Þjóðviljinn - 15.03.1953, Page 11
Sunnudagur 15. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN
Aðalfundur
Sambasids mat-
og iram-
reiðslumaima
Aðalfundur Sambands . mat-
reiðslu- og framreiðslumanna var
haldinn :að Aðalstræti 12 Reykja-
vík s. 1. þriðjudag 10. rnarz. 'Á'
fundinum gaf formaður frafdí--
andi stjórnar Janus HalldórSsón
skýrslu yfir starfsemi sámbands-
ins á liðnu ári sem hefur verið
umfangsmikil. Ræddi hann hið
'alvarlega atvinnuástand sem
skapazt hefur í veitingahúsum
, bæjarins um og við síðustu ára-
mót. Á fundinum voru gerðar
allmiklar lagabreytingar, þar á
meðal þa.r sem gert er ráð fyrir
að stofna megi deildir innan S.
M. F. fyrir allt starfsfólk veit-
ingahúsa. I sambandinu eru nú
3 deildir starfandi með um 200
meðlimi samtals. Deildirnar eru
Fiski,matsveinadeild formaður
Magnús Guðmundsson. Hafnar-
firði, Framleiðsludeild formaður
Guðm. H. Jónsson og Matreiðslu
deild formaður Sveinn K. Sím-
onarson.
Fy.rir aðalfundinum lágu all-
mörg mál og varð honum ekki
lokið og verður framhaldsaðal-
fundur haldinn siðar. Við stjóm-
arkosningu baðst Janus Hall-
dórsson fráíarandi formaður
undan endurkosningu vegna
væntanlegrar fjarveru um nokk-
urr.a mánaða tímabil. Kosin var
ný stjó.rn og skipa hana þessir
menn: Böðvar Steinþórsson er
: formaðui-., Guðmundur H. Jóns-
son varaformaður,- Sveinn K.
.. Símon.arson , jji^ri,. Jón Marías-
son 'gjaldkeri.. ;Meðstjórnendur
voru kosnir Birgir Árnason,
Magnús Guðmundsson Hafnar-
firði og Tryggvi Jónsson. í vara-
stjóm voru kjörnir: .Haraldur
Hjálmarsson, Gestur Bénedikts-
■ son, Þorkell Gunnar’sson m. s.
Gullfoss og Ásgeir Gunntaugs-
son.
Frestað var til framhaldsað-
alfundar kosningu endurskoð-
enda og -ritnefndar, en eins og
kunnugt er hefur S. M. F. und-
anfarin tvö ár gefið út timarit-
ið Gesturinn, tímarit um veit-
ingamál.
í fundarlok þakkað ritari sam-
bandsins iSveinn K. Símonarson
fráfarandi formanni Janusi
Halldórssyni fyrir störf hans á
liðnu ári, og tóku fundarmenn
. undir með lófaklappi.
Fundarstjóri var Böðvar. Stein-
- þórsson.
Afmæli
kórsambandsms
Framhald af 12. síðu.
'Einnig sá það um karlakórssöng-
inn á lýðveldishátíðinni 1944,
stóð 'fýril- utanför söngrpanna úr
Fóstbræðrum og Geysi sumarið
1946, aulr. þess sem það hefur
annazt móttöku erlendra kóra
uíimj
hingað, ,og korar a vegum þess
hafa’sungið "vlð ýmís' tækifæri.
. .t^seií
Söngkennsla.
Áríð 1935 var Sigurður Birkis
ráðinn fastur söngkennari SIK
oig ferðaðist hann um og leið-
beindi kórfélögum og söngstjór-
um um 9 ára skeið. Síðan hafa
ýmsir kennarar starfað lengur
eða skemur á vegum sambands-
ins og núverandi kennari þess
er úngfrú Ingibjörg- Steingríms-
dóttir.
Stjórn SÍK og söngstjórar.
Fyrsti formaður Sámbands ísl.-
karlakóra var Óskar Norðmann
(1928—1934), en núve.randi for-
maður er Ágúst Bjarnason og
hefur verið það frá 1942.
Jón Halldórsson var aðalsöng-
stjóri sambandsins frá. upphafi
til á’rsins 1951 s en Sigu-rður Þórð-
arson síðan.
Auk hans eru í söngmálaráði
sambandsins söngstjórarnir Ingi-
mundur .Árnason og Jón Þórar-
arinsson.
B
Vesturgötu 10. — Simi 6434.
Sófasett
og einstakir stólar, margar
gerðir.
Húsgagnabéisfmn
Edings lónssonar
Sölubúð Baldursg. 30, opin
kl. 2—6. Vinnustofa Hofteig
30, sími 4166.
liemið
vlðskiptum ykltar tll þeirra
sem auglýsa í Þjóð-
viljanum
Dansleikur
í G.T.-húsinu í kvöld klukkan 9
"Bansképpni (ásasúrkl)
Dansparið, sem sigrar, fær
300 kr. verðlaim.
Haukur’ Morthéns sýngur með hljóm-
sveit Braga Hlíðbergs. "
Aðgöngumiöar se.ldir'fra 'klúkkan 7
Simi 3355
Málazas?einaf4lag leykjavsknr
félagsins veröur haldinn sunnudaginn 22. marz
í Baöstofu iönaöarmanna klukka 2 e.h.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Reikningar félagsins liggja frammi í skrifstofu
þess í Kirkjuhvoli.
Félagsstjórnin.
nkisins
Mun á næstunni kaupa fyrir hönd hinna ýmsu
rikisstofnana m. a. eftirtaidar vörur:
Byggmgavömr:
Cement, mótatimbur, saum, steypustyrkt-
arjárn, þakjárn, profiljárn, járnplötur
svartar og galvaníseraöar, vatnsrör, hrein-
lætistæki, linoleum og gúmmí gólfdúk.
Girðingarefm ©g sáðvörnr:
Gaddavív, sléttan vír, vírnet og lykkjur,
giröingarstaura úr járni, grasfræ og sáö-
hafrar.
VefnaSarvara,
margar tegundir.
Spítaiavömr eg búsáhöid:
Margskonar ílát úr ryðfríu stáli, hnífa-
pör úr ryöfríu stáli m.m.
Skipskaðlar:
Stálvír, manilla, grastóg og trollgarn.
Maivara:
Allskonar matvörur og nýlenduvörur.
Ýmislegt:
Hreinlætisvörur, stálull, rafmagnsperur,
vasaljós og vasaljósarafgeymar, o. fl.
Vér óskum efti: tilboöum í framangreindar vörur
til afgreiöslu beint frá verksmiöjum. Veröiö skai
tilgreint f.o.-b. þar sem ekki er um innlenda fram-
leiöslu aö ræða.
Þess skal gætt í sambandi við væntanleg tilboö,
eftir því sem viö verður-komið, að taka til greina
gjaldeyrisástandiö og bjóöa vöruna frá þeim lönd-
um, þar sem gjaldeyrisjöfnuöurinn er hagstæöur.
Allar frekari upplýsingar verða gefnar á skrif-
stofu vorri.
Hinum ýmsu ríkisfyrirtækjum, sem hafa ekki
ennþá sent oss pantanir isínar, skal-á það bent, að
þaö er mjög nauðsynlegt aö vita þarfir þeirra
hið fyrsta.
Jafnframt skal á þaö bent, aö þaö er engin und-
antekning á þvi hvaöa vörur Innkaupastofnunin
útvegar til ríkisstofnananna, og jafnt hvort sem
um er að ræða mikiö eöa lítið magn af hvorri teg-
und.
Ennkaupastofnun rikisins
Klapparstíg 26
Símar: 81565 & 81566
tll þdm skipa©ige!tda> sem haía
1 skipttnf síhum ASlas Diesel, eða
Möhab dleseivéla?
Oss hefur tekist að útvega talsvert magn af var ahlutum fyrir ofangreindar vélategTindir. —
Þaö eru vinsamleg tilmæli vor, að þeir, sem æ tla sér að fá þessa varahluti nú eða í náinni
framtíð,. hafi tal af oss viö allra fyrsta tækifæri.
LANDSSMEÐJAN