Þjóðviljinn - 17.03.1953, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17.03.1953, Blaðsíða 2
2) — ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 17 marz 1953 Hvað er nú? spurði soldáninn óánægju- lega. Geturðu ekki reynt að háida þínum g'læpa- og; fangelsissögum einn dag fyrir sjáifan þig? ..... Ó mikli herrg., ...... LífvaruariOringinn kipptist af-tur. á balf ,v}ð tíðindin sem umsjónarmaðurinn hvíslaði að honum. Svipur hans . gjö.rbi'eyttist, fljótum skrefum og stórum handaburði .fylgdi hann eftir umsjó;narmanninum. Andartaki siðar kom hann , til baka, ná- fölur og titrarídi. Hann skóflaði hirðmönn- unum til hliðax; og. nam ekki staðar fyrr en frammi fyrir soldáninum: Ó mikli herra, ég flyt yður ... - Soldáninn var órólegur og hnyklaði brún- irnar, og lifvarðarforinginn stamaði hvísl- andi: Ha-hann ei" í Istanbúl! Og soldáninn gat sér þessutrax tili Hodsja NasreddínJ 1 dag er þriðjudaguitnn 17. marz. 76. dagur árslns. — Happdrætti Karlakórsins Dregið var í happdrætti Karla- kórs Reykjavíkur hjá borgarfó- geta hinn 15. þm. Upp komu þessi númer: 11896 Flugferð tii New York og til baka ásamt hálfs mánaðar dvöl vestra. — 57421 Mánaðarferð með Gullfossi til Miðjarðarhafslanda. — 2872 Far fyrir 2 á 1. farrými með Gull- fossi til Kaupmannahafnar og til baka . — 22584 MáJverk. — 69438 Málverk. — Vinninganna ber að vitja til Haralds Sigurðssonar 'c/o Daníel Óiafsson & Co. Sá, er hlot- ið hefur Miðjarðarhafsferðina með Guiifossi, jeu.M^þeSinnnað gefa sig fram s^0?{, ,. Sós.'alistar Ilafnaríirði , Fundinúm, sem vera átti í kvöld, er frestað þar til síðar, vegna fjarveru Björns Þorsteinssonaf; magisters. — ZEFH r . Húnvetningafélagið í Reykjavíl; heldur skemmtisamkomu í Tjarn- arkaffi föstudaginn 20. þm. — Byrjar hún stundvíslega kl. 8.30 e.h. Ágóði af skemmtuninni renn- ur til skógræktar í Vatnsdalshól- um. ■vi Við vildum ;■ j Mvi Loftieiðir Hekla kom til Reykjavíkur kl. 4 í gær frá Hamborg og Norður- löndum. Flaug kl. 6 áleiðis til New Yorlc. ZIXÍ S r-C'X ií>.r;eI.t37ÍI e-j yður reikning og deig^jdálítlð ..geymslupláss,. Fyrir jóíin í vetur beindi ítals.kt tímarit svofelldi-i spurningu tii nokkurra kurtnra rithöfunda og iistamanna: H vaða þrjá miliiandi tnenn munduð þér nefna hæfasta vitringa til að fara til Betlehem nú fyrir jólin? í’ess er ekl;i getið liverjir urðu númer tvö og þrjú á .svarlistun- um, en Cltarlie Chaplin fékk flest atkvæði. =5SSs== Læknablaðið hefur borizt, 6. tbl. ár- gangsins. Iíristinn Stefánsson skrifar um Nöfn og form lyfja. Hannes Guð- mundsson um Urethritis nongon- . orrhoica. Birt er greinin Mótefni gegn mænusóttarvírusi í blóði Islendinga, eftir Björn Sigurðsson. Þá eru. ýmsar fréttir er lækna varða. Söfnin eru opln: Landsbókasafnlð: kl. 10—li 13—19, 20—22 alla virka dagi nema laugard. kl. 10—12, 13—H> Þjóðmiujasafnið: kl. 13—16 * sunnudögum; kl. 13—15 þriðjn daga og fimmtudaga. Listasafu Einars Jónssonar: k 13.30—15.30 á sunnudögum. Náttúrugripasafnlð: kl. 13.30 15 á sunnudögum; kl. 14—-V þriðjudaga og fimmtudaga. Læknavarðstofan Austurbæjar- skólanum. — Sími 5030. Næturvarzia í Laugavegsapóteki. Sími 1618. „Á fundum Fi-am- sóknarmanna halda fóringjarnir frámsöguræður og slíta svo fundi. Á fundum Sjálfstæð- isfíokksins tíðkast nazistísk slag- orð, upphrópanir og steytiir hnef- ar. Foringjarnir eru hræddir". — Þannig hljóðar, frásögn Varðbergs, og mega vandame.nn þess trútt um ta'a: Þeir eru flestir flokks- bundnir Sjálfstæðismenn. Til fyrirmyndar? Fjósamaðurínn hafði skroppið í bæinn um kvöldið, og hafði þvi miður feUgið sér neðan í því. Hann komst þó heim um nóttina með herkjubrögðum, og reif sig upþ úm-'mói'guúinn til að mjólka, eins og venjulega. En þegar hánn kom i fjósið sá Skjalda gamia fljótt að ekki var ailt sem vera bar, svo hún spurði: Hvað er að sjá þig maður, fórstu á fylliri? Já, v svaraði fjósameistarinn, ©g ekki veit ég hvernig ég á nú að mjólka þig, Ég skal hjálpa þér, sagði Skjalda/ reyndú að fspenna fingurna utjan um spenána, og svó skai ég hoppa upp og niður. ^'''1!'''' 'U ^ 'U skrifstofumær hjá. KEA, og Ragnar Júlíusson, stúd- ent, (bíistjóra Ingimarssonar), Áskrifendasími Landnemans er 7510. Ritstjóri er Jónas Árnason. GENGISSKRÁNING (Sölugengi): 1 bandarískur dollar kr. 16,32 1 kanadiskur dollar kr. 16,79 1 enskt pund kr. 45,70 100 danskar kr. kr. 236,30 100 norskar kr. kr. 228,50 100 sænskar kr. kr. 315,50 100 finsk mörk kr. 7,09 100 belgískir frankar kr. 32,67 1Ö000 franskir franka.r kr. 46,63 10Ó svissn. frankar kr. 373,70 100. tékkn. kcs. kr. 32,64 100 gyllini kr. 429,90 10000 lírur kr. 26,12 Mansai og mannrán á Islandi Vér viljum vekja athygli á því að Björn Þorsteinsson, sagnfræð- ingur, flytur í kvöld útyarpser- indi er hann nefnir Mansal og mannrán á íslandi á 15. öld. Björn er einn hinn lærðasti mað- ur í íslendingasögu, þeirra sem mi ern uppi, og er þó kornungur maður. Er ekki að efa að erindi Uans verður hið fróð.iegasta, fjall- ar enda um efni sem við erum flest liaria lítið kunnug. Fiinmtánda öldin er frægust fyr- ir siðaskipti og fyrir baráttu Jóns Arasonar. En það er seni sagt fleira frásagnarvert. Minningarsjóðsspjöld lamaðra og fatiaðra fást í Bækur og ritföng Austurstræti 1, Bókabúð Braga Brynjólfssonar og verzluninni Roði Laugavegi 74. Kvöldbænir í Hallgrímskirkju kl. 8 á hverjum virkum degi (nema messudaga). Lesin píslar- saga, sungið úr passíusálmum. — Aliir velkomnir. Sr. Jakob Jónsson. Þeir kaupendur Þjóðviljans, sem vilja greiða blaðið með 10 kr. hærra á mánuði en áskrifenda- gjaldið. er, gjöri svo vel að til- kynna það í síma 7500. Kl. 8:00 Morgunút- varp. 9:10 Veður- fregnir. 12:10 Há- Ná degisútvaip. 15:30 J .ú\ \ Miðdegisútvarp. —\ ’ 16:30 Veðurfregnir. 17:30 Enskukennsla II. fl. 18:00 Dönskukennsla I. fl. 18:25 Veður- fregnir. 18:30 Framburðarkennsla í ensku, dönsku og esperantó. 19:00 Iþróttaþáttur. 19:20 Daglegt mál. 19:25 Tónleikar. 19:45 Aug- lýsingar, 20:00 Fréttir. 20:30 Man- sal og mannrán á Islandi á 15. öld (Björn Þorsteinsson cand mag.) 20:55 Undir ljúfum lögum. 21:25 Johann Sebastian Bach, — líf ha.ns, list og , listaverk; II. Árni Kristjánsson píanóleikari les úr. æyisögu tónskáldsins eftir Foi-kel og velur tónverlc til flutn- ings. 22:00 Fréttir og veðurfregn- ir. 22:10 Passíusálmur (37.) 22:20 Kynning á kvartettum eftir Beet- hoven; II, Strengjakvartett op. 18. nr. 2 (Strengjakvartett út- varpsins). Einiskip Brúarfoss fór frá Londonderry í gær á'eiðis til Reykjavíkur. — Dettifoss fór frá Reykjavik 10. þm. áleiðis til New York. Goða- foss fór frá Reykjavík í gærkv. áleiðis til Bremen, Hamborgar, Rotterdam, Antverpen og Hull. Gullfoss kom frá Leith í gær. Lagarfoss er í Reykjavík. Reykja- foss fór frá Antverpen í gær- kvöld áleiðis til Reýkjávíkur. Sel- foss er í Lýsekii.J Tréíiái-oss er í Nejý' ■'fSTbrk. Drangajökúil lestar ■Í Hull til Reykjavíkur. - L.,..: ■ ■ ■„,> >>. . 'uióa'.-d Skipaútgerð ríkisins. tfr, Hekla fór frá Reykjavík í gær- kvöld austur um land í hringferð. Esja fór frá Akureyri í gær á austurleíið. Herðubreið fór frá Akureyri í gær á vesturleið. Helgi Helgason fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Baldur fer frá Reykjavik í dag til Stykkishólms og Gilsfjarðai'. Sambandsskip H-vassafell fór frá Reykjavík 13. þm. til Rio de Janeiro. Arnar- fell fer frá Keflavík í kvöld til New York. Jökulfell er í Rvík. Ungbamavernd Líknar Templarasundi 3 er opin þriðju- daga kl. 3.15-4, og fimmtudaga kj. 1.30-2.30. Fyrir kvefuð börn aðeins á föstudögum kl. 3.15-4. Krossgáta nr. 34. Áskrlfendur Landnemans ættu að tilkyiuia skrifstofunni bústaða- skipti. Annars eiga þeir á hættu að missa af blaðinu. Landneminn kostar 2 krónur í lausasölu. — Lárétt: 1 kvendýr 4 sk.st. 5 mynni 7 megin 9 þrep 10 ílát 11 stefna 13 verkfæri 15 eink.st. 16 oftraust Lóðrétt: 1 fljótur 2 líffæri -3 kyrrð 4 ílát 6 fiskur ’ 7 leiði 8 heppni 12 gagn 14 málfræðileg sk.st. 15 heimili Lausn á krossgátu nr. 33. Lárétt: 1 peðfull 7 ar 8 spói 9 ttt 11 Pan 12 ær 14 NN 15 tros 17 ká 18 ker 20 krukkur Lóðrétt: 1 patt 2 ert 3 fs 4 upp 5 lóan 6 linna 10 tær 13 rokk 15 tár 16 sek 17 kk 19 ru

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.