Þjóðviljinn - 17.03.1953, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 17.03.1953, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 17. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Aldrað fólk Framhald af 5. síðu gerðalaust. Allt þetta bar að sama brunni: eitthvað yrði að gera til að þetta fólk geti hald- ið áfram störfum í 'þágu þjóð- félagsins. Það má vera að þessir menn, sem tóku þátt í ráðstefnunni, og þær stofnanir sem að henni stóðu, hafi borið hag hinna öldr- uðu þegna fyrir brjósti, og ekki veitir af, því að hann er alls- staðar bágborinn í þeim löndum sem þeir komu frá. En hætt er við, að ekki fáist ráðin bót á honum með því að hæfeka lög- bundið ellilaunatakmark. I flestum þessum löndum er geig- vænlegt atvinnuleysi; atvinnu- rekendur eru flestir á því að bezt sé að losa sig við starfs- fólk strax og það tekur að reskjast, og harla ólíklegt að þeir láti sannfærast með rök- um. En það hefði verið ástæða til að ráðstefnan hefði íhugað hyernig þessum málum er hátt- að í ríkjum alþýðuntnar. Þar er öllum starfsmönnum séð fyrir ríflegum lífeyri við 55 ára eða 60 ára aldur, en sá lífeyrir er aðeins skoðaður sem þóknun fyrir langan vinnudag í þjón- ustu þjóðfélagsins. Engin á- kvæði eru um, að sá sem hans nýtur sé skyldugur að hætta störfum. Þvert á móti getur hann, ef hanm hefur heilsu og löngun 'til unnið eins lengi og hann vill sjálfur, og fær greidd full laun fyrir vinnu sína, auk þess sem hann nýtur ellilauna. Þannig búa alþýðuríkin að gömlum þegnum sínum. En þar þekkist heldur ekkert átvinnii- leysi. ás. Framhald af 4, síðu. gengur allt annað. Það er fyrirbæri, sem heitir Daði Hjörvar. Hann vinnur hjá S.Þ. se.m fréttamaður Ríkisútvarps- ' ins. En raunverulega er hann fréttamaður bandarískrar utan- ríkisþjónustu. Hann virðist ekki hafa hugmynd um ein- földustu reglur kurteisrar fréttaþjónustu, eða þser hug- myndir eru algerlega borriSif: o'furliði af fcandarísku ofstæki. Hann þykist vera að fræða ís- lenzka útvarpshlustendur um orðaskipti milli höfuðandstæðn-, anna í stjórnmálanefndinni, fulltrúa Bandaríkjanna og Rússa. Sæmilega viti borinn blaðasnápur ætti að geta af- fært kappræður í umsögn sinni iskjólstæðingi sínum í vil án þess að breyta öilum frá- sagnartón, þegar farið er frá öðrum til hins. Inn í ræðu bandaríkjafulltrúans skýtur hann athugasemdum eins og: „Þótti það athyglisvert“. En inn í ræðu Rússans: „Varð ekki orðfátt í tvær stundir“, „söng sarna lagið“. — Útv-arpið verð- ur að athuga það, að það er ekki nóg að hafa einlæ-g-an Bandaríkjadíndil við frétta- þjón-ustu véstur þar, það má ekki vera nautheimskur per- sónuleysingi. Skrúftittur eins og Daði Hjörv-ar hlýtur hv.ar- vetna að verða þióðinni til skammar. Það verður -að rninnst^a. kosti að leiðbeina hon- um með mannsæmandi frétta- rr ■i.j’.í. : -...... þ.jon.ustu. Guxmar Benediktsson. Stúdentafélag Reykjavíkur Félagsfundur verður íialdinn í Tjarnarbíó föstudaginn 20. þ.m. klukkan 9 síödegis. * Fundarefnli: Frummælandi: GÍSLI SVEINSSOft, fyrrv. sendiherra. Fjölmennið stundvíslega. Stjórnin. © • < orsscr viö fulltrúakjör á' aöalfund Kaupfélags Reykja- víkur og nágrennis 1953 liggur frammi í skrif- stofu félagsins á venjulegum skrifstofutíma. Kær- um sé 'skilaö fyrir kl. 5 þriöjudaginn 24. marz. Reykjayík, 14. marz 1953 Kjörstjóm K.R.O.N. Hvað var í kassanum? Framhald af 7. siðu. guðsmaðurinn hefur til þessa verið fláorður um framferði þeirrar stjómar sem hann þó hafði gott tækifæri til að dæma um þar sem hann dvaldi í landinu á valdadög- um liennar. Nú fer að sneyð- ast um sannanirnar í kassan- nm. Finnst presti þó eins og citthvað vanti í sannanakeðj- una. Þá á hann eftir eigið álit á aftökunum. Það hafði hann . líka þegar hana, ,.átti fyrs.t . tal við blaðameno hér. Hans skoðun er sú að l‘% af þjóð- inni háfi fallið fyrir þeim blóðuga rakhníf þar eystra. Ekki getur hann þó um lieim- ildir fyrir þessari. staðhæf- ingu sinni. Þá fór presturinn nokkrum orðum um rauða herinn, sem hana var mjög hrifinn af fyrir nokkrum ár- um. Nú kveður við annan tón, nú era þetta allt tómir morð- hundar, þeir hafa versnað þetta síðan hann yfirgaf land- ið. En ég get glatt séra Jó- hanmes á því að honmn er ó- hætt að halda fast við sína fyrri skoðun á vinsældum hersins. Engir eiga slíkum vinsældum að fagna i Kína í dag eins og herinn. Fyrir því fengum við ótal sannanir meðan við dvöldum í Kína. Að endingu vildi ég segja þetta við sr. Jóhann: Þér verð- ið að koma með betri sannanir úr kassanum en þetta ef yð- ur á að takast að fá fólk til að, leggja trúnað á orð yðar. Þér eruð flæktur í yðar eigin ósannindavaðli. Þér hafið val- ið yður það ömurlega hlut- skipti að gerast málsvari þeirra myrkravalda, sem réðu lögum og lofum í Kína áður, -þér gangið í lið með þeim sem vildu halda kín- versku þjóðinni í myrkri fá- fræði, vaaþekkingar, sjúk- dóma, hungurs, kúgunar og innanlandsófriðar. Sannarlega ömurlegt hlutskipti manns sem gerir þá kröfu að vera kallaður kristinn maður. Zophónías Jónsson I samfélagi heilagra Nvkomsaar golftpeyjisr Verð frá kr. 165,00 Ennfremur telpukjóíar og inniföt drengja, frá kr. 110,00 og barnaútiföt frá kr. 135,00. Vönduð vinna, 1, ílokks alullargarn Vetzlun Önnu Þósðas- Skólavörðustíg 3, sími 3472 Baejarpósturinn Framhald af 4. síðu. og með yður ritstjórar Morg- unbláðsins, Tímans, Vísis og Alþýðublaðsins — Þessir skemmtilegu bandamenn með sinn alkunna starfsferil. Hin- um megin eru íslenzkir prest- ar með sína boðun, sínar hug- sjónir og köllun. Hvorum hópnum haldið þér nú að meistarinn frá Nazaret tryði betur fyrir boðskap sínum t. d. um náunganskærleika, um áð gefa fátækum og þ^rf-, ándi. aleigu. síua, um að d.æmu ekki, svo að maður verði ekki sjálfur dæmdur, um hógværð í orðum pg æði, í einu orði, að feta í fótspor sín? Um leið og ég skrifa þess- ar línur heyri ég prédikun ísl. kennimanns í útvarpinu Hann er að lýsa því m. a. hve „víða ríki blekking og heimska. I»ið þurfið ekki ann- að en lesa blöðin“, bætir hann við. Þeir, sem er ofurlítið annt um yður, séra Jóhann, geta tæplega hugsáð yður í öllu lakara samfélagi en sem yður virðist nú þykja skemmtileg- ast hér á íslandi. Þér viljið láta kalla yður kristniboða. Það er göfugt hlutverk, sé það unnið af sönnu kristilegu hugarfari. En með yfirlýsingu ýðar um að skemmtilegra sé að starfa með flokkspólitískum blaða- riturum en starfsmönnum ísl. kirkjunnar, sýnið þér — sennilega í ógáti — inn í innstu hr.garfylgsni yðar og hjarta. Voru það ekki menn með of- urlítið svipuðu hugarfari, sem meistarinn frá Nazaret Já- varpaði þessum orðúm: , „Vei yður, þér liræsnarar. ?“ Prestavinur. Framhald af 4. síðu. ist eftir lífi mínu, konu . minn- ar og bama, og þess vegna skuli ég vera var um mig og kaupa byssu, sprengju, flugvél, skriðdreka eða eitthvað annað tól eða tæki til að drepa mann- inn til þess að-hann drepi mig ekki. Hugsar Ameríkumaður- inn þannig? Trúir hann blaða- og vopnakónginum? Ef ég benti Ameríkumanni á hið sanna, hverju mundi hann svara? Ég vil ekki vera ósanngjarn. Ameríkumaðurinn yrði að svara áfdi^ttárli'ust, eins og ' i í 'y.j.11-! ;• 1 *v v.._ .. Ferðashrifstofan Framhald af 3. síðu. landinu' eru innifalin í þéssari áætluðu- -iupphæð. Ferðaski'ifstofa ríkisins fagnar því, að þrátt fyrir margs konar erfiðleika, fjölgar ferðamönnum með ári hverju. 0,g enda þótt tekjur af hingað komu erlendra ferðamanna séu ekki enn þýð- ingarmikill þáttur þjóðartékn- anna, þá eru þær þegar þýðing-. armikill liður í afkomu einstakl- inga og fyrirtækja. Því ber einn- ig að fagna, að ferðafólk, sem hingað hefur komið, virðist vera ánægt með dvöl 'sína hér, og er það ■áreiðanlega heilladrýgsta landkynningin, að gestir okkar kveðji land og þjóð með hlýhug og beri okkur góða sögu, þegar heim kemur. ieígi Helgasoo til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka daglega. býði. Að "þjóía upp og .þfíf'a býsáíina og dauðskjóta rriig- væri útúrsnúningur. Vafa- láust muridi hann kæra mig. Ég mundi ganga'fyrir íslenzku yfirmennina. Uppsögn? „Ástæðan". mundi ég spyrja. „Sósíalisti". „Hvað um það?“ Hverju mundi hann svara? Kannski mundi hann ekki svara mér, en skrifa mig út af veHinurri. íslendingar þeir, sem komizt hafa „inn undir“ á hemáms- svæðinu eru ekkert betri, segja verkamennirnir. Éfi veit svei' mér ekki, hversu margar prósentur í þeim eru .íslenzkar. Ég mirndi kannski vart mega mæla, lítandi hálfútlending beygja mig og pissa á rétt minn. „Er ég kannski ekki íslending- ur, skoðanafriáls, á íslenzkri grund — eða er flugvöllurinn aðskilinn fslandi? Er hann kannski seldur?“ Mundi yfirmaðurinn reyna að svara öðru en því: „Jú, viíst ert þú íslendingur, skoðanafrjáls, á íslenzkri grund — og ekki er fiugvöllurinn aðskilinn íslandi, og ekki er hann seldur?" Beygður. Fyzizspuni tll sésíalisla Framh. af 6. síðu. til slíkrar baráttu, þegar þjóð- menning vor er í þeirri hættu, sem hún nú er. Sósíalistaflokkurinn hefur við undanfarnar kosningar átt fimmtung þjóðarinnar að baki sér. Segjum að við svona sam- starf ykist allmjög fjöldi þeirra kjósenda, er mótmæltu hernám- inu með því að kjósa lista Sós- íalistaflokksins og samstarfs- manna hans í sjálfstæðismál- inu. Se.gjum að auk þingmanna þeirra, er flokksbundnú' væru í Sósíalistaflokknum, væru nokkrir þingm. óflokksbundn- ir, en í samstarfi við flokkinn vegna sjálfstæðismálsins. Slíkt myndi að sjálfsögðu verða til þess að skapast gætu stóraukn- ir miöguleikari til myndunar skipulagðrar þjóðfylkingar er gengi sameinuð til næstu kosn- inga. Hvað jjinnst íbréfritaranum um svona tillögur? Með þessu móti yrði -trygt að ekki yrðu bara sósíalistar í kjöri og á þingi í þjóðfýlking- ■unni gegn hemáminu. Þjóð- viljanum væri mikil ánægja að ■því að fá aftur bréf um þessar uppástungur og frekari hug- mvndir bréfritarans.- Sömuleiðis væri fulltrúum Sósíalistaflokkfe- 1 iris ánægja að ræða við hann ■ persónulega þetta vandamál, • sem rfg hvem annan, sem hefur áhuga á sama málinu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.