Þjóðviljinn - 22.03.1953, Blaðsíða 5
<
Suimudagur 22. jnarz 1953 — ÞJÓÐVILJIN.N — (5
Þetta hverfi verkamannabústaía, S3?n ný'jega er lokið við, í suðurhluta Mosltva, er byggt eftir
nýjum reglum um skipulag borga, *em nú Jtuifa verið teknar upp í Sovétríkjunum. I sjálfu
hverfinu eru engar venjulegar umferðargötur. A milli Msanua eru skrúðgarðar og íúnbleítir. nýj ,og hrcin’t loft. I hveríinu er að finna aHt það sem
íbúarnir þurfa á að haida, verzianir, barnaheimili, Ieikskól,a, nienningarnnðstöð o. s. frv„ engin umleru cr Ley.fð uema að húsum í hverfinu.
Reyndur njósnari var gerl
sendiherra USA í Pólfandi
l7erkfa!l færeyskra fiski-
síðan
Kvíkmyndafé notaS tll oð kosta njósnir
í bck, seiri bandarískur stjórnarerindreki, Stanton Griff-
is, hcfur skrifaó um feril sinn í utanríkisþjónustunni,
kemur hann upp um, aö gróöi Hollywoodkvikmyndafélag-
anna í útlöndum er notaöur til aö bera kostnaö af njósn-
um Bandaríkjanna.
Ekkert útlit fyrir lausn á deilunni
Sjóraenn á færeyskum fiskiskipum hafa staöiö í verk-
falli síðan í ársbyrjun og virðist enn lítiö útlit fyrir aö
Griffis hefur gegnt sendi-
lierraembætti fyrir Bandaríkin í
Varsjá, Kairó, Madrid og Buen-
os Aires, og er gerkunnugur
öllum leynigögnum bandarísku
utaaríkisþjónustunnar. Hann
hefur ekki gert stjórnarerind-
reksturinn að lífsstarfi. Áður en
har.a tók við sendiherraembætti
var hann stjórnarformaður í
Paramount Pictures, einu
stærsta Hollywoodfélaginu.
Sérlegur fulitrúi í Svíþjóð.
Það er eðlilegt, að hann hefði
hönd í bagga, þegar njósna-
stofaun iBandaríkjanna, OSS,
fór þess á leit við Paramount-
félagið, að það legði henni til
fé til njósnastarfseminnar í
löndum þar sem hana skorti
gjaldmiðil. Þetta var á stríðs-
árunum síðustu. Griffis vai-ð
starfsmaður OSS og sem slíkur
fór hann til Evrópu árið 1942.
M.a. dvaldist haim í Svíþjóð og
Finnlandi og vann þar að
njósnum.
Til Svíþjóðar kom hann í apríl
1944 og segir hann sjálfur frá
í æviágripi sínu í International
Whc’s Who, að hann hafi verið
þar sem „sérlegur fulltrúi
Bandaríkjastjórnar" um efna-
hagsmúl. I bck siani dregur
hann liins vegar enga dul á,
hvaða verkefni hann átti að
leysa af hendi.
Þögull um Finnland.
Athyglisvert er, að þegar að
því kemur að segja frá Finn-
landi, þá er honum ekki lengur
laust um máibeinið. Hann seg-
ir: „Ekki einu sinai nú, nærri
? Frönslcu rithöfundarnir
<! Francois Mauriac, sem
!; hlaut bókmcnntaverðlaua
Nobels í fyrra, bg Geörg-
\ es Duhamel hafa nú bætzt
!; í hóp þeirra, sem skrifað
;; hafa Eisenhower Banda-
ríkjafoi-seta og beðið uin
!; náðun Rósenbergshjón-
anna.
;! Meira en helmingur allra
!; bréfa, sem forsetanum
j; berast, fjalla um Rósen-
<! bergsmálið og bréfritar-
!; arnir fara allir fram á, að
j; hann beiti náðuaarvaldi
;! sínu til að bjarga hinum
ungu hjónum frá raf-
magnsstólnum.
tíu árum síðar, get ég skýrt frá
öllu starfi mínu í Finnlandi, því
að það fólk, sem ég átti leyni-
leg skipti við, er þar ennþá".
Njósnari verður sentliherra.
Þennan mann, sem starfað
hafði um árabil í bandarísku
leyaiþjónustunni, 'kaus Banda-
ríkjastjórn að senda sem sendi-
lierra til Póllands árið 1947, og
var það náttúrlega engin til-
vijjun. I bókinni játar hann, að
liafa staðið fyrir njósnum og
undirróðursstarfsemi gegn
pólsku stjórninni, komið bréf-
um frá prelátum kaþólsku kirkj
unnar áleiðis til Páfagarðs og
boðum þaðan til þeirra. Hann
viðurkennir þátt sinn í „flótta“
landráðamannsins Mikolajczyc
frá Póllandi, en þegar pólsika
stjórnia bar það á bandaríska
sendiráðjð að það hefði sýnt
ótilhlýðilega íhlutun í póisk mál-
efni með því að hjálpa Mikcl-
ajczyk úr landi, setti bandaríska
utanríkisráðuneytið upp sak-
leysissvip og þóttist stórmóðg-
að yfir slíkum áburði.
deiian leysist.
Sjómennirnir gerðu kröfur
um veruleggr kjai-abætur, en
kjör þeirra hafa verið mjög
ill og mun verri en sjómanna
hjá nágrannaþjóðunum. Ot-
gerðarmenn hafa hins vegar
hafnað öllum kröfum um betri
kjör, og hafa aðeins lagt fram
eitt samniagatilboð, sem gerir
ráð fyrir lakari kjörum er voru
í áðurgildandi samningum.
Hafa samningaurnleitanir nú
legið niðri um hríð.
Hins vegar hafa félög sjó-
manna, Föroya fiskimannafélag
og Suðuroyar fiskimannafélag
birt kauptaxta sem félögum
þeirra er heimilt að gkrá sig
eftir. títgerðarmannafélagið
hefur bannað öllum meðlimum
sínum áð greíða kaup eftir
lionum. Það má nefna sem
dæmi úr kauptaxtanum, að há-
setar og kyndarar á veiðum í
ís eiga samkvæmt lionum að
fá 300 lcr. í mánaöariaun og
65% af brúttóveiði (aflasala +
tollur) til skiptanna, en á
nokkrum tilteknum togurum
þó aðeins 55%. Auk þess 6
ikr. f-yrir hverja lýsistunau og
4% í orlofsfé. (Hér er alls
staðar átt við færeyskar krón-
ur).
Færeyingar eiga nú alls 173
fiskiskip, þaraf 22 togara, og
eru áhafnir þeirra alis um
3.100 manns. Ekki eru allir út-
gerðarmenn í 'féiagi útgerðar-
manna og því líklegt að ein-
hverjir geri út eftir auglýst-
um kauptaxta. Það hefur vak-
ið gremju í Færeyjum, að för-
maður útgerðarmanna hefur
verið erlendis síðan verkfaljið
hófst.
Virðist það sjálfsagt, að ís-
lensk verkalýðssamtök reyni
eftir megni að veita h'aum
færeysku stóttarbræðrum alla
hugsanlega aðstoð. Alþýðusam-
bandið mun nú hafa þetta mál
í athugun.
Dómarl sakborxtingur s snestii
réttrahöldum í sögu Svíþjóðar
Búizt viS oð þau standi til haustsins
Franska alþýðusambandið
Æ. Q>'
aldrei öflugra en nú
Fylgi klofningssambandsins minnkar
Mestu máiaferli, sem nokkurn tíma hafa oröiö í Sví-
þjóð hófukt fyrir und.'rréttinum í Stokkhólmi í síöustu
viku, og ei búizt viö, aö þau standi til hausts.
Við kosningar í trúnaðarráð
námuverkamanna í Norður-
Frakkiandi * og Pas de Calass
vann alþýðusambanil sameining-
armanna CGT mikinn sigur.
CGT fékk um það bil 75%
allra atkvæða og jók atkvæða-
magn sitt með 1123 atkv. frá
því síðast var kosið 1949, enda
þótt 23.800 færri væru nú á
kjörskrá. CGT fékk 53.602
atkv. eða 74„7% (1949: 52,479.
og 71.37%). Klofningssamband
sósíaldemókrata, FO, fékk
10.597 atkv. og 14.7% (1949:
13.488 og 17.79%). og sam-
band kaþóiskra 7479 og 10.4%
(1949: 7962 og 10.8%).
CGT hefur aldrei áður feng-
ið jafnmikinn liluta atkvæð-
anna, síðan • sósíaldemókratar
klufu sambaadið og stofnuðu
klo.fiiingssamband sitt.
Það er fy.rrverandi dómari við
undirréttinn, Folke Lundnuist,
sem nú mætir sem ákærður fyr-
ir réttinum. Hana var borinn
inn í réttarsalinn á sjúkrabör-
um og lá grafkyrr, meðan sak-
argiftirnar, sem eru í 21 lið,
voru lesnar upp fyrir hann.
Hann neitaði öllum.
Lundquist er ákærður fyrir
margs konar afbrot þ.á.m. fjár-
drátt, fjársvik og skjalafals.
Auk þess liefur haan gert s'g
sekan um skattsvik, sem nema
um einni millj. sænskra ikróna.
Hann hefur stundað iðju sína
í áratugi og gerir það ákæru-
valdinu erfitt fyrir, og ekki
bætir það úr skák, að hann
hefur aldrei fært neinar bækur
um viðskipti sín, heldur haft
allt í höfðinu. .
Uiulir föisku fiaggi.
Lundquist rak umfangsmikla
verzlun með fasteignir og verð-
bréf, meðan hann starfaði við
réttinn, en lagði einnig stund
á annað brask. Til að koma í
veg fyrir að upp um hann
kæmist, stundaði hann oft iðju
sína undir tilbúnum nöfltum,
og notaði jafnvel nöfn dánar-
búa, sem hann hafði umsjón
með vegna embættis sins í und-
irréttinum. Þegar mál risu út
af viðskiptum hans, gætti hann
þess að koma aidrei sjálfur
nærri, ea fékk lögfræðinga til
að annast allt.
Kærði fórnarlamb.
Annað ráð hafði hann til að
þagga niður í þeim viðskipta-
„vinum“, sem gerðu sig lj.dega
til að verða honum óþægir og
koma upp um hann. Hann
hafði frá upphafi útbúið það
sem á milli þeirra fór þannig
að frá lagalegu sjónarmiði leit
allt með felldu út á yfirborð-
inu, og haan neyddi þá til að
láta af málaferlum með því að
telja þeim trú um, að meiri
Frarntiald á 10. síðu.