Þjóðviljinn - 17.03.1953, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 17.03.1953, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJIN'N — Þriðjudágur 17. marz 1953 Vegna Jarðarfarar Guðmundar H. Guðmundssonar, gull- smíðameistara, veröa vinnustofur okk- ar og verzlanir lokaöar kl. 12—4 í dag, Félag íslenzkra gullsmiða. ft nds TILKYHNIE Ungverskar Það var meö íþróttavörum frá Budapest, sem ungversku liöin æföu og unnu 16 íyrstu verö- laun í hinni miklu alþjóöaí- þróttakeppni — Olympíu-leik- unum í Helsingfors. Umboðsmenn á íslandi: Borcsarfell h. f, Klapparstíg 26. — Sími 1372. Almenn atkvséöagreiösla um heimild til vinnu- stöðvunar á verzlunarflotanum fer fram í skrif- stofu Vélstjórafélags íslands, Ingólfshvoli, dagana 16,—21. þ.m. aö báðum dögum meðtöldum. — Allir lögmætir félagar hafa atkvæðisrétt. Stjórnin. ÍÞRÖTT RlTSTJÓRl. FRÍMANN HELGASON 11 skólar senda 22 sveitir til keppni Hið árlega handknattleiks mót skólanna hófst í gær, er mót það fjölmennara en.nokkru sinni áður. Eru alls 22 sveit- ir sem koma fram frá 11 skól- um. •( Er sveitunum skipt niður i 314 kr. fyrir 10 rétta Enda þótt úrslit leikj.anna 12 á síðasta getraunaseðli kæmu fæst á óvart, tókst engum að ná betri árangri en 10 rétlum. Tókst 6 þátttakendum að 'gizka á 10 úrslit xétt og v-arð hæsti vinningur 314 kr. en- næstur varð .þátttakandi í jSandgexði með 262 kr. Vinningar skiplust annars þannig: 1. vinningur 184 kr. fyrir 10 rétta (6 raiMI. 2. vinningur 26 kr. fyrir 9 xétta (83). Sérstaklega vönduð þýzk vöflujám, hraðsuðukatlar og könnur, 5 gerðir af straú- járnum. Amerískar hrærivél- ar og ísskápar, enskir ráf- magnsþvottapottar og hrað- suðupottar. IÐJA h.f., Lækjargötu 10B, sími 6441 og Laugaveg 63, sími 81066. 4 aldursflokka, 4 í karlaflokki og einn í kvennaflokki. 1. fl. 3 sveitir. 2. fl. 2 flokk- ar; 3. fl. 6 lið og 4. fl. 5 lið. Þessir skólar senda lið til keppni: Háskólinn, Mennta- skólinn, Iðnskólinn, Flensborg, Verzlunarskólinn, Gagngfræða- skóli Austurbæjar, Gagnfræða- skólinn við Lindargötu, Gagr.- fræðaskóli Vesturbæjar, Gagn- fræðaskólinn við Hringbraut Lauganesskólinn, Gagnfræða- deild Verknámsskólans og Kvenriaskólinn. Sigurvegarai' s.l. ár voru: 1. fl. Háskólinn, 2. fl. Verzlunarskólinn, 3 fl. Gagnfræðaskóli Austurbæjar, 4. fl. Laugarnesskólínn. í kvennafl. vann Kvennaskólinn Mótið stendur yfir í 5 daga og er mikill áhugi fyrir því meðal skólafólks. ljósaperur nýkomnar: 25, 60, 70, 75, 100 og 200 w OSRAM-perur eru traustar og ódýrar. Iðja h.f. Lækjagötu 10iB, sími 6441 og Laugaveg 63, sími 81066 Sundkeppni: Reykjavík — utanbæiarmenn í júní í sumar Sundsamband Islands hefur ákveðið að efna til sundkeppni milli sundmanna Reykjavíkur og sundmanna utan höfuðstað- arins á þessu ári. Verður keppnin háð í Hafnarfirði dag- ana 13. og „14. júní n.k. "Er vel tij f aiífð að efiia tii keppni sem þessarar. Þáð gef: ur greininni aukið lif og til- breytni. Keppt verður í þessum greinum: Laugardagur 13. júní kl. 4. 100 m. skriðsund karla, 50 m baksund kvenna, 400 m bringu- sund karla, 100 m bringusund kvenna, 100 m baksuad karla, mml a .vegum Stjórn S.K.I. hefur. nýlega látið frá sér fara sltrá yfir þau mót sem haldin voru á vegum S.K.I. veturinn 1951-52 og S.K.I. hafa borizt skýrslur um. Er þetta alls 15 mót: Mótin: . Á skýrslum þessum er byggð- ur flutningur skíðamanna milli flokka. I. 15. skíoamót Islands á Ak- ureyri. 2. Stefánsmótið, Reykja vík. 3. Svigkeppni um Ármanas- bikarana, Isafirði. 4. Skíðamót Siglufjarðar. 5. Boðganga um. Grænagarðsbikar II., Isafirði; 6. Skíðamót Reykjavíkur. 7. Skíðamót HSÞ, Húsavík og Reynihlíð. 8. Skíðamót Vest- fjarða, Isafirði. 9. Æfingamót fyrir svig, Reykjavík. 10. Skíðamót UÍA, Neskaupstað. II. Stórsvigmót í Jósefsdal við Reykjavik. 12. Kolviðarhóls- mótið við Reykjavík, 13. Svig- keppni um Grænagarðsbikar I., ísafirði. 14. Hvítasunnumótið, Isafirði. 15. Steindórskeppnin, Reykjavík. 50 m skriðsund telpna, 100 m. bringusund drengja, 50 m flug- sund karla, 3x100 m þrísund kvenna 4x100 m bringusund. karlá. Sunaudagur 14. júní kl. 2: 100 m skríðsund kvenna, 400 m skriðsund karla, 200 m bringu- sund kvenna, 50 m skriðsund. drengja, 50 m baksund kvenna, 200 m bringusund kárla, .100 m. bringusund telpná, 50 m bak- sund drengja, 4x50 m frjáls aðf. kvenna, 4x100 m fjórsund karla. —*—♦—♦—♦—♦—♦—♦—♦—♦ —♦—♦- SósícsIIsfalélog HeYhiairíknr heldur íund í samkomusal Mjólkurstöðvarinnar, Laugaveg 162, kl. 8.30 í kvöld. FUNDAREFNI: 1. Sósíalistaflohkttzinn og kosnmgasnai. íramsögusnððui Bzynjólíur Bjarnason 2. Jón Jóhannesson skáld les upp kvæói úz nýúfkominni bék sinni. 3. Þjóóviljasöfnunin, málshefjandi Jón Rafnsson. 4. Önnur mál. FÉLAGAR, FJÖLMENNIÐ! STJÓRNIN S. í. B. S. ,/Sn o o /j Þar sem samningar hafa tekist við Gösta „Snoddas" Nordgren og félaga hans, um nokkurra daga dvöl til viðbót- ar því sem áður var ákveðið, heldur „Snoddas“ söngskemmtanir í Austurbæj- arbíó, eins og hér segir : Fimmtudag, föstudag, laugardag. Alla dagana kl. 7 og kl. 11.15 e.h. Verð aðgöngumiða kr. 20. Aðgöngumiðar verða seldir og pönt- unum veitt móttaka í hljóðfæraverzluninni Drajtigey, Laugaveg 58, sími 3896, bóka- búð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg 2, símj 5650 og - skrifstofu S.I.B.S. Austur- stræti 9, sími 6004. I hléinu leikur þekkt hljómsveit. -*—♦—♦—♦- ♦ ♦■■ ♦—♦-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.