Þjóðviljinn - 21.04.1953, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 21.04.1953, Blaðsíða 8
f) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 21. apríl 1953 Skrifstofan er flutt á Skólavörðustíg 3. Opin daglega frá kl. 9-3, útborgun hvern föstudag kl. 1-3, enda hafi reikningar verið lagðir inn áður. Sími 82450 og 82451. «••••••••••••••••••••*•••••••••••••••••••••••••••••••••••«••••••••••••••> # ÍÞR0TTIR fUTSTJÚRI: FRlMANN HELGASON Tilboð óskast í vórulager úr verzluninni Portland, eign þrotabús Óskars Magnússonar, Njáisgötu 26, hér 1 bænum. Skrá yfir vörulagerinn er til sýnis hjá undirrituð um, sem veitir tilboðum viðtöku til 30. þ.m. Skiptráðandinn í Reykjavík, 20. apríl 1953. Kr. Kristjánsson. frá Skandlr.avia dress s.f. Framvegis verða karlmannsföt frá okkur seld í verzlun L.H. Muller Austurstærti 17. Félag íslenzkra hljóðfæraleikara * B Aðgöngumiðar afhentir á morgun kl. 2-6 1 Þjóðleikhúskjallaranum. Borðpantanir á sama stað. Nefndin BERKLAVðRN heldur fund í samkomuhúsi Njarð- víkur þriðjudaginn 21. þ.m. kl. 9 e.h. — Allt róttækt æskufólk velkomið. Stjórnin. Þjóðviijann vantar krakka til að bera blaðið til kaupenda í Vogana Taiið strax við afgreiðsluna. — Sími 7500 Félagsvist og dans í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 20.30. Gestur Þorgrímsson skemmtir. Stjórnin 12 réttir i annað sinn í síðustu viku tóksit konu í að allir, jafn.t fróðir sem fákunn- Heykjavík, að igizka rétt á úrslit andi, hafa jafn.a vinningsanögu- lallra 12 leikjaninia á 15. get- 1^3. iraiunas'eðliinium. Það er í annað iskiptið, sem it-ejkizt hefur að fá 12 irétta en fyrra sinmið var í i| síðusitu viku fyrir jólahléið í vet- ur. Síðan hefur verið tekin upp »J sú breytiimg á regluigerð, iað 'greidd eru aukaverðlaun fyrir 12 .J rétta og nemur því þessi vinn- >J inguir 6589 kr. Annar vinningiur kom á seðil f ungs drenigs, sem fékk 11 rétta ? 8 á einfa'lda röð, sem gef'ur hon- »J um 252 kr. Skiptinig vinninga var <J .annars: 1. vinninigur 1261 kr. fýrir 12 rétta (1). 2. vinninigur 252 ktr. fyrir 11 rétta (5). 3. vinningur 60 kr. fynir 10 rétta (21). Þes-si árangur sýnir ijóslega, :að þáitttatoa í 'getraununum. er ekki eins'korðuð við toarla elleg- ar íþróttaspekúliahta. Reynsian bæði hér og animars sitaðar sýiniir, Þæ.r viðbárur hafa heyrzt, að þáttt'aik'an :sé of umfangsmikil, en nú er hægt að verða þátttak- andi án, mikiliar fyriirhafnar. Umboðsmenn taka við úitfylltum seðlum, 'sem þáttt'akendur geta látið 'gilda óbreytita út árið, ef þeim 'sýnisit svo. Taka umboðs- memn við þá'tttökugjaldi fyrir allt árið. Hafa þegar mairgir orð- ið til þess að nota sér þessa auð- veldu leið tál þess að ver.a með. Stúdeníaíélag Reykjavíkur Sumerfagnaðui’ sfúdenta verður í Sjálfstæðishúsinu síðasta vetrardag, mið- vikudaginn 22. þ.m. og hefst kl. 8.30. Dagskrá. 1 Árstíðaskipti ræða Tómas Guðmundsson. 2. Upplestur Lárus Pálsson. 3 Gamanþáttur. 4. Einsöngur Jón Sigurbjörnsson. 5. Getraunaþáttur. ;I AÖEÓngumiðar veröa seldir í Sjálfstæðishúsinu í í dag klukkan 5-7. J< Stjórnin. Av-^V-V-SV^iV-V-V-VSíV-VbV-V-WAV-VViíW.WÁV.V1, Heí8ur$merki Sl. föstudag afhenti fulltrúi ísiands í Alþjóðaólympíunefnd- inni (CIO), Ben. G. Waage, forseta bæjarstjórnar Reykja- víkur, Hatlgrími Benediktssyni, sem var fulltrúi bæjarstjórnar Reykjavíkur á XV. Ólympíu- leikunum í Helsinki sl. sumar, finnsku Ólympíuorðuna (Fört- jánstkors) af 1. gráðu; og Jens Guðbjömssyni, forstjóra, sem var. fararstjóri ísl. íþrótta- manna á Olypíuleikana í Helsinki 1952, finnsku Ólymp- íuorðuna af 2. gráðu. Það er forseti Finnlands, sem veitir þessar orður, eftir tillögu fram- kvæmdanefndar XV. Ólympíu- leikanna. Við sama tækifæri var þeim Einari B. Pálssyni fararstjóra á VI. vetrarólympíuleikana í Osló og Gísla Kristjánssyni, er var flokksstjóri á vetrarleikj- unum, heiðursskjöl frá fram- kvæmdanefnd VI. vetrarólymp- íuleikanna. Bamadagurinn Framhald af 12. síðu. Barnadagsblaðið því þar eru skemmtiskrárnar allar. Bókaverftlaun Eíns og að undaTifömu heitir Sumaingjöf á fore'ldna iað .leyfa böim'um sínum að s'elja blað og merki dagsins. Á undanförnum áirum hefur va»andi fjöldi bama fengið bókaverðl'auin fyriir sölu, en söluhæsitu börnin fá S'lík verð- laun. Fóir ísak: Jónsson, í viðtali við blaðamenn í gær, mjög vin- siamlegum orðum um nausnar- .stoap bókiaútigefenda, en þeir hafa giefið Sumiargjöf bækur til verðlaunann'a, þ. á. m. bækur eins og Njáls sögu og Grettis- sögu. Sum böm.in safna verðlauna- bó'kum frá Sum'argjöf, þannig á einn piltur sex bækur, — kom foann úr gagnfræðaskóiia í fyrna itil iað selja fyrir Sumiargjöf. í fyrria fengu 105 böm bókaverð- ‘laun • B er laust til umsóknar frá 1. júní n.k. Æskilegt er að umsækjendur hafi m.a. góða tungumálákunnáttu, og áhuga og þekkingu á skógrækt. Umsóknir sendist skipulagsstjóra ríkisins, Borgar- túni 7, fyrir 15. maí, n.k., og gefur hann jafn- framt nánari upplýsingar um starfið, svo sem launakjör o. fl. Þingvallanefnd. ■» ------ BSSR BSSR. 1. Glæsileg tveggja herbergja í búð á 1. hæö með sérinngangi. 2. Skemmtileg fjögurra herbergja íbúð á 1. hæð og í risi, sérinngangur. Báðar inni í Skipasundi 3. Þriggja hevbergja íbúð í ágætum kjallara í Hlíðarhverfinu. Laus til íbúðar í haust. 4. Tveggja herbergja íbúð í Hlíðarhverfinu. Félagsmenn sitja fyrir kaupum, ef þeir gefa sig frarn fyrir miðvikudagskvöld. Upplýsingar í skrif- stotu félag.rins kiukkan 17 til 18.30 í dag og á inorgun. Byggingarsamvinn ufélag starfsmanna ríkisstofnana. — Lindargötu 9a. 1. íbúðarhæð á Grímsstaöaholti. 2 Kjallaraíbúð í Vogahverfi. 3 Jörð á Álftanesíi. Hef kaupcndur að 1-3 herbergja íbúðum. Ragnar Ólafsson hrl. Vonarstræti 12. Símar 5999 80065

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.