Þjóðviljinn - 09.06.1953, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 09.06.1953, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 9. júní 1953 Miskunn undir danskri stjórn Þann 7. Julii kom sú vesala Sconuskepna Guðrún Jónsdóttir í lögréttu og enn að nýju vilj- ug-lega meðkenndi, að á laugar- daginn næstan fyrir páska í vor eð var hafi hún andvana barn í heiminn fætt á Bessastöðum. og það án þess að nokkur (mað- ur eða kvinna) hafi að því sinni henni til lijálpar eða þjánustu í þeim (hennar) veikleika (ná- lægur) verið, livers hún segist ei heldur óskað hafa, og þetta hafi skeð í tún'nu fyrir sunnan kirkjuna, fjarlægt öðrum mönn- um. Síðan segir liún, að það sitt fóstur hafi sér óvitandi burt horfið, meinandi, að örn hafi það tekið, hverja liún segist hafa séð í sama sinn upp yfir sér á flökti, en bamlð ei síðan aftur fundið. Sömuleiðis meðkennir hún, að þetta hafi ekki til annarra manna vitundar komið fyrr en mánuði síðar, lieldur (hafi hún) það svo lengi dulið. .Föður að því barni segist hún hafa lýst og lýsir enn nú Knút, sem sagður er Pétursson og nu er undirkaupmaður í Hafnar firði. Item segist hún hafa fyrir víst vitað, að það sitt fósttir hafi með sér dautt verið viku áður (en hún það í heiminn fæddi). Þar fyrir að þessu efni grand- varlega yfirveguðu, er í nafni drottins og að heilags anda náð til kallaðri fullkominn dómur og ályktun lögmanna og lög- réttunnar eftir konglegrar maje- státs útgefinnj Iagareglu, að néfnd Guðrún Jónsdóttir fyrir þetta áðurtéð dulsmál skuli á líf-inu straffast, hvað eftir á síðan þann 9. Julii að meðteknu heilögu sakramenti og guðlegum fortölum gerð.'st í almennilegri lögþingismanna viðurvist. (Al- þingisbækur 1C84). Þeir sem vilja geta greitt næstu daga það sem efftir stendur af ferðakostnaðinum. Muni'ð, að öll upphæðin, kr. 3.500, verður að greiðast fyrir 1. júií. 6. og 7. tölublað af Festival eru komin. =5Ss== Krabbameinsfélag Beykjavíkur. Skrifstofa félagsins er í Lækj- argötu 10B, opin daglega kl. 2-5. Sími skrifstofunnar er 6947. KætUrvarzía í Laugavegsapóteki. Simi 1618. Herra forstjóri, það er hérna maður fyrir framan sem segist verða að gagnrýna starfsaðferðir yðar. Á ég að skrifa það niður og. set ja • það undir 1 „G“; -í skjalasafninu? .wsssm X 1 dag er þriðjudagurinn 9. ^ júní. — 159. dagur ársins. Cngbarnavernd Líknar Templarasundi 3 er opin þriðju- daga kl. 31!—4 og fimmtudaga kl. i30—2:'0.. — Á föstudögum er opið fyrir kvefuð börn kl. 3“—4. Kvenfélág Langholtssóknar Fundur í kvö’d ki. 8.30 í sam- komusal Laugarneskirkju. — Stj. Nýtt hefti Heimil- isritsins flytur margar þýddar smásögur, m. a. eina eftir Johan Bojer. — Þar er einnig viðtal við Hjörslís Schym- berg, sænsku óperusöngkonuna, og myndir af henni á báðum kápu- siðum. Þá eru getraunir, svo sem verðlaunakrossgáta, danslaga- textar, þar af einn efíir Krist- ján frá Djúpalæk, og margt fleira. Kjósendur Sósíaistaflokksins i tvímenningskjördæmunum. — Ef þið þurfið að kjósa fyrir kjördag munið þá að skrifa C (prent-C, ekki skriftar-C) á kjörseðilinn. ★ Kosningar erlendis fara fram í skrifstófum sendirúða, eða út- sends aðalræðismaiuis, útsends ræðismanns eða vararæðis- manns Islands. Háskólafyrirlestur í kvöld Ðag Strömbeck, prófessor i nor- rænum þjóðfræðirannsóknum við Uppsala-háskóla, er dvelst hér í boði Háskóla Islands, flytur fyrir- lestur í I. kennslustofu Háskólans í kvöld kl. 8.15. Efni: Svensk trad- itionsforskning. Ölium er heimiil aðgangur. Sósíalistar í Kópavogi Kosningaskrifstofan er á Snæ- landi, sími 80468, opin frá 3-6 e.h. Hafið samband við skrif- stofuna, og ljúkið söfnun upp- lýsinga sem fyrst. Kvenfélag Bústaðasóknar heldur fund að Aðalstræti 12 kl. 8.30 í kvöld. Inntaka nýrra fé- lagskvenna. Kvikmyndasýning. Stj. ■fc Gjörið svo vel að gefa kosn- ingaskrifstofunni upplýslngar um kjósendur Sósíalistaflokks- ins sem eru á förum úr bæn- Kl. 8.00 Morgunút- varp. 10.10 Veður- fregnir. 12.10 Há- degisútvarp 15.30 Miðdegisútvarp. -— 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veður- fregnir. 19.30 Tónleikar. 19.45 Aug- lýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Er indi: Uppeldisfordæmi Stefáns Ste fánssonar á Möðruvöilum (Jóans Jónsson skólastjóril. 20.55 Undir ljúfum lögúm: Carl Billich leikur dægurlög á píanó. 21.25 Á víða- vangi: i fuglabja.rgi (Þorsteinn Einarsson íþróttafulltrúi). 21.50 Merkir samtíðarmenn; Eyvind Jo- hnson. 22.00 Fréttir og veðurfr. 22.10 Kammertónleikar (pl.): a) Kvartett í F-dúr op. 3 nr. 5 eftir Haydn (Lénerkvartettinn leikur). b> Tríó í B-dúr op. 11 fyrir klarí- ntt, eelló og píanó (Gassenhauer- trió) eftir Beethoven (Reginald Keli, Anthony Pini og Denis Matt- hews leika). Dagskrárlok ki. 22.45. •fc Gefið kosningaskrifstofu Sósi- alistaflokksins upplýsingar -'uin alla þá kjósendur flokksins, sem eru á förum úr bænum eða dvelja utanbæjar eða er iendis og þá hvar. \'L's Hjónunum Ingi- björgu Kolbeins- dóttur og Kristjáni Ásgrimssyni Skúla- götu 66, fæddist 14 marka dóttir 4. þm. Hjónunum Guðfinnu Ingvarsdótt- ur og Ásgeiri Þ. Magnússyni Brá- vallagötu 18, fæddist nýlega 16, marka dóttir. IVIlnnlngarspjöld Landgræðstusjóðs fást afgreidd í Bókabúð Lárusar Blöndals,, Skólavorðustíg 2, og á skrifstofu sjóðsins Grettisgötu 8. Happdrætti Háskólans Dregið verður i 6. flokki á morg- un kl. 1. Vinningar eru 700 og 2 aukavinningar, er alls nema 317.500 krónum. 1 dag er síðasti söludagúr. Ég iegg til að kom- ið verði upp húsa- kynnimi hér í Reykjavík þar sem blngó væri spllað og allir ættu frjáls- an aðgang. Ég flyt þessa tillögu einungis vegna þess að mig lang- ar til að sjá hvernig Bjarni Bene- diktsson ber sig til þegar lianit* spllar bingó, enda þyrfti hann ekki að greiða aðgang að þessari stofu. Siðastliðinn laugar- dag opinberuðu trúlofun sína ung- frú Ólöf Guðjóns- dóttír, Hofstöðum Mýrasýslu, og Guðmundur Hann- es Einarsson, bóndi, Eystri-Leirár- görðum Leirársveit Borgarfjarðar- sýsiu. 29. maí voru gefin saman í hjóna- band í Nevv York ungfrú Lilja Enoksdóttir og Olaf Olsen flug- maður. Heimili ungu hjónanna er á Bræðraborgarstig 53. — 1 gær voru gefin saman í hjónaband i háskólakapellunni ungfrú Ingi- björg Eiríksdóttir og sr. Björn Jónsson pvestur í Keflavík. Séra Eiríkur Helgason, faðir brúðurinn ar gaf þau saman. -- Nýlega voru gefin saman í hjóna- band á ísafirði af séra Sigurði Kristjánssyni ungfrú Pálína Páls- dóttir, ísafirði, og Sturla Ólafs son, frá Suðureyri Súgandafirði. Heimili þeirra er á Isafirði. Ennfremur ungfrú Ágústa Guð mundsdóttir, frá Haukadal Dýra- firði, og Ásgeir Jónsson, verk- fræðingUr, Reykjavik. Heimili þeirra er í Reykjavík, r. °m lióíninní Eimskip: Brúarfoss fór frá Rvik 5. þm. til Hull og Rotterdam. Dettifoss fór frá Bildudal um hádegi í gær til Vestmannaeyja. Goðafoss kom til Antverpen í fyrradag, fer það- an til Hamborgar og Hull. Gull- foss fór frá Reykjavík 6. þm. tii Leith og Kaupmannahafnar. Lag- árfoss fer- frá Rvdk í kvöld til Bíldudals og þaðan til iVest> mannaeyja. Reykjáfoss er í Rvik. Selfoss kom til Kaupmannahafnar 6. þmi., fer þaðan til Halden. og Gautaborgar. Tröllafoss fór frá New York 2. þm. áleiðis til R- víkur. Straumey og Vatnajökull eru í Reykjavík. Sklpadeild S.I.S. Hvassafell lestar timbur í Kotka. Arnarfell losar timbur í Breiða- firðii. Jökulfell fór frá Keflavík 6. þm. til New York. Sklpaútgerð ríkislns: Hekla var á Seyðisfirði síðdegis í gær á leið til Norðuilanda. Esja fór frá Akureyri í gær á austur- leið. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið fer ffrá Reykjavik á morgun til Breiðafjarðar. Þyrill var í Hvalfirði í gær. Skáftfell- ingur fer frá Reykjavík í kvöld til Vestmannaeyja. Baldur fer frá Reykjavik í dag til Gilsfjarðar- hafna. • ' ÚTBBEIÐIÐ • ÞJÓÐVILJANN Krossgáta nr. 97 Lárétt: 1 karlmannsnafn 4 lík (þf) 5 handsama 7 æða 9 trúi fyr- ir 10 veiðarfæri 11 saurga 13 verk- færi (þf) 15 ending 16 mánuður Lóðrétt: 1 aff túni 2 rilc 3 ákv. greinir 4 minnast á 6 ákafur 7 fæða 8 álpast 12 trygg 14 þátíð 15 leikur Eausn á krossgátu nr. 96 Lárétt: 1 kuldi 4 ær 5 LK 7 efi 9 tún 10 nær 11 nón 13 rá 15 áa 16 teinn Lóðrétt: 1 KR 2 lof 3 il 4 æstur 6 kerra 7 enn 8 inn 12 ÓIi 14 át 15 án JBÍtir skáidsötu Ch*rl<* de Costers * Tcikningar eftír Helgé Kiihn-Nieteen En ef ég gæfi þér einn dal? spurði dam- an. — Nei, sváraði Ugluspegill. — En einn dúkat? — Nei. — En gullkrónu þá? — Nei, svaraði Ugluspegill enn, en samt mundi ég meta hana meii-á ,en flest ann- að í heiminum. Daman brosti, en skyndilega kallaði hún upp: Ég hef tapað peningatöskunni minni. Ég var með hana þegar við fórúm gegnum Damm. — Ugluspegill hreyfðj, sig ekki; en kjaUarameistarinn reið upp. að lilið döm- únnarr Jomfru, sagði hann. þér megið elcki senda sólin skein í hádegisstað. Ugluspegill fór þennan unga þrjot tit baka að leita að pyngj- úr reimaða stakknum, svo að daman gtetl unni. En hver a þá að gera það? spurði sezt á jörðina í skugga trésins án þess að daman. Eg sjálfur, sagði kjötfjallið, þrátt óhreinka. botninn á sér. Ugluspegill stóð við fviir aldur minn og virðingu. Og hann var bl;ð hennar með andvörpum og þungum a brott. -- stunúfn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.