Þjóðviljinn - 22.03.1953, Page 6

Þjóðviljinn - 22.03.1953, Page 6
fi) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 22. marz 1953 þJÓÐVIUINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Fréttastjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Guðmundur Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg. 19. — Sími 7500 (3 línur). Áskriftarverð kr. 20 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 17 annars staðar á landinu. — Lausasöiuverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljanc h.f. UndanhaSd samkvæmtáætlun Sjaldan hafa nokkrar greinar vakiö jafn almenna reiöi og áramótagremar þeirra Hermanns Jónassonar og Bjarna Benediktssonar meö tilíögum þeirra um stofn- un íslenzkrar hersveitar. Andstaöan bergmálaöi um land- iö allt og einkum undrUöust bændur stórlega tillögur Hermanns sem voru mjög afdráttarlausar og heiftugar, og þótti mönnum hann illa kominn í Ileiönabergi. Hermann íann fljótt hverjar undirtektir tillögur hans fer-gu, og erki liöu nema nokkrir dagar frá því áramóta- grcinin korn þar til Tíminn fór aö halda því fram að greinin heföi aldrei veriö skrifuð*og þaöan af síöur birzt. Vakti þsssi þvottur mikiö spaug urn land allt og gagnaði Hermanni lítiö. í þokkabót varö Ilermann svo fyrir þeirri ákomu að kvenréttindáfélag íslands veitti honum svo maklega ádrepu að hann flyöi af fundi skömmu áöur en ílokks.þingiö, átti- aö hefjast. I gær reynir Hermann svo enn aö réttlæta sig í Tíman- um. Fyrsta afsökun hans er sú aö hann Sé raunar ekki upphafsmaöur tillögunnar, heldur sé hún sprottin frá Gyifa Þ. Gislasyni. Á þingfundi: 22. okt. s.l. sagöi Gylfi Þ. Gísiason í ræöu um hernámssamninginn:- ,,Ég er sannfræöur um, aö veröi ekki brsytt til um há stðfnu, sem fylgt hefur veriö um framkvæmd samn- ingsins, þá rnun meirihluti þjóöarinnar snúast gegn því, að annarri þjóð séu falöar varnir landsfns og vilji að við tökum þæi í eigin hendur og takmörkum þær þá aö sjálfsögöu \ iö licla fjárhagsgetu þjóðarinnar“. Er þetta aö sjálfsögöu rétt hermt hjá ráöherranum og ágætur vitnisburöur um heilindi Alþyöuflokksins af þessu máli. en lítt mun bændum þykja hermannlegt af foi manni Framsóknarflokksins að skríða á bak viö Gylfa Þ. Gíslason. Næst hefur Hermann Jónasscn svo söng sinn um „of- beldisverk kommúnista“ í desemberverkföllunum miklu. Ekki á ráöherrann þess þó neinn kost aö finna oröum sínum stað, því verkfallsmenn fóru í öllu aö lögum og unnu verk sín af mikilli hófsemi og stillingu. Einu átök- in ; því sambandi voru tilraunir verkfalhbrjótá til aö rjúfa landslög en þær tílraunir voru gsrðar að undirlagi vald- nafanna og með dyggum stuöningi blaða þeirra og voru i fyllstu andstööu við landslög. Og ekki ber að gleyma hinu aö Hermann Jónasson og samráöherrar lians undir- bjuggu stóratök i trássi vio lög með því aö ætla að hindra meö ofbeldi og lögregluvaldi verkfall hjá frystihúsunum sem boðaö haföi veriö og undirbúiö í fyllsta samræmi viö lcg landsins. Desemberverkföliin miklu sýndu sann- arlcga aö þc-ss er engin þörf aö verja lögin gegn „ofbeldi kommúnista“; en á hinu er brýn þörf að fá í ráöherra- stóla menn sem bera virðingu fyrir landslögum og vilja framfylgja þe.'m í hvívetna. Hermann. notar þó þsnnan þvætting sinn til aö bera fram þau tilbrigöi á áramótaboðskap sínum aö þaö purfi aö fjölga í lögreglunni; þar er sauðargæran sem á að dylja ht rvæðingarúlfinn, og hann heldur áfram: , En jafniramt setti ég fram þá skoöun, að ef til vill væri hyggilegt, að þetta lio, hvaö sem það svo yrði kallað, tæki sér vöiö á flugvöllunum, þegar friðsamlegar horfir í heiminum cg til þogs að losna við hið erlenda lið, eins og aðrar þjóðir“. í áramótagreinmni var boðskapurinn hins vsgar bannig: „Vald þjóðarinnar þarf að tryggja gegn oíbeldismönn- um meö sérstöku Þjóðvarnarliði. Hvernig þessu liði verð- ur háttað er enn athugunarefni. En scnnilegast væri nagkvæmast aö láta þaö einnig taka í sínar hendur þá varðgæziu aö mestu sem erlent liö annast nú hér á landi“. Nú er þetta ,,ef t:l vill“ hyggilegt, nú á híö nafn- lausa liö aö taka viö af Bandaríkjamönnum! Þetta mun vera kaliað undanliald samkvæmt áætlun á hermennsku- máli. Hins vegar mun Hsrmann fá aö finna þaö á flokks- þing.'nu aö það gerir hlut hans sízt betri. Að stytta fólki aldur Svo ánægjulega hefurjpor- ið við hér á landi nú um nokkurt skeið að upp hefur hafizt ábyrgt fólk til varn- ar mannlífinu. Hafa verið birtar um það margar grein- ar í b’öðum og ræður verið um það haldnar að það sé illa gert að svipta fólk lífi. Tilefnið er það að ncrkkrir menn voru ráðnir af dögum í Tékkóslóvakíu í vetur að afstöinum ýtarlegnm rétt- arhöldum, sönnunum og játningum. Hefur því verið haldið fram af ráðamönnum þjóðarinnar og blöðum þeirra að það hafi verið óhæfuverk að stytta líf þessa fólks, og hefur sú kenning að vonum failið í góðan jarðveg, því íslending- ar eru sem betur fsr orðn- ir afhuga mannvígum fyrir alllöngu, Jrótt nú sé raun- ar hugur í ýmsum að lífga við þá þjóðlegu íþrótt. Mann- vinir hafa jafnvel haft vi'ð or® að þeir myndu hafa fyllstu samúð með sósíal- isma ef þeir líflátnu væru enn þessa heims. I Þessi mannúð sem bloss- að hefur upp hérlendis og raunar í öðrum vestrænum löndum er þeim mun gleði- iegrí sem virðing fyrir mann- iífinu hefur sízt verið ein- kenni vestrænnar menningar allt til þessa dags. Öllu he'dur má segja að ferill þeirra þjóðlfélagshátta sé varðaður mannfórnum. Það er t.d. eitt helzta einkenni þei’-ra að geta ekki komið gæðum heimsins til þegn- anna; matvælin eru látin grotna niður meðan tugir milljóna sveita. Á hverju ári eru milljónir manna teknar af lífi með hungri í hrnum vestræna heimi og ný'endum hans. Við þurf- um aðeins að skj'ggnast til K”annlards. okkar, þar sem hin mikla meuningarþnóð Danir fer með sjórnartaum- am. Á síðasta ári bárust út bær fregnir að Grænlend- ingar væ“u að hrvnia nið- U" af eymd og s'úkdómum og yrði meðnaidur kari- manna þar í landi um 29 ár. Það samsvaran, því að danska sfiórnin iíPáti hvern Grænlending 40-50 árum fyr- ir bann tima sem talinn er eðlilegU" dauðdagi hériend- is og skiptir þá látnu litlu bótt ráðhsrrarnir beiti ekv; b'rssnm eða snörum við bá iöiu sína. Eru bó Grænlend- inear eflaust þefm mun skár rettir sem Danir eru bet.ur innraurir nú en flest önn- ur nýiendur'ki. En svo und- ariega bregður við að b’öð o" formæ'endur mannhe'ai telja ekkeri athugave“t við bessar dauðarefsingár; bvert á mót.i eru heir menn hralr- vrtir sem ’r'Ma láta unpræta þær, Oct mst e.r um það að nf 11 Tékka" hefðu verið líf- látnir með hungri á venju- legan vestræna.n hátt hefðu þau tíðindi ekki fengið sess lá síðum ábyrgra blaða og það hefðu ekki veri'ð haldnar neinar ræður. Eni þeir voru ekki líflátnir með hungri; sú dauðarefsing hefur verið. af- numin í Tékkóslóvakíu. 6 Annað einkenni á viðhorfi vestrænna” mennihgar til mannfólksins eru styrjaldir, og eru raunar einn snarasti eðlisþáttur hennar. 1 styrj- öld þeirri sem vestrænir menningarvinir hófu 1939 er t.d. talið að teknar hafi ver- ið af lífi 60-70 milljónir manna eða næstum fimmfalt fleira fó’k en allir íbúar Tékkóslóvakíu. Eitt mesta afrek þeirrar sögu var unn- ið af Truman Bandaríkja- forseta þegar hann lét kasta kjarnorkusprengjum yfir Híróshíma og Nagasaki og stytti persónulega líf nokk- imra hxmdraða þúsunda. Og síðan hefur verið haldið á- fram af óþreytandi elju. í Kóreu er þegar búið að svipta milljónir lífi. í Indó- kína, á Malakkaskaga. í Afríku, í Grikklandi; og er þó sú kenning efst á baugi hjá voidugum mönnum nð allt of lítið sé að gert, þnð þurfi að heyja mikiu til- þrifameiri stríð, enda eru nf- tökutækin framleidd n>’t hva'ð af tekur. En svo u"d- arlega bregður við að hin- ir síðbornu forsvarendur mannhelgi sjá ekkert a.t- hugavert við þessar dauða- refsingar; þvert á móti telja þeir fri'ð eitt óhrjálegasta orð tungunnar. og grand- varir klerkar þvo mannorð sitt á almannafæri ef þeir villast inn á friðarfund. Og víst er um það að ef Tékk- arnir 11 heffu verið sviptir lífi á blóðvöllum Kóreu und- ir fána Sameinuðu þjóðanna hefði sú frétt ekki verið talin iínu virði í ábyrgu blaði og enginn hefði nennt af haida ræðu. En beir voni ekki iíflátnir í árásarstríði: sú dauðarefsinsr hefur verið afnumin í Tékkóslóvakíu. E Auk þessa hefur það ver- ið mikil íþrótt vestrænna ráðamanna að beita réttar- kerfi sínu til að stytta líf þegnanna. Fer af því löng saga og iitt fögur, og hafa Bandaríkin verið einna til- þr'famest á því s-viði um al'lan°t skeið. Þar í iandi er t.d. siður að lífláta blökku- menn ef þeir hafa horft-á hvíta konu, og grina b|'’gn- ari'" oft frrm í fvrir- st’órn- prvöldunum ef bau þykja cF svifasein. Ekki cr það sífur talið ágætt. verk að iíf'é.ta pólitíska andstæðinga, F.nklpusa, o" er ferskast dæmið um Rósenbe"gshjón- in en grandvörustu menn teija ekki snefil af líkum fvrir því að þau hafi unnið þau verk sem þau er sök- úð um. Nýjasta skemmtun á þessu sviði er svo sú að lífláta liermenn í fanga- búðum, vopnlausa og varn- arlausa, og líður vart sú vika að ekki séu unnin ný afrek í þeirri íþrótt. En svo kynlega hefur brugðið við að ástvinir mannheiginn- ar hafa ekkert fundi'ð at’- hugavert / við þessar dauða- refsingar; þvert á móti hafa þeir gefið sér tóm til að spotta þá sem báðu saklausu fólki lífs. Og víst er um það að þá hefði dýpkað á samú'ð ábyrgra blaða í vest- rænum löndum og fátt orðið um ræðuhöld ef 11 Tékkar hefíu verið dæmdir til dauða saklausir fyrir að stunda kjarnorkunjósnir í þágu Rússa. En þeir voru ekki einu sinni dæmdir saklausir; sú dauðarefsing hefur verið afnumin í Tékkóslóvakíu. ■ Hin nýja manngildishug- sjón á sér þannig mjög skýr takmörk og síður en svo að hún umljúki mann- k\mið allt. Það er talinn sjá'fsagður lilutur a® lífláta fólk með hungur að vopni. Það er áliti'ð fullkomiega eðlilegt að svipta fólk lífi með styrjöldum og búa sig undir sem mest afköst á því sviði. Þaffi er saf, guðs- þakkarvert að stytta líf sak- lausra manna og uppræta af jörðunni varnarlausa her- menn í fangabúðum. Það er meira.að segja ekki talið að- finnsluvert. að beita aftöku- tækjum á seka menn — nema það sé gert handan við járntjald. E Vinir mannhe'ginnar binda þannig mestar vonir við ráðamenn handan tjalds og gera til þeirra ströngustu siðgæðiskröf ur; þeir mega ekki einusinni standa að af- tökum þeim sem mannvinir hafa ti] þessa talið réttlæt- an'egastar. Sumir kunna að beita hörðum orðum um þsssa afstöðu, t.ala um hræsni og annað þvílíkt, en bað er nlgerlega órét.tmætt. Tii sósíalista ber a'ð gera slíikar kröfur og slaka hveigi á. Á því er ekki held- ur neinn vafi að senn kem- ur að því að sú vestræna refsing að svipta menn lífi fyrir framin afbrot vercur afnumin í ríkjum a’þýðunn- ar. Verður þlá mest á- hyggiuefni hve-t ábyrg vest- ræn blöð eiaa að beina mann- ú'ð sinni, því aðstandendur þeirra búa vfir svo virðing- arverðri sjálfsþskkingu að sera engar kröfur til sín. Vær! sannn-lega raunalegt ti' bess að vita ef ,mann- lielgis'mgsjónúi .hyrfi úr tö’u ’,e.strænna dyggða og ný rönnun um óþurft- arverk austænna manna.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.