýstofnað- ur og hafði tekið yfir Leiklistarskóla leikhúsanna en í honum hóf Kol- brún nám. Kolbrún hefur einnig sótt fjöldann allan af námskeiðum svo sem nám- skeið í förðun hjá Kaj Grönberg 1979, námskeið fyrir leikara hjá Diane Parker árið 1980, námskeið í leikstjórn hjá Leiklistarskóla ís- lands 1981, söngnámskeið hjá R. Fölhnger og námskeið hjá Orest Kostlowsky, ballettmeistara og hreyfiþjálfara árið 1983 og námskeið í leikstjórn í Austur-Berlín árið 1989. Árið 1975 hóf Kolbrún störf hjá Þjóðleikhúsinu við hárkollu- og förðunardeild og sinnti því starfi til 1976.1976-1979 starfaði hún sem hvíslari og leikari hjá Leikfélagi Reykjavíkur, við gerð og leikstjórn barnaefnis í sjónvarpi 1979 og 1980 var hún fuUtrúi á skrifstofu Lista- hátíðar. 1980-1982 vann Kolbrún hjá Alþýðuhúsinu við leik og önnur störf, árið 1981 hjá Kvikmyndafélág- inu Óðni og Kvikmynd og árið eftir sem fulltrúi hjá Leiklistarskóla ís- lands og vann þar í eitt ár. Dag- skrárgerðarmaður hjá Ríkisútvarpi og-sjónvarpi 1983-1989. Árin 1984- 1985 var hún framkvæmdastjóri og kennari í Kramhúsinu og 1986 að- stoðarleikstjóri Rauðhóla-Rannsýj- ar á vegum Hins leikhússins. 1988- 1993 var Kolbrún framkvæmda- stjóri hjá Bandalagi íslenskra leikfé- laga. Fyrir utan það sem hér er taUð hefur Kolbrún samið og leikstýrt íjölmörgum leikritum og þáttum. Fjölskylda Kolbrún giftist 1.5.1980Ágústi Péturssyni, f. 12.5.1953, kennara í Fellaskóla. Hann er sonur Péturs Ágústssonar múrara og Guðrúnar Kristjánsdóttur saumakonu. Börn Kolbrúnar og Ágústs eru Orri Huginn, f. 25.5.1980 og Alma, f.26.4.1995. Systkin Kolbrúnar eru Elín Huld, f. 7.2.1961, fóstra; Sigrún Halla, f. 13.2.1965, frönskukennari; Pétur Már, f. 20.4.1966, deildarstjóri. Sam- feðra er VUhjálmur Örn, f. 8.8.1951. Foreldrar Kolbrúnar eru Halldór Viðar Pétursson, f. 29.9.1928, bryti og k.h. Halldóra Sigrún Ólafsdóttir, f. 14.5.1926, kennari, þau eru búsett í Kópavogi. Ætt Halldór er sonur Péturs Sigurðs- sonar, tónskálds frá Geirmundar- stöðum, og Kristjönu Sigfúsdóttur Kolbrun Kristjana Halldórsdóttir. frá Brekku, Svarfaðardal. Halldóra er dóttir Ólafs Sveins- sonar, b. á Lambsvatni, Rauðasandi og Halldóru G. Torfadóttur, f. í Kollsvík, Rauðasandshr. Kolbrún tekur á móti gestum á afmælisdaginn í Kaffileikhúsinu, Hlaðvarpanum, milh kl. 16 og 19. 80 ára Bergsvemn Jóhannsson, Digranesheiði 12, Kópavogi. Gísli Stefánsson, Ysta-Koti, Vestur-Landeyjum. Sólveig Þorsteinsdóttir, BaughóU 26, Húsavík. 75 ára Eiríkur Jónsson, Berghyl, Hrunamannahreppi. Svava Kristjansdóttir, Lönguhlíð 23, Reykjavík. JónG. Halldörsson, bifreiðasmíður. Eiginkona hans er Margrét Þorsteins- dóttir húsmóðirsem veröursjötug þann 17,8. n.k. Þaueruerlend- is umþessar mundir. Jóhanna Margrét Axelsdóttir, Lundarbrekku 12, Kópavogi. Rut Ingólfsdóttir, Háuhlíö 14, Reykjavík. Þorsteinn Björnsson, Bergstaðastræti 8, Reykjavik. Ragnheiður Margeirsdóttir, Þverholti 18, Keflavík. Magnea Guðrún Gunnarsdóttir, Fögrukinn 8, Hafnarfirði. Hjálmar Pálmason, Bergsstöðum, Kirkjuhvamms- hreppi. Steinunn Sveinsdóttir, Safamýri91, Reykjavík. Elín Jóhannesdóttir, Kringlumýri 20, Akureyri. 60ára Hafsteinn Steindórsson, Ólafur Ingibergsson, Hrísholti 18, Selfossi. fyrrv. sjómaður, Agatha K. Kristjánsdóttir, Smárabarði2b, * ........... Hafharfirði. Eigínkona hans er Eyrún Hulda Marinósdóttir húsmóðir. Þau eruaö heiman á af- mæludaginn MH t ____ Óskar Karelsson, Bragi Jóhannesson, Miðtúni, Hvolhreppi. Geitastekk 8, Reykjavík. Jón Óli Þorsteinsson, Austurbergi30,Reykjavík. .... k'k:; ..'.i'.i " ; Guðrún Pálmadóttir, pa • Aðalstræti22,Bolungarvík. OU qia Ingiberg Hraundal Jónsson, Hrísbraut 8, Höfn í Hornafirðl LyngoreKKu t, nopavogi. Þórunn K. Erlendsdóttir, Látraströnd 7, Selljarnamesi. Sigríður Guðný Jónsdóttir, Tungubakka 14, Reykjavík. Heiga Lúðviksdóttir, Drekagili 28, Akureyri. RutMagnússon, Skinasiindi 77 Revkiavik 70 ára Svana Ragnheiður Júlíusdóttir, Barrholfilö, Mosfellsbæ. Steinfríður Haraldsdóttir, Lautasmára 51, Kópavogi. Friðrik Már Jónsson, Hafnargötu 24, Siglufirði. Sigfús Haraldsson, Dalseli 13, Reykjavík. Bj örg vin Þórðar son, Tjarnarmýri23, Seltjamarnesi. Þorbjörg Helgadóttir, Grenigrund 15, Akranesi. Elínborg Margrét Vignisdóttir, Hábergi 7, Reykjavík. Kolbrún Björg Tobíasdóttir, - Leynisbrún3,Gríndavík. Stella Jónsdóttir, Faxabraut 66, Keflavík. ValdhnarH. Valdimarsson, HörgshoIti27, Hafnarfirði. Sviðsljós Bob Kane, höfundur Batmans. Maðurinn sem bjó til Batman „Batman er enn þá eina súper- hetjan sem er venjulegur maður án yfirnáttúrulegra afla,“ segir Bob Kane, maðurinn sem bjó til Batman fyrir 56 árum. Þá var Bob 18 ára og ætlaði sér að búa til teiknimyndapersónu sem væri jafningi Súpermanns. Á sjö- unda áratugnum vora gerðir sjón- varpsmyndaflokkar um Batman og þá kynntist ný kynslóð hetjunni. Nú þegar gerðar hafa verið þijár kvikmyndir um Batman eru aðdá- endurnir orðnir enn fleiri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.