Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1995, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1995, Side 9
ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 1995 9 dv Stuttar fréttir Lögga daemd fyrir morð Lögreglukona í New Orleans hefur verið fundin sek um morð á félaga sínum og tveimur öðrum. Veruiegur árangur Uppreisnarmenn índíána og stjórnvöld í Mexikó hafa náð samkomulagi um nær öll ágrein- ingsefhi sín. imelda sigraði Hæstiréttur Filippseyja: úr- skurðaði í morgun að Imelda Marcos. fyrrum forseta- frú ; eyjanna. væri sigurveg ari í kjördæmi sínu í þingkosningunum sem fóru íram í maí í vor. Hvattir til olíusölu Öryggisráð SÞ hefur hvatt stjórnvöld í írak til að selja olíu svo þau eigi fyrir nauðsynlegum varningi fyrir landsmenn. SamiðhjáVW Volkswagen bflaverksmiðjurn- ar og málmiðnaöarmenn gerðu kjarasamning í morgun og var verkfalli þar með afstýrt. Mafían með hátíðina Borgarstjóri New York sagði í gær að mafian stjórnaði helstu götuhátiö borgarinnar sem ít- alskir Ameríkanar halda. Hænrakaup Andrej Koz- yrev, utamíkis- ráöherra Rúss- lands, sem for- seti landsins og þing kenna um ófarimar á Balkanskaga, sneri vöm í sókn í gær og sagði að lélegt kaup rússneskra diplómata væri ástæðan íyrir vanmætti stjóm- valda í Moskvu. Veiðibanni ekki frestað Máritanía ætlar ekki að hverfa frá allsheijar fiskveiðibanni í október en mun bæta Evrópu- sambandinu skaðann með því að framlengja fiskveiðisamning þess. í vistaflutningum Rússneski sjóherinn áformar að nota gamla kjarnorkukafbáta til að flytja vistir til afskekktra heimskautasvæða sem em ein- angmð mestan hluta ársins. Jafntefli Jafntefli varð í fyrstu skák þeirra Kasparovs og Anands í heimsmeistaraeinvíginu. Enginnglæpon Nick Leeson, maðurinn sem setti Baringsbankann enska á hausinn, kom fram í bresku sjón- varpi í gær og sagðist ekki vera neinn glæpamaður. Ekki skriflegt írönsk stjórn- völd hafa gefið Evrópusam- bandinu munn- lega fullvissu þess að ekki verði reynt að frarafylgja dauðarefsing- unni yfir rithöfundinum Salman Rushdie en neita að staðfesta það skriflega. Málshöfðun hafnað Bandarískur alríkisdómari vís- aði fiá tveimur málshöfðunum á hendur tóbaksframleiðandanum Philip Morris þar sem þvi var haldið fram að fyrirtækið hefði leynt upplýsingum um að nikótín væriávanabindandi. Keuter Utlönd Morðárás ungs manns 1 Ósló: Vildi hef na f yrir kynferðisglæp íbúar í Ósló eru slegnir óhug eftir banvæna skotárás fyrir utan dóms- húsið þar í borg. Laust fyrir klukkan 9 að morgni dags réðst ungur Dani að manni af egypskum ættum í and- dyri dómshússins og skaut um það bil 20 skotum að honum. „Af hverju gerðir þú þetta,“ öskraði ungi mað- urinn tvisvar sinnum að fórnarlamb- inu áður en hann lét skothrinuna ríða af. Egyptinn lést af skotsárum sínum á leið á spítalann. Yfirheyrslur í málinu eru langt komnar. Ljóst þykir að skotárásin var í hefndarskyni en hinn látni hafði verið ákærður fyrir kynferðis- lega misnotkun á unnustu unga mannsins og var á leið í yfirheyrslu í dómshúsinu þegar verknaðurinn var framinn. Stúlkan var stjúpdóttir hins myrta. Hún var stödd í dóms- húsinu og kom hlaupandi út stuttu eftir skotárásina þegar byssumaður- inn var umkringdur af lögreglu. Hún bað lögregluna um að skjóta tilræðis- manninn. Lögreglan varð hins vegar ekki við ósk hennar því tilræðismað- urinn lagði strax niður byssuna að lokinni árásinni og gafst upp fyrir lögreglunni. Hinn myrti hafði verið sakaður um að hafa misnotað stjúpdóttur sína allt frá árinu 1989 þegar hún var 14 áragömul. ntb Nr. Leikur:__________ _____ Rööin VINNIN LAUGA (T)( (Zi GSTÖLUR RDAGINN 9.9.1995 ®(24) É|jjjr nfoo) (37) VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1.5 at 5 1 2.027.790 /5 4 af 5 f? “• Plús ^ wn 352.660 3. 4af 5 64 9.500 4. 3at5 2.494 560 Heildarvinningsupphæö: 4.385.090 ; BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR Þrátt fyrir skjót viðbrögð sjúkrafiutningsmanna lést maðurinn af völdum skotsáranna á leiðinni á spítalann. Simamynd Reuter Norskir kjósendur kusu til hægri: Fylgjandi strangari innflytjendareglum Gro Harlem Brundtland, forsætis- ráðherra Noregs, fór vonsvikin heim úr myndveri norska sjónvarpsins í nótt þegar ljóst var að flokkur henn- ar, Verkamannaflokkurinn, hafði staðið sig illa í sveitarstjómarkosn- ingunum í gær. Flokkurinn fékk að- eins 31,5 prósent atkvæða, miðað við 36.9 prósent í síðustu kosningum. Carl I. Hagen, formaður hins hægrisinnaða Framfaraflokks, hafði hins vegar ástæðu til að kætast því flokkur hans var sigurvegari kosn- inganna, svo og aðrir flokkar á hægri væng stjómmálanna. Þegar búið var að telja þrjá fiórðu hluta atkvæðanna í nótt stefndi allt í að Framfaraflokk- urinn fengi 12,2 prósent. Hann fékk 5.9 prósent í þingkosningunum 1993. Kosningasérfræðingar sögðu að Framfaraflokkurinn hefði gert mikla lukku meðal kjósenda með kröfum sínum um að norsk stjómvöld fram- fylgdu strangari innflytjendastefnu. Allir aörir flokkar tóku hins vegar dræmt í þá kröfu. „Tillögur okkar í Stórþinginu voru rakkaðar niður af hinum fiokkunum en við höfum beint kastljósinu að málefni sem fólk lítur á sem vanda- mál í hversdagslífinu," sagði Hagen, glaður í bragði. Flokkarnir tveir sem mæltu hvað harðast gegn aðild Noregs að Evr- ópusambandinu, Miðflokkurinn og Sósíalíski vinstriflokkurinn, töpuðu fylgi í kosningunum í gær. Hinn íhaldssami Hægriflokkur vann aftur á móti á og fékk 19,6 prósent. Það er þó langur vegur frá velgengnisdög- unum á 9. áratugnum þegar flokkur- inn var í ríkisstjórn og haföi um 30 prósent atkvæða. Kjörsókn í gær var um 60 prósent, eða sú lægsta frá lokum heimsstyij- aldarinnar. ntb 1. Degerfors - AIK 1 - - 2. Djurgtrden - Norrköping 1 - - 3. Halmstad - Örebro_____1 - - 4. Malmö FF - Helsingbrg - -2 5. Frölunda - Göteborg 1 - - 6. Blackburn - Aston V. -X - 7. Everton - Man. Utd. --2 8. Tottenham - Leeds 1 - - 9. Man. City - Arsenal___- -2 10. Wimbledon - Liverpool 1 -- 11. Southamptn - Newcastle 1 - - 12. QPR-Sheff.Wed --2 13. Coventry - Notth For. -X - Heildarvinningsupphæð: 83 milljónir 13 réttir 3.702.560 kr. Nr. Leikur: Rööin 1. Palermo - Cesena -X- 2. Foggia-Venezia 1 - - 3. Bologna - Perugia 1 - - 4. Brescia - Fid.Andria -X- 5. Avellino - Verona - -2 6. Cosenza - Pescara -X - 7. Pistoiese - Reggiana 1 - - 8. Chievo - Salernitan -X - 9. Genoa - Reggina 1 - - 10. Empoli - Como - -2 11. Prato - Carrarese 1 - - 12. Leffe - Spezia 1 - - 13. Ravenna-Spal 1 - - Heiidarvmningsupphæó: 6,6 milljónir 13 réttir 519.320 133 12 réttir 67.570 kr. 12 réttir 11.030 kr. 11 réttir| 10 réttirl 6.210 1.880 kr. kr. ^angarþi^níðruvís^ skóla eittkvöldí viku? ■ Langar þig að fara í vandaðan og frjálslyndan einka- skóla sem ekki hefur sömu fordómana og allt ríkis- skólakerfið hefur um meint samband okkar við fram- liðna og dulræn mál? ■ Langar þig í öðruvísi skóla þar sem reynt er á víösýnan hátt aö gefa nemerdum sem besta yfirsýn yfir hverjar ^ hugsanlegar orsakir dulrænna tuála og trúarlegrar reynslu fólks raunverulega eru í víðu samlrengi og í ljósi sögunnar? ■ Langar þig að fara í skemmtilegan kvöldskóla einu sinni í viku þar sem helstu möguleikar hugarorkunnar eru raktir í ljósi reynslu mannkynsins á fordómalausan og skemmtilegan hátt? ■ Og langar þig ef til vill að setjast á skólabekk með bráð- liressu og skcmmtilegu fólki þar sem reynt er að gefa sem besta yfirsýn yfir hvað rpiðilssamband raunveru- lega er, svo og hverjir séu helstu og þekktustu mögu- leikar þess - en líka annmarkar? ■ Og langar þig svona cinu sinni á ævinni aö setjast í mjúkan skóla eitt kvöld í viku þar sent flest þessi fræði em kennd á lifandi hátt og skólagjöldunum er svo sann- arlega stillt í hóf? Tveir byrjunarbekkir hefja brátt nám í Sálarrann- sóknum I nú á haustönn '95. Skráning stendur yfir. Hringdu og fáóu allar nánari upplýsingar í sínium skólans, 561-9015 og 588-6050. Yfir skráningardagana úi september er aö jafnaði svarað í sirna Sáiarrann- sóknarskólans alla virka daga kl. 14.00 til 19.00. Skrif'stofa skólans er Itins vegar opin alla virka daga kl. 17.00 til 19.00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.