Þjóðviljinn - 05.05.1953, Síða 9
Þriðjudagur 5. maí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9
ÞJÓDLEIKHÚSID
Koss í kaupbæti
Sýning í kvöid kl. 20.
Næsta sýning getur ekki orð-
ið fyrr en í næslu viku.
Heimsókn Finnsku óperunnar.
Osterbottningar
eftir Leevi Madetoja.
Hljómsveitarstjóri Lco Funtek,
prófessor.
Frumsýning fimmtudag 7.
maí kl. 20.
Önnur sýning föstudag 8.
maí kl. 20.
Þriðja sýning laugardag 9.
maí kl. 20.
Fjórða sýning sunnudag 10.
maí kl. 20.
Pantanir að öllum sýningum
sækist fyrir kl. 16 miðviku-
dag 6. maí annars seldar
öðrum.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. — Símar 80000
og 8—2345.
Sími 1544
Adelaide
(The Forbidden Street)
Mjög vel ileikin, viðburðarík
amerísk mynd, gerð eftir sam-
nefndri sögu Margery Sharp,
;em birzt hefur í Morgun-
blaðihu. Aðalhlutverk: Dana
Andrews og Maureei\ O’Hara.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1475
Nancy fer til Rio
Bráðskemmtileg ný amerisk
gamanmynd í eðlilegum litum.
Aðalhlutverk:
Jane Powel’, Ann Sothern,
Carmen Miranda.
Sýnd ikl. 5, 7 og 9.
v
Sími 81936
Kvennafangelsið
Geysi-athyglisverð frönsk
mynd um heimilisilausar ung-
ar stúlkur á glapstigum, líf
þeirra og þrár. Lýsir á átak-
anlegan hátt hættum og spill-
ingu stórboirganna. Aðalhlut-
verkið leikur ein stærsta
stjarnia Frakka, Daniele De-
lorme. — Mynd þessi var
sýnd við feikna 'aðsókn á öll-
um Norðurlöndium.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Aðgönigumiðasala hefst kl. 4.
Fjölbreytt úrval af steinhring-
um. — Póstsendum.
LEIICFÉLA6:
REYKJAVfiCUR^
Vesalingarnir
eftir
Victor Hugo
Sýning annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í
dag. — Sími 3191.
Sími 1384
Á vígaslóð
(Rock Island Trail)
Hin sérstaklega spennandi
ag viðburðaríka kvikmynd í
litum. nöírí xzðóð
litum. — Aðalhlutverk: Forr-
est Tucker, Adele Mara, Bruce
Cabot. — Bönnuð börnum
innan 16 ára. — Sýnd aðeins
í dag kl. 7 og 9.
Hefndin
Hin afar spennandj ame-
ríska skylmingamynd með
John Carrol. — Sýnd kl. 5.
Sími 6485
Skjótfenginn gróði
(The Great Gatsby)
Afar spennandi og við-
burðarík ný amerisk mynd.
— Aðalhlutverk: Alan Ladd.
Betty Field. — Bönnuð innan
12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 6444
Ævintýri í París
(Song of París)
Afar fjörug og skemmtileg
gamanmynd um lítið ævintýri
í gleðiborginni Rarís og hinar
mjög svo skoplagu afleiðing-
ar þess.
Aðalhlutverk: Dennis Price,
Anne Vernon, Micha Auer. —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
■»» I npolibio
Síini 1182
Græni hanzkinn
(The Green Glove)
Afar spennandí og sérkenni-
leg, ný, amerisk kvikmynd,
gerð -eftir sögu Charles Ben-
nett. — Aðalhlutyerk: Glenn
Ford, Geraidine Brooks, Sir
Cedric Hardwice.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Húsnæði
Vantar 1—2 herbergi og
eldhús 14. maí. Tvennt í heim-
ili. Fyrirframgreiðsia. Tilboð
sendist afgr. Þjóðviljans,
merkt „VOR“.
Kaup - Sala
Ödýrar ljósakrónur
Iðja h. f.
Lækjargötu 10 — Laugaveg 63
Verzlið þar sem
verðið er lægst
Pantanir lafgreiddar mámu-
daga, þriðjudagia og firnmtu-
daga. Pöntunum veitt mót-
taka alla virka daga. — Pönt-
unardeild KRON, Hverfisgötu
52, simi 1727.
Minningarspjöld
dvalarheimilia aldraðra sjó-
manna fást á eftirtöldum stöð-
um í Reykjavík: skrifstofu
Sjómannadagsráðs, Grófinni 1,
sími 82075 (gengið inn frá
Tryggvagötu), skrifstofu Sjó-
mannafélags Reykjavíkur, Al-
þýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—10,'
verzl. Boston, Laugaveg 8,
bókaverzluninni Fróðá Leifs-
götu 4, verzluninni Laugateig-
ur, Laugateig 41, Nesbúðinni,
Nesveg 39, Guðmundi Andrés-
syni, Laugaveg 50, og i verzl.
Verðandi, Mjólkurfélagshúsinu.
— 1 Hafnarfirði hjá V. Long.
Svefnsófar
Sófasett
Húsgagnaverzlunln Grettisg. 0.
Vönir á verksmiðju-
verði
Ljósakrónur, vegglampar, borð-
lampar. Búsáhöld: Hraðsuðu-
pottar, pönnur o. fl. — Málm-
Iðjan h.f., Banlíastræti 7, sími
7777. Sendum gegn póstkröfu.
Húsgögn
Dívanar, stofuslcápar, klæða-
skápar (sundurteknir), rúm-
fatakassar, borðstofuborð.
svefnsófar, kommóður og bóka-
skápar. — Ásbrú, Grettisgötu
54, síml 82108.
Kaupum hreinar tuskur
Baldursgötu 30.
Hafið þér athugað
tiin hagkvæmu afborgunar-
sjör hjá okkur, sem gera nú
öllum fært að prýða heimili
sín með vönduðum húsgögn-
um? — Bólsturgerðin, Braut-
arholti 22, sími 80388.
Munið Kaffisöluna
í Hafnarstræti 16.
Daglega ný egg,
soðin og hrá. — Kaffisalan,
Hafnarstræti 16.
Stofuskápar
Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1
Nýja
sendibílastöðin h.f.
Aðalstræti 16. — Simi 1395.
Opið kl. 7,30—22,00.
Sendibílastöðin
Þröstur
Faxagötu 1. — Sími 81148.
Innrömmum
Útlendir og innlendir ramma-
listar í miklu úrvali. Ásbrú,
Grettsgötu 54, sími 82108.
Lögfræðingar
Akl Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð
— Sími 1453.
Félag&líí
Valur
Fjöltefli verð
ur .að Félags-
heimilinu n. k.
fimmtudag kl.
9 s. d. Teflt verður við Bald-
ur Mölier. Mætum margir og
höfum með okkur töfl.
Nefndin.
m
kS:Y<-
*
Þjóðdansa-
tvML félag Reykja-
^ víkur
Sýningarflokkur, æfing verð
Lþ- I dag kl. 7.15 í Skátaheim-
ilinu. — Stjórnin.
Ljósmyndastofa
&
Laugaveg 12.
Lögfræðingar
Guðlaugur Einarsson og
Einar Gunnar Einarsson.
Lögfræðistörf og fasteignasala.
Aðalstræti 18. I. hæð.
’(Uppsölum) sími 82740.
Útvarpsviðgerðir
B A D I Ó, Veltusundi 1, BÍml
80300.
Fasteignasala
og allskonar lögfræðistörf.
Guðni Guðnason, lögfræðing-
ur, Aðalstræti 18 (Uppsölum),
2. hæð, inngangur frá Tún-
götu. Sími 1308.
Saumavéiaviðgerir
Skrifstofuvélaviðgerðir
S y I g j a
Laufásveg 19. — Siml 2658.
Heimasími 82035.
Viðgerðir á raf-
magnsmótorum
og heimilistækjum. — Raf-
tækjavinnustofan Skinfaxi,
Klapparstíg 30, sími 6484.
Sendibilastoðin h. f.
Ingólfsstræti 11. — Sími 5113.
Opin frá kl. 7.30—22. Helgl-
daga frá kl. 9—20.
Ragnar ólafsson
hæst'arétta'rilögmiaður og lög-
giltur endurskoðandi: Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala. Vonarstræti 12.
Símar 5999 og 800G5.
Málflutningur,
fasteignasala, innheTmtur og
önnur lögfræðistörf. — Ólaf-
ur Björnsson, hdl., Uppsölum,
Aðalstræti 18. Símar 82230 og
82275.
B/nbaaeráf
rnmm
— em>
fJWAMFIP
Framh. af 6. síðu.
enda þarf það ekki að hafa
verið að ráði, þótt þeir hafi
tapað fulltrúum, fulltrúatala er
iað .all'miklu -leyti undir því
komið, hvernig fylgið skiptist
milili landstöðuflokkanria. En
saklaus hlustandi er í vanda
• með að koma þessum brotum
s.amian. Og það hlýtur frétta-
stofan að skilja, ef hún hugsar
no'kkuð út í málið, og hún
hlýtur líka að sjá sér skylt .að
■afila nánari fræðslu, ef hún hef-
ur nokkra tilfinningu fyrir
skyldu á annað borð. Og nán-
ari fregnir um úrslitin e.r til-
tölulega auðvelt að fá. Borg-
araleg blöð og fréttastofnanir
ium cill Norðurlönd hafa sína
fréttaritara i París, og þótt
Fréttastofa Útvarpsins sjái sér
það ekki fært kostnaðar vegna,
þá á hún að 'geta aflað frétta
úr blöðum nágrannalanc^anna.
Væntanlega lætur hún nú ekki
á sér standa að gefa greinMeg-
iar fréttir af heildarúrslitunum
að seinni kosningunum af-
stöðnum.
Daufingjahátturinn á senni-
legast sök á því, hve lítið við
fáum að vita um merkilega
hluti, sem alþjóðleg gögn liggja
þó fyr.ir um, og má .þar ekki
sizt nefna af vettvangi Samein-
uðu þjóðanna. Útvarpið hefur
þar mjög ómerkilegan frétta-
rit.ara, og ég geri ekki ráð fjTr-
ir því, að þar geti Fréttastof-
•an nokkru um ráðið. En það
er ástæðulaust, að hann sé c-inn
(um fræðslu af þeim vettvangi.
Nefndir Sameinuðu þjóðanna
(láta frá sér íara hinar merki-
legustiu skýrslur um þýðingar-
mikii atriði varðandi ástand og
þróun mála. Úr þessum skýrsl-
oun og öðrum sambærilegum
ber Fréttastofunni skylda til að
vinna og birta hlustendum nið-
ursíöður: um framieiðslu.þróun
einstakra ríkja, menningará-
stand, ástand á sviði mann-
réttmda, heilbrigði o. s. frv.
íslenzkir útvarpslúustendur
ei'ga heimtingu á, að þeif fái
iað fylgjast með í þessum efn-
lum. G. Ben.
Verkfall í Svíþjóð
Framhald af 5. síðu
í borgum Svíþijóðar í gær. Einn-
ig voru nokkur brögð að því
að fólk í Gautaborg og Hels-
ingjaborg legði yfir sundið til
Danmerkur í innkaupsferðdr. —
Þýzk vöflujárn, hraösuöukatlar og brauöristar.
Iðja hi.
Lækjargötu 10 og Laugaveg 63 — Símar 6441 og 81066