Þjóðviljinn - 17.03.1953, Page 5

Þjóðviljinn - 17.03.1953, Page 5
VI» fíjótið Hudson, s.kamint ffá New Vork, eru hæðadrög', sem kölluð eru Mount Pleasant, „Un- aðsbjargið“, og er það sannkallað rangnefni, því að í þessum hæðadrögum er >’ fangelsið Sing-Sing, ljót og skuggaleg bygging, reist á árunum 1825-28, þar sem um 18ð3 fangar eiga öm- urlega ævi. Hálf öld er liðin síðan fangelsið var úrskurðað ónothieft, en þaö er enn í nótkun, — Það var í þessu fangelsi, sem réttar- moröin á þeim Sacco og Vanzetti voru framin fyrir rúmum 25 árum, og þar bíða nú dauða síns, hin ungu gyðingahjón, Ethel og Júlíus Bósenberg. — Breyti Eisenhower Bandaríkjaforseti ekki þeirri ákvörðun sinni að liafna náðunarbeiðninni og fáist áfrýjunardöinstóil Bandaríltjanna eklil til að taka mál þeirra upp að nýju, verður dauðadómunum fullnægt í síðasta Iagi 81. þm. — Mötmæli þau sem stjórnarvöldum Bandaríkjanna liafa bo rizt hvaðanæva úr heimihum gegn dauðadómunum liaia þegar orðið til þess, að aftöku þeirra hefur verið frestaö livað eftir annað, en tvö ár eru nú liðin síöan dómar.nir voru uppkveðnir. Þetta sýnir betur en nokkuð annaö að Bandaríkjastjórn óttast almenningsálitið í heiminum og er ófús að kalla yfir sig þá reiði, sem líflát hins saklausa fólks mundi valda, einnig meðal þeirra sem liingað tii liafa tali/.t vinir heímar. — Mótmæli gegn dauðadómnum geta J»ví bjargað lífi Rósenbergshjón&nna. Sendið mótmæii ykkar í flugpóstbréfi eða skeyti tli: President Eisenhóiv- er The White Ilouse, Washington, I>C, USA, eða tii bandaríska sendiráðsins á íslalidi. Niðursiaða ráðsteínu sem heíði getað lært af reynslu alþýðuríkjanna Rætt var um eftirlaun og ellilífeyri á ráðstefnu, sem nýlega var haldin í Leyden 1 Hollandi, og á hvern liátt mætti nýta betur vinnukraft þeirra sem komnir eru á eftirlaunaaldur. Éafmagnsstóllinn í Sing Sing fangelsi. Hann var fyrst tekinn í notkun árið 1891, en síðan hafa 600 manns verið Hilátftir í honuni, þeirra á meðal þeir Sacco og Vanzetti, sem banda- ríslta afturhaldið lét myrða árið 1927. í franska þjóðþingínu hafa veri'ö samþykkt lög, sem vcita um 40000 mönnum, sem brutu gegn þjóö sinni á hernámsárunum, sakaruppgjöf. Á ráðstefnunni voru mættir fulltrúar frá tíu löndum Vest- ur-Evrópu, en hún var haldin á vegum alþjóðaheilhrigðisstofn unarinnar (WHO) og alþjóð- legu vinnumálaskrifstofunnar (ILO). Fulltrúarnir komust að þeirri niðurstöð'u, að aldurstak- mörk fyrir ellilaun væru hvar- vetna sett of lág, að vinna bæri að því, að þjóðfélagið gæti leng- ur notazt við vinnukraft og kunnáttu þegaa sina. Bent var Kommúnistar i hvequ horni Ekkja hins kunna franska málara, Alberts Marquet, sem sjálf er þekktur rithöfundur, hefur verið neitað um landvist- arleyfi í Bandaríkjunum, en þangað var henni boðið vegna sýtiingar á verkum manns henn- ar, sem haldin var í New York. Bandaríska sendiráðið í París gaf þá skýringu á neituninni, að frú Marquet stæði að þjóðnefnd franskrá rithöfunda sem sendi- ráðið áliti kommúnistafyrir- tæki, og kom það allt fyrir ekki, þó frúin afneitaði öílum kommúnisman. á að meðaláldur manna væri nú allsstaðar mun hærri en hann var fyrir nokkruin áratugum og sjúkdómar gerðu síður vart við sig meðal gamals fólks en áður. Urn leið fjölgaði gömlu fólki á eftirlaunaaldri stöðugt að tiltölu við yngri árganga og því væri æ erfiðara fyrir þjóð- félagið að risa undir þeim kostn- aði sem felst í framfærslu hins gamla fólks. Hins vegar var bent á, að rannsóknir sýndu, að gamalt fólk væri að ýmsu leyti betur fallið til vinnu en ungt. Fjar- vistir frá vinnu væru sjaldgæf- ari meðal þess, það væri minna sem glepti fyrir því. Auk þess hefði það oftast til að bera kunnáttu í starfinu sem grund vallaðist á margra ára reynslu, kunnáttu sem ungir menn hefðu ena ekki aflað sér. Þó einkenni- legt kunni að virðast sýna. rannsóknir einnig, að minnst ber á veikindaforföllum meðal fólks á sextugsaldri. En gamalt fólk sem skyndi- lega verður að hætta vinnu sinni vegna lagaákvæða missir oft alla lyst á lífinu, hrörnar fljótiega og lifir ekki lengi að- Framhald á 11. síðu. Aðfaranótt níunda þ. m. var íramið' morð í hinu þekkt.a gisti- húsi Ritz í London, þar sem tignarfólk og peningagreifar haía um langan aldur valið sér gistingu, þegar komið var til höfuðborgarinnar. Það var franski baróninn Pierre De Laitre, sem myrti þrí- tuga vinkonu sína, Eileen Hill, og hengdi sig síðan í axlabönd- um sínum. Ekki varð kunnugt um morðið fyrr en á þriðjudag, því að stjórn gistihússins reyndi að halda því leyndu, til að forð- ;ast að það fengi á sig óorð. Lögreglan í Árósum í Dan- mörku hafði um daginn kallað ungan bæjarbúa til yfirheýrslu út af einhverju smáatriði. Hann rak augun skyndilega í skrúf- blýant, sem lá á borði lögreglu- mannsins —• Nei, það var skrýtið, sagði hann. Þetta er blýanturinn minn. Ég týndi honum fyrir nokkru. — Eruð þér vissir um það, sagði lögreglumaðurinn, og þeg- ar ungi maðurinn hafði svarað játandi, hélt bann áfram: — Mér þykir það leitt, en þá neyð- ist ég til að taka yður fastan! Ungi maðurinn varð sem þrumu lostiftn, en játaði skömmu síðar, <að hann hefði framið inn- brot nokkru áður í verzlun eina í bænum. Hann hafði misst blý- antinft úr vasanum í verzluninni. Meðal þessara 40.000 eru 400 fyrrverandi þingmenn, sem svipt- ir voru kjörgengi éftir stríðið, fyrir að hafa veitt Petain mar- skálki stuðning, þegar hann setti á stofn leppstjórn sína. Auk þeirra fá allir, sem dæmd ir voru í 5 ára fangelsi eða skemmri tímá fyrir samvinnu við nazista, full borgarax'éttindi á nýjan leik. 11000 embættis- menn franska ríkisins, sem gerð- ust þý nazista á hemámsárunum, fá einnig íulla sakaruppgjöf. Þessi lög voru samþykkt með 390 atkvæðum gegn 210. Þing- menn koirimúnista og sósíaldemo- krata greiddu atkvæði gegn lög-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.