Þjóðviljinn - 22.03.1953, Síða 3

Þjóðviljinn - 22.03.1953, Síða 3
Sunnudagur 22. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN —(£ Heimilismaðui' bandarisku ílokhanna lalar: © * rar valda- ®*i í Varðbergi sem /út kom í gær, en aðstandendur þess ,-eru fyrst og fremst traustir $jálfstæðis- flokksmenn, svo og allmargir úr hinum borgaraflokkunum, sem finnst þeir hafa verið settir skuggamegin við skiptingu ráns- fengsins af striti íslenzkrar al- þýðu. Það verður því ekki um villzt að í Varðbergí tala ein- ungis menn sem eru kunnugir vel á heimilum bandarísku flokk ianna. Þeir sögðu eftirfarandi um njósnir í blaði sínu Varð- bergi, undir fyrirsögninni: „NJÓSNIR“. „Búum við íslendingar þeg- ar í lögregluríki? Því er veitt eftirtekt, að á götum Reykja- víkur halda sig iðjuleysingjar, sem virðast hafa það eitt fyr- ir stafni, að snuðra um um- talsefni mamia. Þeir vikja sér kumpánlega á tveggja manna tal, leggja orð í belg, víkja umtalsefninu inn á dægur- mál, stjórnmál og persónur til þess að heyra undirtektir manna og kynnast skoðunum þeirra. Þessum mönnum er sérstök forvitni á að vita vh' hverja menn tala, hvort þeir hafa andlegt samneyti við kommúnista eða aðra þá menn, sem kunna að hafa hug Neytendasamtök- íiim S6m 99Fró«$legt ... sté vita undir hvaða gjaldpósta rikisrekstursiu® vinnureikmugar og kifreiéareikiiiugar falisr* Þjóðviljinn heíur nokkrum sinnum skýrt nokkuð írá njósnum stjórnarflokkanna og þá einnig njósnum Bandaríkjamanna hér á landi, en þótt njósnakerfi þessu sé öllu beint gegn alþýðu landsins og frjálsri hugsun fólksins í landinu er það ærio margþætt í ýmsum undirdeildum. Einn úr hópi. njósnaflokkanna hefur nú talað, þar sem honum er farin að blöskra uppvöðslusemi njósri- aranna, svo og hve miklu fé er sóað til þessa fá- nýta starfs. Er einkum fróðlegt fyrir fylgjendur stjórnarflokk- anna að lesa upplýsingar þessa heimilismanns” bandarísku flokkanna á íslandi. ga sfoínað armað kvöld Kínversk sfórmynd sýna í kvöld á Þórsgöfy 1 fCvkmyndln •.lasSI fáiiÍHn á Tvú|kongftÍ£idi" keliiE hvajveSna hlotið einréma lof 1 kvöld er tækifæri til aS sjá kínverska kvikmynd, er tekin var fyrir tveimur árum og hlotið' einróma lof þar sem hún hefur verSii sýnd. Mynd þsssi verSur sýnd aö tilhlutun Kínanefndarinnar í salnum á Þórsgötu 1 í kvöld cg hefst sýningin klukkan 9. á að fara aðrar leiðir í skoð- unum en valdhafarnir. — Þessir menn eru njósnar- ar valdaflokkanna, sem liggja á hleri í þjóðfélaginu. — Sérstök athygli er veitt jeppabifreið einni hér í bæn- um, sem eltir menn á röndum. Óþarft mun að þreifa eftir eyrnamörkum þessara manna. En fróðlegt gæti orðið að vita undir hvaða gjaldpósta ríkis- rekstursins vinnureikningar og bifreiðareikningar falla.“ Æ. F. II. Málfundur verður í MÍR- sa'num kl. 2 í dag. Umræðu ef ni: Kosningarnar. Frum- mælandi: Hörður Bergmann. Þann, 26. .ian s. 1. boðuðu þau Sveinn Ásgeirsson, Jónína Guð- mundsdóttir og Jóhann Sæ- mundsson til stofnfundar neyt- endasamtaka og var þar lýst yfir stofnun samtakdnna og þei,m kjörin bráðabirgðastjórn. V,ar stjórninni falið að semja upp- kast að lögum og •starfsreglum fyrir samtökin og boða til fram- haldsstofnfundar, er markaði nánar stefnu þeirra og starf. Bráðabirgðastjórnin boðar nú til framhaldsstofnfundarins ann að kvöld og verður hann haldinn í Tjarnarkaffi uppi. Verður þar •gengið frá lögum félagsins og stjórn kosin. Bæjaipéstuf Framhald af 4. síðu. góða vöru lækkaða úr kr. 212.85 niður í kr. 170.60. — Þakklát húsmóðir". ■k KUNNUGUR skrifar: „Eg get upplýst að liafnarstjóri fer með alrangt mál þegap haan lætur Bæjarpóstinn hafa það eftir sér að olíuflutningaskip- ið við Hæring sé aðeins venju legt olíuflutningaskip óg •flytji aldrei benzín. Mér er vel kunnugt um að skipið flytur aðeins flugvélabenzín að þessu sinni og eköert aanað. Stund- um er skipið notað til lier- flutninga milli Keflavíkur og Hvalfjarðar. Eg kann því illa þegar opinberir embættismenn gerast berir að því að gefa rangar og villandi yf:rlýsing ar og þessvegna bið ég Bæj- arpóstinn fyrir þessar linur. — Kunnugur. Skemmtilegur laudkysmingarfunáur á Akrauesi í dag kl. 4 e. h. heldur Ferða- félag íslands landkyrmingarfund í Bíóhöllinni á Akranesi. Ferðafélag íslands hefur hald- ið nokkra slíka landkynningar- fundi á öðrum stöðum á land- inu, og liafa þeir verið mjög vinsælir og vel sóttir. Á fundinum á Akranesi í dag mun Jón Eyþórsson i-æða um tilgang og starf Ferðafélagsins. Þá skýrir Pálmi Hannesson rekt- or litskuggamyndir er Páll Jóns- son hefur tekið. Hallgrímur Jón- asson, hinn vinsæli fararstjóri iFei-ðafélagsins skýrir frá fyrir- huguðum ferðum félagsins og að lokum sýnir Guðmundur Einars- son frá Miðdal kvikmynd er hann nefnir Ferðaþættir. Akurnesingar munu ekki sjá eftir því að fara á landkvnning- arfundinn í Bióhöllinni í dag; hann verður bæði fróðlegur og skemmtilegur. Á fundi sem nýlega var haldinn í Sikólafélagi Vélskól- ans var samþykkt að gefa í húsbyggingafsjóð Árnasafns kr. 2500,00. Ríkti mikill áhugi meðal nemenda fyrir endurheimt handritaana. Voru þeir á einu máli um það, að söfnunin í húsbyggingarsjóðinn yrði að vera sem glæsilegust og sýna þannig einhug þjóðarinnar í handritamálinu. Er það von nemenda að þessi litla gjöf megi verða til þess að meiri skriður komist á söfun þessa. Vegna þess að eng.ar skýring- ar á vesturlandamálum fylgja myndinni, skal hér rakið í stuttu •máli efni. hennar. Árin kringum 1930 hafði rauði herinn kínverskl náð á vald sitt stórum landsvæðum í. Suður- Kína. Myndin hefst á kynningu fjölskyldu er heim.a á í þorpi einu á þessum svæðum. Rauði herinn hefur sigrazt á fjórðu tortímingarherferð Kúomintang. Herflokkur kemur heim í þorp- ið. Foringi hans- segir fólkinu að enn megi vænta árása og hvetur menn til að ganga í her- inn Forseti þorpsráðsins Sjang Sjún-vang eggj.ar æskumenn þorpsins til að gerast sjálfþoða- liðar. Sonur hans, Sjan.g Meng- tsú afræður að ganga í herinn og honum fylgir þorri ungra manna þorpsins. Árið 1934 hefur rauði herinn hina sögufrægu norðurgöngu, er alþýðuhéruðin í Suður-Kína urðu ekki lengur varin. Sjang Meng-tsú er einn hermannanna og hann lofar því að koma aftur í þorpið sitt. Eftir brottför rauða hersins halda hersveitir Kúomíntang inn í alþýðuhéruðin og svífast eins- kis til hefnda á íbúunum. Er gamli Sjang meðal þeirra sem myrtir eru. Kona Sjang Meng- tsú flýr í annað hérað og elur þar upp barn sitt sem barn- fóstra hjá ríkum landeiganda, Feng. Hann er einn af mönnum Kúomíntangs og beitir hinni verstu harðstjóm. — Fjöldi ungra manna flýr til fjalla og hefja skæruhernað. Uppvíst verð ur1 um aðsetur þeirra og er ■gerður leiðangur til að tortíma þeim, en kona unga hermanns- ins gerir þeim aðvart, svo þeim tekst að sigrast á Kúomíntang- 4b flokknum. Konan r.atar i miklar raunir, gp. ekkert fær haggað þeirri vissu hennar að rauði her- inn og maðiir hfennar komi aft- ur. Og henni verður að trú sinni. Sonur hennar vex úr .grasi og r.auði herinn kernur suðureftir. Kúgari héraðsins tekur með sér mikið af varningi og neyðir fjölda manna til að flýja með sér upp á fjallið Tsújkong og búast þar til varnar. Rauði her- inn heldur áfram sigurför sinni en skilur eftir hersveit til iað taka Tsújkongfjallið, undir sítjóm Sjang Mena-tsú. iHann hafði komið í fæðingarbæ sinn, en fundið heimili sitt í rústum. Kona hans er ein þeirra sem flutt hefur verið til fj.allsins. Nótt eina segir hún syni sínum ævisögu sína og sendir hann til alþýðuhersins. Það kemst upp og konunni er misþyrmt, en hún hótar illlvirkjunum nálægri hefnd. Sonur hennar og Sjangs kemst til aðalstöðva alþýðuhersins og hittir þar föður sinn. Hann, flyt- ur með sér upplýsingar frá skæruliðunum og alþýðuherinn sigrar í harðri orustu. Þegar rauði fáninn blaktir á fjalls- tindinum fagna þau endurfund- um, Sjang, kona hans og sonur. auglýsingaaðíerð Fyrirspurn til þeirra sem vita Af hver.ju verður ekki úlvarp að í dag ræðu Steins Dofra : stúdentafundinum um liandrita- málið? Þorvaldur Þórarinsson. Því verður tæplega mótmælt að verzlanir hér í bæ hafi sýnt nokkra tregðu i því að halda fram innlendum iðnaðarvörum til jafns við erlendar og ekki minnist ég þess að hafa heyrt né séð lauglýsingar frá smásölu- verzlunum um ágæti innlendrar framleiðslu, fyrr en nú síðustu daga að Kron hefur byrjað að auglýsa Sjafnar hreinlætisvörur' í útvarpinu. Vonandi ber að taka þetta sem vott um vaxandi skilning á innlenda iðnaðinum og ber því að fagna, en óneitanlega hefði ég talið betur fara á því >að Kron, sem er samtök neytenda í Reykjavík hefði valið til aug- lýsinga vörur sem framleiddar eru hér í bænum og á þann hátt stuðlað að auknu atvinnulífi í bænum. Nú mun e'nhver segja að það sé ekki nema eðlilegt að Kron auglýsi þessar vörur umfram aðrar því þær séu framleiddar af „samivinnufcírintaaiki". Þetita væru rök' ef framkoma þessara „samvinnufyrirtækja“ gagnvart réttmætum launakröfum starfs- fólks síns hefði verið í anda samvinnustefnun'ftar, en hún hef- ur síður en svo verið til fyrir- myndar. Það atriði getur ekki verið einskisvert í augum neyt- endafélags sem .að langmestu leyti er myndað af launþegum Björn Bjarnason. Kyiming skeiiimti- krafta Hafin er kyrning skemmti- krafta í Þjóðleikhúskjallaran- um á sunnudögum og verður þriðja kynningin í dag klukk- an 3.15. Þar muQ Gestur Þorgrímsson. herma eftir hljóðfærum og söngvurum, m.a. nýjustu send- ingunni frá Svíþjóð: Snoddas. Tigulkvartettinn syngur. Þjóð- dansaflokkur er Sigríður Val- geirsdóttir stjórnar, sýnir en. Moravek og Árni ísleifsson leika. á milli atriða. Kaffi er selt á hóflegu verði. Aðgangur er 10 krónur. Málarasveinafélag Reykjavíkur 25 ára afmælishóf félagsins verð’ur haláið föstudaginn 27. marz í Þ j óðleikhúskj allaranum. Hófið hefst með borðhaldi kl. 6.30 Skemmtiatriði — Dans. Aðgöngumiöar veröa seldir kl. 5—7 og eftir kl. 8 mánudaginn 23. marz í skrifstofu Sveinasam- bandsins í Kirkjuhvoli. Síðir kjólar, dökk föt. Skemmtinefndin.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.