Þjóðviljinn - 24.12.1950, Síða 6
þ J Ó Ð VI L JI N N
Jólin 1950
sig upp aö eyranu á henni. ,,Mamma,“ segir hann. Unga
konan lýtur höfði, og drengurinn: hvislar. einhverju að-,
henni. ' i ';í'
„Jæja, væni minn; farðu bara eitthvað. Farðu þarna
á bak við styttuna," segir hún og bendir á Thorváld-
sen. Drengurinn röitir af stað, cn snýr við aftur.
„Mamma, cr hann líka skáld; lia, mamma?“ segir
hann.
„Æi nei, væni minn. Flýttu þér nú; við þurfum bráð-
um að fara,“ segir imga konan án þess að líta upp.
Drengurinn hverfur bak við Tliorvaldsen, cn ef 'hann
hcfur ætlað að fela sig þar fyrir mcr, þá skjátlast hon-
um hrapallega; cg veit allt um leyndarmálið.
Haim kemur rétt strax aftur, og ég sé, að það hefur
farið svolitið á aðra buxnaskálmina hans, en það gerir
ckkert til, það þornar strax í sólskininu. DrengUrinn fer
til móður sinnar og tyllir sér á bekkinn hjá hcnni.
„Mamma,“ segir hann. „Stelpan sá mig ekki; var
það rnamma?"
Unga konan brýtur saman prógrammið og stingur þvi
í véskið sitt.
„Nei, nei, væni minn. Hún sá þig ekkert; það sá þig
enginn," segir hún og lítur nú fyrst til min og brosir
feimnislega, eins og ungar mæður brosa, þegar ókunnug-
ir menn eru að hlusta 'á masið í bömunum þeirra. Svo
hneppir hún að sér blússunni sinni og stendur upp.
„Jæja, væni minn. Eigum við að koma í Bíó og sjá
hann Iloy- Manstu, hvað það var gaman áð honum um
daginn ?“ segir hún og’tekúr í hönd drengsins síns,
Og þau leiðast út úr garðinum, þar sem andamæðumar
kenna ungum sínum að fela sig í sefinu, og stjúpmæður
cg túlipanar teygja sig móti sólinni, og skáld Islands
horfir á litla telpu með rauðan borða í liárinu, eins og
hún væri engill með húfu og rauðan skúf.......
Prokofiefí-bðSlelf: Öskubuska
rBOKOFIEFF, rússneska tónskáldiö heimsfræga,
lvefnr samiö bailett sem liyggöur er á ævintýrinu
um Öskuhusku. Uöfundur testans nefníst Voikoif.
— Myndiu or af ungrl rússneskri dansmær, Kajsa
Strúlcovn, í nðnlhlutvprkinii.
una, bæði fyrir hönd drengsins og Jónasar Hallgríms-
sonar; þeir ættu sannarlega skilið að vera kynntir betur.
Og ég lít um öxl, hikandi, en það er óþarfi; konan tekur
ekkert eftir mér. Hún hefur látið á sig sólgleraugu og
er að lesa prógrammið fyrir fimmsýninguna í Gamla
Bíó. Ég þekki það; ég var sjálfur með það í gær.
Að baki mér skrjáfar í laufi, þegar þrösturinn skýst
iéttfleygur milli trjánna, að vitum mínum leggur höfga
angan frá blómum og grasi; og hægra megin við mig
stendur Jónas Hallgrímsson, skáld. Drengurinn kcmur
aftur og teymir bilinn sinn. Hann staðnæmist fyrir
framan móður sina, og ég sé, að hann býr yfir nýrri
spurningu.
„Mamma," segir hann; „hvað er skáld? ha, rnamma?"
Unga konan iítur ekki upp úr prógramminu.
„Æi, væni minn, skáld eru menn, sem búa til vísur
og kvæði,“ segir hún.
Mér dettur í hug, hvort hún mundi segja æi, væni
minn, ef ég ávarpaði hana, og ég lít á Jónas Hallgríms-
son og brosi afsakandi eins og til þcss að gera. gott úr
þessu öllu saman. Én nú hafa ný vandamál ásótt drcng-
inn. Hann' tekur í blússuermi móður sinnar og teygir
i
I