Þjóðviljinn - 21.04.1953, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 21.04.1953, Blaðsíða 4
'4) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 21. apríl 1953 „Hið góða, sem ég ekki vH, það igeri ég“. Þetitia stendur ekki í biblí- ainni eða neinná annarri merkri bók, þiað ég til veit. En o£t og mörgum sinnum sannast Þ'að þó í lífi mannannia og sönnun þessa er eitt háð merkasta í starfii Ríkisútvarpsins síðast- iiðma viku. Fátt hygg ég .and- stæðara þeim starfsreiglum sem útvarpið váll styðjast við en að taká fyrir einstakar persónuir, fleitta sál þeiirra í sundur ögn fyrir ögn, eins cg vísindamiaðuir sé að hluta í sundur ti'lrauna- dýr, og sýna í smásjá aámenn einkenni þeirra sjúkdóma sem miainnkyninu ríður mest á að þekkja sem gerst til að 'getia unnið bug á. En þetta hefur Útvarpið“gent mjög ákveðið í síðustu viku, og maðu'r myndi ■segja sérstaklegia miarkvisst, ef maður vissii það ekki upp á hár, tað þe-tta e<r gert alveg hreinit óviljandi. Mjög merkiar krufniugar fóru fram á tveim iti'lraunadýrum. Á tímum fag- urra orða um almenn mann- réttindi og jafnrétti iaEra onanna án tillits- til þjóðemis og áitarháttar og hvers lannars, er greinir e-inn mann frá öðr- um, þá er það vttanleiga af'ar áríðamdi að komast að öruggri raun um, hvaða hugarfar búi á bak við hinar fögru jafnrétt- ■lisprédikianir. — Til tilraunanna er valinn fulltrúi þjóðarinnar ihjá Sameinuðu þjóðunum og irannisók'nin er fengin í hendur Daða Hjörvar, sem virðist allra manna ólíklegastur til að sitja á svikráðum við óheiðarlega hugsun og sópa lygum ofan af siann'leiba E.n tilraunin heppn- aði-st með þeim ágætum, iað á betha verður ekká kosið. Þessi fulitrúi jslands hjá Sameinuðu iþjóðunum og sérstakuir fuUtrúi þess í mannréttindiamá'lunum er á einhvem duliarfu-llan hátt fenginn til -að iafhjúpa kja-mann í viðhorfá samstarfsmanna sin-nia í nefndinni til jafnréttis lalára. kynflokka. H-ann opinbe-r- iar -lífsskoðanár þæ-r, er hann nam í nazista-Þýzkalandi Hitl- ers, og þrátt fyri-r áloveðniar bendinga-r írá Daða, áttar h-ann tsig -a-ns ekki á því, að Það sé nokkuð 'athugavert við það -að haildia þeim fram á sama hátt og í gamta dag-a. f munni K-ristjáns verður kynþáttadei-1- an í Suður-Afríku næsita eán- fialt mál. Það er hið fy-risita, að jiafmrótti -geta sventingjiamir iauðvitað e-kki fen-gáð við hvít-a menri, -af því -að hvítu -mönnu-n- um stafa-r haattia af sventingj- -uin-um, því iað hvítiir menn é'rd e-kki nerna ei-nn iaf hve-rjum -s-ex íbúia-n-na. Að neit-a þeim um jafnrétiti réttliætist fu-llkomlega .af því, 'að sventingjiamiir em „lágkynjaðu-r m.an:nf-lokkur“ og einkaréttu-r hvítu mianniannia á S-uður-Afríku er óvéfe-ngjanleig- ur, sökum þess -að frumby-ggj- a-mir eru laílir hoirfnir. En af hv-erju þeir eru horfnir -af isváði -sögunnar, það er -annað mál og -ræðist ekki á þessum grundvelli, því að þá y.rði mál- ið e-kki lalveg eins einfa'lf. O-g þeg-aT maðuir hefur hluistað' á Knistján, þá segir maður rétt svoma við sjálfan sig: Hvernig stendur eiginleg-a á því, að svona -ljóst og einíalt mál s-kuli teljast til vandamália Siam-ein- uðu þjóða-nna? Og -svo uppgötv- ar maður að vandinn liggur í því, iað þetta s-em Kri-stján seg- ir, má yfirleitt ekki se-gjia o-g því síður starfia því siam-kvæmt, því iað yfá-rdrottnun ka-pit'ail- ismanis í heiminum einum degi lemgur en þeigar eir orðið ve-rð- ur að byggjas-t á fa-ls-i og smj-aðri váð þæ-r hugsjónir, sem kapíta-lismanum er þó lífsmauð- syn tað fótuimtroða. 'Hin aðgerðin var gerð á Sig- urði M-aignússy-ni og vintáist vera þáttur í kerfisbundinni -rann- sókn, sem staðið hefur yfi-r að mánnsta. kosti í tvö ár og virðisit enn ekki vera lokið. Það þa-rf -ekltí neinn útsendara á Siigu-rð M-agnú-sson, gef-a honum bára- kost -á 'að -ital-a, haldia orðum. bans til haga og -lesa síðan úr; þei-m þaer sálrænu sveiflur sem ei-ga sér stað. Ég hef mjög vandlega fyl'gzt með þessum -rannsóknum al-lt f-rá þvi kvöld- ið igóða eftir hingaðkomu vors vestræna verndarhers vor- ið 1951. Þá opnaði hann hjarta sitt o-g út streymdu áhyggjur h-ans út af því ef íslenzkir verkamenn fengju -atviinnu hjá þessum -ág-æitu vernd-urum. Um önnur efni -snertandi hersetn- i-ngunia bafði -hann enigar á- hyiggjur. Og á mánudaginn hafði hann enn sömu áhyggjur og, enigar aðrar. í réttairf-ars- -málum er hjarta hans mjög viðikvæ-mt, en þar gae-ti-r þó á- tak-an.l.eigr-a tiakmairkania. Eitt sinn tó'k hann ábafan bipp út af því, — í Útvarpimu, og ég ræði ek-ki -um fyrirbæ-rið öðru vísi -en 'sem útviairpsfy.riirbæri, — hv-e 'lenigi' það drægást að £á dóma yfir beim mönnu-m sem íslenzk réttvísi höfðaði má-h igegn fyrá-r iað biðja um þjóðar- atkvæði 30. marz 1949. Svo komu þeir dómar og -síðan hef- ur sála hans notið fullkominn- ar róserni út af þeim málum, enda var fjöádi s-aklausra manna þá dæ-mdur sekur og til hiinma þynigstu refsinga. Rétt- læ-tiskennd m'annsins er dálít- ið einkenni-leg. Ekki hefuir h-ann neitit við þ-að iað 'athuga þótt iaf ei-num ís.l-endin'gi séu dæmd f-rumsitæðustu miannréttindi á igrundvel'li fr-amburðar tveiggja mianna, sem báð.ir sáu mann- ■in.n sa-mit'íimás, en ekki á samia stað cg.í a-U'gum annars mianns- ins gerði hann eitt og í augum hi-ns m'annsánis gerði hann. allt lannað, h-ann geri-r sig sem sag-t barðánægðan með það, -að Tnian-nirétti-ndi sé.u dæmd ,af -mönnu.m fyrir sakir, sem igreinii -lega e-ru upplog.nar. Hann h-ef- u-r heldur ekkert við þ-að að iathuga, þótt í vernd-arrífci okk- ar bóu til dauða dæm-d hjón, .sem lallur hei-murinn veit að eru saklau-s, og því -síður snert- i-r það hjar-ta h-ans, þótt 'gerð sé filraun ti-1 lað fá þa.u fál að játa á siig glæp sem þau e-kká ihafa. drýgt, með því að bjóða þeim Mfið að -launum. En svo skeður það, að sakfelldir me,nn ©ru lýsitir sakliausir vi-ð nánar-i r-annsókn og refsingum hót-að fyiri-r ó'lög-l,eiga málsimeðferð rétt- vísinnar þjómia. Þá ætla.r þeitt-a tilraunadýr aldeilís hreint af göílunum að ganga. Þá dregur hann upp mynd af öl'lum písl- artækj-um veraldairinnar nú til diags, n-ema aiuðvitað ekki raf- mag.nsstólnium og lýsir meðferð Framhald á 11. síðu. Sýning Karls Kvarans Máiarinn Kair-l Kvaran er hreint ekki nýr af nálinni. Þeár sem bezt þek-kja til vit-a að hann var byrj-aður að m-ála fy-riir 1940 o-g hef-ur máiað -næ-r ósáitið 'S'íðan. Lítið h-efur siamt á honium bo-rið og fáir átt þess kost að fy-ligjast með þróun hans utan hvað hann hefur sýnt nokkrum si-nnu-m með öðr- um. Han-n. befur unnið mes-t í kyr-rþey af l'Ofsverðri sjálfsig.a-gn- rýni. Nú h-efiu-r hann í fyrsta -sinn áræ-tt að veifa almenningi heild-arsýn yfir ákv-eðið tíma- bil í sta.rfsfeirlá sínum. Hann sýnir í Li'stvin-asa-lnu.m úrv-al úr verkum sem hann hefur unnið síðan í októbe-r síðastliðnium. En-gum blöðum er um það að fletta, að þetta var honum ó-hætt, kanns'ki þóitt fyrr hefði verið. .Kar-1 kvaldi-st nokku-r á-r yfir stirðri akademís'k-ri teiknin'gu úti í Kaiupmiannahöfn og v-irt- -ist, er h-eám kom, orðinri hálf- -leiður -á sjálf-um sér. Seinna va-r ©ins og að spryngi flóðgá-tt hið innra -með honum. Ha-nn komst :að raun um -að það ligigja aðrar lei-ðir að málaralisit en ,að teikna rómverskt igips og mamnssikroktoa ákveðið ára- bil. Hann eins og fann f-luigið og leyfði nú :að leika lauisu því sem en'ginn fært 'lært í skólum þótt 'teikni -míainns'riassa til ei- áífðarnóns: hinn-i -m-eðfæddu litaskynjun, se-m hver verður iað þrosfca með sjálfum sér. I því ef.ni geitur málári notið að- stoð-ar en ekki kennslu Síðan hefur hann þróazt ört. L þ-ess- u-m seinusitu veirkum gætór á- 'hrifa frá frönskum skóáa sem f-a-rið er að kenn-a við Deni-se Re-né. Denise René-menn hafa mjö-g ákveðnar skoðianir á mynd-lást o-g haf-a tkenningar þei-rra náð ta-ls-ve-rðri útbreiðslu meða.1 unigra máliaira.. Þeir vilja þvo áistinná í framian, ef svo mæitti að orði kveða. Hreinar línu-r, hreinir litir, einföld, á- kveðin form. Þeir álíit-a að fyr- Framhald á 11. síðu. Hugleiðingar úí af gamalkunnum lista — Hvað er unnið? ,REYKVÍKINGUR‘ skrifar: — ,.Um síðustu helgi gaf að líta í dag'blö'öunum þessa gamal- kunnu löngu lista yfir ferm- ingarbörn. Ætli maður kann- ist við það ...... En hvað eru nú börnin bættari ? Og hvað er verið að gera með þessum iátum? Jú, þau eru „tekin í fullorðinna tölu“, eins og það er kalla'ð. Frá sjónar- miði kirkjunnar á víst svo að vera, að þau staðfesti það heit, sem foreldramir gefa fyrir þeirra höcid, þegar þau eru skírð. Þau ganga sem sagt formlega inn í kristinn söfnuð — sem fullorðið fólk. En er nú rétt a’ð kalla ungl- inga á þessum aldri fullorð- ið fólk? Og skyldu ekki flest börn þola fermingux sem hverja aðra nauðsynlega at- höfn til þess eins að hlýðnast foreldrunum — og fá gjafir? Hræddur er ég um það. ★ ÍTELJA MÁ VÍST, að minna sé nú um það en áður var, að alþýðufólk láti hafa sig út í þann kjánaskap að halda íburð armiklar og kostaaðarsamar fermingarveizlur, en sá ósið- ur hefur komizt á hér á landi fyrir einhverja hrapallega til- viljun, að því er mér skilst. Vitanlega nær það engri átt, að það verði að ófrávíkjan- legri hefð að halda drykkjuJ og átveizlur, þótt barn sé fermt. Eða er ekki nógu mik- ill kostnaður við það, þrátt fyrir það? — Ætli foreldrar flestra bamanna viti ekki af eigin reynd, að dýru ferming- arfötin, sem drengurinn þeirra fékk, voru orðin honum alltof lítil eftir nokkra mánuði eSa misseri? — Sama máli gegn- ir um kjóla stúlknanna. Það er sem sagt verið að kaupa vönduð föt utan á börnin ein- mitt á þeim aldri, þegar þau vaxa svo ört, að varla er kaupandi á þau klæðnaður . .. ★ OG SVO ERU ÞAÐ ferming- argjafirnar. Það væri harla sneypulegt fyrir barn að fá enga fermingargjöf. En hvað eru svo þessar fermingargjaf- ir? 1 fyrsta lagi slæmur á- vani, tízkufyrirbæri, sem fyrir löngu hefur gengið alltof langt. Látum þó vera. þótt börnum séu gefnar þarflegar og hentugar gjafir við skyn- samlegu verði. En það er síð- ur en svo tilfelli.j oftast nœr. Alkunna :er, að lal’skchar prangarar, allfc frá bókaútgef- endum til glingurbraskara, setja al’a sína von á vor- og hauslfermingarnar til þess að koma vöru sinni út. Sá bóka- kostur, sem börnim fá, er ekki alltaf af heppilegri end- anum. Sama - er að segja um veizluhöldin. Eg er ekki grun- laus um það', að veizlumar séu f 'emur haldnar fyrir full- orðna fólkið til a'ð geta sýnt nng'ingnum drykkjusiði og bimðl. M;á og vera, að lesa megi út úr fyrstu altaris- göogu barnsins annan tákn- rænan drykkjusið en neyzlu á „blóði Krists“. Og það sem grátbroslegast er af þessu öllu: Fermingarathöfnin er senniiega mjög lítils virð-i fyr- ir langflest börn. Þarf svo a'ð vera? mun margur apyrja. Ekki er mitt að svara því. Á þessum aldri er unglihgum mjög eiginlegt að taka lilut- ina alvarlega og af einlægni. Aftur á móti hef ég marga hitt. sem minntust fermingar sinnar sem meinlauss forras- atriðis, cem elckert skildi eftir hvorki gott né slæmt, nema kaanske svolit’a t.imburmenn daginn eftir. — Eg er anzi h"æddur um það, að ungling- urinn hefði öllu betra af því að læra að átta sig þjóðfélags lega og hljóta þá , fermingu“ a5 vita, hva'ða nám og staða væri heppilegast fyrir hann að snúa sér- ao strax eftir barnaskólanámið. Eg er ekki grunlaus um, að það yrði heillaríkara bæði fyrir þjóð^ félagið og einstaklinginn. — Iíeykvíkingnr“.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.