Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1995, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1995, Page 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 1995 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Fréttir dv Starfskraftur óskast til að sjá um þrif og frágang í bakaríi í Hafnarfirði. Vinnu- tími frá kl. 13-18. Upplýsingar í síma 565 3755 eftir kl. 17.___________ Starfskraftur óskast til starfa við afleysingar í söluturni, aðallega á dag- inn. Uppl. í síma 551 6670 milli kl. 15.30 og 16.30.__________________ Starfsfólk óskast í afgreiöslu í sal á skemmtistað, 18 ára og eldri. Upplýs- ingar í síma 896 3662. jff Atvinna óskast Ég er 30 ára og er aö leita aö vinnu. Allt kemur til greina. Hafið samband við Ingibjörgu í síma 561 8218 e.kl. 13. Barnagæsla tlagmóöir i Leirutanga, Mosfellsbæ. Er leikskólakennari, get bætt við mig börnum. Góð inni- og útiaðstaða, með leyfi. Uppl. í síma 566 6771. Viö erum 2 og 6 ára strákar í Álfheimum og vantar barnapíu til að gæta okkar frá kl. 16.30, ca tvisvar í viku. Uppl. í síma 568 6819. Ég er 5 mán. strákur í vesturbænum og óska eftir góðri manneskju til þess að hugsa um mig 4-5 klst. á dag. Vinsam- legast hafið samb. í síma 562 3661. @ Ökukennsla Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfð bifhjólakennsla. Kennslutil- högun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 557 7160 og 852 1980. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 557 2940 og 852 4449._______ Ökukennsla, bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica turbo og Nissan Primera. Sigurður Þormar, s. 567 0188. (4* Ýmislegt Smáauglýsingadeild OV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sjjjnnudaga kl. 16-22. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 6272. Einkamál Bláa Línan 904 1100. Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta ann- að fólk? Lífið er til þess að njóta þess. Hringdu núna. 39,90 mín. Ertu einmana? Oskarðu eftir varanlegu sambandi við konu eða karlmann? Þú kynnist rétta aðilanum hjá Amor í síma 905 2000 (66,50 mín.). Lagleg og lífsglöö 33 ára erlend kona, hérlendis til mánaðamóta, v/k glað- lyndum karlmanni. Skránnr. 401074. Rauða Torgið, s. 905 2121. Makalausa línan 904 1666. Þjónusta fyr- ir þá sem vilja lifa lífinu lifandi, láttu ekki happ úr hendi sleppa, hringdu núna. 904 1666. 39,90 rm'n. |$ Skemmtanir Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar. Danstónlist við allra hæfi. Nýr bókunarsími 587 2228. Bókhald Bókhald - Ráögjöf. Skattamál - Launamál. P. Sturluson - Skeifunni 19. Sími 588 9550. 0 Þjónusta Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu úti sem inni. Tilboð eða tímavinna. Einnig áhaldaleiga. Símar 552 0702 og 896 0211. JJ Ræstingar Hreingerningar og þrif á heimilum, fyrirtækjum, stigahúsum. Djúphreins- um teppi. Vönduð vinna. Hagstætt verð. P.s. lipurt fólk. S. 587 7521/557 3134. Nú er tækifæriö! Tilboð á teppahreinsun: fermetrinn á 130 kr. 100% árangur. Hringið og fáið upplýsingar í síma 587 4799. Garðyrkja Túnþökur s. 89 60700 Grasavinafélagiö. Grasþökur frá Grasavinafélaginu í stærðum sem allir geta lagt. • Vallarsveifgras, lágvaxið. • Keyrt heim - híft inn í garð. • Túnþökurnar voru valdar á knatt- spyrnuvöll og golfvelli. • Vinsæl og góð grastegund í skrúðg. Pantanir alla daga frá kl. 8-23. Sími 89 60700. • Hellulagnir- Hitalagnir. • Vegghleðslur, girðum og tyrfum. • Gott verð. Garðaverktakar, s. 853 0096,557 3385. Túnþökur. Nýskomar túnjjökur með stuttum fyr- irvara. Björn R. Einarsson, símar 566 6086 eða 552 0856. 7llbygginga Ódýrt þakjárn. Ódýrt þakjárn og veggklæðning. Framl. þakjám og fal- legar veggkiæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt/hvítt/koks- grátt. Timbur og stál hf., Smiðjuv. 11, Kóp., s. 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607. Þú berö númerin á miðanum þlnum saman viö númerin hér að neðan. Pegar sama númerið kemur upp á báðum stöðum hefur pú hlotið vinning. 685863 514897 674572 972411 158984 DRAUMAFERÐ OG FARAREYRIR Með Farmiða ert pú kominn I spennandi SUMARLEIK Happaprennunnar og DV. Farmiðinn er tvlskiptur og gefur tvo möguleika á vinningi. Á vinstri helmingi eru veglegir peningavinningar, sá hæsti 2.5 MILLIÓNIR, og á þeim hægri eru glæsilegir ferðavinningar og „My First Sony" hljómtæki. Fylgstu með I DV alla þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga. Uppsöfnuð vinningaskrá birtist í DV 2. október 1995. Ferða- og hljómtækjavinninga má vitja á markaðsdeild DV Pverholti 14, slmi 550 5000 gegn framvfsun vinningsmiða. Farmiðarnir bíða þín á næsta útsölustað og þú freistar gæfunnar fyrir aðeins 150 kr. FLUGLEIÐIRJwít/ SONY. Notaö mótatimbur, 1x6 og 2x4, til sölu í ýmsum lengdum. Upplýsingar í sím- boða 845 1125. ^ 1félar - verkfæri Feröarafstöð, Honda 1000-XE, 220/12 volta, til sölu, nánast ónotuð. Uppl. í síma 553 9930 frá kl. 09-19. Gisting Asheimar á Eyrarbakka. Gisting og reið- hjól. Leigjum út fullbúna glæsilega íbúð. Op. allt árið. 4000 sólarhr., 18 þús. vikan. S. 483 1120/483 1112. f Nudd Kinesiologi. Námskeið að hefjast 16. sept. Lærið að vinna með orkuflæði lík- amans, heildrænt og í tenglsum við kínverska nálastungukerfið. Sjálfs- þekking - streitulosun - mataræði - vítamín. Kennari Bryndís Júlíusdóttir. Uppl. í síma 588 1263 e.kl. 17. J{ Spákonur Spái í spil og bolla á mismunandi hátt. Tek spádóminn upp á kassettu. Hef langa reynslu. Uppl. í síma 552 9908 eftir kl. 17. Geymið auglýsinguna. Alþýöusamband Suöurlands: Ríkisstjórnin hætti að ráðskast með lífeyrissjóði Alþýðusamband Suðurlands sam- þykkti á 13. þingi sínu um helgina að mótmæla harðlega þeim áformum ríkisstjórnarinnar að ráðskast með innri málefni lífeyrissjóða sem starfa á almennum vinnumarkaði. í álykt- un frá þinginu segir að lífeyrissjóð- unum hafi verið komið á með kjara- samningum árið 1969 og því eigi aöil- ar á vinnumarkaði að fjalla um innri málefni sjóðanna gegnum kjara- samninga. Alþýðusamband Suðurlands, ASS, telur að ef stjórnvöld telja þörf á að grípa inn í starfsemi lífeyrissjóða með lagasetningu sé þeim nær að huga að þeim sjóöum sem starfa samkvæmt lögum settum af Alþingi, sérstaklega lífeyrissjóði alþingis- manna og ráðherra. Þar skorti veru- lega á að inneignir hrökkvi fyrir skuldbindingum. Þing ASS varar við þeim áformum að koma á samkeppni milli lífeyris- sjóða og auknu valfrelsi sjóðfélaga um það í hvaða lífeyrissjóði þeir greiöa. Með slíku valfrelsi muni grundvöllurinn að því samtrygging- arkerfi, sem lífeyrissjóðir á almenn- um vinnumarkaði starfa eftir, hrynja, sérstaklega varðandi réttindi til framreiknaðra réttinda til örorku. Þingið álítur að samtryggingar- kerfið sé einn af meginkostum al- menna lífeyrissjóðakerfisins og hvet- ur verkalýðshreyfinguna til að vera á varðbergi gagnvart yfirgangi ríkis- stjórnarinnar. -GHS Spái í spil og bolla, ræö drauma alla daga vikunnar, fortíd, nútíð og framtíð, gef góð ráð. Tímapantanir í síma 551 3732. Stella. Stjörnuspeki Adcall 904 1999. Frábær stjömuspá - ný spá í hverri viku. Þú færð spá fyrir hvert merki fyrir sig. Árið, vikuna, ást- ina, fjármálin o.m.fl. 39,90 mín. Tómstundahúsiö. Vorum að fá mikið úrval af plastmódel- um o.fl. Póstsendum. Sími 588 1901. Opið dagl. 10-18, laug. 10-14. Tómstundahúsið, Laugavegi 178. Sexí vörulistar (nýr timaritalisti). Nýkomið mikið úrval af sexí vörulist- um, t.d. hjálpartæki ástarlífsins, undir- fatalistar, latex-fatalisti, leðurfatalisti, tímaritalisti og videolisti. ísl. verðlisti fylgir öllum listum. Emm við símann frá kl. 13.30-21.00. S. 587 7850. Visa/Euro/Póstkr. Verslun Ottó-vörulistinn. Haust- og vetrar- listinn er kominn. 1300 blaðsíður, full- ar af glæsil. þýskum gæðavörum. Fatn- aður á alla fjölskylduna við öll tæki- færi. Einnig em komnir sérlistarnir Apart, Post Shop og Fair Lady. Hringið strax og tryggið ykkur lista í síma 567 1105. Opið mánud. til föstud. kl. 14 til 20, og laugard. kl. 10 til 14. Ottó, Vesturbergi 44,111 Rvík. Alþýðusamband Suðurlands: Bankar beri fulla ábyrgð á útlánum Alþýðusamband Suðurlands mót- mælir harðlega stefnuleysi stjórn- valda í félagslega íbúðakerfinu. Kostnaðurinn í kerfinu sé að sliga láglaunafólk, það neyðist til að skila íbúðum í miklum mæh og hefur ekki í nein hús að venda. í ályktun frá þinginu segir að lengja verði lánin og taka mið af end- ingartíma húsa í almenna húsnæðis- kerfinu, greiðslugetu fólks, íbúða- verði og byggingarkostnaði. Fari íbúðarverð eða byggingarhlutar yfir ákveðið mark eigi ekki að fást lán úr almenna húsnæðislánakerfinu. Þá krefst þingið þess aö ábyrgðar- skuldbindingar þriðja aðila í al- mennum lánamálum verði bannað- ar. Bankar verði sjálfir að taka aha áhættuafsínumútlánum. -GHS Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Str. 44-60. Meiri lækkun á útsölu- vömm. Tilboð á gallabuxum til 16. sept., kr. 5.900. Stóri Listinn, Baldursgötu 32, sími 562 2335. Barnafólk, viljiö þiö gera góö kaup? Komið þá í Do Re Mí. Amico peysur, Amico jogginggallar o.m.fl. á mjög góðu verði. Amico á barnið þitt. Urvalið hefur aldrei verið meira. Sjón er sögu ríkari. Emm í alfaraleið, Laugavegi 20, s. 552 5040, v/Fákafen, sími 568 3919, og Kirkjuvegi 10, Vest- mannaeyjum, sími 481 3373. Húsgögn Ódýr húsgögn: hornsófar, svefnsófar, boxdýnur, sófaborð, glersófaborð, borð- stofuborð, stækkanleg, borðstofustólar, rörahillusamstæða m/borði, smáborð, teborð á hjólum, sjónvarpsskápar á hjólum, hvfldarstólar m/skemli, ung- lingaskrifborð m/hallanlegri plötu. Bólsturvömr, Skeifunni 8, sími 568 5822. J=^=A1 ZAHLER Hitaveitur, vatnsveitur: Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, símar 567 1130, 566 7418 og 853 6270. Jlgl Kerrur Ódýrar kerruhásingar. Lögleg bremsukerfi. Evrópustaðall. Hand- bremsa, öryggisbremsa. Allir hlutir til kerrusmíða. Víkurvagnar, Síðumúla 19, sími 568 4911. Jg Bílar til sölu Toyota double cab, árg. ‘91, til sölu, upp- hækkaður, lækkað drif o.fl. Skipti möguleg á ódýrari. Verð 1.780.000. Upplýsingar í síma 421 5730. VÍKUK- VAGNAR Golf GTi 1800, árg. ‘83, ekinn 140 þús., topplúga, krómfelgur. Vel með farinn bfll. Uppl. í síma 567 8169 e.kl. 19. Jeppar cyl., m/öllu, ekinn 20 þ. km, rauður, sem nýr. Upplýsingar í síma 567 5171 eflir kl. 18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.