Þjóðviljinn - 17.03.1953, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 17.03.1953, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 17. marz 1963 — ÞJÓÐVILJINN — (9 ÞJÓDLEÍKHÚSID Skugga-Sveinn sýning miðvikudag kl. 20. Uppselt. Aðgöngumiðas'alan opin dag- lega virka daga kl. 13.15 til 20. Síman 80000 og 8—2345. Sími 1544 Blóðhefnd (I brigante Musolino) Mjög spenpandi og tilkomu- mikil ítölsk mynd, byggð á sannsögulegum þáttum úr lífi manns er reis gegn ógnarvaldi leynifélagsins „Mafía“. — Aðalhlutverk: Amedeo Mazz- arí og ítalska fegurðardrottn- ingin Silvana Mangano (þekkt úr myndinni „Bitter Rice“). — Bönnuð fyrir böm. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6485 Fjárkúgun (Blackmaiied) Afar spennandi og viðburða- rík sakamálamynd, gerð eft- ir sögunni Frú Christopher eftir Elizabeth Myers. Aðal- hlutverk: Mai Zetterling, Dirk Bogarde, Joan Rice, Harold Huth. — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1475 Glæpahringurinn (The Racket) Spennandi ný .amerísk saka- málamynd, sem styðst við raunverulega atburði. — Að- alhlutverk: Robert Mitchum, Lizabeth Scott, Robert Ryan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Sími 6444 Bláskeggur og kon- urnar sjö (Barbe Éleu) Fjörug, djörf og skemmti- leg frönsk kvilrmynd í litum, byggð á hinu fræga ævintýri um Bláskegg, eftir Charles Perrault. — Aðalhlutverk: Cécile Aubry (lék aðalhlut- verkið í ,,Manon“) Pierre Brasseur, Jean Sermas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STÍINPIlN Fjölbreytt úrval af steinhring- um. — Póstsendum. ÍLEIKFÉLA6 toKJAVÍKIJíC Góðir eiginmenn sofa heima 20. sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Ævintýri á g&nguför 47. sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 >í dag. — Sími 3191. Allra síðasta sixm. Sími 1384 DON JUAN (Adventures of Don Juan) Sérstaklega spennandi og við- burðarÍK ný amerísk stór- mynd í eðlilegum litum, um hinn mikla ævintýramann og kvennagull Don Juan. Aðal- hlutverk: Errol Flynn, Viveda Lindfors, Alan Hale, Ann Rutherford. Bönnuð börnum innan 12 ára. — Sýnd kl. 5, og 9. Sími 81936 Sjómannalíf Viðburðarík og spennandi sænsk stórmynd um ástir og ævintýri sjómanna, tekin í Svíþjóð, Hamborg, Kanarí- eyjum og Brazilíu. — Hefur hlotið fádæmagóða dóma í sænskum blöðum. Leikin af fremstu leikurum Svía (Alf Kjellin, Edvin Adolphson, UI- af Palme, Eva Dahlbeck. — Alf Kjellin sýnir einn sinn bezta leik í þessari mynd. Sjaldan hefur lífi sjómanna verið betúr lýst, hættum þess, gleði, sorg og spennandi æv- intýrum. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. —™ l ripohbio -------- Sími 1182 Pimpernel Smith Hin óvenju spennandi og við- burðaríka enska stórmynd með Leslie Hotvard. — Sýnd kl. 9. Á ljónaveiðum (The Lion Hunters) Afar spennandi, ný amerísk frumskógamynd, um hættur og ævintýri í frumskógum Afríku. Aðalhlutverk: Johuny Shef- field sem Bomba. Sýnd kl. 5 og 7. Félagslíf Þj óðdansaf élag Reykjavíkur Sameiginleg dans- aafing verður í kvöld k'l. 8.30 í 3^4* 'Skátaheimilinu. Stjórnin. Kaup - Sala Dfvanar ávallt fyrirliggjandi, verð frá kr. 390.00 — Verzlunin Ing- ólfsstræti 7, sími 80062. Lesið þetta: Hin hagkvæmu afborgunarkjör hjá okkur gera nú öllum fært að prýða heimili sín með vönd- uðum húsgögnum. Bólsturgerðin Brautarholti 22. — Sími 80388. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan Hafnarstræti 16. Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Vörur á verksmiðju- verði Ljósakrónur, vegglampar, borð- lampar. Búsáhöld: Hraðsuðu- pottar, pönnur o. fl. — Málm- Iðjan h.f., Bankastræti 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Svefnsófar Sófasett Húsgagnaverzlunin Grettisg. 6. Rúðugler Rammagerðin, Hafnarstrætl 17. nýkomið, 2., 3., 4. og 5 mm. Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Pórsgötu 1. Minningarspjöld dvalarheimilis aldraðra sjó- manna fást á eftirtöldum stöð- um i Reykjavík: skrifstofu Sjómannadagsráðs, Grófinni 1, sími 82075 (gengið inn frá Tryggvagötu), skrifstofu Sjó- mannafélags Reykjavíkur, Al- þýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—10, verzl. Boston, Laugaveg 8, bókaverzluninni Fróðá Leifs- götu 4, verzluninni Laugateig- ur, Laugateig 41, Nesbúðinni, Nesveg 39, Guðmundi Andrés- syni, Laugaveg 50, og i verzl. Verðandi, Mjólkurfélagshúsinu. — 1 Hafnarfirði hjá V. Long. Husgögn Divanar, stofuskápar, klæða- skápar (sundurteknir), rúm- fatakassar, borðstofukorð. svefnsófar, kommóður og bóka- skápar. — Ásbrú, Grettisgötu 54, sími 82108. ýinna Viðgerðir á raf- magnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30, sími 6484. Litla efnalaugin Mjóstræti 10 (beint upp af Bröttugötu). Kemisk hreins- un, lfltun og hraðpressun meðan beðið er. , NÝÍa sendibílastöðin h. f. Aðalstræti 16, síml 1395 Sendibílastöðin ÞÖR Faxagötu 1. — Sími 81148. Hafnarbió: Bláskeggur og konurnar sjö (Barbe bleti) Frönsk. Bláskcggur hefur ákveðinn orðstír sem hann verður að haga sér eftir. Hann er ill- menni og hefur kálað sex kon- um sínum og er að svipast um eftir þeirri sjöundú er sagan ncfst. En er tímar líða reyn- ist eitthvað í ólagi þetta með ilimennskuna og líkin sex. Pierre iBrasseur er grátbros- legur sem hinn raupsami há- vaðamaður og gargari, sem er ákveðinn í a’ð sagan skuli geyma minninguna um öll ,,ill- verkin“. Einkum er kaflinn góð- ur þegar hann lýsir fyrir konu númer sjö, hvemig hann kom hinum sex fyrir kattar- nef. Brasseur er í hópi beztu leik- ara og hefur sézt áður m. a. í Paradísarbörnin (Les enfants Framreiðslu- deild Framhaldsaðalfundur verð- ur haldinn í Aðalstræti 121 i miðvi'kudaginn 18. marz kl. 2.30 e.h. Fundarefni: fundarstörf. F jölmennið! Ólokin aðal-, Deildarstjórnin. annast alla ljósmyndavinnu. Einnig myndatökur i heima- húsum og samkomum. Gerir gamlar myndir sem nýjar. Innrömmum Úttlendir og innlendir ramma- listar í miklu úrvali. Á.<brú, Grettisgötu 54, sími 82108. Dtvarpsviðgerðir B A D 1 Ó, Veltusundi 1, sími 80300.__________________ Saumavélaviðgerir Skrifstofuvélaviðgerðir 8 y 1 g j a Laufásveg 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7.30—22. Helgi- daga frá kl. 9—20. Kaupum hreinar tuskur Baldursgötu 30. Lögfræðingar: Ákl Jakobsson og Kristján Eiriksson, Laugaveg 27, 1. hæð — Sími 1453.______________ Ragnar Clafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstrætl 12. Síml 5999. de Paradis). Cecile Aubry leik- ur sjöundu konúna, og gegnir það furðu hverriig kona með annað eins útlit „sætrar dúkku“ getur haft svo mikinn per- sónuleika. Hún er fjölhæf leik- kona og góðum gáfum gædd. Garaan er að bera þessa mynd saman við Hinrik 8. með Charles Laughton, í hvorri um sig koma fram eiginleikar franskrar og engilsaxneskrar kímni, en myndirnar ekki alls ókeimlíkar. Bersögli án rúdda- skapar iætur Frökkum vel. Farið í Hafnarbíó til að hlæja. D. G. Výja bíó: Blóðhefnd (II brigante Musolino) 'ítölsk. Eins og Bláskeggur eiga Ital- ir sinn orðstír í kvikmyrida- gerð, sem við ætlumst til, að þeir lifi samkvæmt. Þessvegna veldur mynd þessi nokkrum vonbrigðum. Maður lendir í kasti við hina illræmdu Mafíu, er hafður fjrr- ir rangri sök og dæmdur í 20 ára fangelsísvist. Hann brýzt út og hyggur á hefndir á þeim, sem báru ljúgvitni gegn hon- um. Eins og sjá má á þessu er hér ekki um sama raunsæi að ræða og einkennt hefur svo margar ágætar ítalskar mynd- ir. né hin skarpskyggna þjóð- félagslega gagnrýni. Þrátt fyrir óraunsæi og ýmsar aðrar takmarkanir fer ekki hjá því að eitthvað nátt- úrulegt og unprunalegt er yfir þessu fólki. Myndin stenzt illa samanburð við aðrar myndir ítalskar en má að öðru lejdí heita í meðallagi. Iiin töfrandi Silvana Mang- ano er þó alltaf augnayndi karlkyninu. D.G. P. S. Þess ber að geta að Musolino á ekkert skylt við Mussolini. , ' WF~~ Stjörnubíó: Sjómannalíf (Bárar.de hav) Sænsk. Dregita er upp sannfærandi mynd af lífi farmanna svo að jafnvel íslendingur trúir. Eru einkar skemmtilega gerðir þætt ir frá hinum hversdagslegu störfum á sjónum, sem við höf- um flest séð en ekki á þennan hátt, með augum myndavélar- innar. Margar týpurnar þekkir maður persónuiega því að þær gætu eins verið íslenzkar t. d. timburmaðurinn (Edvin Ad- olphson), galgopinn og sóma- karlinn sem er á hverju skipi með glens og gaman. Á látlausan hátt er lýst heimþrá sjómannsins og sökn- uði hans eftir ástvinunum heima. Sömuleiðis landgöngu sjómannsins í erlendri höfn og þeim konum sem bíða hans £ dimmum krárn. Sérlega er gcð- ur kaflinn frá bjórstofunni í Hamborg. Myndin er gædd þeim kostum að allt umhverfí er raunverulegt og „lokal kulör“ er hagnýttur á hverjurii _stað, sömuleiðis gerist hún. um borð í skipi á floti en ekki irini í myndatöknsal þar kém brerinuslöngur sprauta sjó á fólk. Göran Strindberg kann sannariega að fara með mynda- vél. D.G. ,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.