Þjóðviljinn - 01.03.1953, Side 5

Þjóðviljinn - 01.03.1953, Side 5
Verður Magnúsarkirkj a í Kirkjubæ fullgerð? Fornleifagröftur hefst þar í sumar Ráðageröir eru nú um það í Færeyjum að fullgera kirkjuna í Kirkjubæ. Kirkjan var byggð á mioöld- um, en aðeins veggirnir reistir og aldrei lokið við haua. Kirkj- an er kennd við Magnús Orkn- eyjajarl, mikil bygging úr ihöggnum steini, byggð í got- neskúm stíl. Kirkjan er mesta þjóðargersemi Færeyinga, og með merkari fornmenjum á Norðurlöndum. 1 vegg hennar er sagt, að geymd séu bein Þor- láks lielga. Það hefur áður komið til tals í Færeyjum að fuilgera kirkj- una, en aldrei hefur orðjo úr því sökum fjárskorts. Eitt sinn (þegar gerð var .kostnaðaráætl- un var talið að það mundi kosta hálfa millj. færeyskra króna, en nú er búizt við að kostnaðurlnn muni verða um 5 millj. f. kr., eða sem svarar 12 millj. ís- lenzkra. Frá þessu er skýrt í ný- komnum færeyskum blöðum Páll Patursson bóndi í Kirkju- !bæ er helzti hvatamaður þessa máls. Hann segir, að það ætti að vera hægt að afla þessa fjár með fjársöfnun í Færeyjum og á Norðurlöndum og Englandi. Páll bóndi skýrir ennfremur frá því, að í sumar muni grafið eftir fomleifum við Kirkjubæ og muni Færeyingar, Danir og Norðmenn vinna að því í sam- einingu. Til mála hafi einnig komið, að tslendngar og Svíar yrðu þáttta'kendur, en það sé ekki afráðið enn. ,8in effir fjögtir ár t síðasta stríði var hvergi lagt meira af tundurduflum en í Kattegat og enn er fjöldi virkra tundurdufla þar. Það hefur komið til tals að láta slæða allt sundið, en það er ekki talið framkvæmanlegt vegna kostnaðar. Hinsvegar eru tundurduflaslæðarar reglulega að vehki á siglingaleiðum um sundið. Búizt er við að enn muni stafa hætta af tundur- duflunum í næstu fjögur árin, en eftir það muni þau öll vera orðin óvirk. Sunnudagur 1. marz 1953 — ÞJÓDVILJINN — (5 lin bóru of Borgln Köln í Þýzkálandi hefur sent Hiroshima, borginni sem j fyrstu kjarnorkusprengjunni var; varpað á, pípuorgel að gjöf. Org- elið verður sett upp í friðarkirkj' unni í Hiroshima. Á orgelinu er eftirfarandi áletrun: „Köln og Hiroshima, sem eru hnýttar sam- an sterkum böndum sameigin- legra þjáninga, vinna og biðja fyrir friði á jörðu". Köln var sú borg Þýzkalands, sem loftárásir Bandamanna bitnuðu einna mest á. Egypzka stjórnin hefur ákveð- ið að leggja nýjan skatt á síga- rettur og verður hann fram- kvæmdur með þvi móti, að fækk- að verður í pökkunum um einá sígarettu, og er talið, að þá muni menn síður verða varir við skattinn. Argentína, og Chile hafa gert samning um nána efnahagssam- vinnu, afnám tolla og viðskipta- hafta milli landanna. Tekið er fram i samningnum að öðrum ríkjum Suður-Afriku sé heimilað að gerast aðilar að honum. 11 óttast víí Fór á skytíerí eftir glæpamynd Það kom nýlega fyrir í Tor- onto í Kanada, að 18 ár.a ung- lingur, Donald Edward Fishrer, sem hiafði horft á tólf sýning- ar í röð á bandarískri glaéþa- mynd, tók upp byssu þegar hann kom út úr kvikmyndahúsiinu og skaut á allt kvikt sem fyrir honum v.arð, Þrír menn. særð- ust hættulega, og aðrir tveir sluppu með maumindum. Þeg&r lögreglan h.andsiamaði hann, sagðist hann hafa. setlað „að fiaira 'afbuir á skytteri". Færeyskur maður, Karsten Hoy- dal, hefur verið ráðinn af FAO, matvæ’a og landbúnaðarstofn'un SÞ, til að kenna aðferðir við fiskveiðar og fiskvinnslu i lönd- um fyrir botni Miðjarðarhafs. Vesturþýzltur dómstóll hefur Ikveðið upp dóm, sem í rauninni fellir úr *gildi lagaákvæði, sem bönnuðu hin iilræmdu stúdenta- einvígi. u Segja samhengið milli tóbaksreykinga og lungna- krabbameins ósannað Sú niðurstaða vísindamanna, sem rannsakað hafa sam- band tóbaksreykinga og krabbameins, að fólki sem reyk- ir mikiö af sigarettum sé hættara við að fá lungnakrabba- mein en ööru fólki, hefur skotið sigarettuframleiðendum skelk fyrir bringu. Þessi kenning hefur vakið miltla athygli, ekki sízt í Eng- landi, þar sem talið er að sigar- ettureykingar séu almennari en nokkurs annars staðar, og sagt, að milljónir manna þar hafi farið að hugsa um að draga úr sigarettureykingum, ekkj sízt eftir að læknir flutti þennan boðskap í sjónvarpi. Sumir vísindamenn hafa hafnað þessari kenningu, telja ekki nægar sannanir hafi feng- izt fyrir réttmæti hennar. Tó- baksframleiðendur færa sér í nyt þennan ágreining vísinda- mannanna. Sir Robert John Sinclair stjórnarformaður Inperial Tobacco Company, éins auðugasta tóbaksfirma heims- ins, segir, að það sé fjarri lagi að liægt sé að byggja no'kkuð á þeim tölum, sem lagðar hafa verið til grundvallar kenning- unni um samhengi milli tóbaks- nautnar og lungnakrabbameins. Tóbaksframleiðendur hafi aldrei reynt að gera of mikið úr kostum tóbaksnautnar og ekki haldið öðru fram en tó- bakið gæti veitt mönrium stusid- aránægju og hugarró, segir Sinclair. — Það er von, að sigarettuframleiðendur leggi mikla áherzlu á skaðleysi tó- baksnautnarkmar: Árið 1950— 51 græddu tíu stærstu tóbaks- félögin í Bretlandi um 3.800 millj. ísl. kr. Við smíði hinnar mikhi byggingar SÞ í New York fengu einstök iönd ákveðna sali, sem þau átt'u að útbúa að öllu leyti. Flestir eru sammála um, að þeir salir sem Norðurlandaþjóðirnar sáu um, hafi borið-af hinum. Norðmenn sáu um innréttingu fundar- r-als öryggisráðsins. Á myndinni hér að ofan sést hiuti af því mikla málverki, sem norslii listamaðurinn Per Krogh hefur málað á einn vegg salarins. mmna Eisenhower á loíorS ' O •• ‘ ' *•' ••*•*-* •-«, -Iji'- „Þér lofuðuð að binda endi á Kóreustyrjöldina” „Kæri Iké.- Þér lofuðuö að fara til Kóreu til að bindat endi á styrjöldina.“ Þannig- hefst bréf, sem mæð- ur bandarískra hermanna, sem rnú ber.iast í Kóreu, hafa sent Bisenihower forseta. Á xáðstefnu, sem ættlngjar herm'anna í Kóreu héldu ný- leiga í SprLnigfield, Illinois, vár stofnuð nefnd, sem kallair sig „Bjargið sonur okk.ar" eða S. O. S. efitir upphafsstöfum í bandaríska heitinu: Save Our Krá á hverja 67 Parísarhúa Parísarblaðið LE MONÐE skýrir frá því, að í Frakklandi séu 580,000 vínkrár, en hins- vegar aðeins um 50,000 brauð- búðir. t París er ein krá á hverja 67 íbúa, en Nantes er talin eiga metið. Þar var fyrir stríð ein krá fyrir hverja 11 íbúa. Þó Frakkar séu taldir miklir hóf- drykkjumenn, er hvergi í átfunni jafnmikið um mannslát af völdum áfengiseitrunar, deli- rium tremens eða lifrarbólgu. Um 9 af hverjum 1000 manns- látum í Frakklandi stafa af á- fengiseitrun. En athyglisvert er, að það land sem næst kem- ur í röðinni er Svíþjóð, þarsem hálfgildings áfengisbann hefur verið í gildi undafama áratugi. Þar er dánartalan af völdum áfengis 5 af þúsundi. Bandarísk vísindastoínun varar við „hættulegri þróun” Mikill skortur er á tæknimenntuðum mönnum i Banda- rikjunum, segir í nýútkominni skýrslu frá National Scien- ce Foundation, hálfopinberri bandarískri vúindastofnun. I skýrslunni segir ennfrernur, að Bandáríkin standi að þessu leyti miklu verr að vígi en Sovétríkin. Miklu meiri á- herzla sé lögð á tæknimenntun í Sovétríkjunum en Bandaríkj- unum og er það nefnt sem dæmi, að árið 1955 muni um 50,000 verkfræðingar og tækni- lærðir menn útskrifast úr menntastofnunum í Sovctríkj- unum, en aðeins 15,000 í Bandaríkjunum . Hin mikla hervæðing í Banda ríkjunum hefur leitt til þess, að skortur á tæknilærðum mönnum er orðinn svo mikill, að fyrirtækin gera oft út menn í skólana til að ráða nemendur þegar að námi loknu. Þetta telur stofnunin geca haft alvarlegar afleiðingar fyr- ir vísindarannsóknir í Banda- ríkjunum, því margir þeirra ■hæfileikamestu, sem annarr hefou haldið áfram námi og vísindaiðkunum að aflokau prófi, leggi beint útí atvinnu- lífið og glatist vísindurium. Ef þessari þróun haldi áfram, seg- ir í skýrslunni, að ekki muni líða á löngu, þartil Bandaríkin ,,hafa misst yfirburði sína“ yf- ir Sovétríkin á tæknisviðinu. -— Við þessa setningu má bæta því, að sá samanburður, sem gerður er í skýrslunni, virðist ótvírætt benda til, að það hafi þegar gerzt. Sons. Nefndin á frumkvæði a5 iþví að 'þettia bréf er sent til Eisenhowers. ■ í bréfiniu er skorað á forset- ann að bregðasit ekki loforði síniu og hann er m inntur á „að óteljundi B.andaníkjameinn búast við því .af yður að þér gerið ráðsitafanir til að koma í veg fy.rir iþessar óþörfu blóðsúthell- ingar“. Fjöldi slíkra mótmælahreyf- inga gegn sitríðinu í Kóreu starfa í Band.aifíkjuri'um að málstað friðarins. Friða.rsamband u.pp- gjafaherim.anria hefur birt opið bréf til forsetans, þar sem segir m. a: „Þér sigruðuð í kostiingunum vegna ræðiu yðar um Kóreu. Fólkið leit á yður sem mál- svar.a friðarins. Það trúði á löf- orð yðaf um að gera ráðs.t.áfan- ir gegn h'ækkandi verðlagi, sem tæmir vása okkar og skött- unum sem beygi a bak okkur . . . Við væntum þess, Ike — við upp gjafahermenn o.g þjóðin öll, en. ekki sízt blóði drifnir dreingir okkar í kóresku fönninni, aliur heimurinn væntir þess að friður sé saminn". sára £isk«ir fiiastsÉ Steingerður smokkfis'.uir fannst nýlega 70 km frá Bom- báy í Indlandi. Fiskurinn fannst í 1500 metra hæð yfir sjó. Vís- indamenn telja að fiskurinn sé múli 40 og 60 milljón ára gam- ali. .1 V.-' *** " • -■á

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.