Þjóðviljinn - 15.03.1953, Side 8

Þjóðviljinn - 15.03.1953, Side 8
.&) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 15. marz 1953 •Skafifeilmgafélagið í Reykjavík heldur miðsveiraríagnci í Sjálfstæöishúsinu fimmtudaginn 19. marz n.k. Skemmtunin hefst kl. 6.30 síödegis með hangi- kjötsáti. Ræður, upplestur og almennur söngur undh- borðum. Dansað frá kiukkan 10. Aðgöngumiðar verða seldir í anddyri Sjálfstæðis- hússins n.k. mánudag og þriðjudag kl. 5—7 báða dagana. Hægt er að tryggja sér borð um leið og miðar eru keyptir. Á sama tíma er tekiö á móti pöntunum í síma 2339. Tryggið ykkur aögöngumiöa í tímá. Frjálst val um klæðnað. Stjórnin. RITSTJÓRI. FRtMANN HELGASON Iiiitaiileúss fr|álsi|®réMaiiiéí skélaitemenda Iþróttafélags Reykjavíkur verður í Þjóðleikhúskjall- aranum fimmtudaginn 19. marz og hefst með borð- haldi kl. 18.30. Ýms góð skemmtiatriði og dans. Að- göngumiðar afhentir í skartgripaverzlun Magnúsar E. Baldvinssonar, Laugaveg 12. Samkvæmisklæðnaður, dökk föt og síðir kjólar. Ath. Þar sem húsnæði er takmarkað eru þeir, sem pantað hafa aðgöngumiða, aðvaraðir um að sækja þá sem allra fyrst — að öðrum kosti verða þeir afhentir öðrum. Stjómin. Frá AlmarmafryepngunEgm * Athygli bótaþega Almannatrygginganna skal vakin á því, að vegna þrengsla verður útborgun bóta að þessu sinni hagaö þannig: Mánudag og þriðjudag, 16. og 17. marz verða einungis afgreiddar bætur til elli- og ör- orkulífeyrishafa. Miðvikudag, 18. marz, verður einungis greiddur barnalífeyrir. Frá 19. marz verða allar bótategundir afgreiddar jöfnum höndum. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Frjálsíþróttamót Í.F.R.N., innanhúss var haldið í íþrótta- húsi Háskólans laugardaginn 7. marz, kl. 2 e.h. Þátttakendur voru alls 32 frá 6 skólum. Keppnisgteinar mótsins voru 5 og fara hér á eftir úrslitin í þeim (keppt var í tveim ald- ursflokkum): Kúluvarp, 3. fl. 1. Örn Clausen, Hásk. 13,58 m 2. Bragi Friðrikss. Hásk 13,49 3. Svavar Helgason, Ke. 1274 4. Valdimar Örnólfss. Me 11,67 Stig: Háskólinn 12, Kennaraskólinn 3, Menntaskólinn 1. . Kúluvarp, 2. fl. 1. Guðjón B. Ólafsson Samvsk. 14,03. 2. Ásgeir Þ. Óskarsson Svsk. 13,08 3. Svavar Helgason, Ke. 12.74 4. Ólafur Thorlacius, G.V. 10,41 Stig: SamvinnuskóUnn 12, Mennta- skólinn 3, Gagnfræðask. Vestur- bæjar 1. Langstökk án atr., 1. fl. 1. Svavar Helgas. Ke. 3,11 2. Guðjón Guðmundson Hásk. 2,97 3. Daníel Halldórsson, Me 2,93 4. Ingi Þorsteinss. Hásk. 2,82 Stig: Kennaraskólinn 7, Háskólinn 6, Menntaskólin« 3. Langstökk án atr., 2. fl. 1. Guðjón Baldvin Ólafsson, Svsk. 2,87 TILKYHNING Hér með tilkynnist, að vér höíum selt niðursuðu- verksmiðju vora til h.í. MATB0RG í Reykjavík og er reksiur verksmiðjunnar oss því óviðkomandi hér eftir. Jafnframt viljum vér þakka viðskipta- mönnum niðursuðuverksmiðjunnar fyrir hagkvæm viðskipti á liðnum árum og leyfum oss að vænta þess, að hinir nýju eigendur njóti sömu velvildar sem vér höfum notið. Reykjavík, 13. marz 1953. Sölusamband íslenzkra íiskframleiðenda.. Eins og fram kemur af ofanrituðu höfum vér keypt niðursuðuverksmiðju S. í. F. við Lindargötu, og leyf- um oss að vonast eftir, að heiðraðir viðskiptavinir verksmiðjunnar láti oss njóta viðskiptanna í framtíð- inni, enda munum vér kappkosta að hafa sem bezt- ar vörur á boðstólnum. Reykjavík, 13. marz 1953. Virðingarfyllst, MATB0RG H.F. 2. Þorvaldur Búason, G.V. 2,76 3. Þórarinn Óskarsson Me. 2,61 4. Samúel Guðmundsson, G.V. 2,57 Stig: Samvinnuskólinn 7, Gagnfræða- skóli Vesturbæjar 6, Mennta- skólinn 3 Þrístökk án atr., 1. fl. 1. Svavar Helgason, Ke 9.23 2. Daníel Halldórss, Me. 8,94 3. Guðjón Guðmundss, Hásk. 8,43 4. Pétur Rögnvaldsson, Svsk. 8,33. Stig: Kennaraskólinn 7, Menntaskól- inn 5, Háskóliníi 3, Samvinnu- skólinn 1. Þrístökk án atr., 2. fl. 1. Þorvaldur Búason, G.V. 8,43 2. Guðjón Baldvin Ólafsson Svsk. 8,33 3. Samúel Guðmundsson, G.V., 7,76 Stig: Gagnfræðask. Vesturbæjar 10, Samvinnuskólinn 5. Hástökk án atr., 1 .fl. 1. Daníel Halldórsson, Me. 1,35 2. Jafet Sigurðssosi Me 1,35 3. Sigurður Gíslason Ke. 1,35 Stig: Menntaskólinn 12, Kennaraskól- inn 3. Hástökk án atr., 2. fl. 1. Þorvaldur Búason, G.V. 1,30 '2. Þórarinn Ólafsson, MeT 1,20 3. Samúel Guðmundsson, G. V. 1,20 Stig: Gageifræðaskóli Vesturbæjar 10, Menntaskólinn 5. Hástökk með atr., 1. fl. 1. Jafet Sigurðss. Me. 1,65 m. 2. Svavar Helgas., Ke. 1,60 m. 3. Sig. Gísláson, Ke. 1,60 m. 4. Anton Sigurðss., Ke. 1,60 m. Stig: Kennaraskólinn 9, Menntaskól- inn 7. Hástökk með atr., 2. fl. 1. Þorv. Búason, G.V. 1,60 m. 2. Guðj. B. Ólafss., Sv. sk. 1,45 3. Þórarinn Ölafss., Me. 1,45 m. Stig: Gagnfræðaskóli Vesturbæjar 7, Samvinnuskólinn 5, Menntaskól inn 3. Hástökk með atr., 1. fl. Gunnar Sigurðsson G.H. 1,45 Jón Hermannsson G.H. 1,25 Skúli Möller G.H. 1,25. Stig: Gagnfræðaskólinn braut 15 stig. við Hring- Hástökk með atr. — Kvennakeppni. Ólöf Einarsdóttir 1,25 m. Sigríður Ólafsdóttir 1,20 m. Inga Guðmundsdóttir 0,80 m. Stig: Samyinnuskólinn 15 stig. Langsíökk án atr. — Kvennakeppni. Sigríður Ólafsd. Sv sk. 2,12 m. Ólöf Einarsdóttir Sv sk. 2,20 —: Inga Guðmundsd. Sv sk. 1,77 — Stig: Samvinnuskólinn 15 stig. Heildarúrslit mótsins voru sem hér segír: I. Samvinnuskólinn 60 stig. 2. Menntaskólinn 42 stig. 3. Gagn fræðaskóli Vesturbæjar 34 st. 4. Kennaraskólinn 29 st. 5. Há- skólinn 21 stig. 6. Gagnfræða- skólinn við Iiringbraut 15 stig: Flokkastigin voru; Samvinnuskólinn: I. fl.: 21 stig; II. fl.: 29 stig; Kvennafl.: 30 stig. Mecintaskólinn: I. fl.: 28 stig; II. fl.: 14 stig. Gagnfræða- skóli Vesturbæjar: II. fl.: 34 stig. Kennaraskólinn: I. fl.: 29 stig. Háskólinn: I. fl.: 21 stig. Gagnfræðaskólinn við Hring- braut: III. fl.: 15. stig. íþróttanefnd Samvinnuskól- ans sá um mótið: Pétur Rögn- valdsson, form., Guðjón B. Ól- afsson, Einar Einarsson. Burnley 2 Manch. Utd. 1 Cardiff 2 Derby 0 Liverpool 2 Sunderland 0 Manch. City 4 Aston Villa 1 Middlesbro 1 Wolves 1 Newcastle 2 Arsenal 2 Preston 4 Portsmouth 0 Sheffield W. 2 Blackpool 0 Stoke 1 Bolton 2 Tottenham 2 Chelsea 3 WBA 3 Charlton 1 Birming-ham 1 Sheffield U. 2 1 1 1 1 x X 1 1 2 2 T 2 ljcsaperur nýkomnar: 25, 60, 70, 75, 100 og 200 w OSRAM-perur eru traustar og ódýrar. ' Eðja h.I. Lækjagötu 10IB, sími 6441 og Laugaveg 63, sími 81066 Nýkomið: Sérstaklega vönduð þýzk vöflujárn, hraðsuðukatíar og könnur, 5 gerðir af strau- járnum. Amerískar hríerivél- ar og ísskápar, enskir raf- magnsþvottapottar og hrað- suðupottar. IÐJA h.f., Lækjargötu I0B, simi 6441 og Laugaveg 63, sími 81066.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.