Þjóðviljinn - 17.03.1953, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 17.03.1953, Qupperneq 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 17. marz 1953 Mjólkurverð og börnin Það vakti enga undrun hús- mæðra, þegar það fréttist fyrir nokkrum dögum, að verðlækk- unin á mjólkinni, sem ákveðin var eftir desemberverkfallið hefði haft þær afleiðingar að mjólkursala hefði aukizt í Reykjavík, og auknitigin hefði orðið svo veruleg, að fram- leiðslukostnaður á lítra mjólkur hefði lækkað svo að okki þurfti að lækka verð það sem framleiðendur fá fyrir mjólk- ina. Ekkert sýnir eins ljóslega og þetta að bæjarbúar hafa sparað stórlega við sig mjólk- urkaup undanfarið, og það læt- ur að líkum að það hefur ekki sízt bitnað á börnunum. — Samt felldi bæjarstjórnarmeiri- hlutinn að taka upp mjólkur- gjafir í skólum. Hvítt tízkulitur Hvítt virðist ætla að verða tízkulitur. Alls konar glæsileg- ur vamingur er á boðstólum í hvítum lit, allt frá undirfatn- aði og upp í ullarkápur. Hvíti liturinn er heppilegur í undir föt og í kápur er hann hentugri en virðist í fljótu brag'ði. Næl- on og vikaraefnin, sem þessar kápur eru búnar til úr, gera það að verkum að hægt er að þvo þær í venjulegum þvotta- bala. í kjó'a era notuð þunn, hvít efni og kjólarnir eru þann ig í sniðinu, að hægt er að nota þá sem samkvæmiskjóla á vetuma og betri sumar- kjóla, þa'ð sem eftir er ársins. Hvíta tízkan er ekki svo frá- leit. Nælonnet Nú eru komin innkaupanet úr nælon, og þau eru ekki ein- Rafmagnstakmörkun l*riöjudagur 17. mara Kl. 10.45-12.30: Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi Elliðaánna vestur að markalínu frá Flugskálavegi við Viðeyjar- sund, vestur að Hlíðarfæti og það- an til sjávar við Nauthólsvík í Fossvogi. Laugarnes, meðfram Kleppsvegi, Mosfellssveit og Kjal- arnes, Árnes- og Rangárvallasýslur. MATURINN Á MORGUN Steiktur fiskur og kartöflur — Köld áfasúpa. n • SÚPAN: IV2 1 súr mjólk, ?>( I msk. púðursykur, V2 tesk. van-J 1 llludrppar og 1 dl. rjómi. — 1 Þeytið rjómann, þeytið mjó'k- * ina, blandið öllu saman. Ber- ið rifið rúgbrauð eða maís- flögur (cornflakes) með. ungis sterk, heldur eru þau falleg líka. Þau eru ákaflega hentug, því að þau eru svo fyrirferðarlítil, að hægt er að koma þeim fyrir í allraminnstu töskum. Höldumar eru mjög litlar og sjálft netið er svo þunnt og fíngert, ali þau minn- ir meira lá smágert hárnet en sterkt innkaupanet. Net þessi hafa verið á markaðnum er- lendis í nokkur ár og allir hafa hrósað þessum afbrag'ðs- góðu nælonnetum. Vonandi koma þí*5. bráðum í búðimar hjá okkur. Þegar börn týna vettlingunum Um þetta leyti árs þurfa börn að nota vettlinga og því miður kemur það alltof oft fyrir, að vettlingar týnast fyr- ir fullt og allt. Auðvita'ð er hægt að hafa band í vettling- unum; það bætir mikið úr skák, en nýlega sá ég ágæta lausn á þessu sama vandamáli. Prjónavettlingar voru með hnappagöt á laskanum, eitt að ofan og eitt að neðan. Á sam- festing bamsins voru saumaðir hnappar fyrir ofan úlnliðinn og vettlingarnir voru hnepptir á þá. Pazkotgólf Parketgólf eru falleg en þau eru viðkvæm fyrir vatni. Undan ■hverjum vatnsdropa kemur hvít- ur blettur, sem ekki næst af, þótt hann sé nuddaður og bón- laður. En ef tekinn, er trékubbur, jiafnvel, trésleif úr .eldhúsinu og bletturinn núinn með því, þá hverfur hann furðu fljótt. Ef parketgólf verðuir mjög ó- hreint og ekki dugar að bóna það á venjulegan hátt er gott að taka stálull vætta í bóni og nudda gólfið með henni. Þurrk- ið síðan gólfið með hreinum klút og bónið það síðan á venju- legán hátt. Spírur á kartöflum Nú eru kartöflurnar farnar að spíra og eru oft linar og leið- inlegar þegar búið er að sjóða þær. Ágætt er að láta þær liggja um stund í köldu vatni áður en þær eru soðnar og brjótið ekki spírurnar af, heldur sjóðið kart- öflurnar með þeim. Þær eru ekki fallegar í pottinum, en þær verða þéttari og betri eftir suð- una. Gestir á gúmmíkælum Stunduín koma til okkar gest- ir ,með svartar gúmmíplötur neðan á hælunum, en þær fara illa með gólf-in, því að gólfdúk- arnir verða svartir eftir þær. Það er býsna erfitt að ná þess- úm svörtu rákum af gólfinu, bó þær með hreinni tusku. Þá fara þær íljótlega. Nevil Shute: 64. Ameríku. Þar eru þau óhult. Þar em engir „Það er undir yður komið, monsieur. Hann Þjóðverjar. Langar þig til að fara með þeim?“ kemst aldrei undan Þjóðverjum nema þér Drengurinn þagði. Þau útskýrðu það aftur hjálpið honum“. fyrir honum. Loks sagði hann á nær óskiljan- Það varð lötig þögn í kvöldrökkrinu. legri frönsku. „Hvað gæti ég gert í Ameríku ?“ Loks sagði Arvers. „Ég ætla að athuga mál- Howard sagði: „Fyrst yrðirðu að fara í skóla ið. Á morgun ætla ég að aka með ungfrúnni og læra ensku. Þar gætirðu líka fengið að læra til Le Conquet og tala við Jón Hinrik. Þér einhverje. iðn. Hvað langar þig mest til að verðið nér á meðan með börnin og látið litið gera, þegar þú ert orðinn stór?“ á yickur bera“. Án þess að hika sagði drengurinn: „Ég vil drepa Þjóðverja". NlUNDI KAFLI Það varð andartaks þögn. Arvers sagði: Mestai hluta næsta dags sat Howard úti í „Við skulum ekki tala meira um Þjóðverja. húsagaríinum í sólskininu og börnin léku Segðu þessum manni, hvað þig langar til að sér í kru.'gum hann. Skeggbroddarnir voru hon- gera í Ameríku, ef hann ætlar að vera svo um til oþæginda, en það var skynsamlegast að vænn að koma þér þangað". láta þá í friði. Að öðru leyti leið honum vel; Ekkert svar. hvíldin var honum kærkomin. Nicolo kom nær. „Segðu okkur það“, sagði Frúio sótti handa honum fomfálegan körfu- húw blíðlega. „Langar þið til að annast hesta. stól niður í kjallarann, þurrkaði af honum Eða lanear þig til að gera eitthvað annað?" mesta rykið; hann þakkaði henni fyrir og sett- Drengurinn leit á hana. „Ég vil læra að ist. Bömin vom með kettlinginn Jó-jó úti í skjóta með riffli", sagði hann, „því með þeim garði, gáfu honum kynstur af mjólk og allt er hægt að draga langar leiðir Og ég vil það matarkyns, sem þau gátu ciáð í. Loks læra að kasta hhíf. Hnífur gerir engan há- slapp hann frá þeim, klifraði upp í stólinn til vaða“. gamla mannsins og sofnaði á hnjám hans. Arvers brosti- dálítið angurvær: „Mér þykir Eftir nokkra stund þurfti hann að liefja það leitr, monsieur, en hann kemur víst ekki fjöldaframleiðslu á hljóðpípum, og bömin stóðu. sérkga vel fyrir sjónir" í hnapp hjá honum og horfðu á hann. Gamii maðurinn sagði ekkert. Öðru hverju sáu þau pólska drenginn, Marj- Marjan sagði: „Hvenær eigum við að fara?“ an, álengdar. Hann virti þau fyrir sér með Howard var á báðum áttum. Þessi drengur forvitnklegum alvörusvip. Howard ávarpaði gæti komið þeim í vandræði; hann yrði sjálf- hann og sagði honum að koma til þeirra, en sagt eríiður viðfangs. En á hirm bóginn fann hann tautaði eitthvað um að hann þyrfti að hann til 'nnilegrar samúðar með þessu barni. vinna og gekk feimnislega burt frá þeim. „Langar þig til að koma með okkur?" spurði Eftir dálitla stund sást aftur til hans, þar hann. sem hann horfði á börnin að leik. Gamli mað- í Drengurinn kinkaði svörtum kolli. urina lét hann afskiptalausan, kunningsskap- „Ef þ 1 kemur með okkur, þá verður þú að urinn kæmi af sjálfu sér. gleyma öllu um Þjóðverjaiaa", sagði gamli Að áliðnum degi heyrðust þungar sprenging- maðurinn. „Þú verður að fara í skóla, læra ar í vestri. Hvell skothríð blandaðist þessum lexíurnar þínar, leika knattleik og veiða eins drunum; börnin hættu leiknum og horfðu í aðrir drengir". áttina sem hljóðið ikom úr. Þrjár flugvélar Drengurinn sagði alvarlegur á svip: „Ég hófu sig á loft, ékki langt frá þeim, flugu gæti ekki drepið Þjóðverja næstu árin, af því hract framhjá þeim og stefndu til vesturs. að ég er ekki orðinn nógu sterkur til þess. Ronni sagði spekingslega: „Þetta eru Ekki nema ég lcæmi að þeim sofandi. En í sprengjur ég veit það. Þær hvissa áður en Ameríkn gæti ég lært ýmislegt og komið hing- þær detla og svo heyrist bomm. En þær eru að aftur þegar ég er fimmtán ára gamall, stór svo langt í burtu að við heyrum ekki í þeim og sterk.ir". . hvissið" „Nú er nóg komið", sagði Arvers höstugur. „Farðu fram í eldhús og vertu þar þangað til ég kalla á þig“. Drengurinn fór út úr herberginu. Bóndinn sneri sée að Nieole. „Mér þykir leitt að hann skuli taia svona", sagði hann. Stúlkan sagði: „Hann hefur þjáðzt mikið. Og han.11 er ósköp ungur". Arvers kinkaði kolli. „Ég veit ekki hvað um hann verður", sagði hann Howard settist og dreypti á glasinu. af tvetmi á fyrir honum að liggja", sagði hann. „Annaðhvort ná Þjóðverjamir í hann mjög biáðlega. Hana reyndi ef til vill að drepa einhvern þeirra, og þá yrði hann skot- inn umsvifalaust. Þeir tækju hann í nauðungar- vinnu í námur sínar; hann gæti illa sætt sig við það og yrði sennilega barinn í hel. Það er annar kosturinn". Bóndrin settist hinum megin við borðið. Eitthvað í rödd gamla mannsins kom honum kunnuglega fyrir. „Hver er hinn kosturinn", spurði hann. „Hann kemst með okkur til Englands", sagði Hiward. „Hann kemst til Ameríku, í góðar hendur og eftir örfá ár eru þessar ógn- ir horfnar úr huga hans“ Arvers virti hann fyrir sér. „Og hvort teljið þér líkiegra?" „IIviss .... Bomm“, sagði Sheila. Pétuh herrndi eftir henni og innan skamms voru öll börnin komin á harðahlaup, hvissandi og bommandi. Hávaðinn minnkaði og dó brátt út. „Voru þetta ekki Þjóðverjarnir að kasta sprengjum?" spurði Ronni. „Ætli það ekki“, svaraði hann. „Komdu hénia og haltu berkinum ciiðri, meðan ég bind hann fastan". Flautusmíðin rak brátt allar UIAf OC CAMP+á Ert þú þeirrar skoðunar að hjónabandið sé happdrætti? Nei, alls ekki — það er þó alltaf einhver vinningsmöguleiki í happdrætti. ■ Vittu hvort þú getur hlegið hann af, sagði kona feita mannsins. Hún var að festa tölu á vestið hans. Hvað er það sem kemur þér til að halda að það sé kvenmaður í tunglinu? Eg get ekki hugsað mér neinn karlmann darka svona úti hverja einustu nótt. * ■ Eg veit þér ha'dið að ég sé fullkomið fífl. Enginn okkar er fullkominn. Mig langar til að gera eitthvað stórt, eitt- hvað sem hréinsar til. Þvoðu fil.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.