Þjóðviljinn - 21.04.1953, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 21.04.1953, Blaðsíða 12
Verði g©tt veðisr miimi ieykvíkisigaE gera þau glæsilegn ea lyrr — ©g dag- iim meðsöludag fyrii starlsemi Snmargjafar Barnadagnrjun — suniardagurinn fyrsti — verínr hátíðtegur haldinn í þrrtugasta skípti. Er því fyrirhugað að liafa skrúð- göngu barnanna og önnur atriði hátíðahaldanna með nokkuð öðrum og hátíðlegri hætti en undanfarin ár. Reykvíliingar iminu að sjálfsögðu setja metnað sinn í að ]»akka Sumargjöf 30 ára starf með því að setja nýtt met í DJÓÐVIUtN Þriðjudagur 21. upríl 1953 — 18. árgangur — 88. tölublað Látlansir fiuiningar tii hersins Enn eitt birgðas^ip er komið til bandaríska hersins og iiófst uppskipun úr því í gær á benzíntönkum, vélum, rafleiðslustaurum og margskonar birgðum. Mikið safn bí'a og allskonar véla er nú kornið til hersins á Keflavíkurflugvelii og jafnhliða því að nýjar byggingar rísa þar daglega hlaðast byggingarefnis- birgðirnar upp víðsvegar um Miðnesheiðina — og er þetta allt þó aðeins byrjun alls þess sem koma skal. Von er á enn einu birgðaskipi til Iiersins á morguíi eða næstu daga. Bílstjóri bíður bana VaiS á mllli palls og gríndar á híl síiusn síðast liðiim laugaidag Á laugardaginn varð það slys á Keflavíkurvegi skammt fyrir surman Voga, að Þór Pétursson bílstjóri varð á roilli vörupalls og grindar á bíl sínum og be5ð bana. Lögreglan í Hafnarfirði fékk ijársöfnun dagsins. í tilefnd af því ,að þetta er þríituigasti barniadaigurin.n hefur verið áformiað iað hafa hátíða- ■höid daigisins með nokkru meiri hátíðabraig en lundanfarið og er Pétur Pétursson lútviarpsþulur að vinma iað því. Munu skrúðgöngur dagsins f-ana aðrar götur en und- anfiarin ár, en eins og áður koma þæ.r báðar á Austurvöll, en þar flyitur sir. Óskar Þorláksson ræðu af svölum Alþinigishúsisiins. Barnadagsblaðið Barmadaigsbl'aðið kemur nú út í 20. tskiipti. Hefst það á. kvæði léftir sr. Árelíus Níelsson: Suimiar- imál í Reykjiavik. Sr. Bjarni Jónsson vígsiubisikiup skrifar um [Reykjiavík fyrir 60 ánum: Gam- lan var í Reykjavík. Þá er grein lum Laufásbong. ísak Jómssom skrifar um im'æðraheimisóikniii- í ieikakóla. Dr. Brodd; Jóhannes- eon skrifar: Að „flýta fyrir vexti“. Þá er en.nfiremur -greimin iLeiksikóladæigur oig iskýrslia ium tstarf Sumiangiafar s. 1. ár, — svo og daigskrá banniadagsins. Sólskj'n Barmabókin ,,Só'lskin“ kemur nú út í 25. 'sinnii Hefur frú Vial- bohg Siguirðandóttir séð mm út- gáfiu iþessia SólskiniS' og er efnið hið sikemmtiiegasitia, m. ia. er þar biirt viiinsælasitia barnaS'aga barna- itímans í útvarpiniu: Biangsimon. Fjöldi teiknbiga ©r í heftiniu efitir Isaíjarðarkosnirsganiar: unnu ísafirði. Frá fréttarit- ritara Þjóðviljans. Úrslit atkvæðagreiðsl'unnar er fram fór hér um helgina um héraðsbann hér urðu þau að héraðsbarm var samþykkt aneð 562 atkv. en 357 greiddu atkvæði á móti því. 16 seclar voru auðir og 3 ógildir og greiddu því sam- rtals 938 atkvæði af um 1550 á kjörskrá. Nokkru fleiri kon- ur eu karlar munu hafa greitt atkvæðí. heldur fund í dag, þriðju- dag, 21. apríl, á Þórs- götu 1, kl. 8.30 síðdegis. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Ræða: Einar Olgeirs- son. 3. Upplestur: Jónas Arna SOIl. 4. Kaffidrykkja. Félagskonur eru minnt- ar á að skila munum á ibazarinn fyrir næstu mánaðarmót. börn úr 9, 10, 11 og 12 ára bekkjum í Austúrbæjairskólanum, einnig forsíðumyndin. Nokkriar iteikningar eru eftir Halldóir Pét- 'ursiso.n. ■— Sólskin eir „enn á igamla laga verðin,u“: 10 kr. Merki dagsins Merki dagsáns eru iaf tveiim gerðum, kositiá 3 kr. án borða o<g 5 kr. með boirða. Aðalafgreiðslustaðirnir Aðalafgirei ðslustiaðiir Sumar- igaftar á Biaimadagsblaðinu, Sól- iskinii oig barnadagsmerkiniu verða í Listarnannasiká'lanium, sund- laugask á lanum og Græmuborg, en laiuk þess lafgreitt í Barónis- Ágœfur afli á SiglufirSi Siglufirði í igær. Frá frétta- ifitiara Þjóðviljans. Undanfarna dag'a hefur verið hér ágætur afli hjá bátum. Hafa þeir oft róið tvisvar í sólar- liring og aflazt yfir 10 tonn á bát. Stærð bátanna er yfirleitt 12 tonn. 'Bátamiir fengu loðnu innan úr Eyjiafirði og hefur hún gefizt mjög vel. Hefiur freðbeita, sem ■einnig hefur verið notuð, tæp- lega gefið helmings veiðii á við 'loðnunia. Tíðarfiar er hið beztia. Snjór hefur verið laillmikill í iapríl en undir kilakiailaus jiörð. Síðasta 'SÓlarhring hefuir verið hér vesit- ian-suðvestan átt cg smiór runnið mjög ört niður. Beita má að lautt ss í byggð, 1 kvöld gcrði S’njóél. Frakkar enn á undanhaldi Frönsku heiBveitimar í Laos hialda áfram undianhaldi símu og yfirgáfu þær itvo bæá í igær, en sókn hers'veitia sjálfsitæði'shreyf- ingarinnar helduir áfraim, þrátt Íyrir loftárásir fransika flug- hersi'ns á þær. Talsmiaður frönsku istjómarinniar segði i igær, að hætfca væri á að „komm- únisitum" mundi tátoapit að ieiggjia all't ÖDaO'S'ríki undir sig í þessari sóikn. JSovétríkin styílfsi HsarBiaii Zarúbin, fulltrúi Sovéitrikj- am'nia í stjórmmálanefnd SÞ héít ræðu í igær nm kröf.u Burmia- ■stjórnar :að SÞ fordæmii árásiar- laðgerðir hersveita Sj-ang Kaj- séks í Burma. Hiann sagði, ,að isú krafia hefði fullan situðning isovéitsitjóm'arinnar. Tilgangur Sj.ang Kajséks ,með þessum her- svei'tum væri isá, .að koma af 'sitað erjum milli Kína og Burma. FRANSKUR kafbátur kom til Toulon i-gær eftir að hafa siglt um 2000 mílur í kafi. Siglingin tók 262 klst. borg, Drafnarborg, Steinahlið, og biaðið verður emnig afgreitt í Laufásborg, Tjarnarborg og Vesturborg. B'amadagsblaðiið, Sólsikin oig' merkin verða afgreidd miðviku- diaiginn 'síðaséá' vetrardaig, allan daginn en, fyrst óig frems*t frá kl. 1 le. h. — Söluböm lathugi iað merkin má eikikii seliia fyrr en á sumardiaigiinn fyrsta. Skemmtanir dag-sins — Kaupið Barnadagsblaðið Skemmtanir verða í flestum samkomuhúsuim bæjarins eiins og að lundanfömu og' eir það í þri- tug'asta skiptið isem sium þeirra eru lánuð lendurgjialdsliauist á barnadaginn. Þá má geta þess að Leikfél'ag Akraness sýnir Grænu l.yftuna í Iðnó 'siumiardags- kvöldið fyrsta. Þjóðleiilchúsið hef- ur bam'asýninigu á Skugg.a-Sveini. Leiikfloikkur Borg'arness sýnir iFjölskyldan fer út að skemmta isér, í Góðtemp'l'arahúsinu kl. 2. Á flestiuna skemmtununum 'koma fnam mörg' börn er skemmta með leikjum, upplestni, dönsum o. fl. — auk margra anmarra skemmiikrafta. Bezta ráðið til að velja milli skemmtananna er að kaupa Framhald á 8 síðu. II. M. WomI hlaut Brezki tiaflm-eiistarlnn B. H. Wood ritstjóri hrezka skáktknia- riitsins „Chess“ tefldi fjöltefli við 24 iskákmenn í Reykjavík á sunnudagánn. iFjöilteflið stóð yfir í nær 7 iklukkustundir og hafði B. H. Wood þá unnið á 8 borðum, gert 6 j.afntefli en. tapað 10 skákum. Han.n hliaut því lalls 11 vinsiinga af 24 möiguileg'um eða um 46%. B. H. Wood ,tók sér fair í gær- daig með Droittminigiuinni itil Fær- eyjia, þar sem hann mun tefla við færeyska skákmenn. 1. Mum'mi 2. Pétur Jónsson 3. Muninn II. 4. Víðir 5. Hrönn 6. Faxi 7. Björgvin 8. Ægir 9. Guðbjörg 10. Pálmar 11. Víkingur 12. Dröfn 13. Auóbjörn 14. Græðir 15. Skrúður 16. Hafþór 17. Egill Skallagrímssort 18. Andvari 19. Sæborg 20. Guðrún tilkynniingu um islysið klukkan 13.15 á laugiardag / frá tveim mönn.um, sem átt.u leið um veg- inn þarna og bomu á slysstað- inn. Brá lögreglan þegar við og ihélt á slysstað með sjúkrahifreið. Þór Pétursson var láitinn þegar að var komið og hafði ha,nn eins og áður viar =agt klemmzt á mil'li vönupa'lls bifiyiðar sinnar og igTÍndar. Óvist er með hvaða hættii slys- ið hefiur -að höndum boirið, en SænilIegigF- aflf Isafirði. Frá fréttarit- ara. Þjóðvifjans. Línubátarnir hér afla nú sæmilega eða frá 8-12 tonn. 5 bátar veiða á línu. og tveir stunda togveiðar og afla þeir minna. Aflinn er nær eingöngu spik- feitur steinbítur. Róðrar : Fliskur: Lifur: 52 391.235 36.935 52 373.000 32.230 52 369.595 31.865 46 367.085 31.850 51 366.000 31.730 38 272.045 23.255 47 250.930 ' 22.250 44 . 246.100 19.335 35 220.425 18.925 39 197.060 17.900 40 196.445 16.745 33 185.115 16.470 34 . 178.955 17.495 35 171.630 14.080 36 165.500 14.585 34 160.320 13.215 32 130.660 13.345 20 83.430 24 76.980 8,275 . 16 51.275 ' 760 4.454.085 380.485 þess eir getáð til, lað keðjur, sem igeymdai' voru uindir pallinium hafi ‘losnað og verið farniar að dragast. Þór hafi því farið út rtil þess að 'athugia þetta nánar, lyft vörupiallinum, en lyftuút- búnaðurinn bilað og pallurinn fallið ofan á mianninn. Þór Pétursson var frá Hjalt- eyri og fæddur árið 1919. fSnaSarhanki hefur sfarfsemi í júníiok Á fundi bankaráðs Iðniaðar- banka íislands h. f. i ®ær var ákveðið lað ban’kinn hæfi starf- semi sína fimmtuda'ginn 25. júní í sumiar. Er nú unnið af kappi iað ölkim undirbúningi, sem e>r ial'1 um'fangsmikill. Þá hefur einn.iig verið boðáð til >að- alfundar htutafélagsins, er á b'ankiainn, samia dag og hann verður opnaðuir Húsakynni bankans verða í Lækjargötu 2, húsi Nýia bíós, eins og áður hef- ur verið gireint frá. laganema og ungra lögfræðikandídata háð hér á landi í sumar í júní í sumar verður háð hér á la.ndi 9. mót norrænina laga- nemia og ungra lögfræðikandí- data, en. slík mót bafia verið haldin. þriðia hvert ár lað undan- förnu í öllum norræniu löndun- um, iað fráskildu íslandi. Tiil móitsins í somar eru vænt- lanlegir 8—10 þátittakend.ur frá hverju No.rðurliandanna, Dan- mörku, Svíþjóð, Noregi og Finn- ‘landi, og 4—5 þáttiakendur frá Færeyjum. Au.k þess hefur fjór- iim fyriiriesurum verið sérstak- lega boðið til mótsins og er rneð- al þeirr.a prófessor Henry Ussing, sem tatinn eir einn lærðasti mað- ur í löigvísi á Norðurlöndum. Sérstök f r arnlrvæ mdane f.n d mótsins hefur verið skipuð og eiga sæti í henni 7 menn: Ár- miann Snævarr prófessor, lög- fræðimg-arnir Ár.ni Björnsson, Geir Hallg'rímsson, Guð.m. Ás- mundsson, Vialgarð Briem og Þorv. G. Krástjánsson og Þór Viilhjálmisso'n sifud. 'jiur., fO'rmað- Ur Orators', fél. laganema. Afli Sandgerðisbáta Sandgerði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Frá áramótum og til aprílloka öfluðu 20 bátar hér í 760 lóðrum samtals 4.454 tonn af fiski og 380 J:ús. lííra af lifur. Hér fer á eftir róðrafjöldi og afli einstakra Itáta, eins og í'.etta var um síðustu mánaðamót:

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.