Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1995, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1995, Page 27
ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 1995 27 i>v Sviðsljós Denzel fær ekki leigubíl Leikarinn Denzel Was- hington er áreiðanlega hinn ljúfasti maður í allri umgengni og hann fær að minnsta kosti sex hundruð milljónir króna fyrir hverja mynd sem hann leikur í. Samt á hann í mesta basli með að húkka leigubíl úti á götu á Manhattan. „Það skiptir engu máli hvað maður gerir þegar maður er svertingi í leit að leigubil á Man- hattan og á leið upp í bæsegir Denzel. Julia Ro- berts kaupir sér hús Julia hin snoppufríða Roberts snar- aði út á ann- að hundrað milljónum króna um daginn fyrir nýtt hús norðan við bæinn Taos í Nýju-Mexíkó. í húsinu eru fjögur svefnherbergi og fiögur baðherbergi, auk inni- sundlaugar. Fræga fólkið hefur löngum leitað sér hvíldar og hressingar í Taos. Vonandi end- urnærist Julia. Ofbeldið ekki raun- verulegt Spike Lee, litli leikstjór- inn knái, for- dæmir ofbeld- ið í kvik- m y n d u m Hollywood. Ekki svo að honum finn- ist of mikið af því góða. Ónei, heldur er það ekki nógu raunverulegt. „í Hollywood eru hetjurnar með hvíta hatta en skúrkamir svarta," segir Gadd- ur sem hefur sjálfur gert morð- gátumynd. Andlát Lelfur Haraldsson rafverktaki, Botnhlíð 16, Seyðisfirði, lést í Landspítalanum 11. september. Gunnhildur Davíðsdóttir húsfréyja, Laugarbökkum, Ölfusi, lést í Sjúkrahúsi Suðurlands laugardaginn 9. september. Björgvin S. Bjamason, Álandi 3, Reykja- vík, lést á Grensásdeild Borgarspítalans sunnudaginn 10. september. Magnea Ósk Tómasdóttir, Sólvangi, Hafnarfirði, áður til heimilis á Meistara- völlum 21, Reykjavík, lést laugardaginn 9. september. Vivan Hreiha Óttarsdóttir líffræðingur, Genf, lést að morgni 9. september. Katrín Magnúsdóttir, Lambastöðum, Skólabraut 3, Seltjamamesi, lést í Borgar- spítalanum þann 10. september. Björn Sigmarsson lést sunnudaginn 10. september. Pálina Halldórsdóttir, Sigtúni 33, Pat- reksfirði, andaðist laugardaginn 9. septem- ber. Þorsteinn Brynjólfsson, Hagamel 48, Reykjavík, lést í Landspítalanum 9. sept- ember sl. Jarðarfarir Kristjana Guðmundsdóttir, Lindargötu 61, Reykjavík, veröur jarðsungin frá Bú- staðakirkju miðvikudaginn 13. september kl. 13.30. Aðalbjörg Snorradóttir, Hafnarstræti 37, Akureyri, verður jarðsungin frá Dóm- kirkjunni fimmtudaginn 14. september kl. 10.30. Útför Guðnýjar Jónsdóttur, síðast til heimilis á dvalarheimilinu Hvammi, Húsavík, sem andaðist í Sjúkrahúsi Húsa- víkur 4. september sl„ fer fram frá Húsa- víkurkirkju í dag, þriðjudaginn 12. sept- ember, kl. 14. Slökkvilið - Lögregla Reykjavlk: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamames: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan simi 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótek- anna í Reykjavík 8. til 14. september, að báöum dögum meðtöldum, verður i Hraunbergsapóteki, Hraunbergi 4, sími 557-4970. Auk þess verður varsla í Ingólfsapóteki, Kringlunni 8-12, simi 568 9970, kl. 18 til 22 alla daga nema sunnudaga. Uppl. um læknaþjón- ustu eru gefnar i síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fostud. kl. 9-19, Hafnar- fjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið á laugard. kl. 10-16 og til skiptis sunnu- daga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öömm tímum er lyfjafræöingur á bak- vakt. Upplýsingar í sima 462 2445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, simi 462 2222. Krabbaméin - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjam- ames og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir f síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu f simsvara 551 8888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki tii hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). - Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin'virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagur 12. sept. Bollapör úr eldföstu gleri. Vaðnes, Klapparstíg 30. Hafnarfjörður, Garöabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í sfma 552 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni i síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud- fóstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard.- sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspftalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14^19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. LandspítaUnn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífllsstaðaspltali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- déild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 558 4412. Borgarbókasafh Reykjavikur Aðalsafh, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opiö alla daga kl. 12-18. Kaffistofa safns- ins opin á sama tfma. Listasafn Einars Jónssonar. Opiö alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Spakmæli Stærsti hluti laxins er oft veiðisagan. Ók. höf. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið helgar kl. 13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóöminjasafn fslands. Opið alla daga nema mánudaga kl.11-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnamesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar f síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 613536. Hafnar- fjörður, sfmi 652936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavfk og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnames, simi 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, simi 562 1180. Kópavogur, simi 85 - 28215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, Adamson sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sóiarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 13. september. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú færð gamlan greiða endurgoldinn eða gamalt lán greitt þér til undranar og gleði. Dagurinn verður að öðru leyti venjulegur. Einhver veldur þér þó vanda með eigingirni. Fiskamir (19. febr.-20. mars.): Þú verður að halda tilfmningum þínum í skefjum. Ella er hætt við að þú getir ekki metiö aðstæður rétt. Líkur eru á að þú gerir eitthvað mjög skemmtilegt. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú þarft að eiga við mjög kröfuhart fólk fyrrihluta dags. Þú verð- ur að gera ráð fyrir þessu þegar þú skipuleggur daginn. Happatöl- ur era 5, 24 og 36. Nautið (20. apríl-20. maí): Ekki verður allt slétt og fellt í dag. Þú verður að gera ráð fyrir hindrunum þótt þú ætlir að ná skjótum árangri. Tjáðu þig gæti- lega í skrifúðu máli. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Hætt er við stöðnun nema þú takir framkvæðið og komir málum í höfn. Hætt er við átökum milli kynj anna. Kvöldið verður rólegt. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Kynslóðabilið er meira áberandi en fyrr. Aðilar verða að sættast á málamiðlun tO þess að halda friöinn. Ástin blómstrar. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú vilt reyna eitthvaö nýtt. Nýjar hugmyndir þróast ágætlega. Þú hittir áhugaverða aðúa. Nú er rétti tíminn til þess að leita eftir stuöningi. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þér fmnst oft betra að tjá þig í skrifuðu máli en tala. Nú eru að- stæður slíkar að þér fmnst betra að setja orð á blað áður en þú ræðir málin. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það era misvísandi tíðindi tengd fjármálum. Annars vegar opn- ast sparnaðarleiðir en hins vegar er aukin eyðsla. Þeir ástfóngnu þurfa að taka ákvörðun. Happatölur era 8,15 og 29. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þetta er heldur óþægilegur dagur fyrir þá sem era í sfjómunar- störfum. Menn eru að sýna mótþróa og uppreisnargirni. Þeir sem taka áhættu kunna að veröa heppnir. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Taktu ekki of mikið að þér. Það þýðir ekki að reyna að leysa vandamál sem era óleysanleg. Gott væri að fá aöstoð. Þeir sem eru einmana fá einhvern glaðning. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú þarft að taka ákvörðun í dag. Ákveðið samband þróast á mjög hagstæðan hátt, bæði á tilfmningasviði sem og öðra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.