Þjóðviljinn - 17.03.1953, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.03.1953, Blaðsíða 1
i ræ§i? í k¥Öid um kosn- ingamar og Þjóðvilja- söínunina PriðjudaKur 17. marz 1953 — 18. árgangur 63. tolublað Útför Gottvalds á Lik Gottwalds, forseta Tékkó- slóvakíu, liggur nú á viðhafnar- . börum í Hradcany kastaia í Pra- ha. Æðstu foringjar tékkneska hersins hafa skipzt á að standa heiðursvörð um lik hins látna for- seta. Tilkynnt hefur verið að lík hans verði jarðsett á fimmtudaginn keur. Á fundi stjór; laganefndar S> í gær minntust fulltrúar Gottwalds með einnar mínútu þögn. Tito í London Titó, forseti Júgóslavíu, kom til London í gær í opinbera heim- sókn og tóku þeir á móti honum á hafnarbakkanum, Filipp, mað- ur Englandsdrottningar, Churchill forsætisráðherra og Eden utan- ríkisráðherra. Tító lagði blómsveig við minn- isvarða óþekkta hermannsins, en hélt síöan til bústaðar forsætis- ráðherra í Downing Street 10. Þegar hann var á ieiðinni þang- að var varpað reyksprengju að bíl hans. Enska iögreglan hefur mikinn viðbúnað til að gæta lífs hans meðan hann dvelst í Eng- landi. I séiiéési máli 1 gærlcvöld hófust mestu æfing- ar sem brezki flugherinn hefur nokkurn tíma haft. Fara þær fram yfir Þýzkalandi og munu standa í viku. 1 þeim æfingum er m.a. gert ráð fyrir stórfelldri loftárás ■ á Hamborg. ★ Sjúíkoff, yfirmaður rauða hers- ins i Austur-Þýzkalandi gekk á fund Conants, hins nýja fuiltrúa Bandarikjastjórnar í V-Þýzka- landi, í V-Berlín í gær. Var tek- ið fram, að þetta væri kurteisis- lieimsókn. ★ Miriella, italska olíuskipið, kom til Abadan í gær að sækja olíu. Var skipinu fg-gnað ákaflega, en það var fy-rsta skipið sem braut hafnbann Breta. Ekkert deilumál sem ekki má leysa við samningaborðið Malénkoff Ifrekar friSarvilja Sovéfrikjanna á fundi œSsta ráSsins Æðstaráð Sovétríkjanna kom saman á fund á sunnu- claginn og lágu fyrir fundinum tillögur um breytingar á ríkisstjórn Sovétríkjanna, lagðar fram af forsætisnefnd æöstaráðsinc, ríkisstjóminni og forsætisnefnd miðstjóm- ar Kommúnistaflokksins í sameiningu. Áður en gengið væri til dag- skrár, samþykkti æðstaráðið að senda tékkneska þinginu samúð- arkveðjur vegna fráfalls Klem- ents Gottwalds forsetá Tékkó- slóvakíu, og risu fulltrúar og Vorosjilot'f fqrseti Malénkoff forsætisráðherra koff tæki við embætti forsætis ráðherra. Beria mælti á þessa leið: Allar sovétþjóðirnar þekkja Malénkoff sem trúan lærisvein Lenins og samherja Stal- íns. Ég held ,að ég láti í Ijós skoðun okkar allra, þegar ég lýsi yfir þeirri sannfæringu, að sovétstjómin með Maléhkoff í broddi fylkingar muni veita okk- ur þá forustu sem Lenín og Stalín kenndu o.g vinna þjóðum s, . okkar allt. . Malénkoff tók næstur til máls og þakkaði fyrir þann heiður og það traust sem honum hefði ver- ið sýnt. Hann gerði siðan grein fyrir þeim breytingum, sem lagt væri til, að gerðar yrðu á ríkisstjóm Sovétríkjanna, en meginatriði þeirra er, að fækkað er mjög ráðuneytum og mörgum steypt gestir úr sætum sínum í virðing- arskyhi við hánn. Æðsta ráðið samþykkti síðan í einu hljóði skipun Vorosjiloffs í embætti formanns forssetis- nefndar æðstaráðsins (forseta), en kaus fráfarandi forseta, Svérnik, sem nú tekur aftur við stöðu sinni sem formaður verka- lýðssambandsins, í forsætis nefndina. ' Að þessu loknu fékk Beria innanríkisráðherra orðið. Hann lagði þá tillögu forsætisnefndar- innar og ríkisstjómarinnar fyr- ir æðstaráðið, að Georgí Malén- Árásarifiienisiriiir v«ru ekki yfirliéyráir í gær vegna laslelka rasnsóknardémaraKs, álíreðs (ííslasosm bæjaríégeta í Keilavíh Árásarmennirnir þrír sem sitja í gæzluvarðhaldi vegna árás- nrinnar á sextíu og tveggja ára gamlan mann í Keflavík, að- faranótt sl. föstudags, voru ekki yfirheyrðir í gær. Ástæðan til þess var lasleiki Alfreðs Gíslasonar bæjarfógeta í Iíeflavík. sa-man. Hann sagði að því færi fjárri, að þessar breytingar hefðu fyrst komið til tals við lát Stialinst >æi| hefðu verið ræddar oft áður, og Stalín hefði tekið þátt í þeim umræð- um og fallizt á nauðsyn þeirra. Hins vegar hefði tækifærið verið nota<f þagíajr lendurskipuleggj.a þurfti stjómina við fráfall Stalíns til að hrinda í fram- kvæmd þeim breytingum, sem tímabærar hefðu verið að und- anfömu. Malénkoff sagði að stefna rík- isstjómarinnar væri liós: Hún væri uð efla Sovétríkin og treysta varnir þeirra og öryggi, að ;auka framieiðsluna í iðnaði og landbúnaði, auka velmegun alls hins vinnandi fólks og flýta fyrir uppbyggingu hins komm- úniska þjóðfélags. F.ull ástæða væri til að treysta ríkisstjóminni til að leys.a þessi verkefni farsællega af höndum, í ráðherraembætti hefðu valizt Framhald á 3. siðu. Sovétflotinn annar stærsti Flotamálaráðherra Breta, Thom- as, skýrði frá því í brezka þing- inu í gær, að Sovétríkin ættu nú annan öflugasta herskipaflota í heimi, og stæðu Bandaríkin ein þeim framar. Hann sagði, að i sovétflotanum væru nú um 20 öflug beitiskip, 100 tundur-spillar og 350 kafbátar. Skipin væru vel smíðuð og búin allri nSjustu Uekni. Brynjólfur. Bjamason í kvöld lieldur Sósíalistafélag Keykjavíkur almennan félags- fund í samkomusal Mjólkur- stöðvarinnar og hefst fundurinn kl. 8.30. Á þessum fundi verða tvö mjög mikilsverð málefni til um- ræðu. Brynjólfur Bjarnason heldur framsöguræðu um Sósíal- istaflokkinn og kosningurnar í vor. Síðan verða frjálsar um- ræður. Að þeim loknum talar Jón Rafnsson um áskrifenda- söfnun Þjóðviljans og að ræðu hans lokinni verða einnig um- ræður um það mál. ;Nú þegar kosningar eru fram- undan er mjög n.auðsynlegt að allir flokksmenn fylgist sem bezt með ‘undirbúningsstarfinu að kosningunum þegar frá bvrj- un og ræði sameiginlega hvern- ig sigursæl kosningabarátta verði bezt háð. Útbreiðsla og efling Þjóðviljans er einnig snar og mikilsverður þáttur í undir- búningsstarfi kosninganna. Bæði þessi mál eru aðalmál fundarins í kvöld og þarf því ekki að efa að hann verði fjölsóttur. enn bjéða 2000 kr, fyrir ergjci ibúi á Suiurnesjum Ekki éslgengt að íslenzkir verkamenn liggi í íEins og áður hefur verið írá skýrt í fréttum blaðsins, sitja þrír menn, einn Bandaríkja- maður og tveir íslendingar, í gæzluvarðhaldi í hegningarhús- inu við Skólavörðustíg hér í bæ, grun.aðir um árásina á Ólaf Ottesen sjómann, sem fannst s. 1. fimmtudag mikið særður í bíl í Keflavík. » Ákveðið hafði verið, að frek- jari rannsókn í málinu færi fram í gær og yrðu þá þessir þrír menn yfi'rheyrðir. Af yfir- heyrslum varð þó ekki vegna i Bandaríkjamenn aí Keílavíkurflugvelli eru enn á ný famir að þrengja sér inn í íbúðir íslendlinga í Keflavík, Njarðvikum og Sandgerði. Vegna þess að sumir þeirra hafa margfalt kaup á við íslendingana sem á flugvelíinum vinna eiga þeir mjög hægt með að bola þeim út með yfirboðum. Þannig hefur Bandaríkjamaður á leigu íbúð í Sandgerði, tvö herbergi og eldhús fyrir kr. 2000,00 á mánuði. lasleika rannsóknardómarans, Alfreðs Gíslasonar bæjarfógeta í Keflavík, en vonir standa til að rannsókn. geti farið fram í dag. í gær mættu í hegningarhús- inu þrír menn á vegum hernáms- liðsins, sem hiigðust fylgjast með yfi.rheyrslunum. Voru það tveir einkennisklæddir, háttsett- ir, bandarískir foringjar úr flug- liði hersins, en með þeim var íslenzkur lögfræðingur, Gunnar Helgason. Þeir félag'ar biðu nær fjórar klukkustundir áður en boð bárust um írestim yfir- heyrslanna. Vegna h'ns mikla aðstreým- is fólks til Keflavíkur, víðsveg- ar af landiau, eru þar mikil húsnæðisvandræði, og sl. sum- ar, þegar svör þeirra er höfðu ráðningar með höndum á Kefla víkurflugvöll voru þau, við spurningunni um húsnæði: Það Sendiráð Ráðsijómarríkjanna á íslandi vottar innilegt þakldæti öllum félagssamtök- um og einstaklingum,- sem heiðruðu minn- ingu J. V. Stalíns og vottuðu hluttekningu sína vegna hins milda missis> sem ríkisstjórn og þjóðir Ráðstiörnarríkjanna urðu íyrir við fráfall forsætisráðherra Ráðstjórnarríkjanna Jósefs Vissarionovitsj Stalíns. verða alltaf. einhver ráð með það! gripu menn til þess ráðs að liggja í allskonar skýlum, skúrum og miðstöðvarklefum. Og fyrir stuttu síðan lá t.d. maður í miðstöðvarkompu þar sem ýmiskónar drasl var geymt þar til hann fékk húsnæði hjá Sameinuðum verktökum. Vegna hins mikla kaupmis- munar eiga Bandaríkjamennirn- ir mjög auðvelt með að yfir- bjóða Islendinga og borga t.d. • 2000 kr. á mánuði fyrir 2 her- bergi og eldhús. Er það því ein- ungis undir þegnskap íslenzkra húseigenda komið hvort íslend- ingar verða að liggja úti með- an Bandaríkjamenn flytja inn i íbúðirnar — eða ekki. Fulltrúar Bandaríkjanna, Bret- lands, Frakkiands, Sjang Kajséks og Sovétrikjanna í öryggisráðinu koma saman á fund á morgun til að ræða um eftirmann Lies. Verði ekki samkomulag er talið liklegt að, Lie muni gegna embættinu áfram í enn eitt ár.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.