Þjóðviljinn - 17.03.1953, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 17.03.1953, Blaðsíða 12
Lið Sjang Kaiséks reynir að leggja Burma undir sig Fær bandarísk vopn með ílugvélum írá Taivan og um Tailand Stjórnin í Burma octast aö herflokkar Sjang Kaiséks éu aö reyna að leggja undir sig meginhluta landsins. ÍHitD6t^nr<- ■ - ■**'£**. . * 't- ‘i * ? Þegar herir Sjang voru end- anlega sigraðir á megdnlandi Kína leitaði nokkur hluti þeirra inn í landamærahéruð. Burma og Kína. Borgarastyrjöld stóð þá sem hæst í Burma og stjórn landsins hafði ekkert vald yfir miklum hluta landsins. Kuomintangherinn hefur þvi i sldppunda afli í Grindavík Grindavik í gær. — Frá fréttaritara Þjóðviljans. Afli er að iglæðast hér Grindavík. Flestir bátar eru á -sjó í dag, og þeir sem hafa verið með net úti hafa aflað misj.afnleg-a, aHflestir þó sæmi- lega og sumir allvel, iaHt upp 1 40 skippund og þar yfir; og frétzt hefur af einum báti sem e;r að draga sömu nótina í ann- lað sinn í dag alveg fulla af fiski. Ef tíð fer iað skána telja ■sjómenn mjög gott útlit með aflabrögðin. getað farið sínu fram og í raun og veru stjórnað töluverðum flæmum. Þetta lið hefur stöðugt fengið send bandarísk vopn frá aðalstöðvum Sjangs á Taivan bæði með flugvélum og sjóveg og landveg yfir Tailand. Nú er her þessi orðinn það öflugur að sögti blaða í Ran- goon, höfuðborg Burma, að fyr- irliðarnir láta sér ekki fyrir torjósti brenna að leggja allt Burma undir sig. Nokkur hluti Kuomintanghersins er þegar kominn inri í mitt landið og leyniþjónusta Burmastjórnar hefur komizt á snoðir um að þær sveitir eigi að leggja undir sig Shanríkin svonefndu og taka borgina Mandalay. Síðan er ætl- unin að sækja lengra til suð- urs og vesturs og leggja undir sig meginhluta Burma. Þaðan yrði síðan undirbúin innrás í suðvesturhéruð Kína. Burmastjórn hefur tilkynnt, að húm muni kæra atferli manna Sjangs fyrir SÞ og her hennar hefur í fyrsta skipti gert veru- lega tilraun til að sigra Kuom- intangherinn. Sameinmgarmeim meir en tvófalda fylgi sitt í Rafvirkjafélaginu Sl. laugardag voru talin atkvæði frá allsherjaratkvæða- greiðslunni um stjórnarkjörið í Félagi íslenzkra rafvirkja. Hlaut A-listi (Óskar Hallgrímsson & Co.) 103 atkvæði, B-listi (Ihald- ið) 31 atkv. og C-listi (sameiningarmenn) 48 atkvæði. Við sið- ustu allsherjaratkvæðagreiðslu um stjórnarkjör fékk þrífylking- arlisti 93 atkvæði, en listi sameiningarmanna 20 atkv. Hafa sameiningarmenn því gert betur en tvöfalda fyrra fylgi sitt í jþessu stéttarfélagi. Stjórnarkjörið hófst 21. febr. sl. og lauk 22. s.m. hér í bæn- um. En síðan stóð kosning yf- ir í 3 vikur fyrir þá félags- menn, sem búset.tir eru úti á iandi. Listi sameiningarmanna _var skipaður Þorsteiai Sveins- syni, Vigfúsi Einarssyni, Bolla Sigurhanssyni, Hannesi Vig- íússyni og Ragnari Bjarnasyni. Þeir, sem voru í kjöri á A- lista og skipa stjórn félagsins eru: Formaður: Óskar Hall- grímsson, varaformaður: Þor- valdur Gröndal, ritari: Gunnar Guðmundsson, gjaldkeri: Krist- ján. Benediktsson, aðstoðargjald keri: Guðm. Jónsson. Aðalfund- ur félagsins hefur enn ekki verið haldinn. Æ. F. R. minnir á fund bók- menntaklúbbsms í .kvöld jkl. 8.30 í fundarsal MÍR í Þin,g- holtsstræti. Viðfæigefni: Hið ljósa man. —1 Leiðbeinandi: Helgi J. Halldórsson, cand. mag. flæsl! afli 11,5 ta, Sandgerði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Róið var héðan s. 1. föstu- dagskvöld, en þá h.afði ekki ver- ið .róið í viku samfleytt og að- eins 2—3 róðrar í marzmánuði fram að þeim tíma. Afli á laugardaginn var ial- mennt 6—9 tonn, en Pétur Jóns- son var hæstur með 17i/2 tonn og er það mesti afii á bát það sem af er vertíðinni. A sunnudaginn var >afli frá 3% til 11 tonn og þeir sem komnir voru að þegar fréttin v.ar send í gær höfðu frá 4—10 tonn. Afli. er beztur á nýja loðnu, en loðnuveiði er orðin treg. ÓÐV Þriðjudagur 17. maiz 1953 — 18. árgangur 63. tölublað; í stuttu máli Bandaríski herinn í V-Þýzka- landi hefur fengið deild orustu- flugvéla iaf sabrejet-gerð, sem hingað til hefur haft bækistöðv- ar i Englandi. Orustuflugvélarn- ar fá flugvöll til afnota i nánd við Miinchen, um 7 mínútna flug frá tékknesku landamærunum. Það þykir benda til að Vhis- hinskí muni brátt mæta aftur á allsherjarþingi SÞ, að hann sótti um dvalarleyfi í bandaríska sendi- ráðinu i Moskva í gær. Danska utanríkisráðuneytið til- kynnti í gær, að pólski flugmaður- inn sem lenti MIG-15 orustuflug- vélinni á Borgundarhólmi á dög- unurn, mundi fá dvalarleyfi í Danmörku og yrði litið á hann sem pólitískan fióttamann. Herraþjéðin skilur ekki feluleik þeirra Bjarna og Eysteins Hefur ríkissfjórnin afhent banda- ríska hernunt Njarðvíkur? Bandarískir verkfræðingar sem unnið hafa að mæl- inguiu á lóðtim Njarðvíkinga undanfarið kváðu liafa orðið töluvert undrandi þegar þeir fengu þýdda fyrir sig grein þá sem Þjóðviijinn birti á sunnudaginn um Njarðvik. „Mú, þaS er búið að afhenda ckkur þeita svæði. Hvers vegna hefur félkinu ekki ver- ið sagt frá því enn?" Herraþjóðin virðist ekki sldlja pukur leppstjórnar sinnar sem situr í hvíta hósinu við Lækjartorg. Ný stjórn í Trésmiðafélagi Reykjavíkur: A-listinn sigraði með 134 at- kvœðum en B-listi fékk 109 Trésmiðafélag ReykjavíUur hélt aðalfund sinn sl. sunnudag. \’ar þar skýrt frá úrslitum stjórnarkjörs, er fram hafði farið í félaginu að viðliafðri allsherjaratkvæðagreiðslu. Var A-list- inn kjörinn með 134 atkvæðnm en B-listinn fékli aðeins 109 atkv. Auðir seðiar voru 4 og ógildir 4. Hin nýja stjórn Trésmiðafé- lags Reykjavíkur er skipuð þessum mönnum: Formaður: Pétur Jóhannesson, varafor- maður: Jóhann Kristjánsson, ritari: Bergsteinn Sigurðsson, Búkareslmótið Fundur verður haldinn föstudagskvöldið 20. marz n.k. klultkan 8.30 að ÞórsgÖtu 1 með öiliim þeim, er tilkynnt hafa þátttöku sína í mótinu. — Athugandi er, að þátttakendur eiga á fundinum að greiða fyrstu greiðsluna kr. 300,00 upp í þátttökugjaldið. NEFNDIN. Særði maðurinn frá KefSavík liggur enn þungt haldinn Gamli maðurinn sem fannst særður í bíi í Keflavík sl. föstudag liggur nú mjög þungt haldinn í Landspítal- arium.. Hann var eins og áður hefur verið frá sagt fluttur í sjúkrahús Hvítabandsins, en sl. sunnudag var har.n fluttur í Landspítalann. Hafði honum versnað, en var talinn á batavegi, þegar Þjóðviljinn átti tal við Land- spítalaim í gær. Enn hefur hann þó elrkert getað greint frá árásinni á sig. Hann er aUmikið særður á höfði og mun enn ekki fylliiega gengið úr skugga um hvort um höfuðkúpu- brot er að ræða, en þó vonað að svo sé ekki. Auk þess er hann særður ár4iálsi’ og! mun tilvHjun ein hafa- ráðið 1 að ekki skarst sundur slagæð. Snoddas syngur 6 shmum oifar en ráð- gert var Dægurlagasönigvarinn Snodd- ias, barmóníkuleikarinn Fornell og blaðamaðurinn Adenby komu hingað til lands með Heklu kl. fjögur í gær. Tekizt hefur að fá dvöl þeirra félaga hér fr.amlengda til þriðju- daigs 24. ma.rz n. k., o.g >af þeim sökum fjölgar söngskemmtunum Snoddas í Reykjavík um sex. Auk þeirra skemmtana, sem áð- <ur hafa verið auglýstar, syng- ur Snoddas á fimmtudagmn. föstudaginn og laugardaginn 1 Austurbæjarbíó á sömu támum, klukkan 7 og 11.15 um kvöldið. Á þessum skemmtunum sem haldnar eru á vegum SÍBS, mun hljómsveit skemmta með Snodd- as og Fornells. Sala aðgöngu- miða að þessum sex síðari söng- skemmtumun hefst í dag og verða miðaxnir seldír á sömu stöðum og áður, í verzl" Driangey, hjá Lárusi Biönidal og í skrif- stofu SÍBS í Austurstræti. Til mála hefur komið að Snoddas, fari norður á Akureyri og syngi þar, en það er enn óráðið. Sex danskir hermenn voru gær dæmdir í refsingar fyrir þátt töku í mótmælaaðgerðunum gegn herskyldulengingunni á dögunum. Þeir áfrýjúðu allir. gjaldkeri: Benedikt Davíðsson, vararitari: Sigurður Pétursson. Varastjórn skipa: Benedikt Einarsson, Kristiiki Sæmunds- son og Teitur Júlíus Jónsson. Endurskoðendur: Torf i Her- mannsson og Jón Guðjónsson. Frá aðalfundinum verður nánar sagt síðar. I fimmþósundasta skipti í Snnd- . V, Sverre Fougner Johansen bók- bindari mun flestum oftar hafa sótt SundhöHina. Mun hann í morgun, ef ailt hefur ^arið að venju, hafa .raiið í Sundhöllina í fimmþfrsúndí.sta skiptið. Hat: hann varið til þessa einni klukkustund á dag hefur hann nú samtais eytt þarna 625 vinnu- dögum, eða rúmlega tveim starfs- árum andendur „Frjákar jsjálar“ oma nýjan Þjóðviljmn telur sig hafa fyrir því öruggar heunildir að að- standendur „Frjálsrar þjóðar“ hafi á fundi sl. sunnudagskvöld ákveðið að stofna nýjan stjórnmálaflokk, Þjóðvarnarflokk ís- lands. Eftir þeim fregnum sem blaðið fékk í gær mun hafa verið kosin 5 manna flokks- stjórn og 15 manna fulltrúaráð á fundinum í fyrrakvöld. Sagt er að þessir metnn skipi stjórn flokksins: Valdimar Jólianns- . son, foi'maður, Bergur Sigur- björnsson, Gils Guðmundsson, Þórhallur Bjarnarson og Þór- hailur Halldói'sson. 1 ráði mun að kalla bráðlega saman landsfund eða stofnþing þcssara nýju flokkssamtaka. I útvarpinu í gærkvöld auglýsti „Þjóðvaraarflokkur lslands“ að ,,Frjáls þjóð“ kæmi út í dag. Skýrir blaðið væntanlega nánar frá flokksstofnun þessari. f 8 Banaslys Ólafslirðl Það sorglega slys vildi tii á Ói- afsfirði sl. suimudag að 6 ára drengur, Alli Reimai- Bergþórs- son, féll af palli vörubíls og beið bana.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.