Þjóðviljinn - 21.04.1953, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.04.1953, Blaðsíða 1
1 Iriðjudagur 21. apríl 1953 — 18. árgangur — 88. tölublað Ungir Sagsbrún- Leshringurinn verður í kvöld, þriðjudag, í skrif- stofu Dagsbrúnar ki. 8.30. Bandarískum föngum bann- að að fala við blaðamenn Bera til haka sögur um cð reynt hafí veriS oð þvinga þá til kammúnisma Fangaskiptin hófust við Panmunjom í gærmorgun kl. 9 eftir staðartíma. Norðanmenn framseldu 100 fanga, en Bandaríkjamenn um 600. Mikill fjöldi blaðamanna var viðstaddur fangaskiptin og fengu þeir að ræða við suma fangana, en ekki alla. Fangarn- ir sögðu flestir, að þeir hefðu sætt góðri meðferð; matar- skammturinn liefði að vísu verið naumur í upphafi, en úr því hefði rætzt síðar. Allir höfðu þeir fengið sérstakam tóbaks- og sykurskammt. Fréttaritarar segja, að fang- arnir séu grannholda, en mjög sólbakaðir og greinilegt, að þeir hafi haft mikla útivist. Brezku fangarnir sögðu að þeim hefði verið séð fyrir í- Þiúðviuinn Staða deildanna í á- skrifendasöfnun og söfnun 10 kr. hækk- unar á áskrifenda- gjöid 18. apríi 1953 Áskrifendur Iliekkanir Vestuideild 14 15 Nesdeild 7 5 Meladeild 10 18 Valladeild 9 12 Skerjafjarðard. 8 3 Skuggahv.deild 33 17 Þinglioltsdeild 24 - 23 Njarðardeild 40 37 Skóiadeild 10 21 Earónsdeild 8 11 Bolladeiid 13 16 Hlíðadeild 14 18 Sunnuhvolsdeild 29 17 Háteigsdeild 4 6 Túnadeild 9 17 Laugarnesdeild 29 25 Kleppsholtsd. 8 18 Langholtsdeild 14 20 Vogadeild 24 26 Sogadeild 23 11 Bústaðadeild 8 9 Þórsdeild 1 8 Kópavogsdeiid 14 8 Eins og ofanrituð skýrsla um brúttó árangur ber með sér er misjafn gangur l'jóðviljasöfnunar- innar í deildunuin. Nokkrar hafa staðið sig prýðilega, eins og- t.d. Skuggahverfisdeild, Njarðardeild og Sunnuhvolsdeild. Þá lioma Þingholtsdeild, Laugarnesdeiid, Vogadeild ofl. sem óneitanlega hafa tekið vel til heiidinni i þess- ari söfnun og eiga eftir að sýna enn meiri árangur um það er lýkur. Hins vegar skal þeim deildum, sem enn eru skcmmra á leið komn- ar, bent á, að ef þær hefðu skil- að svipuðum árangri og þær deild- ir, sem bezt hafa gengið fram hingað til, værum við nú komin langieiðina að markinu. Er þess því fastlega að vænta að hinar hægfara deildir taki nú á sig rögg og reki af sér slyðruorðið og jafni metin helzt fyrir 1. maí. I þróttaáhöldum og hefðu verið haldnir kappleikir í fangabúð- unum. 1 fréttum var getið um bandarískan liðsforingja, sem sagði, að aðbúð fangaana hefði verið ,,hneykslanleg“ ea frá- sögn hams stakk í stúf við frásagnir félaga hans. Bógur borinn til baka. Blaðamenn spurðu fangana, hvort það væri rétt, sem bandaríska herstjórnin hefur haldið fram, að reynt hefði verið að þvioga þá og kúga til kommúnisma. Flestum föng- unum bar saman um, að um ekkert slíkt hefði verið að ræða. Hins vegar sögðu sumir, að í fangabúðum, þar sem þeir hefðu dvalizt hefðu á hverjum degi verið fluttir fyrirlestrar um alþjóðamál og hefði föng- unum verið frjálst hvort þeir vildu á þá hlýða eða ekki. Einnig hefði verið dreift á meðal þeirra fræðsluritum um kommúnisma, en livorki þving- unum né hótunum beitt til að þeir læsu þau. Þeir sögðu, nokkrir félagar þeirra hefðú orðið fyrir áhrifum af þessurh fyrirlestrum og ritum og hefðu ákveðið að ganga í kommún- istaflokk þegar þeir kæmu heim. Mega ekki tala við blaða- menn. Þegar blaðamennirnir fóru fram á að mega tala við þá fanga, sem gerzt hefðu komm- únistar, var þeim tilkynnt, að Mark Clark, yfirhershöfðingi Bandaríkjanna í Kóreu, sem kominn var til Panmunjom til að taka á móti fcmgunum, liefði gefið fyrirmæli um, að þessir fangar mættu að svo stöddu engin viðtöl eiga við blaðamenn. Helmingur þeirra hundrað fanga, sem norðanmenn skil- uðu í gær voru Suður-Kóreu- menn, en hinir flestir banda- rískir og brezíkir. Fangamir voru fluttir frá Panmunjom í þyrilflugum til Munsam, um 20 km leið, en þar hefur verið komið upp bráðabirgðasjúkra- húsi, þár sem þeir munu dvelj- ast meðan læknisskoðun fer fram og þangað til þeim hefur verið séð fyrir fari heim. Ætla Bandaríkin að hlndra vopnahlé? Leiðtogi repúblikana, Taft, setur fram óað- gengileg skilyrði fyrir lausn Kóreudeilunnar í ræðu, sem Taft, leiðtogi republikana á Bandaríkja- þingi, flutti í fyrradag, sagði hann, að ekki mætti :semja vopnahlé í Kóreu, nema öll önnur ágreiningsmál í Asíu hefðu verið leyst. Með öðrum deilumálum >sagðist Taft m. a. eiga við striðin í Indókína og á IViialia'kkiaskiaga. Þessi ummæii Tiafts verða að- eins skilin á þá leið, lað yold- ugir áhrif'ameinn í bandarískum S'tjórnmálum hafi éinsett sér að >gera allit til að koma í veg Taft. Dulles. fyrir að samkO'mu>lag takist, þeg- ar isa'mninganefndir deftuiaðitja hefja umræður um vopnahlés- samninga að nýiu í Pammmjom á ilaugardiag, og svipar þeim að þessu leyti it.il þeirrar jfírlýs- ingar Dulles utanríkis'i’áðherra, að það væri ófrávíkjanlegt skil- yrði Biandaríkjias'tjó.rn'a'r fyirir vO'pnah'léi og lausn deálumála í Asíiu, að hluti af Norður-Kóreu yrði lagður undir Syngman Rhee og Taivan gerð að vemdiargœzlu- svæði Bandiarí'kjanna, hvort ibveggja 'S'kilyrðii, sem vitað er fyrirfram, >að eru óaðigengileg fyrir hinn aðiljiann. Du'Ues boðaði i gær tiil ráð- 'Sitefnu fullitrúa þeirra ríkja á þingi SÞ, sem eigia herlið í Kóre>u, og er ætlunin að ræða stjómmálahliiðar vopnahléS'Um- raeðnannia, sem hefiast á iaug- ardag. Þirngið hafði siaimþykkit, iað þegar og vopniahlé hefði verið samið, yrði hafin .umræða um stjórnmáliahlið friðarsamninga, en Dulles sagði í gær á blaða- mianinafundi, iað hiann áliti heppi'leigt, að ræt,t yrðá um sitjómmáLahlið málsins um leið og samningar stæðu yfir um hemiaðarhliðina. Spellman kardináli, jfirmaður katólsku kirkjunnar í Banda- ríkjunum, veitir bandarískum hermönnum blessun sína, áður en þeir leggja til atlögu í Kóreu. Brezkur ráðherra ræðst á Bandaríkj astj órn Yfirlýsingar hennar og athafnir í viðskiptamálum stangast á Brezki viðskiptaráðherrann, Peter Thorneycraft, réðst í gær harölega á Bandarikjastjórn fyrir tvískinnung hennar í viöskiptamálum. Thorneycraft skýrði frá því, að brezkt fyrirtæki hefði gert tilboð í byggingu raforkustöðv- ar fyrir Bandaríkjastjórn, en auglýst hafði verið eftir til- boðum. Brezka tilboðið var einni milljón dollara lægra en lægsta tilboð, sem bandarísk fé- lög gerðu, en samt hefðþ Bandaríkjastjóm, sem rætt^ hefði þetta mál á fundi, ákveð-j ið að hafna boðinu. Thorneycraft sagði, að þessi ákvörðun Bandaríkjastjórnar stangaðist harkalega á við all- ar yfirlýsingar hennar um að hún vildi mianka hömlur á al- þjóðaviðskiptum. Brezka stjóm- in áliti að afstaða Bandaríkja- stjórnar í þessu máli væri iils viti, og hún mundi dæma framtíðarliorfur á viðskiptum við Bandaríkin eftir þeim lykt- um, sem þetta mál fengi. Flokkur Joshida missti meirihluta á þingi, sósíaldemókratar og kommúnistar unnu á Flokkur Joshida forsætisráöherra, Frjálslyndi flokkur- inn missti meirihluta sinn á þingi, í kosningunum sem fram fóru í Japan á sunnudaginn. Hlaut hann 199 þingsæti, í stað 240 áður. Framsó.kn>a>rflo.kkuri>nji féklc 76 þinigsæti (hafði 85), Vinstri- sósíaldemókra'tar 72 (54), Hægri- sósí'aldemókratar 66 (57), flokk- 'Uir Hatoyama, sem er klofnings- broit úr Frjá'lslyndia flokknum, 35 og kommúnisitár 1 (0). 'Kosíiin'giarniar eru igreinilegur ósigur fyrdir Joshida oig stefnu hans, ÞeLr flokkar sem lýstu siig andstæða hervæðingunmi og þjónkuninni við Bandai’Lliiin hafa unnið á. Þó kommúnistar hafi aðeins fengið einn þtnigmann, er það mikiLl sigiur fyrir þá, þar sem flokkur þeirra er í rauninni bannaðar, leiðtO'g'ar hans í íang- elsi eða á flóitta undan 'iögregl- unni og homum banrnað að gefa ú,t blöð, auk þess sem öli.um brögðum er beitit til að faisa kosningiaúrslitin. Japanskia þinigið miun að lík- indum kom>a saman 15. m>aí n. k. til að kjósa nýjan forsætis- ráðheirra. Fréttariitarair telja ólíklegt, að sú sitiórn sem þá verður mynd.uð, þ. e. ef sam- komulag teikst milli tveggja eða fleiri flold&a um samsteypu- stjóm, muni sitja iengi að völdium, og því er búizt við iað þess verði ekki langt að biða að aftur verði h'aldn'ar þingkosn- ingar í landinu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.