Þjóðviljinn - 21.04.1953, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 21.04.1953, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 21. apríl 1953 Undir skyni þeirrar nafnbótar Þegar Fjandinn hefir ként ein- um ad feita sig af eingu, nema annara blótli, livdrt acl peim óvörum er flotld burt úr aedun- um, þá þenur liann sig- út sem annar ístrumagi, Ps. 73, svo ad fáfródir menn glápa á liann svo sem annad furdu-verk, og meina þad sé af himnum komid, sem hann talar og býdur, jafnvel þótt einginn sé iiégómi slíkur í Guds dýrdarfuila augliti. Ad eg nú ecki tali mn þá sem þiggja Guds ölmusu, hvörja hann skipar í sínu nafm ad géfa þeim, er liann virdist ad kalla sína limu, en undir skini þeirrar fögru nafn- bótar, stela þeir, ljúga og ræna, eru bakmálug'r, óþacklátir, ill- yrtir, liádgjarnir, formæla þeim er brjóta þeim sitt braud, og í stadin þess ad sannir Guds limir leita sér ölmusu í hans ótta, hjá þeim sem hann hefir skipad ad medtaka þá, svo sem sjálfan sig, þá fremja þess'r allra handa skammir og lesti í hans nafni, Ijúga vid þad og svíkja, sverja og formæla, uppá þad þeir fái sínum ódádum skýlt fyrir mönn- um; þessir liygg eg framar öll- um gjöri steina ad braudum, verda þó af oss á-stundum jafn- 1 dag er þriSjudagui'inn 21. apríl. — 111. dagur ársins. =SK5= BreiðfirSingafélagið fagnar sumri með árshátið sinni í Breiðfirðinga- búð á morgun, siðasta vetrardag. Þeirra eigin orð! „1 einu af snilld- arljóðum Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógl segir svo: ,1 hennar kirkju helgar stjömur loga,/ og hennar líf er eilíft kraftaverk*. Þessar fögru og kjarnyrtu setningar skáid.sins frá Fagraskógi koma mér oft í hug, þegar ég hugsa um starf og stefnu Sjálfstæðisflokksins fyrr og síðar“. Þetta er upphaf greinar er einn forsprakki Ileimdallar ritar nýlega í samnefnt blað. Ég vildi aðeins koma þeim á framfæri við þá sem kunna að hafa farið á mis við blaðið. Það er ekki á hverjum degi sem maður kemst yfir slíka perlu. I.æknavarðstofan Austurbæjarskólanum. Sími 5030. Næturvarzla í Reykjavíkurapóteki. Simi 1760. framt ödrum, sem rétta tiltölu eiga, bordsettir í því almenniliga hospítali, sem Gud, allsherjar konungur, hefir st ptad í sinni kristiligri kyrkju. Munum vér þessa mikil not hafa, br. m. í upprisu réttlátra, ef vér gjör um þad vísV'tandi? eða þykjumst vér trúir rádsmenn vera yfir Guds gótsi, sem liaim hefir oss til umráda og ecki æfinligrar e.'ignar feingid, þar sem vér gerum eingan greinarmun á þess- uni, og köstum forsorgun Guds fátækra lima fyrir Andskotans limu. gjörandi þannin ecki ste'na ad braudum, heldur braud ad steinuin í þeirra grádugum munni, hvörjum leindar-braud smackast lystiliga, en sidan upp- fyllist munnurinn med smá- steina. svo sem Salómon ad ordi kémst i hans ordskvidum, 20. kap. og sjálfa oss ad þeirra hluttökurum í syndinni, undir skini miskunseminnar og gódrar meiníngar, en allra helst mann- ords vegna, hvört oss mun þó ecki fylgja eptir daudan, allra sízt inn í eilíft líf, því þar hafa ecki fyrirheit nema þær ölmus- ur, sem gefnar eru í lærisveinS nafr,'. (Jón Vídalín i prédikun). 1 nýju hefti Freysj skrifar Pá’l Her- mannsson um Hallæri, geisilanga grein um harðind- in eystra undanfarin ár. Sæmund- ur Friðriksson: Fjárskiptin 1952. Stefán Kr. Vigfússon: Fóðui'trygg- ingar. Guðjón Ásgeirsson ritar fróðlega grein er nefnist Vanhöld. Nemendamynd er frá Hólaskóla 1897. Grein er um orðið Stöðull. Ýmislegt fleira er í heftinu, bæði greinar og myndir og smælki. Blaðinu hefur borizt nýtt hefti af Úrvali. Efni þess er m.a.: Skoðanakönnun meðal æskufólks í 14 löndum, könnun á lífskjörum og lífsviðhorfum ungs fólks víða um heim; Kaktusinn og lirfan, Skurðaðgerðir á hjartanu, Hvers vegna kaupa menn kiámrit?, Konukaup i Afganistan, Múgsálin og menning nútímans, Orsaka- lögmálið og eðlisfræði nútímans, Hin hvíta skelfing. Merkustu nýj- ungar í vísindum 1952, Þróunar- kenning Darwins, Geta rafeinda- heilarnii' hugsað?, Andvörp og slársauki, Syndarar, saga eftir Sean O’Faoláin. Áskrifendasími I.andnemans er 7510 og 1373. Bitstjórl Jónas Arnason. Asta (Guðbjörg Þorbjarnardóítir) og Haraldur (Rúrik Haraldsson) í "Skuggasveini, sem sýndur verður í síðasta sinn í Þjóðleikliúsinu ann- aðkvöld. Þótt lítið lát s.é á aðsókninni verður útilegumaðurlnn að víkja fyrir öðrum sjónieikjum sem fluttir verða á leikárinu. — Myndina hefur Halldór Pétursson teiknað Nýlega opinberuðu trúlofun sína Neskaupstað ung frú Anna Margrét Jóhsdóttir og Högni Jónsson, frá Xsafirði, sjó maður á Goðanesi. Ennfremur ungfrú Jóhanna Ríkey Guðmundsdóttir og Guðmundur Vestmann frá Fáskrúðsfirði, einn- 'ig háseti á Goðanesi. Háskólafyrirlestur um Islands- fara. Sænski sendikennarinn, frú Gun Niisson, flytur erindi í Há- skólanum í dag og tala.r um Xs- landsfara og Islandslýsingai'. Fyr- irlesturinn hefst kl. 8.30 stund- víslega í 1. kennslustofu Há- skólans. Öllum er heimill aðgang- ur. GENGISSKBÁNING (Söíugengi): 1 bandarískur dollar kr. 16.32 1 kanadiskur dollar kr. 16,79 l enskt pund kr. 45,70 100 danskar kr. kr. 236,30 100 norskar kr. kr. 228,50 100 sænskar kr. kr. 315,50 100 finsk mörk kr. 7,09 100 belgískir frankar kr. 32,67 10000 franskir frankar kr. 46,63 100 svissn. frankar kr. 373,70 100 tékkn. kcs. kr. 32,64 100 gyllini kr. 429,90 1000 lírur kr. 26,12 Söfnin eru opin: Dandsbókasafnið: klukkan 10— 12, 13—19, 20—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13—19. Þjóðminjasafnið: klukkan 13—16 á sunnudögum; kl. 13—15 þriðju- daga og fimmtudaga. Náttúrugripasafnið: klukkan 13.30—15 á sunnudögum; kl. 14— 15 þriðjudaga og fimmtudaga. Þeir kaupendur Þjóðviljans, sem vilja greiða blaðið með 10 kr. hærra á mánuði en áskrifenda- gjaldið er, gjöri svo vel að til- kynna það í síma 7500. Skírn s-.em segir sex X fyrrakvöld var frumsýnt í Hafnarfirði leikritið Skirn sem segir sex. X aðalhlutverkum eru Emilía Borg, er leikur sem gest- ur félagsins, og Sigurður ICrist- insson. 1 öðrum hlutverkum eru Kristbjörg Kjeld, Friðleifur Guð- mundsson og Vilhelm Jensson. — Áhorfendur tóku sýningunni hið bezta. Kl. 8:00 Morgunút- varp. 10:10 Veður- fregnir. 12:10 Há- degisútvarp. 15:30 Miðdegisútvarp. — 16:30 Veðurfregnir. 17:30 Ensku- kennsla II. fl. 18:00 Dönsku- kennsla I. fl. 18:30 Framburðar- kennsla í ensku, dönsku og esper- antó. 19:00 Tónleikar (pl.) 19:20 Daglegt mál. 19:25 Veðurfregnir. 19:30 Tónleikar. 19:45 Auglýsing- ar. 20:00 Fréttir. 20:20 Ávarp frá Barnavinafél. Sumargjöf (Pálmi Jósefsson skólastjóri). 20:30 Er- indi: Jafnvægisskyn og þjóðtrú (Broddi Jóhannesson). 20:55 Und- ir ljúfum lögum. 21:20 Johann Sebastian Bach, líf hans, list og listaverk; VI. sögulok. Árni Krist- jánsson píanóleikari les úr ævi- sögu tónskóldsins eftir Forkel og velur tónverk til flutnings. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Tón- leikar (pl.): Þættir úr „Matteus- arpassíunni" eftir Bach (Kór Tómasarkirkjunnar og Gewand- haus hljómsveitin í Leipzig flytja, ásamt einsöngvurum; Gúnther Ramin stjórnar.) Sumarfagnaður Kvenfélag Kópavogshrepps held- ur sumarfagnað í barnaskólanum kl. 8.30 miðvikudaginn 22. apríl. Góð skemmtiatriði og dans. All- ur ágóði rennur til byggingar fé- lagsheimilis í hreppnum. Skipaútgerð ríkisins: Hekia er á Austfjörðum á norð- urleið. Esja fór frá Reykjavík kl. 20 í gærkvöld vestur um land J hringferð. Herðubreið fer frá Reykjavík kl. 20 i kvöld austúr um land til Raufarhafnar. Skjald- breið var væntanleg til Reykja- víkur í morgun að vestan og norð- an. Þyrill var væntanlegur til Ak- ureyrar í gærkvöld. Vilborg fer frá Reykjavík í dag til Vest- mannaeyja. Baldur fer frá Rvik í dag til Búðardals. Skipadeild SIS: Hvassafell er væntani.egt til Pern- ambuco á morgun. Arnarfell lest- ar sement í Álaborg. Jökulfeil los- ar sement á Vestfjörðum. Eimskip Brúarfoss fór frá Reykjavik 16. þm. til Leith, Gautaborgar og Hafnar. Dettifoss er í Keflavík. Goðafoss fer frá Leith í dag á- leiðis til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Lissabon í gærkvöld á- leiðis til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá New York 17. þm. til Halifox og Reykjavíkur. Reykja- foss fór frá Hamborg í gær áleið- is til Gautaborgar. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum 17. áleiðis til Lysekil, Málmeyjar og Gauta- borgar. Tröllafoss fór frá Reykja- vík 9. áleiðis til New York. — Straumey fór frá Sauðárkróki i gærkvöld til Hofsóss; fer þaðan til Reykjavíkur. Birte er i Rvík. Enid kom til Reykjavíkur í gær. Ki'ossgáta nr. 60 Lárétt: 1 núiti 7 tveir eins 8 dráp 9 háð 11 ílát 12 fjall 14 frum- efni 15 listi 17 söngvari 18 elskar 20 þrjótur Lóðrétt: 1 matbúa 2 berja 3 gl. ending 4 góður afli 5 vitleysa 6 sér eftir 10 stormur 13 bleyta 15 sjá 16 fljótið 17 kaupfélag 19 skst .Lausn á krossgátu nr. 59 Lárétt: 1 hænur 4 þó 5 mg 7 æti 9 ótt 10 nár 11 tón 13 al 15 br 16 ásaka Lóðrétt: 1 hó 2 not 3 rm 4 þjóra 6 gárar 7 ætt 8 inn 12 óra 14 lá 15 BAX r Eftir kúldsögu Chsirlcs de Costcrs *- Teikninzar eítir Helge-Kúhn-Nielscn 22. dagur. Klér reið gegnum lítinn skóg, og langt í burtu heyrði hann klukku klingja og ym af miklum hávaða og fyrirgangi. Það eru sjáifsagt pílagrimar á ferð, sagði hann. Flýtum - okkur þangað. Hott, hott asnar tetur, 'jyertu nú einu sinpj yiljugur. I Asninn brá á brokk, og Klér kom út á sléttu. Undir brekkuhalHnu rann fram á, en hinu- Fimm þúsund pilagrímar komu gangandi, megin hafði verið reist kapella með mynd af Vorri Frú á gaflinum, en'á vængjunum til sjö og sjö í hóp, með hjálma á höfði og hliðar voru tvær stórar dýramyndir. Á tröppunum stóð glottandi einsetumaður og hringdi stokka i höndum. Hver þeirra fékk ljós á k'.ukkunni, þar voru ennfremur um 50 fylgisveinar með kyndlafi.spilarar rpeð tæki. sin og enda stokksins, og fyrir það borguðu þeit' ;hp|»ur. ^laðr.a sv.eii|a ,er roguðust í báðum höndum með kassa fulla a£ járpi. E ■Biyiífiaíi; ''söifíri 5a fylgisyeinunum hálfán dal. '"• ■- 'íii/ í >. ;:in i:>v rj 40 'ieö&jctr. úi'fv :>1Í lolsfí >;L' i35. uaS'TiOi ’ 1: t 2SS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.