Þjóðviljinn - 15.02.1953, Page 7

Þjóðviljinn - 15.02.1953, Page 7
Sunnudagur 15. febrúar 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7 FYRIR nokkru kom hingað : frá brezku nýlendunni Hong Kong trúboðinn þjóðkunni, Jóhann Hannesson. Hann lét blaðamenn þríflokkablaðanna og útvarpsins hafa eftir sér hinar furðulegustu fréttir um ástandið í hinu nýja Kína, en það þekkir liann hvorki sjálf- ur né hefur haft skiiyrði til að þekkja, eins og blaðavið- tölin sönnuðu. Þar var því t. d. haldið fram að í Kína séu aðeins 3 milljónir verkamanna, en t verkaiýðsfélögum eru 8 niilljónir, og er það ekki nema hluti af öllum fjöldanum. Eft- ir honum var liaft að kristnir söínuðir geti ekki starfað þar nema því aðeins að trúbræð- urnir saki hver annan um land- ráð og verði svo líflátnir að launum. ÞJÓBVILJINN birtir hér grein eftir einn fremsta leiðtoga kristinna manna í Kína, mann sem sjálfur hefur alið allan aldur sinn þar og ætti að vera ástandinu öllu betur kunnugur en séra Jóhann og i er eflaust ekki ver kristinn. Meðal hinna mörgu, sem fyl'ktu sér d ihátíðlegar skrúð- gömgur iþann 1. október síðast-, liðið haust, til þess að aninnast 3ja ára afmælis kínverska al- þýðulýðvieldisins voru kristnir menn, Búddatrúarmenn, Mú- hameðstrúarmenn og fulltrúar ýmsra amnarra triúarflokka, er ástæðu höfðu að fagna full- komnu trúarbraigðafrelsi, sem þeir eru nú allir aðnjótandi. Hin hætta aðstaða hefur eflt trúarlíf hinna ýmsu safnaða í Kína. Þetta sanna ótölulegar staðreyndir. Til að byrja með 'vil ég tilfæra vitnisburð trúfé- laga minna í hi-nni kristnu mót- mælendakirkju. Sveitaprestur einn í Ping- júanfylki í N,örður-Kína reit nýverið 'í vikuritið Tjen-Feng, sem er kristlegt rit: • „Eftir þjóðlausnina hafa m-esisur, ibæði stórar og litlar, aldrei stöðvazt. Öll þjónusta gengiur sinn vana gang. Tala safnaðanmeðlima hefur ekki minnkað heldur aukizt.“ Annar prestur skrifar frá Kiangyin, Kiangsufylki í Aust- ur-KLma: „Fyrst eftir þjóðl-ausnina var söfhuður okkar óttasleginn. þvi Ameríkanar og Kúómíntang- •sinnar höfðu sagt, að hvar sem ikommúnistar kæmu, upprættu þeir trúarbrögðin og eyðilegðu kirkjurnar. En þessi rógur var fljótit úr sögunni. í söfnuði okkar hefur aldrei orðið messu- fall, þvert á móti, hann dafnar ágætlega og safnaðarmeðlimum Er trúfrelsi í Kína? eftir Vú J aó-tsung, einn fremsta leiðtoga mótmælendakirkjunnar 4. Kirkjurnar -má ekiki nota til funda sem eru þegs eðlis að 'þedr þeinist gegn, trúarbrögð- um. Hin fullkomna virðing, sem yfirvöldin sýna kirkjunni og trúarbragðaiðkunum safnaða þeirra, verður eiigi bétur lýst en hér hefur verið gert. Ranghermi leiðrétt. Satt er það, að eftir þjóð- lausn voru nokkrir kristnir ■reka af höndurn sér forsvars- menn stórveldanna, kúgara og misindismeinn á sérhverju sviði iþjóðl'ífsins, var ekki nema eðli- tegt að slíkt kæmi fyrir á sviði trúarbragðanna, sem ann- ars staðar. Sem dæmi má nefna mál ,jFjöIskyldu Jesús“, kreddutrú- arfólks í Tavenkú, Shantung- fylki, en þessi tnúflokkur gortaði af því að hann ætlaði sér að framkvæma „kristiiegan Kaþólsk kirkja í Peking, nunnur koma frá bænagjörð innar. Forsetinn hvatti þá til að láta /í ljósi og 'koma fram með, ef þeir ihefðu undan ein- 'hverju að kvarta, og lét þá einn presitanna þess getið, að herdeild nokkur hefði feragið lánuð nokkur húsigögn í kr.istn- um gagnfræðaskóla og hefði hún ekki staðið iskil á þeim' öllum. Annar prestur sagði, að itilraun hefði ver.ið gerð til þess að taka kirkjubygginigu eina til opin-berra afnota á þeim for- 'sendum að hún væri til ■rinsk- iis motuð. Forsetinn siendi þegar eftir aðstoðarmanni sínum og sagði v.ið hann: Farðu og komstu iað hvaða herdeild bað var siem íékk húsgögnin að láni og isjáðu til að öllu verði skilað eins fljótt og hægt er. Þvií næst kallaði ihann einkarit- ara sinn fyrir sig o.g gaf hon- um þessi fyrirmæli: „Taktu hraðsímtal við Kínkíang og seigðu þeim í borgarstjóminni ■að snerta ek'ki við kirkjubygg- ingunni án saimþyltkis eigenda hennar cg leyfiis æðri stjómar- valda.“ Þessi ákveðna fyrir- greiðsla, jafnvel i smávægileg- um efnum, hafði mikil o-g góð áhrif á hin.a kristnu trúbrreður. Yfirleitt má segja að vegna vöntunar á hæfilegu húsnæði, í sveitum og smábæjum, séu kirkjurnar, isem víðast hvar em vönduð,.vel ibyggð hús oft notaðar fyrir lopiniberar sam- komur. Presturinn sem skrifaði frá Kianigyin. lýsti 'skilyrðum, 'sem fylkisstjórniin s'ett'i fyrir notkun kirknanna: 1. Sámþykki safnaðarins verð ur að vera tryggt. 2. Regla og þrifleig umgengni skal iskLlyrðislaust viðhöfð. 3. Samkomur má ekki halda, ef þær koma að nokkru leyti í bága við trúarbragðaþjónust- una, og teiðtogar kærðir af trúbræðr- um sínium og settir frá emb- -ætti. Þetta hefu-r igefið átyllu til mar-gháttaðra gróusa'gna, er hafa haft þann tilgang að tor- velda umbótahreyfinigun-a 5nn- an kristnu safnaðanna og sverta alþýðustjómina kin- versku. Raunverulega eru slík atvik í 'engum -tengslum v-ið trúarbr-agðafrelsi. Á þei-m t'.íma sem -gervöll þjóðin reis upp til þess að afhjúpaj og komimúni'sma". Flokki þessu-m var itjórnað af Chin-g Tíen- ying, sem margif héld-u fram að v-æri heila-gur maður o-g fremstur af leiðtogum kr-istnu safnaðanna í Kína. Svo fóru þó leikar að í a-príl 1952 reis upp igramja með.al fyl'gjenda Chin-gs isjálfs og endaði með almennri uppreisn í söfnuðinum og. kom þá upp úr kafinu, -að hanu var hræsnari, misindismaður og harðsviraður landsdrottinn FRÁ DAGSBRÚNARFUNDI: Ræða sem ekki var flutt fjöLgar." S»fn-aðarbróðir írá Sjangshú, Kíangsúf-yl-ki, v-ottar: „Jýlin 1951 vor-u þau gleði- legustu í -sögu kirkju okkar. Fordyrið var fagurlega skrevtt. Yfir altarinu var dúfulíkan á- samit -áletruðum borða með þess um crðum: ,H-aIdið hátíðtegan fæði-n.gardag Jesús D-g verndið fríðinn í heiminum.‘ Jólin hafg fe-ngið nýtt .innihald hjá okkur í Kin.a. hinu nýja.“ Alþýðustjórnin ávann sér mjö-g snemma traust hin-n i trú- uðu. Hópur kristinna leiðtoga segir frá þvi, ,að þegar á árinu 1949 hafi þeir farið í ferðalag um Mið-Kína til þess að kanna ást.andið innan kirkjunnar þar. í borginni Nansj-ang fóru þeir á fund forseta Kíangsfylkisins á- sa-mt nokkrum prestum borgar- Góðir félagar! Þar sem árið 1953 er enn í upphafi sínu, þá óska ég ykkur öllum gleðilegs nýárs, og vona að það verði ár mikilla sigra í baráttunni fyrir bættum kjör- um, verði ár einingar og sam- heldni allra verkamanna í Dags- brún. Nú í lok. þessa fundar lítur maður yfir það sem hér hefur farið fram, vegur það og metur, dregur svo sínar ályktanir þar af. Ræður hafa hér verið flutt- ar misjafnar að innihaldi og framsögn. Ef ég ætti að segja hvaða ræða mér hafi þótt bezt þá verður ræða Guðmundar J- Guðmundssonar fyrir valinu, þéssi ungi maður með sína. prúðmannlegu framkomu, góðu framsetningu á máli og vel skipulagðá efnismeðferð, verk- aði sem ferskur andblær hér í salnum. Það er gott til þess að vita að uppstillinganefnd og trúnað- arráð hafa nú ætlað tveim ung- um mönnum að taka sæti í stjórn Dagsbrúnar, og ég óska þeim til hamingju með það á- byrgðarmikla starf sem þeir nú táka að sér í stærsta verka- lýðsfélagi landsins. Stjórn Dagsbrúnar á hér sína andstæðinga, sem marai getur þó virst nokkuð furðulegt með tilliti til þess að aldrei hafa í neinu verkalýðsfélagi unnizt jafn margir og stórir sigrar í kjarabaráttu verkamanna, sem hór í Dagsbrún síðan sú stjórn tók við sem nú situr og leitt hefur félagið svo giftusamiega gegnum marga raun. Einskctiar forsprakki fyrir þessari stjórnarandstöðu virð- ist mér muni vera Albert nokk- ur Imsland, stór maður, sem flutti skrifaða ræðu, með 10 eða 12 kosningaloforðum, eins og siður er hjá Alþýðuflokks- mönnum við kosningar, þessi loforð eru einskonar punt á þá leirköku sem þeir bjóða kjós- endum upp á fvr'r hverjar kosningar. .Slík. loforð eru þeir ósparir á að gefa, en gleyuna þeim að kosningum loknum en muna þau þó aftur þegar á að kjósa næst. Imsland talaði mikið um þá ósvífni sem honum fannst stjórn Dagsbrúnar gera sig seka um að voga sér að fara þess á leit við hann, að hann stæði með stjórninni í því að rétta hlut félagsmanna þar sem hann kann að vera skertur, en þess ber að gæta að það er fé- lagsleg skylda allra manna hér, Séra Vú Jaó-tsung H-i-air „heilögu" glæpir Chin.gs myndiu -efni í heila bók. Hann neyddi hvern o-g -einn sem gekk í söfnuðinn itil þess að láta af hendi sínar jarðnesku eignir og afhenda þær ,,fjölsk'yldunni“ og var látið svo heita að það væri gert til almenningsheilla. Óbreyttir trúbræður hans bjáð- ust af ihungri og kulda á með- an hann sjálfur lifði kóngalífi á fómum þeirra. Safnaðarmeð- l'imir áttu ei-gi aðeins á bak að sjá eiignum Eiínum, heldur og skoðanafrelsi siín-u. Manni og konu va-r sagt, . að það væri „drottins vilji“ að þau giftust og urðu að lát-a sér það lynda, hvort þau felldu huigi saman eða ekki. Að -fiáum dögum liðn- um urðu samt hjónin að skilja veg-na þsiss að „fjöl:skyldan“ krafðdst að þaiu yrðu .að búa sitt í hvoru lagi. Það upp- lýsiti-st, -að hjón sem höfðu ver- ið -giift- í 10 ér hö-fðu aðeíTjs leyfi til að vera samiv-istum í elleíu daga. Mótsögn þe-ssa var lifn-aður Chinigs siálfs. Hann va,rð sannur að þvi að ha-fa h-aft hneykslanlegar samfarir við fjölda kvenna í „fjölskyld- unni“, auk þess sem hann h-afði na-uðgað nokkrum stúlk- um í söfmuði sí-num. Þó að Chimg n-eitaði því að sértrúarf’okkur hans hefði ookkiurt sa-mband haft við fjand samleg eitórveldi, er nú upp- lýs-t, að hann ,fékk fjárfúlgur ertendis frá -o-g að trúboði nokk- ur, sem var söfnuðinum tengd- ur, fór njcs-marf-ör um Norð- vesturfylkin. Þessi njósnarför Framhald á 11. síðu. að vera stjórninni til aðstoðar ef húa þarf þess með, hér er enginn undan skilinn, Imsland ekki heldur. Ef þessi stóri mað- ur er svo lítill, að hann telur sér ekki fært að gegna slíku kalli, þá eru það svik við fé- lagið og maðurinn auðvitað ekki hæfur til að hafa nein afskipti af stjórn félagsins. tmsland talaði hér um pccit- unarstarfsemi og það á þá lund sem hann ætlaðist til þess 3ð Dagsbrúnarstjórnin færi að fást við vöruafgreiðslu, og það í því húsnæði sem hún nú hef- ur yfir að ráða, oft hefur mað- ur heyrt fávíslega talað um mál sem þetta en sjaldan aðra eins endemis bábylju. Hvernig er hægt að hugsa scr að Dagsbrún arstjórnia geti rekið pöntunar- Starf fyrir 3000 heimili cg gera það í hjáverkum? Öll ræía Imslands var á þá lund að maður gerir sér full Íióst að þrátt fyrir s :na miklu líkamsstærð þá er liann samt svo lítill að hann er engan veg- inn þess megnugur að veita Dagsbrún forstöðu. Framhald á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.