Þjóðviljinn - 21.04.1953, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 21.04.1953, Blaðsíða 7
Þrið;|udagur 21. apríl 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Láttu aldrei lmgfallast á hverju sem gengur, þótt allt sýnist andstætt þér, þangað til þar að kemur að þér finnst •fokið í öll skjól. Því frá þeirri stundu snýst liamingjan þér í vil. Hver getur borið brigður á það. Það var árið 1951 iað það laitviik kom fy.riir mi.g, .að ég varð að gera mér það :að góðu lað verá í fiangelsum mesta.Ut ár- ið 1952 og nokkra mánuði :af ár- inu 1953. Nú hef ég hugsað mér iað láta til skar.ar skríð.a og segja mitit álit á því sem mér hefur fundizt ábótaviant. En ég tek það skýrt fram ,að þetita er aðeins rnitt ál'it og mín reynsla. Fangahúsið, Skólavörðu- stíg 9 Þvílík menning að eiga slíkt hús hér í hj.artastað bæjarins, til þess iað láta þá inn í sem gerast svo djarfir að brjóta löigin sem isett hafia verið borg- urunum til vemdar. Þegar mað- ur kemur inm í þetta hús er það venjan að íf.ara með mann í 'gegnu.m kontórinn o.g síðan inn í það helgasta í þessu grjóti. Þá kemur gangur sem liggur eftir endilöngu húsinu og snúa, allar klefadyr út .að þessum gangi. Klefarnir eru .allf.lestir norðan í móti. Fyrsta skref hvers og eiins sem kemur inn í þennan gang til þess .að taka út dóm hlý.tur að verða minnisstætt. Nú blasir það við sem mann hafði sízt .grunað, að koma á þennian istað til að taka út margra .mámaða dópi. Já, satt ér það, að enginn veit sína æviea fyrr en öll er. — Jæja, karlin.n, þá skulum við koma hé'rna; — þú átt að ver.a hér hjá ágætismönnum, eða í klefa númer eitt, segir íiangiavörðurimi um leið og hann opnar. Ég kem með feppi og lak handa þér á eftir. Síðan er h.urðinni skellt í lás og krókinum krækt að utan- verðu, svon-a til öryggis. Síðan marsérar fangavörðurinn ó braut undir glamri lyklakipp- lunn.ar, sem viirðist spila vel undir hjá honum. Þegar ég fer að líta í kring- um mig sé ég að þarna eru fjórir fangar fyrir. Klukltan er rúmlegia tvö þegar óg kem þarna inn. Tveir fangann'ir sofa og í-umsika ekki þótt ég komi, en hiniir segjia lítið og star.a á mig þar sem ég stend. Annar er með blöð í hendinni, hinn með bók, og einhver hefur ver- ið að ráða krossgáfur. Við för- ium senn .all'ir að tala saman eins. og við hefðum þekkzt í fjölda ár.a. Þeir spyrjia mig um jalla mögulega falut-i og ómögu- lega; óg reyni ,að svara þeim eftir minni beztu getu. — Átit þú stóran dóm? segir einn við miig. — Já, það á ég. — Hvemig spyr ég, sagði hann í .afsökuriiarrómi á eftir; betta sem kom á frems.tu síðu í flcsfium blöðunum hér nú um diaginn. Við urðum allir heztu mátar efti.r skamman tímia, og cydd- um tímainium í spilamennsku, við að lefla skák og lesa; þess ó milli sváfum við. Á þessum klefa» eru tveir gluggar, Snýr annar út að Berigsitiaðasitræti eri hinn að Skólavörðustíg. Þefita- er eini klefinn sem tveir gluiggar eru '% Fyrrvérándi fangi lýsir lífi sínu iV.* •'»-+■ . i j • -* I ISLENZKUM FANGELSUM á. Þessi klefi er góður á sumr- eru þarna bara í 4—5 daga og in, en kaldur á vetuma. Ofn- hinir sem eru að taka út dóm inn er allt of lít’ill fyrir svona i fyrsta sinn eða þá þeir sem stóran kleía, og svo er haiin' undanfaiin ár liafa verið þarna þar að .auki á %v;(tlausum stað; alltaf öðm livoru til þess að auðvitað á hann að vera undir afplána dóma. Það þarf engau öðrum giugganum. sérfræðing til þess ið sjá að Þarna eru auðvitað sarnaa þetta er hin mesta óreiða. Ef komnir allskortar menn. Hvaða tilgangurinn er sá með þessum vit er t. d. í þvi að fyllibyttur afplánunum að bæta mannlnn. sem eiga að vera 2—í daga séu er þetta áreiðanlcg’a ekki leið- þarna i hverri viku, alltaf að in. Mér fimist að það opinbevu koma og fara, innan um þ.v hafi alls ekki efni á því og sem eiga kannski 2—3 ár eð.v megi ekkí lirúga ólíkustu mönn- meira. Það eni t. d. Vtssir menn um þannig saraan, því á slík- sem stunda þennau ste'n á um stöðvmi verka menn hver á þann hátt að þeir fara úr hon- annan á mjög afdrifaríkan hátt. um til þess að koinast þangað Sú aðferð sem nú er beitt virð- aftur, ef svo má segja; þeir ist mér vera bezta ráðið til að koma þarna suniir vikulega. fá það vonda upp í mönnum, Þegar þessir menn losna úr eða jafnvel eyðileggja þá alveg. steininum hugsa þc'r ekki um Því auðvitað getur það verið neitt a.imað en að komast. i góður og nytsaniur maður seisv eitthvað sem þeir geta fundið einu siimi eða tvisvar lendir á sér af. konva svo aftuv i í þvi óláni að fá dóm, en þá steininn háiffuliT ellegar skjálf- á það opinbera ekki að koma andi þunnir. og svo eiga þeir þannig franv aí lvann verði af- sem eru að taka út dónv að brotamaður eða mannhatari í fá þessa memv í klefann hjá vistarverum „réttvísinnar“. sér, fárveika af drykkjuskap Fyrsi manni er hegnt með því eða timbunnön.Ti.um. Þcssir að loka hann inni verður að menn ervi oftast nær mjög ilhv gæta þess að liann bíði ekki hirtir á allan hátt, og það er það mikið tjón á sálu sinni aldrei hægt að fullyrða hvovt að har.n verði fær um að stunda þeir bera ekki með sér t. d. sitt hlutverk í þjóðfélaginu lús. Mér finnst að þeir mmn áfram eftir aþ lvann losnar, en sem stimda steininn á þennxi sé ekki svo niðurbrotinn að hátt, með því að koma þang.'ð lvonum fiimist sér allar leið'.r þeigar þeir eru orðnir vuttang- lokaðar. aðir af drykkjuskap, eigi trí- larlaust að ganga uudir lækm.:- Litla Hraun skoðun. Því þótt þeir sem fyi-ir Hver skyldl itrúa þvi að >allt eriu i fangelsiniu séu kannski sem farugar á Litl.a Hrauni ekki mikils virði eru þeir þó þ’Ji’fa <til vinnu sinnar og per- lif.andi verur og taidir til ’ sómúiegm þarfa, sáþ’Ur, rakblöð, m/arma meðan þeir drag.a and- soklpar, stígvél, handklæði, an.n. Ég held að heilbrigðiseft- bréíisefni, vinniufatnaður allur irlitið ætti að láta sjá sig þarna o. s. frv., skuli þeir þurfa að í steinin.um, en það hefur vist borga sjálfir af þessum 6—8 öðrum: hnöppum að hnepp.a. kr. á dag sem þeir hafa fyrir Samkomulaigið hiá mönnum sána v:n.nu, og það laUflest á sem eru búnir að vera lengi búðarverc; eða íast að því. Hér saman í fangelsi er auðvi.tað. geta menn fenigið eina tegund afar misjafnt, en venjuLega. 'af tóbaki, fyrir uitain neftóbak, þarf ekki mikið út aí að bregða og er. það pípntóbak og kosta'r svo að allt ætli ekki um kol-1 pakkinn. af því um 8 kr., svo að key.ra; eru þá oít bæði sfór að þck sem reykja mikið fara og ljót orð sem merm láta frá með hátt í tvo pakka á v;kii sér fara og jmraar oft harv Hrekilæti hér fer eftir því hárshreidd að aílt logi í siags-, einiu hvað hverjum og einum má'um nvilli þeirra sem deiia. finnöt hent-a sér bezt, og fer Þetéa er að vísu ekkert ein- anzi 1 íitið fyrir því hjá sumum. kenn.iiegt. þegar litið er á þá Oft lyktav húsið af slíkum staðreýnd að mönnaim er hrúg- mönnum sem eklti hirða sig að þ.arna faman; þvi aaðvitáð nógu vel. eða klefana sína. Er eiga þeir t. d. enga samleið sem þetta alveg s-tórfurðulegt ástand, þar sem þeim sem umsjón hafa með föngunum ætti 'að vera það í sjálfsvald sett að sjá um að menn gengju hér sómiasam- lega um og þrifu sLg eftir þvi Það væri t.' d. hægt að refsa mönn'Um fyrir óþrifnað með innilokun, eins o:g það er ka'l- ■að á fian'giamáli, og býst ég við að þá kæmi fljótt annað snið á allit hér innan og utan húss, því himgað til hafu menn ekki sóitt í þessa innilokum. Og svo mætti t. d. laiunia mönnum góða umgen'gni á m'argan hátt. Ég vona iað þeir sem hér eiga hlut að máli taki þetta ti.l athug.um- ar og það sem fyrst. í þessu húsj er maður sem er algjör fábjáni, og er liann búinn að vera hér í mörg ár. Ilann sefur hér í lierbevgi í kjallavivnum með öðrum. Þeg- ar þessum aumingja er lileypt út úr herberginu kl. rúmlega átta á morgnana, fer liann í strigaskó sem hann á og eru venjulega við dyrnar á meðan liann sefur. Þarna stendur hann svo alla daga á veturna fyrir utan klefa s:nn oig nýr á sé.r kynfævin. Þegar fangarnir fara í mat verða þeir að ganga fram hjá þessum aumingja, sem stendur eins og vant er þavna á ganginum, og venjulega er lyktin af lionunv hin versta. því oft keimu- það fyrir að liann er allur útataður í saur. Oft verður svo þessi sjúkliug- ur, þannig á sig kominn, á vegi þeirra sem hingað koma i he'msókn, því horðsalurinn er notaður sem setustofa undir slíkum kringumstæðum. Þessi sjúki niaður borðar allt sem hann nær í og þá um leið svo milrið að það rennur út úr Iionum. — liann liættir ekki fyrr. Ég lief séð hann borða upp úr úrgangsmatarhaug sem hér er fyrir utan luisið. Og nú er mér spurn: hvað á það lengi svo að ganga að þessi fáviti veríi hér öilum t'l hinnar verstu skapraunar? Ég liygg að það sé föst regla hjá öllum menningarþjóðum að liafa ekki fávita iiuian um fanga, enda hefur slíkt sem þetta hin verstu áhrif á þá sem eru hér með dóma. Heimsc'knartími er. hér á sunnudög'um frá því nútubíll- ■inia. kemur. Það er var'a búið :að bcrffa þegar þessi heimsókn- lartimi byrjar, og er það eitt ;sem mæitti breyta, it. d með því að borðað verðj dáHtið fy.rr. Fái nia&ur hci.msókn verð- ur faiann að ’hola sér hiðuir í þessium kjaUiara, sem ekker.t hefur upp á -að bjóða ncma grjótharða trébekki og hið kið- 'jinlegasta'umlwerfi fyirir nú úi- ■an það hvað er þröngt þiama. Komi t. d. þrír eð-a fjórir í hcimsófci er raunveru- lega ekkerit næði til þess að itala isaman,- því þá situr hver ofian í öðrum Þetit.a er sá að- búnaður sem mönnum e.r boðið upp á eftir að haf.a farið 70 kilómetra ieið itil þess -að ná taii af fangels.uðum mönnu’'v sem þeim þykir vænt 'um. A! sama tímia er herbergi 'uppi á lofti, spegill'jónað cg allt hið hreiniegaEita, með gluggatjöld- um, vel hitað og kannski músík! í útv'arpinu, en af einhverjnm ástæðum er mönnum ekki leyfti að sitjia þar i friði meðan þessí S'tuitti timi líður, heldur skulit hírast í kjialliaranum öll'um þei n tiil óþaegiiida sem þar eru-;j Klukk.an þrjú kemur fanga- vörðurinn svo niður cg lætur' mann vita að nú sé þessi tímf á enda. Þá verður maðmr að fiafa iupp á skrifstofu o.g sitja þar eins og sneyptur hundur þar itil fcl. 4 .að bíH'inin kem.ur — bæði vörðunum og mannf sjálfum 'ti.l leiðinda Mér heíur verið sagit að þetta h-afi verið miku frjálisara áður, en að hér hafi verið menn sem misnot- uðu það, en hvernig. er hægfj ■að láta það bit.ra á heiidinni' se-m einhver einstákiinigur kanni að hafa brotið af sér fyrir mörgum árum? Annars væri fróðlegit ,að 'fá um það upplýs- ingar frá .réittum aðilum, hva.5 sé þess valdandi að menn megi ekki bjóða þeim sem koma til manns upp í klefa sinn, sem 'getur bæði verið breinn og vet útlítandi, en slíkt fyrirkomu- lag gæti skapað mangar ánægju stundir í dapurlegu lífi, Það er mjög líitið hér um heimsókn- :ir, og er það enginn vafi að þetita fyrirkomiuiaig dregur mjögi úr þeim, og vonándi verður hér breyitinig á oig þiað sem fyrst. Félagslyndi hér á hælinu er ekke'rt og stafar það iaf mörgu. Menn verða því fljc'tt leiðir hver á öðrum og fylgjia því of.ti ih'in versitu óncit sem menn skella hver á annan. Mikið staf- iar þettia af eirðarleysi, anenn vita ekki hvað þeir eiiga við tímiann að igera; sumir spila,. aðrir ganga eftir göngunum, sumiir. rápa á miHi herbengj'a' o. s. frv. Það opinberia gerir ekkert .til þess að fanigamir' igciti hafit ofan af fyrir sér; að' vísu er hér bókasafn, en. það ©r mjög lít'ið o.g fljóitlesið. Mömn: :um líður hér yfifleitt mjög illa landlega og mörgium bræðilega. Mér finnst það mjög nærrí sanní að það skársta sem liægt sé að fá út úr- fangavist hér sé að fanginn komi jafn góður úr henni aftur. Þeitta er viissu- iega harðuir dómur og lalviarleg- ur þjóðfélaginu, því i þetta hús korr a eimrig góðir og elsteu- legir menn se.m ekki má eyði- leggja. —o— T!';'gangu.rinn með þessum linum vcr sá að vekjia nokkra lathygii á þvi hvernig farið er með fain.ga á íslandi :um miðja ituti'iugustu öld. Tilgiaiigi mmum væri náð eí einihverjir valda- menn vildu gefa þessum málumi gaum og stuðluðu að því a.ð borin væri einhver virðing fyrir hag fauga. cg sálars'tríði, engu síður en þeárra sem hriáðir em snr'.a/rs sitaðar. Það éru þó nckkrir fangar sem misst l'.afa .aléigu síca og ein.nig iall.a mót- stöðn cg koma því úf fangels- um a’is’ausir, bæði hvað hús- •nxði snenti.r cg mat cg svo eru þeir crðnir sálsjúkir menn. Það er mannúðiar og réttlætismá.l að gefa ör’.ögum þeirra nokku.rni gaum og reyna að hjálpa þeúm á ö'zðugum itímiamciíum. 9 Skrifað á Litila Hrauni 27, íebr.—3. marz 1953.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.