Þjóðviljinn - 21.04.1953, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 21.04.1953, Blaðsíða 5
--- Þiiðjudagur 21. apríl 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (-5 Nefn hershöfðingjci i stað B Nokkrai breytiugar sem að urídanförnu hafa verið gerðar á götunofnum í Ves' ur-Þýzkalandi sýna greinilega, að þýzka hern- aðarstefnan er ris.n aftur úr gröf sinni. Þannig ákvað bæjarstjórnin í Osthofen á 'bandaríska hcrnáms svæðinu fyrir skömmu cftirfar- andi nafnbreytingar: Liebk- necht Strasse, sem bar nafn SÞasiska lög- regí Danska lögreglan sætir mik- illi gagnrýni fyrir frammistöðu sína í morðmáli. Sænskur maður myrti um daginn tvær konur í Kaupmannahöfn á sama sól- arhringnum, og því er nú lialdið fram, að það hefði verið hægt að koma í veg fyrir seinna morðið, ef almenningur hefði í tæka tíð gegnum blöð og út- varp fengið lýsingu á mannin- um sem grunaður var um það fyrra, en lögreglan lét líða ,sex tíma frá því að upp komst um ódæðisverkið þar til blöðunum var skýrt frá því. hins mikla sósíalistaleiðtoga og friðarsinna, fær nú nafnið Moltke Stras.se eftir Moltke hershöfðingja; Thomas Mann Strasse á í framtíðinni að bei’a nafnið Bismarck Strasse. Nafn Thálmanns, leiðtoga þýzku kommúnistanna, sem aazistar myrtu í fangabúðum, á að hverfa úr öllum götuheitum í Vestur-Þýzkalarídi. I bæríum Peine hé'fur ein gatan .hingað til borið nafn Karls von Ossietz- ky, sem fékk friðarverðlaun Nobels, meðan hann sat í faríga búðum nazista. Nú hefur nafni heriaar verið breytt í Sedan Strasse, til að mir.nast sigurs prússneska hersins, þegai1 hann hertók þessa frönsku borg í stríðinu 1870-’71. I stuttu máli 11 menn voru í gær hand- leknir ®f bandiairísku hernáms- yfirvöldunum í Austurríki ásak- laðir on mjósnir fyrir Téfckósló- vakiu og Sovétrík'iin. • DANSKA skipið Kronprins Fred- rik, sem si-glir á miili Esbjerg og Hárvvich i Englándi, brann höfninni í Harwich í gær, en eld- urinn kom upp í fyrrakvöld. Eld- urinn slokknaði ekki fyrr en skip- ið lagðist á hliðina, en það flýt- ur þó enn. e 7 óbreyittir brezkir borgárar sem hafa verið í baldi í N- Kóireu síðan styrjöld'in hófst en voriu látnir lausir fyrir milli- ■göngra sovétstjórnia'rimnar, kormu •til Moskva í 'gær. m CHARDÉS BÓHLEN, hinn ný- skipaði sendiherra Bandaríkjanna i Moskvu, afhenti Vorosjiloff for- seta skilriki sín í gær. e Adenauer, kiansliairi V-Þýzka- lands kom rt'il Hamborg.ar í gær úr Ame.ríkuför simni. Rannsóknar kraiizt á klækjnm McCartliy GróSavænlegt að berjast gegn kommúnismanum Francis Biddle, fyrrverandi dómsmálaráðherra í Bandaríkj- unum, heíur sltorað á Brownell, núverandi dómsmálaráðherra, að fjrirskipa rannsókn á ásökunum um að öldungadeildarmað- urinn Joseph Mc-Carthy hafi stungið í eigin vasa tugum þús- unda dollara. sem honum höfðu verið fengnir í hendur til að staada straum af ofsóknarlicrferð gegn kommúnistum og öðr- tm "rjálsiyndum mönnum. Jajiancki bvalveiðiflotinn veið’um og snúinn heim Brezkur fiskkaupmaður: Brezkir landhelgisbrjótar óttast Islendinga meira en Rússa „Það var að mínu áliti og margra annarra, sem fást við fiskterzinn, \iturleg ráðstöíun hjá íslenzku ríkisstjórninni, að hún loltaði fyrir togurum þeim miðum, þar sem fiskurinn hef- ur hrygningarstöðvar sínar“. Brezka fiskveiðiblaðið Fish- ing News hefur þessi orð eftir brezkum fiskkaupmanni. Hann mælti þau í erindi, sem hann flutti nýlega. Erindið fjallaði um þá örðugleika, sem brezk út- gerð á við að stríða vegna minnkandi afla og lækkandi verðlags. Nú væri varla lengur bröndu að fá úr Norðursjón- um, togararnir yrðu að leita á fjarlægari mið og lokun mið- anna við strendur Noregs og Is- lands hefði ekki bætt úr skák, en þó var hann, eins og áður segir, á því, að þær ráðstafanir hefðu verið viturlegar, og bénti á, að íslenzlcum og acrskum togurum hefðu einnig verið bannaðar veiðar á þessum mið- um. Sem dæmi um aukinn út- gerðaríkostnað nefndi hann að dragnætur hefðu sexfaldazt i verði síðan 1935. I lok erindisins sagði hann, að togaraskipstjórar sem legðu síuad á, veiðar innan landhelgi, kysu miklu heldur að lenda í hendur rússneski’a cn isienzkra eða norskra stjórnarvalda. Rússar tækju miklu vægara á slíkum brotum en íslending- ar og Norðmenn, sem gerðu all- an aflarín upptækan og dæmdu skipstjórana í háár sektir, milli 50.000 og 150.000 kr. Rússar létu sér hfcis vegár ríægja smá- vægilegar sektir, aðeins 1000 kr. í livert skipti. 1 Suðuríshafinu er hættur Vertíðinni er ekki Iokið enrí, en það sem af er hefur jap- önsku veiðimönnunum gengið einstaklega illa, afli verið lítili og í síðasta mánuði misstu þeir eitt af nýjustu móðurskipum sínum, Settsu Maru, sem var 9,329 lestir að stærð. Björgua- arleiðangur reyndi samfleytt í fjóra sólarliringa að bjarga skipinu, en varð að skilja það eftir í ísnum. Sjór liafði kom- izt í vélarúm skipsins. Um borð í því voru 4,000 lestir af hval- kjöti, lýsi, olíu og vistum og er tjónið metið á tæpar 50 millj. króna. Biddle hefur einnig krafizt rannsóknar á því hvort MqCarthy hafi þegið mútur, frá.m'5 skattsvik og notfært sér leynilegar upplýsingar, sem hv'um ’-oru gefnar vegna emb- f'.ftjs harís til að anðgast á kauþlVallai braski. Asakánir um a'lt þé.tta vom bornár fram á þingaéfndaráiiti, sem í fyrra rannsahaJi feril McCarthys, en McCarthy þingnefnd og dómsmiálaráðu- neytið hafa síðan legið á álit- inu. Lo Monde segir frá. Franska borgarablaðið Le Moricfé skýrir frá málavöxtum á þessa leið: . Lakkrís evðir kvölum magas • r iiiga Lakknssafi helur v.crið notaöur ttieö góöum árangri til aö draga úr kvölum manna sem þjást af magasári. Það eru aðeins nokkur ár síðan læknar urðu fyrst varir við þetta fyrirbrigði. Læknir einn í hollenzkum smábæ tók eftir að magasárssjúklingar, sem aotuðu lakkríspillur, sem apótekið í bænum hafði til Kaiser orðið fjórða mesta auðfélagið í Bandaríkjunum safnast stööugt á æ sölu, losnuðu við allar kvalir í maganum, enda þótt þeir breyttu ekkert um mataræði. Auk lákkrísins var anís og járn í pillunum. Við nánari rárínsókrí' kom í Ijós, að firiimti hver sjúklingur bólgnaði í andliti og fótum, þegar lyfið liafði verið notað í nokkurn tíma og sumir fengu auk þess höfuðverk og andarteppu. En þessir kvillar hurfu um leið og hætt var að P-otn, lyfið. Frá þessu lyfi og rannsókn á Framhald á 11. síðu. Þetta er mynd af slðu úr einu islenzku handritanna, sem var á sýningu i Kaupmannahöfn í vet- ur, og nefnist það Fysíológus og er frá því um 1200. Fjávínághiö fæiT i he/idur. Samkvæmt. opinberum skýrsl- um fækkaði sjálfstæðum félög- um í námugreftri og annarri hráefnaframleiðslu um 2500 á árunum 1940-1947. Risafélögin „gleyptu“ þau í sig. Og sama er að segja um bankana: 841 smábariki var lagður niður á ár- unum 1942-1951. ~n Síðasta dæmi um þessa þró- un varð fyrir skömmu, þegar fé- lagið Kaiser Manufacturing Company, sem framleiðir bíla og liergögn keypti Willys Overland Motors fyrir 62,3 millj. dollara. NeW York Times segir, að eftir þessi kaup sé Kaiser orðið fjórða mesta auðfélag Bandaríkjanna. Gíftirlegt atvinnuleysi í Danmörku Atvinnulcysið í Danmörku sl. ár svaraði að jafnaði til þess, að 81645 manns hefðu verí'ð án vinnu aljt árið, og voru at vinnuleysingjar um 30% fleiri en árið iá undan, segir í ný- útgefinni skýrslu frá hagstof- unni dönsku. Þessi tala svarar til þess, að áttundi hver félags- bundinn verkamaður hafi verið atvinnulaus allt árið, „Öldungadeildarnefnd, sem hafði það verkefni að komast fyrir um, hvaðan þingmenn hefðu féugið fé sem þeir not- uðu í kosningabaráttunni, hef- ur safnað skjölum, scm fletta ofan af McCárthy. Erí þótt engum dyljist sú þunga ákæra, sem felst í þéssum skjölum, hef- ur lítið véður verið gert út af þeim í bandarískum blöðum, — svo mikii áhætta er það að ráð- ast gegn höfuðpauri galdraof- sólcnanna. Hverjar eru þá ákærur öld- ungadeildarnefndarfcinar á hendur McCarthy? Ilann, öldungadeildar- maðurinn frá Wisconsin, hefur undanfarin fjög'ur ár lagt 172,623 dollaiu og 18 cent irín á banfcareiknmg sirirí, enda þótt árstekjur haiis iiænui á þessu tímabili aðeins 12.500 dollurum sam- ta!s.* Sú spurning vaknar, hvaðani þetta fé só komið. Pannsóknin leiddi m.a. í Ijós. að IvlcCarthy fékk sería fulltrúi í bankanefnd deildarinnar trúnaðarupplýsing- ar um fjármálaástandið; og þessi aðstaða gerði honum kleift að græða 35,000 dollara á kaup- hallarbraski. En þetta er að- eins upphafið. Skýrslur, sem fjölluðu um ríðskipti með sojabaunir Og lagðar voru fyrir deildina sem trúnaðarmál, nótaði McCarthy einnig til að raka sjálfur sam- arí fé, og gaf um leið þá skýr- ingu, að fénu yrði varið til að kosta baráttuna gega kommún- ismanum! McCarthy var árið 1947 full- trúi í nefnd, sem rannsakaði möguleika á ríkiseftirliti með sykurverzluninni, Gosdrykkja- verksmiðjan Pepsi-Cola lagði á það mikla áherzlu, að ekki yrði úr sliku eftirliti. Um þetta seg- ir í skýrslu öldungadeildarnefnd arinnar: „Þao að McCarthy íók við 20,000 dollurum frá umboðs- manni Pepsi-Cola í Was- hington, ciumitt um sarna íeyti og hanu réðsí gegn eft- irliti stjórnarinnar með syk- urver/Juninrú, gcrir það sannariega erfitt að s’.:era úr um, hvórt háriri hafi gætt hagsmuriá stjórnarinnar eða Pepsi-Colaf élagsins“. Öldungadeildarmaðurinn frá Wisccnsin lýsir hvern þann sek- an sjálfkrafa, sem færist und- an að mæta fyrir rannsóknar- rétti hans..En sjálfur taldi hann ekki ástæðu til að mæta fyrir nenfdinni, enda þótt hún gerði sex sinnum boð fyrir haríri. Nefndin sendi lionum siðan bréf, þar sem hann var spurður sex spurninga um bankavið- skipti sín, en hann færðist und- an að svara og bar fyrir sig, að hann væri „veikur!“

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.